Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1998, Page 14

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1998, Page 14
14 FÖSTUDAGUR 24. APRÍL 1998 íþróttir Deildabikarinn: A-riðlU: Keflavlk-Grindavlk . . . .... 4-1 Sjálfsmark, Guðmundur Steinarsson, Þórarinn Kristjánsson, Gunnar Sveinsson - Sigurbjöm Dagbjartsson. Selfoss-FH .... 0-5 Brynjar Gestsson 2, Jón G Gunnars- son 2, Hörður Magnússon. FH 6420 14-4 14 Keflavik 6 4 11 17-6 13 Grindavik 6 114 9-12 4 Selfoss 6 10 5 5-23 3 B-riðUl: Fylkir-Víðir .... 2-2 Gylfi Einarsson, Jóhannes Kolbeins- son - Atli Vilhelmsson 2. ÍBV-Valur .... 3-3 Sigurvin Ólafsson, Steingrímur Jó- hannesson, Sindri Grétarsson - Jón Þ. Stefánsson, Ólafur Stígsson, Amar H. Jóhannsson. ÍBV 5 4 10 2S4 13 Valur 5 4 10 21-6 13 Fylkir 5 2 12 14-11 7 Víðir 5 12 2 16-14 5 Sindri 4 0 13 2-11 1 Þróttur N. 4 0 0 4 3-35 0 C-riðill: Fjölnir-Njarðvik .... 0-1 Freyr Sverrisson. Leiftur-lR .... 2-3 - Amljótur Davíðs 2, Kristján Brooks. ÍR 5 3 2 0 14-4 11 Leiftur 4 3 0 1 17-3 9 HK 5 3 0 2 10-11 9 Þór A. 4 2 11 7-3 7 Njarövík 5 10 4 2-17 3 Fjölnir 5 0 14 3-15 1 Þór og Leiftur leika á morgun. Vinni Þór kemst liðið í 16-liða úrslitin en ef ekki fer HK áfram. D-riðUl: KR-Stjarnan .... 0-1 Veigar Gunnarsson. Leiknir-Afturelding . . . .... 1-0 Arnar Freyr Halldórsson. KA-KS .... 2-2 Höskuldur Þórhallsson 2 - Jóhann Möller 2. Stjaman 5 4 0 1 9-3 12 KR 5 2 2 1 9-5 8 Leiknir R. 5 2 12 10-8 7 Afturelding 5 2 12 5-5 7 KA 5113 6-10 4 KS 5 113 6-14 4 E-riðill: lA-Þróttur R .... 2-0 Steinar Adolfsson, Ragnar Hauksson. Dalvík-Völsungur .... 3-2 örvar Eiriksson 2, Arnar Már Arnþórsson - Ásgeir Baldurs, Baldur Aðalsteinsson. BreiðabUk-Reynir S .... .... 7-0 Kjartan Einarsson 3, Bjarki Péturs- son 2, Sævar Pétursson, Atli Krist- jánsson. Breiðablik 5 4 0 1 25-7 12 ÍA 5 4 0 1 18-5 12 Þróttur R. 5 3 0 2 14-5 9 Völsungur 5 3 0 2 7-12 6 Dalvik 5 2 0 3 5-19 6 Reynir S. 5 0 0 5 0-21 0 F-riðUl: Ægir-Haukar .... 0-1 Darri Johansen. SkaUagrlmur-Tindastóll .... 6-4 Hjörtur Hjartarson 3, Valdimar K. Sigurðson 2, Stefán Ólafsson - Jó- hann Steinarsson 2, Ólafur Adolfsson, sjálfsmark. Víkingur-Fram .... 1-3 Haukur Úlfarsson - Anton B. Mark- ússon 2, Þorbjöm A. Sveinsson. TindastóU 5 4 0 1 10-8 12 Fram 5 3 11 18-6 10 Haukar 5 3 0 2 4-5 9 SkaUagr. 5 2 12 14-9 7 Víkingur R. 5 2 0 3 5-6 6 Ægir 5 0 0 5 3-20 0 16-liða úrslitin á miðvikudag: FH-Fylkir Stjaman-Haukar TindastóU-KR Keflavík-ÍA Valur-Fram IBV-HK/Leiftur ÍR/Leiftur-Þróttur Breiðablik-ÍR/Leiftur/Þór -GH Haukar fögnuðu innilega í leiksiok eftir aö hafa lagt Stjörnuna aö velli í fjóröa úrslitaleik liöanna í Hafnarfiröi í gærkvöldi. Meö sigrinum tryggöu Haukar sér oddaleik sem fram fer f Garðabæ á morgun. Petta er þriöja áriö í röö sem Haukar og Stjarnan þurfa að spila 5 leiki til aö fá úr því skoriö hvort félagið hampar íslandsmeistaratitlinum en tvö undanfarin ár hafa Haukar unnið titilinn. DV-mynd Brynjar Gauti - Haukar lögöu Stjörnuna í frábærum leik - Hreinn úrslitaleikur á morgun Þetta er nánast að verða hefð í kvennahandbolt- anum. Stjarnan og Haukar munu mætast i oddaleik um íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna á laugardag í Garðabænum þriðja árið i röð. Þetta varð ljóst eftir að Haukar sigruðu Stjömuna, 28-25, í Strandgötunni í gærkvöld í leik sem var til mik- ils sóma fyrir íslenskan kvennahandknattleik. Frábær sóknarleikur beggja liöa í fyrri hálfleik Það varð ljóst strax í byijun að fleiri mörk yrðu skoruð í þessum leik en fyrri leikjum. Sóknarleik- ur beggja liða var til hreinnar fyrirmyndar á með- an heldur minna fór fyrir vöm og markvörslu. Þetta átti reyndar eftir að breytast þegar Alma Hallgrímsdóttir kom í mark Hauka um miðjan fyrri hálfleik. Þegar Stjaman náði þriggja marka forystu í fyrri hálfleik og virtist vera að stinga af tóku Alma og vöm Hauka sig til og stöðvuðu þrjár af næstu fjóram sóknum þeirra og náðu aö jafna. í hálfleik var staðan jöfn,16-16. Enn var jafnt á öÚum tölum fyrstu tíu mínútum- ar í síðari háifleik en í stöðunni 20-20 fór allt í bak- lás hjá Stjömunni. Þær gerðu ekki mark í rúmar níu mínútur og á þessum kafla kom Guðný Agla Jónsdóttir tvisveir í mark Hauka til að taka vítakast og varði þau bæði á glæsilegan hátt. í stöð- unni 24-20 tók þjálfari Stjömunnar leikhlé og þá var ákveðið að taka Judith Ezstergal úr umferð. Við þetta riðlaðist sóknarleikur Hauka og Stjaman nýtti sér það og gerði þrjú mörk í röð á tæpum tveimur mínútum. Alma góö í marki Hauka Nær komust þær ekki og Haukar héldu haus og náðu að tryggja sér sigurinn með góðum loka- spretti. Þar vóg markvarsla Ölmu þungt þar sem hún varði tvívegis úr opnum færum síðustu þrjár mínútur leiksins. Bæði liöin áttu skínandi leik í gærkvöldi og var það einkum góður sóknarleikur sem gladdi augað í leik liðanna. Vöm Hauka var hins vegar heldur beittari en vöm Stjömunnar og það réði í raun úr- slitum í leiknum. Erfitt er að tína til einstaka leik- menn úr hvora liði. Alma varði mjög vel I marki Hauka og ekki má gleyma þætti Guðnýjar Öglu í vítunum. Harpa, Judith, Telma og Hulda áttu einnig mjög góðan leik, sem og flestir aðrir í Haukaliðinu. Stjörnuvörnin ekki góð Stjaman lék góðan sóknarleik og hefði sennilega náð lengra með beittari vöm og þar af leiðandi betri markvörslu. Herdís var sem fyrr best hjá Stjömunni en skyttumar Ragnheiður, Nína og Inga komust einnig vel frá sínu. Lijana Sadzon hefúr hins vegar oft leikið betur i markinu en þar er við vömina að sakast. m Auöur Hermannsdóttir er hér í kröppum dansi vib Ingu Fríbu Tryggvadóttur, leikmann Stjörnunnar, í leik liöanna í Strandgötunni í gær. DV-mynd Brynjar Gauti KR og Breiðablik unnu KR sigraði ÍA, 4-0, í deildabikarkeppni kvenna í knattspymu í gær. Olga Færseth, Hrefna Jóhannesdóttir, Helena Ólafsdóttir og Guölaug Jónsdóttir skoruðu mörkin. í fyrrakvöld sigraði Breiðablik lið Vals, 2-1. Margrét Ólafsdóttir skoraöi bæöi mörk Blika en Ásgerður Ingibergsdóttir skoraöi fyrir Val. -GH Fann mig vel „Ég fann mig vel í leiknum. Heimavöllurinn á stóran þátt í því, sem og áhorfendur. Þeir peppa mann upp. Sigurviljinn hefur lika mikið að segja. Það kom ekki annað til greina en að fara með þetta í oddaleik enda- höfum við góða reynslu af því. Við tökum þetta á laugardaginn, ég lofa því,“ sagði Alma Hall- grímsdóttir, hetja Hauka i leikn- um. Ætlum alla leið „Þetta var spennuleikur eins og hann gerist betur en það er náttúrlega ekki gaman að tapa svona leik. Við voram hins veg- ar að spila hræðilega vöm og þar með náði markmaðurinn sér ekki á strik. Við geram hins veg- ar betur í næsta leik. Við ætlum okkur alla leið i ár, það er engin spuming. Fyrst það þarf að koma til fimmta leiks þá verður sigurinn þar og þá bara enn sæt- ari á heimavelli," sagði Herdís Sigurbergsdóttir, fyrirliði Stjöm- unnar. -HI „Kemur bara í ljós“ - segir Sigfús Sigurðsson sem æfði með Lemgo Sigfús Sigurðsson, línumaðurinn sterki úr Val, fór til Þýskalands í byrj- un vikunnar og æfði með Lemgo fram að norrænu meistarakeppninni sem hófst í Gautaborg í gær. Ég æfði meö liðinu í tvo daga og út- koman úr því verður bara að koma í ljós. Mér var ekki boðinn samningur en tíminn verður að leiöa það í ljós hvort af þvi verður,“ sagði Sigfus við blaða- mann DV eftir leikinn gegn Red- bergslid í gærkvöld. Sigfús sagðist hafa verið þreyttur i leiknum en hann var 14 tíma á ferðalagi frá Þýskalandi til Gautaborgar. -EH/JKS FÖSTUDAGUR 24. APRÍL 1998 35 íþróttir Norræna meistarakeppnin i handknattleik: Valur stóö í Svíunum - KA og Valur töpuðu fyrir Runar og Redbergslid Haukar (16) 28 Stjaman (16)25 1-0, 3-2, 3-4, 5-5, 7-7, 8-11, 10-13, 13-13, 15-15, (16-16), 18-18, 20-20, 24-20, 24-23, 26-25, 28-25. Mörk Hauka: Harpa Melsteð 6/1, Hulda Bjarnadóttir 6, Judith Ezstergal 5/1, Thelma Árnadóttir 5, Auður Hermannsdóttir 4, Björg Gilsdóttir 1, Hanna G. Stefánsdóttir 1. Varin skot: Alma Hailgrímsdóttir 17, Guðný Agla Jónsdóttir 3/2. Mörk Stjömunnar: Herdis Sigurbergsdóttir 7, Ragnheiður Stehpensen 5/1, Nína K. Bjömsdóttir 4, Inga Friða Tryggvadóttir 3, Inga S. Björgvinsdóttir 2, Anna B. Blöndal 2, Hrund Grétarsdóttir 1, Lijana Sadzon 1. Varin skot: Lijana Sadzon 12/1. Brottvísanir: Haukar 2 mín., Stjaman 4 mín. Áhorfendur: Rúmlega 600 í troðfullu húsi. Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Stefán Arnaldsson. Frábærir. Maður leiksins: Alma Hallgrímsdóttir, Haukum. Handbolti: Bjarki með 14 mörk Bjarki Sigurðsson var í mikl- um ham með Drammen þegar liðið vann sigur á Herkules, 40-34, í síðari leik liðanna um sæti í borgarkeppni Evrópu á næsta tímabili. Bjarki gerði sér lítið fyrir og skoraði 14 mörk í leiknum og var maðurinn á bakvið sigur sinna manna. Drammen leikur því í borgarkeppninni að ári en liðið vann Herkules samanlagt, 75-65. -GH Valur og KA töpuðu bæði fyrstu leikjum sínum í norrænu meistara- keppninni í handknattleik sem hófst í Gautaborg í gær. Átta marka ósigur Valsmanna, 19-27, gegn sænska liðinu Red- bergslid á norræna meistaramótinu í handknattleik gaf engan veginn rétta mynd af gangi leiksins. Vals- menn léku á köflum skínandi vel, agaðan sóknarleik, góðan vamar- leik og Guðmundur Hrafnkelsson varði 17 skot. Þessi mótspyrna kom Svíunum i opna skjöldu en Red- bergslid er eitt sterkasta lið Norður- landa. Valsmenn voru aldrei langt und- an og aðeins vantaði herslumuninn á að liðið næði framkvæðinu í leiknum. Reynsla Svíanna vóg ef- laust þungt en norskir dómarar leiksins bára fullmikla virðingu fyr- ir þeim. Það er vægt til orða tekið að segja að dómaramir hafi verið slökustu menn leiksins. Mörk Vals: Valgarð Thoroddsen 5/1, Jón Kristjánsson 4/2, Júlíus Gunnarsson 3, Sigfús Sigurðsson 2, Ingi Rafn Jónsson 2, Daníel Ragnarsson 1, Theodór Valsson 1, Davið Ólafsson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 17/1. Stefan Lövgren var markahæstur hjá Redbergslid og skoraði 11 mörk. Vorum ekki að leika okkar besta leik „Ég er óánægður með að tapa þessum leik. Við áttum alla mögu- leika í stöðunni, 16-16, þegar Guð- mundur hafði lokað markinu. Vendipunkturinn er þegar Davíð skýtur yfír úr hraðaupphlaupi og dæmd er lína á Sigfús. Við voram ekki að leika okkar besta leik,“ sagði Jón Kristjánsson, þjálfari Vals. Leist ekki á blikuna „Þessi leikur var alveg eins og ég bjóst við. Mér var ekki farið að lít- ast á blikuna þegar Guðmundur í marki Vals hrökk í gang. Línuspil Vals er sterkt, vömin góð og Jón stjórnar liðinu vel,“ sagði Stefan Lövgren hjá Redbergslid. KA-menn náðu sér aldrei á strik gegn sterku liði Runar og máttu þola 5 marka tap, 34-29, en á tíma- bili í síðari hálfleik höfðu Norð- mennimir 10 marka forskot. Leikmenn KA gerðu sig seka um mörg mistök í sókninni og það færðu leikmenn Runar sér í nyt Jón Kristjánsson og iærisveinar hans í liöi Vals stóöu lengi vel í Redbergslid í gærkvöldi. með því að skora ódýr mörk úr hraðaupphlaupum og auk þess var markvörður Runar, Jan Stanki- ewich, KA-mönnum erfiður. KA vömin var mjög slök og leikmenn Runar léku hana oft mjög grátt Sverrir Björnsson lék best í liði KA, homamennirnir Björgvin Björgvinsson og Jóhann G. Jó- hannsson gerðu góða hluti og Leó Öm átti ágæta spretti. Alla baráttu vantaði í liðið, menn höfðu ekki trú á þvi sem þeir vora að gera og út- lendingarnir Yala og Goldin voru mjög slakir. Óánægður með mína menn „Ég var mjög óánægður með mína menn og á góðum degi hefðum við átt að vinna þetta lið. Það vant- aði alla einbeitingu, menn vora að gera mörg mistök í sókninni og vömin var engin,“ sagði Atli Hilm- arsson, þjálfari KA, við DV eftir leikinn. Virkuðu áhugalausir „Ég bjóst við að mæta betra liði en leikmenn KA virkuðu áhugalaus- ir og baráttulitlir og því var sigur okkar aldrei í hættu," sagði Leif Gautestad, þjálfari Runar. Mörk KA: Sverrir Bjömsson 7, Leó Öm 6, Björgvin Björgvinsson 5, Jóhann G. Jóhannsson 5, Halldór Sigfússon 3, Vladimir Goldin 2, Karhn Yala 1. Sigtryggur Albertsson vaði 10 skot. KA mætir Drott í dag sem tapaði fyrir GOG, 29-24 og Valur leikur gegn Viking sem tapaði fyrir Viram, 34-28. -EH/Svíþjóð /GH/JKS Sigmar Gunnarsson, UMSB, sigraði í karlaflokki sjötta árið í röð í víða- vangshlaupi tR sem fram fór í gær. Toby Tanser varð annar og Daníel Smári Guðmundsson, ÍR, þriöji. Bræðurnir Sveinn og Bjöm Margeirs- synir komu reyndar fyrstir í mark en vom dæmdir úr leik fyrir að stytta sér leið. Martha Ernstdóttir, ÍR, varð hlut- skörpust í kvennaflokki, en aðeins 5 mánuðir eru liðnir frá því að hún átti barn. Bryndís, systir hennar, varð önnur og Laufey Stefánsdóttir þriðja. íflokki karla 40-49 ára sigraði Öm- -f% ólfur Odsson, i 50-59 ára Stefán Hall- grímsson og í flokki 60 ára og eldri Eysteinn Þorvaldsson. í flokki kvenna 40-49 ára sigraði Helga Bjömsdóttir, í 50-59 ára Fríða Bjarnadóttir og í flokki 60 ára og eldri Þorbjörg Bjamadóttir. Ottmar Hitzfeld verður næsti þjálf- ari þýsku meistaranna í Bayem Múnchen. Hann hefur skrifað undir tveggja ára samning og tekur hann við af ítalanum Giovanni Trappatoni. Kiel frá Þýskalandi tryggði sér i fyrrakvöld sigur i EHF-kepnninni í handknattleik með þvi að bera sigur- orð af Flensburg, 26-21, í síðari úr- slitaleik liðanna en Flensburg vann fyrri leikinn, 26-24. ** Leikmenn Haka léku með sorgar- bönd í leiknum gegn Stjömunni í Hafnarfirði í gærkvöld i úrslita- keppni kvenna i handknattleik. Það var til að minnast Þorsteins Þor- steinssonar, starfsmanns íþróttahúss- ins við Strandgötu til margra ára en hann lést aðfaranótt miðvikudags. Lokahóf Körfuknattleikssambands íslands fer fram á Hótel íslandi í kvöld og verður án efa mikið um dýrðir. Húsiö verður opnað kl. 19. Verð fyrir matargesti er kr. 3600 en 1000 fyrir þá sem mæta eftir mat. -GH G Úrsltakeppnin í NBA í nótt: Utah varð fyrir áfalli Clyde Drexler, sem leggur skóna á hilluna eftir þetta tímabil, var maðurinn á bak við frekar óvæntan sigur Houston Rockets á Utah Jazz í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni NBA í nótt. Drexler skoraði 22 stig en Hou- ston sigraði 90-103. Sigur Houston var aldrei í hættu og liðið hafði 21 stigs forystu fyrir siðasta leik- hluta, 79-58. Karl Malone skoraði 25 stig fyrir Utah. Phoenix lék á heimavelli gegn SA Spurs, 96-102. Tim Duncan átti stórleik fyrir Spurs og skoraði 32 stig. David Robinson kom næstur honum með 26 stig og 15 fráköst. Kevin Johnson skoraði 18 stig fyr- ir Phoenix og Jason Kidd 17. Indiana Pacers vann Cleveland með miklum yfírburðum, 106-77. Chris Mullin skoraði 20 stig fyrir Indiana og Reggie Miller 19. Indi- ana hafði yfir í leikhléi 62-41 og var hittni lærisveina Larry Birds i fyrri hálfleik 69%. Shawn Kemp skoraði 25 stig fyrir Cleveland og tók 13 fráköst. Charlotte Hornets vann góðan sigur á Atlanta, 97-87, og náði for- ystunni í einvígi liðanna í 16-liða úrslitunum. Glen Rice átti stór- leik fýrir Charlotte og skoraði 34 stig. Steve Smith skoraði 35 stig fyrir Atlanta og Mookie Blaylock skoraði 19 stig. -SK David Robinson í kröppum dansi gegn Phoenix í nótt. Robinson skoraöi 26 stig í leiknum og tók 15 fráköst. Símamynd Reuter Lestu bladið og taktuþátt ileiknum! átt von á góðum Degi Meðal að alvinninga er vöruúttekt í tískuvöru- versluninni Oasis.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.