Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1998, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1998, Blaðsíða 16
FÖSTUDAGUR 24. APRÍL 1998 ♦ 36 " 550 5000 Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22 laugardaga kl. 9 - 14 sunnudaga kl. 16-22 Smáauglýsingar www.visir.is nv 550 5000 Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. 1 ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. mtiisöiu Lagersala. Laugardaginn 25. apríl 1998 verður lagersala að Vatnagörðum 26, 104 Reykjavík, frá kl. 13-16. Seldar verða ýmsar vörur, svo sem leikfong, litabækur, púsluspil, veiðarfæri, sjóstangir, gervibeita, fluguhnýtingarönglar, ódýrar vöðlur nr. 41, camo-vöðlur, veiðigallar, veiðijakkar, regnkápur, video- og geisladiskakassar og töskur, ódýrir verkfærakassar. Línu- og hjólaskaut- ar fyrir unga menn og dömur, Disney- lest á góðu verði. Garðljós, sýnishom af raftækjum, pool- og borðtennisborð fyrir unga menn. Gassuðutæki til að tina og lóða. Hleðsluraíhlöður, hnífar, 2 eldtraustar hurðir á mjög góðu verði. Ryksuga, vatnssuga og teppa- hreinsivél í einu tæki á mjög góðu verði. Flugulínur, takmarkað magn. Komið og gerið góð kaup. VisaÆuro. Artemis. Saumastofa - verslun. Seljum vefnaðarvömr og tilheyrandi smávöm á hagstæðu verði. Metravara frá 150 kr, gerið góð kaup. Almennar viðgerðir og saumur. Gardínusaumur, sérsaumur, snfðum, búum til snið, , £ starfsmannabúningar, almennur fatn- aður. Fjölhæf og lipur þjónusta. Vönduð vinna. Skeifunni 9, sími 581 3330/553 3355. Leiö til betra lífs. Eýkur úthald, orku og einbeitingu, minnkar stress, styrkir ónæmiskerfi líkamans, hjálpar líkam- anum að ná nákvæmu orkujafnvægi, betra útliti, veitir líkamanum öll þau næringarefni sem hann þarfnast dag- lega. Góð leið til að léttast, fitna eða halda kjörþyngd. S. 852 2227, Sigríður. Til sölu: Blaut flugu ísvél með 3.500 kg. framleiðslugetu á sólarhring. Isvélin var yfirfarin og skipt yfir í löglegt freon fyrir ca ári. Verð 400 þús. + vsk. Uppl. á Fiskmarkaði Vopnafjarðar í símum 473 1360 og 473 1370. Fyrir utan vinnutíma 473 1350 eða 473 1152. Elsku kallinn minn! Filtteppi, 330 á fm, gólfdúkar, 475 á fm, skipadreglar, 750 lm, handlaugar, 2.256 kr., wc með setu, 11.951 kr., veggflísar, 1.250 á fm. OM-búðin, Grensásvegi 14, 568 1190. Flóamarkaöurinn 905 22111 Hringdu og hlustaðu eða lestu inn Ín'na eigin auglýsingu. Einfaldar, fljót- egar og ódýrar auglýsingar! Sími 905-2211. 66,50 mín. Kauptu ekki köttinn í sekknum! Nordsjö gæðamálningin er með umhverfisvíð- urkenningu EB og einnig asma- og ofnæmissamtakanna í Svíþjóð. ÓM-búðin, Grensásvegi 14, 568 1190. UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Austurvegi 6, Hvolsvelli, þriðjudaginn 28. apríl 1998, kl. 15.00, á eftirfarandi eignum: Árbakki, Holta- og Landsveit. Þingl. eig. Anders Hansen og Lars Hansen. Gerðar- beiðandi er Gylfi Gunnarsson. Berjanes, 1/8 hl., V-Landeyjahreppi. Þingl. eig. Elín Guðjónsdóttir. Gerðarbeið- andi er Tollstjórinn í Reykjavík. Fagurhóll, A-Landeyjahreppi. Þingl. eig. Fagurey ehf. Gerðarbeiðendur eru Búnað- arbanki íslands, Hellu, og sýslumaður Rangárvallasýslu. Króktún 15, Hvolsvelli. Þingl. eig. Sig- urður Rúnarsson. Gerðarbeiðandi er Hvol- hreppur. \ SÝSLUMAÐUR RANGÁRVALLASÝSLU Sumarbústaöaeigendur, athuaiö. Alþekjandi fúavöm í nokkmm litum, aðeins 500 kr. lítrinn. Takmarkað magn. ÓM-búðin, Grensásvegi 14,568 1190. Viltu grennast, stælast og styrkjast eða viltu þyngjast? Eg geri þér það fært og byggi þar á stórkostlega góðri eigin reynslu. Er á Garðatorgi 3, sími 892 3310 eða á kvöldin í sima 565 7096. ísskápur, 142 cm hár, á 10 þ., annar, 119 cm, á 8 þ., 4 stk. dekk, 175/70, 13”, á 4 þ., 2 stk. 195 R, 15”, 3 þ., 2 stk. 32x11,5, 15”, 4 þ. 3 stk. 265/70, 15” á 6 þ. 2 stk. 32x11.5 15” 4 þ, S. 896 8568. 140 þús. kr. afsl. á tveggja mánaða heimabíói ásamt myndbandstæki og geislaspilara, verðmæti 360 þ. stgr. Selst á tilboðsverði, 220 þ. S. 581 3714. 20% afsl. oq ókeypis. 20% afsl. af dýn- um og ófeeypis hvíldarpúði fýlgir hverri dýnu úr H. gæðasvampi. H.H. Gæðasvampur, Iðnbúð 8, s. 565 9560. 6 dekk, 185/70x14, 4 á felgum, Emalj- unga-kerruvagn, kr. 13 þús., bamakoj- ur, kr. 8 þús. og hjónarúm án dýna, 190x200, kr. 7 þús. S. 567 8414._______ Eldhúsinnréttinqar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum, íslensk framleiðsla. SS-innréttingar, Súðarvogi 32, s. 568 9474. Frystikistur + kæliskápar. Ódýr og góð tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Við- gerðarþjónusta. Versl. Búbót, Laugav. 168, s. 552 1130. Opið kl. 12-18 v.d. Gólfdúkur, 60% afsláttur. Níðsterkur dúkur - mjög góð kaup. Rýmingar- sala. Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 567 1010.______________________________ Láttu þér Iföa vel! Grennri, styrkari og stæltari með lítilli fyrirhöfn. Dagsími 553 0502, kvöld- og helgarsími 587 1471. Madonna vínylplötusafn (nokkur hundr- uð stk.) pg myndasafn, selst heilt gegn tilboði. Áhugasamir hafi samband við Bergþór yngri í s. 557 7522 og 699 5020, Rúllugardínur. Komin með gömlu kefl- in, rimlatjöld, sólgardínur, gardínust., fyrir amerískar uppsetningar. Glugga- kappar sf., Reyðarkvísl 12, s. 567 1086. Starrahreiður, tek aö mér aö fjarlæga starrahreiður og eitra fyrir flær. Góð þjónusta - gott verð. Til sölu leysibendlar. S. 551 5618 eða 898 1689. Til sölu vatnsrúm, king size, Candy- örbylgjuofn, kringlótt eldhúsborð, tveir bambussófar, stóll og borð. Uppl. í síma 554 4663 e.kl. 18.________ Tilboö á innimálningu. Verð frá kr. 310 lítrinn. 10% gljástig, verð kr. 540 kr. lítrinn, sama verð á öllum litum. Vilckens-umboðið, sími 562 5815._______ Þú getur náö árangri í baráttunni viö aukakílóin með heilsuvörunum frábæru. Hafsteinn og Klara, símar 552 8630, 898 1783 og 898 7048. Búslóö til sölu: fallegt sófasett, antik borðstofusett, búsahöld, sjónvarp o.m.fl. Uppl. í síma 564 5474. Fyrírtæki Vil kaupa lítiö fyrirtæki, margt kemur til greina. Vinsamlegast sendið nafn og símanúmer til DV fýrir 1. maí, merkt „Rekstur-8563.” Farið verður með all- ar upplýsingar sem trúnaðarmál.________ Rekstur til sölu. Góður rekstur á höfuð- borgarsvæðinu til sölu. Góðir tekju- möguleikar fyrir eina eða tvær manneskjur. Verð 990 þús. sem má greiðast með góðum fjölskyldubíl að hluta. Uppl. í s. 421 5734 og 894 0690. Vorum að fá í einkasölu lítið en gott framleiðslufýrirtæki í kökugerð, vel tækjum búið, með ágæta viðsfeipta- vild. Upplýsingar gefur Hóll - fyrir- tækjasala, Skipholti 50b, sími 551 9400,__________________________________ Hljóðfæri Gítarinn, Laugav. 45, s. 552 2125. Stórút- sala. Allt að 40% afsl. á kassagíturum, hljóðf. og mögnurum. Hjólabretti og fylgihl. Állt að 50% afsl. Tilboösdagar i apríl, 14.000-100.000 kr. afsláttur á píanóum. Píanóstillingar og viðgerðir. Hljóðfæraverslun Isólfs, Háteigsvegi 20, s. 551 1980. Óskastkeypt Óska eftir barkalausum þurrkara, einnig örbylgjuofhi með snúnings- diski. Uppl. í síma 5516904. Skemmtanir Vanur (sóló) gitarleikari/vön söng- kona óskast í starfandi hljómsveit. Ekki yngri en 25 ára. Upplýsingar í síma 587 9390,552 2125. Anton. lV Tilbygginga Málverk Ræstingar til sölu og afhendingar strax: • Liebherr K27, árg. ‘79, með brautar- teinum, lengd 30 m, 1 tonn í enda. Verð 1.600 þús. + vsk. • Fergau (ítalskur), árg. ‘90, galvaniseraður, með hjólastelli og þráðlausri fjarstýringu, lengd 28 m, 1 tonn í enda. Verð 2.700 þús. + vsk. • Peiner SMK 205/1 (þýskur), árg. ‘92, með þráðlausri fjarstýringu, lengd 33 m, 1 tonn í enda. Verð 3.700 þús. + vsk. Mót, heildverslun, Sóltúni 24, s. 511 2300 og 892 9249._______________ Húseiaendur - verktakar: Framleiðum Borgamesstál, bæði bárustál og kantstál, í mörgum teg- undum og litum. Galvanhúðað - ál- sinkhúðað - litað með polyesterlakki, öll fýlgihluta- og sérsmíði. Einnig Siba-þaferennukerfi. Fljót og góð þjón- usta, verðtilboð að kostnaðarlausu. Umboðsmenn um allt land. Hringið og fáið uppl. í s. 437 1000, fax 437 1819. Vímet hf., Borgarnesi._________________ Ódýrt þakjárn. Lofta- og veggklæðningar. Framleið- um þakjám, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt, hvítt, koxgrátt og grænt. Timbur og stál hfi, Smiðjuvegi 11, Kópavogi, sími 554 5544 eða 554 2740, fax 554 5607. Tónlist Búöu til þinn eigin geisladisk. Liggja gömlu upptökumar þínar unair skemmdum? Láttu þá fagmenn okkar um að bjarga því, setjum gamlar sem nýjar upptökur á geisladiska með nýj- ustu tölvutækni. Stúdíó Sýrland, Skúlatúni 4, sími 525 5035 & 896 3554. □ 111111111 BBl Tölvur Fujitsu & Mark 21 tölvur. Frábær fermingartilb. á fartölvum, 200 MMX, 233 MMX og borðtölvum frá 200 MMX-333 PII. Mikið úrval af DVD bíótitlum ásamt erótískum DVD/VCD titlum. Ný heimasíða: www.nymark.is Nýmárk ehfi, Suðurlandsbraut 22, s. 581 2000/588 0030, fax 581 2900, ADAT til sölu. Alesis ADAT (gamla gerðin) ásamt Steinberg ACI - tölvu- tengi til sölu, einnig Micron Pentium 166 tölva og ónotaður Hewlett Pack- ard DC-skrifari. Uppl. gefur Ægir í síma 478 8122 & 894 8223. Macintosh: Harðir diskar, Zip-drif, minnisstækk., fax-mótöld, skannar, skjáir, CD-drif, blek, dufth. & forrit. Opið v.d. 9-18. PóstMac, s. 566 6086. PC tölva til sölu!!! Pentium 120, 16 Mb RAM, 14” SVGA, Win 95, 20x geisla- drif o.fl. Uppl. í síma 551 2384. Ragnar. Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kf 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 550 5000. Bröndótt dvergkanína til sölu með búri og flestöllum fylgihlutum, verð kr. 5.000. Uppl, í síma 587 7878 f.kl, 16. _____________________Húsgögn Húsgögn fyrir menningu. Iðnó opnar brátt á ný. Við óskum eftir öllum tegundum húsgagna gefins/ódýrt. Sími 511 1999 eða 898 3200.___________ Húsmunir, Dalshrauni 11, Hafnarfiröi. Vegna mikillar sölu, vantar allar gerðir húsgagna og heimilistækja. Uppl. í síma 555 1503,899 7188. Notuö oq nv húsgögn. Mikið úrval af sófas. Ny homsofasett á góðu verði. Tökum í umbsölu. Erum í sama húsi og Bónus, Smiðjuv. 2, Kóp. S. 587 6090. Til sölu málverk e. Kr. Davlðsson, Atla Má, Tblla, Jón Reykdal, .Flóka, Engil- berts, Veturhða o.fl. Otrúl. grkjör. Rammamiðst., Sóltúni 10, s. 5111616. Q Sjónvörp Radíoverkst., Laugavegi 147. Gerum við allar gerðir sjónv.- og vídeót. Við- gerð á sjónvtækjum samdægurs eða lánstæki. Sækjum/sendum. Loftnets- ogbreiðbþj. S. 552 3311 og 897 2633. Sjónvarpsviðg. samdægurs. Sjónvörp, loftnet, video, tölvuskjáir. Sérsv.: ITT, Hitacbi, Siemens. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgart. 29, s. 5527095/5627474. Breytum spólum milli kerfa. Seljum notuð sjónv./video f/8 þ., með ábyrgð, yfirf. Gerum við allar tegundir ódýrt samdægurs. Skólav.stíg 22, s. 562 9970. Loftnetsþjónusta. Loftnetsþjónusta. Skjárinn, Eiríksgötu 6, sími 552 1940 og 896 1520. Video Fjölföldum myndbönd og kassettur, færum kvikmyndafilmur á myndbönd, leigjum NMT- og GSM-farsíma. Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733. Áklæðaúrvalið er hjá okkur, svo og leður, leðurlíki og gardínuefni. Pönt- unarþjónusta eftir ótal sýnishomum. Goddi, Smiðjuvegi 30, s. 567 3344. Garðyikja Öll almenn gröfuvinna, efnisflutnjngar, grjóthleðslur, húsarif, fleygun. Utveg- um öll fyllingarefni, sand, mold, hús- dýraáburð, holtagijót, sjávargijót, sprengigijót og hraungijót. S. 893 8340,567 9316. Hreingemingar Isis - hreingerningaþjónusta. Djúphreinsum teppi og húsgögn. Hreinsum innréttingar, veggi og loft. Bónleysum, bónum. Flutningsþrif. Sorpgeymsluhreinsum. Heildarlausn í þrifum fýrir heimili, fyrirtæki og sam- eignir. Sími 551 5101 og 899 7096. Inmvmmun Rammamiöstööin, Sóltúni, s. 5111616. Úrval: sýrufr. karton, rammar úr áli eða tré, margar st., tré- og állistar, tugir gerða, speglar, plaköt, málverfe o.fl. Opið 8.15-18 oglau. 11-14. $ Kennsla-námskeið 4 week lcelandic Courses - Framhsk- prófáf. & námsaðst. ENS, ÞYS, DAN, SPÆ, STÆ, TÖLV. ICELANDIC: 25/5, 22/6, 20/7. FF/IceschooI, 557 1155. Námsaðstoö við grunn-, framhalds- og háskólanema fýnr vorprófin. Uppl. og innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan sfi, Þangbakka 10. Tréskuröamámskeiö. Fáein pláss laus í maí. Sýning í Ispan-húsinu við Smiðjuveg í Kópavogi 25. og 26. apríl kl. 14-18. Hannes Flosason, 554 0123. 0 Nudd Grenning - vöövabólga - bakverkir. Rafnudd. Slim 5, 8 blöðfeur, 18.800. Slim 3, 4 blöðkur, 2 andlitsblöðfeur, 2 bijóstaskálar, 8.900. T.N.S. mini tens gegn verkjum og bólgum, 8.700. Euro/- Visa. Plús & Mínus, s. 554 1931,9-22. Nudd fyrir alla. Slökunamudd, svæðanudd, kínverskt nudd. Dregur úr þreytu, öðram kvillum. Dag-, kvöld-, helgartímar. Upplýsingar í I símum 588 3881/899 0680, Guðrún. Góöir og ábyrgir aöilar taka að sér að ræsta fyrirtæk! og stigaganga. Vönduð vinna, áralöng reynsla. Ræstingaþjónusta Reynis, s. 5616015. & Spákonur Spái í spil og bolla alla daga vikunnar, fortíð, nútið, framtíð. íEæð einnig drauma og gef góð ráð. Tímapantanir í síma 553 3727. Stella. Spásíminn 905-5550. Ársspá 1998. Dagleg stjömuspá fýrir alla fæðingar- daga ársins og persónuleg Tarotspá! Allt í síma 905-5550. 66,50 mín. # Þjónusta Háþrýstiþvottur á.. húsum. Nýbygging- um, skipum o.fl. Öflug tæki. Hreinsun málingar allt pð 100% Tilb. þér að kostnaðarl. Áratugareynsla. Evró verktaki ehf. Geymið auglýsinguna. S. 551 0300/897 7785/893 7788. Húsaviðgerðaþjónustan. Getur bætt vio sig verkefnum í tré- og múrviðgerðum. Símar 899 8237 og símsvari 562 3910. Iðnaöarmannalínan 905-2211. Smiðir, málarar, píparar, rafvirkjar, garðyrkjumenn og múrarar á sferá! Ef þig vantar iðnaðarmann! 66,50 mín. Málningarv.-sprunguviög.og ýmis við- haldsv. Getum bætt við ofekur verk. innan og utanh. Gerum verðtilb. að kostnl. Fagmenn. S. 586 1640/846 5046. Málningaþjónusta Sigmars. Tek að mér alla almenna málningavinnu. Einnig uppsetningu hreinlætistækja o.fl. Uppl. í síma 565 2317 á kvöldin. Starrahreiöur, tek aö mér aö fjarlæga starrahreiður og eitra fyrir flær. Góð þjónusta - gott verð. Til sölu leysibendlar. S. 551 5618 eða 898 1689. Tek aö mér aö fjarlægja starrahreiður, eitra, og einnig loka ef óskað er. 5 ára reynsla, hef leyfi. Guðmundur, sími 896 0436. Þak- og utanhússklæöningar. Nýsmiði, breytingar og húsaviðgerðir. Ragnar V. Sigurðsson ehfi, sími 551 3847 eða 892 8647. Málningarvinna. Getum bætt við verkefnum á næst- unni. Doddi málari ehfi, sími 898 5650. Ökukennsi Gylfi Guöjónsson. Subaru Impreza ‘97, 4WD sedan, góður í vetrarakstur. Tímar samkomul. Ökusk., prófg., bæk- ur. Símar 892 0042 og 566 6442. Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa. Sími 568 1349 og 852 0366. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘97. Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929. )\ \sJ> TÓMSTUNDIRÍ OG UTEVIST Byssur Svartfuglaskot - Svartfuglaskot. 24 g haglaskot......kr. 3.900 (250 stk.) 34 g haglaskot......kr. 5.000 (250 stk.) 36 g haglaskot......kr. 6.600 (250 stk.) Einnig mikið úrval af byssum og aukahlutum á góðu verði. Sportbúð Títan, Seljavegi 2, 551 6080. Aöalfundur Skotfélags Reykjavíkur yerður haldinn fimmtud. 30.4. nk. í Iþróttamiðstöðinni í Laugardal, kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjóra S.R. Fyrir ferðamenn Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi. Gisting fyrir hópa og einstaklinga. Uppbúin rúm eða svefnpokapláss. Jöfelciférðir og skíðalyfta í grennd. Vetrarverð í apríl-maí. Verið velkomin. Sími 435 6789 og 435 6719.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.