Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1998, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1998, Blaðsíða 26
54 FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1998 Spjallrásin - skilaboð á stundinni- illit iw Þu sendirfra þer skilaboð og tekur við skilaboðum frá fólki sem er á línunni! Athugið: Ekki samtöl heldur hljóðrituð skilaboð!! 66,50 mín. Veitan, 66,50 kr. mín. Djarfar^ í á® Óritskoðaðar fantaðíur... Dasmi: Hun spurði hrersu djörf hún mastti vera. Svarið rar: Gerðu \>a ð sem þú vilt. fað eru engar hömlur! Raunverulegar hljóðrítanir Ekkert handrit. Ekkert sem er fyrírfram ákveðið - nema eítt: Þær hljóðrita sjálfar sig...''live"...fyrir þig. Djarfariðögur Þaðeru tilýmsarútfærsluraf bláa litnum. T.d. ef þú bastirsvörtu í Ijósblátt kemur út dökkblátt. Aðgangurað djarfara efni er takmarkaður við áskrífendur Fréttabréfs Ra uða Torgsins Áskriftarsími: 5ÖÖ-5ÖÖ4 Rauða Torgið 905-2000 Rauða Torgió hvetur alla sem vilja tryggja sér aðgang að djörfu efni til frambúðar til að gerast áskrífendur sem fyrst. Aðgengi almennings að djörfu símaefm kann að verða heft. Rauða Torgift (66,50 mfn.). Aöeins 39,90 kr. mín. Símamiölun. Draumsýn. Fullt af fólki. 66,50 mín. Draumsýn. Sexí fantasíur. 66,50 mín. Draumsýn. Spennandi fólk. 66,50 mín. |)ú uilt... ...ef ()ú baru hrinpjt! Draumsýn. Æsandi sögur. 66,50 mín. Amatör Venjulegar konur fíytja sannar reynsíusögur og cesandt íeíkatríði 66.50 mín. Veitan, 66,50 kr. min. FEigin hui 0056 901 garóran 0 4343 http://www.freeladiesTcomW Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 • Húseigendur. Við auglýsum, öflum leigutilboðs og upplýsinga um leigjanda, frítt. íbúðaleigan, Laugavegi 3, s. 511 2700. Tveir rólegir og reyklausir bræður í háskólanámi óska eftir íbúð miðsvæð- is í Reykjavík næsta árið (frá l.júní). Uppl. i síma 551 7882, 588 6353. Ung kona óskar eftir 2ja herbergja íbúö til leigu. Æskilegt leiguverð er 20-30 þúsund á mánuði. Upplýsingar í síma 5614175. Eldri maöur óskar eftir 2ja herbergja íbúð í rólegu umhverfi. Upplýsingar í síma 587 0057 eftir klukkan 16. Qska eftir 2ja herbergia íbúö strax. Á sama stað til sölu íjarstýrður bensínbfll. Uppl, í síma 554 4062. Oska eftir aö taka á leigu 4 herbergja íbúð. Uppl. í síma 557 2014. Sumarbústaðir Félagasamtök óska eftir heilsárs sum- arbústað, 50-60 m2, með rafmagni og hitaveitu, helst í landi Vaðness. Staðgreiðsla. Uppl. í sima 421 2707 e.kl. 19 og á daginn í s. 898 6941.____ Heilsárshús til leigu í kyrrlátu umhverfi nálægt Hellu. 6 vel búnir bústaðir, 3-7 manna, helgartilboð. Rangárflúðir ehf., s. 487 5165 eða 895 6915.________ Sumarbústaður. Vel útbúinn sumarbú- staður til leigu í lengri eða skemmri tíma. Stutt í alla þjónustu. Uppl. í síma 433 8851 og 854 1751.__________________ Sumarhús til sölu við Þingvallavatn, 60 m2, m/rafmagni og vatni. Get tekið tjaldvagn upp í. Uppl. í síma 892 5475. Til sýnis um helgina.__________________ Teikningar af sumarhúsum. Byggingam. og burðarþolst. Stærðar- táfla, útboðsgögn og lóðarmynd. Teiknivangur. S. 568 1317, 897 1317. * ATVINNA Atvinna í boði Atvinnumiölanir á Noröurlöndum! • Noregur. (Mikill skortur á vinnuafli.) Sími: 0047-80033166. Fax: 0047-75157790. Vefúr: http://www.link.no/aetat. • Danmörk. Sími: 0045-35288100. Fax: 0045-53634211. Vefur: httpó/www.af.dk. • Svíþjóð. Sími: 0046-90151500/20343434. Fax: 0046-90151779. Vefur: http://www.amv.se. ungum, hressum hjálparmanni aðra .............. ~ð felst í ung, i, hr hveija helgi. Starfið felst í því að að- stoða mig við helstu atriði daglegs lífs. Viðkomandi einstakl. þarf að geta byijað sem fyrst. Nánari uppl. í s. 561 1659 og netfang: asdisj@islandia.is Oflugur auglýsingasali óskast strax. Prósentur og trygging. Framtíðarstarf fyrir réttan aðila. Dagvinna, allan daginn. Góður starfsandi á reyklaus- um vinnustað. Vinsamlega leggið inn nafn og upplýsingar um reynslu o.þ.h. á DV, sem fyrst, merkt „B-8603. Júmbósamlokur. Starfskrafl vantar við framleiðslu og þrif, vinnutími frá kl. 7-16 annars vegar og hins vegar frá kl. 4-14. Ekki yngri en 20 ára. Um er að ræða framtíðarstarf. Sími 554 6694 frá kl. 14-16. Pizzahúsiö. Pizzahúsið óskar eftir vönum bökur- um í fullt starf og hlutastarf. Viðkom- andi þarf að vera ábyrgur og sam- viskusamur. Uppl. gefur Jóhanna eða Einar í síma 568 8836. Skalla í Hafnarfiröi vantar röskan starfskraft til afgreiðslustarfa. Fast starf. Einnig vantar í kvöld- og helgarvinnu. Upplýsingar á staðnum frá kl. 16—18. Skalli, Reykjavíkurvegi 72, s. 555 3371. Súfistinn, Hafnarfiröi. Oskum eftir kraftmiklu og jákvæðu fólki til sumarstarfa, kvöld- og helgar- vinna. Aldurstakmark 20 ár. Uppl. gefnar í Súfistanum, Hafnarfirði, Strandgötu 9, kl. 13-17 virka daga. Hótel Borg - Kokkar. Vantar matreiðslumenn strax, eingöngu áhugasamir og reglusamir koma til greina. Uppl. á staðnum, milli kl. 10 og 17, eða í s. 896 2826. Öm. Svarþjónusta DV, sfmi 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Heimsborgarar. Eg er að leita að fólki eins og mér í sjálfstæða sölumennsku. Háar tekjur, 37 lönd. Uppl. í síma 896 4593. Vantar fólk strax til að selja frábærar heilsu- og næringarvörur og einnig húð- og sólarvörur. Hringdu í síma 552 8630,898 1783 eða 898 7048. Lítil fiskvinnsla á Grandanum óskar eft- ir fólki í snyrtingu og pökkun. Aðeins vant fólk kemur til greina. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20671. Málningarvinna. Málari eða maður vanur málningarvinnu óskast. Mikil vinna. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamúmer 20512. Pizzahöllina í Reykjavik vantar bílstjóra til starfa. Upplýsingar í síma 568 4847 eða 551 5443, Sigurður eða Gísli. Skrifstofustarf. Vantar vanan starfs- mann, hálfan daginn, til að annast innslátt á bókhaldsgögnum í Opus alt ásamt innheimtu. Sími 553 0600. Sölumenn óskast til að selja frábæra heilsu- og fæðubótarvöm. Vinnutími fijáls, miklir tekjumöguleikar. Uppl. í s. 897 4268 frá kl. 13-17 næstu daga. Vanir beitningamenn óskast í beitningu í Hafnarfirði. Aðeins vanir menn koma til greina. Upplýsingar í síma 554 5170 e.Id. 18. Vinnusíminn 905 2211. 1. Vantar þig vinnu? 2. Vantar þig starfskraft? Vinnusíminn leysir málið! (66,50). Starfskraftur óskast eftir hádegi í efna- laug til að sjá um viðgerðir á fatnaði o.fl. Svör sendist DV, merkt „G-8602. Stjörnubíó óskar eftir starfsfólki til ýmissa starfa. Upplýsingar gefnar í Sfjömubíó þann 1. mai eftir kl. 17. Traustur starfsmaöur óskast í létt bílaþrif. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr, 20282. Vana lyftaramenn vantar nú þegar í birgðastöð SíF, Hafnarfirði. Uppl. í síma 510 0800 og á staðnum._____________ Málarar óskast. Uppl. í síma 586 2311 og 893 2385.____________________________ Ráöskona óskast í sveiL Uppl. í síma 452 4288 e.kl. 20. n Atvinna óskast 28 ára reyklausan karlmann, sem er nýkominn í bæinn, vantar vinnu strax. Er með meira- og vinnuvéla- próf. Vanur mikilli vinnu og fjarvistir utan Rvíkur ekkert vandamál. Ymiss konar reynsla. Uppl. í síma 587 6676. Sveit Sumarbúöimar-Ævintýraland. Leiklistamámskeið, myndlistamám- skeið, námskeið í grímugerð. 5, 6 og 8 daga tímabil. Kofasmíði, kassabílar, íþróttir, kvöldvökur, bátaferðir (bátar með gegnsæjum botni), reiðnámskeið o.m.m.fl. Skráning í s. 55 191 60 og 55 191 70 kl. 12-19. S. 462 4237 kl. 20-22. VET1¥ANGUR Ýmislegt Erótískar vídeóspólur, blöð, tölvu- diskar, sexí undirfót, hjálpartæki. Frír verðlisti. Við tölum íslensku. Sigma, p.o. box 5, DK-2650 Hvidovre, Danmark, sími/fax 0045-43 42 45 85. V Einkamál Fréttabréf Rauöa Torgsins. Nýr miðill. Engin ritskoðun. Ekkert undir rós. Allt um Rauða Tbrgið, nýjar upptökur, sagnanúmer. Einka- mál Rauða Torgsins (ERT); Rauða Tbrgið Stefnumót (RTS) - og eins mildð af upplýsingum um erótík á Islandi og berst hveiju sinni. 26 tölublöð á ári, aðeins í áskrift, sent til þín í ómerktu umslagi. Áskriftargjald kr. 1.800 fyrir árið. Askriftarsíminn er 588 5884. Einkamál Rauða Torgsins (ERT). Erigin ritskoðun. Engin höft. Ný þjónusta fyrir fólk sem leitar raunverulegrar tilbreytingar - þú veist hver hún er af því að við getum ekki nefnt hana hér. Nafnleynd. Auglýsingar birtast aðeins í Fréttabréfi Rauða Tbrgsins - nýjum miðli fyrir fólk sem vill fá það... beint í æð. Auglýsingasíminn er 588 5884. Happy relations Luxemburg. Hjónabandsmiðlun. 14 ara reynsla á heimsmælikvarða. Erum í sambandi við fólk í Evrópu af öllum stigum þjóðfélagsins. Höfuðstöðvar eru í Lúxemborg. Fyrir frekari upplýsingar sendið fax í númer 00352 402702. Símaþjónusta Hringdu í 00-569-004-341 og hlustaðu á hvaða hugrenningar þroskuð kona getur haft á nóttunni. Abura, 135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín. (dag). Maöur viö mann: ein hringing og allt upp í 10 „í beinni í símanum. Hnngdu núna, sími 00-569-004-361. Abura, 135 kr/min. (nótt) - 180 kr/mín. (dag). Sonja og Angela eru tilbúnar að þjóna þér dag og nótt „í beinni í 00-569-004-350. Abura, 135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín. (dag). Viltu vita hvaö ég (21 árs dama) geri á næturnar? Hringdu þá í 00-569-004-338. Abura, 135 kr/mín, (nótt) - 180 kr/mín. (dag). 777 Þetta er slóðin sem allir tala um: http://www.itn.is/needleeye/___________ Kynæsandi samræöur, kynæsandi samfundir á 00-569-004-359. Ábura, 135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín. (dag). Æsilegustu ástarlifssögurnar núna í 00-569-004-336. Abura, 135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín. (dag). Vörubílar • Scania 113 M 360 ‘90, 8 hjóla, á stálfj., með kassa, opnanlegar hliðar, vagn 2ja öxla á einfoldum. • Scania 113 H, 4ra öxla, árg. ‘92, með Meiller-palli. • MAN 19-372, árg. 92, 4x4, langur m/krókheysi. • MAN 19-372, árg. “92, 4x4, stuttur með stál. • Volvo F10, árg. ‘82, með palli og sturtum, ekinn 270.000, toppbíll. • Norfmg kælikassi, 7,2 m langur. • Malarvagnar, 2ja og 3ja öxla m/einf. og tvöf. • Erum að rífa Volvo FL 7 intercool- er, 6 hjóla m/loftfj. Góðir varahl. Mikið af mjög góðum bílum, innanlands og erlendis. AB-bílar, Stapahrauni 8, Hafnarfirði, sími 565 5333. Ath. löggild bílasala. Altttilsölu Kynjakettir, Kattaræktarfél. Isl., er meö alþjóðlega kattasýningu 2. og 3. maí nk., frá kl. 10-18 báða daga í Reiðhöll Gusts í Kóp. Miðaverð: fuflorðnir, kr. 500, böm og eldri borgarar, kr. 200. American cocker spaniel hvolpur til sölu, með ættbók frá HRFI, eingöngu áhugasamir. Upplýsingar í síma 566 8844. Ásta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.