Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1998, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1998, Blaðsíða 31
J1>V FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1998 59 t VISIR fyrir 50 árum Fimmtudagur 30. apríl 1948 Verkfall bakara yfirvofandi Andlát Sigurbjörn Ragnar Guðmunds- son, Ránargötu 6, Reykjavík, andað- ist þriðjudaginn 28. apríl. Gunnlaugur Birgir Daníelsson sölustjóri, Kötlufelli 9, lést þriðju- daginn 28. apríl. Sigurður Jónsson, Hringbraut 72, Hafnarflrði, lést á Kanaríeyjum mánudaginn 27. apríl. Hrefna Pjetursdóttir andaðist á Landspítalanum aðfaranótt þriðju- dagsins 28. apríl. Sigurður Öm Bogason cand. mag. lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grnnd miðvikudaginn 1. apríl. Út- för hans fór fram í kyrrþey. Auðunn K. Magnússon, Skjól- braut 7a, lést á Sjúkrahúsi Akraness laugardaginn 25. apríl. iarðarfarir Maren Anna Guðjónsdóttir verð- ur jarðsungin frá Árbæjarkirkju fhnmtudaginn 30. april kl. 13.30. Sigurjens Halldórsson, fyrrv. bóndi í Svínaskógi, verður jarð- sunginn frá Reykhólakirkju laugar- daginn 2. maí kl. 14. Ámi Rögnvaldsson, Ægisstíg 4, Sauðárkróki, verður jarðsunginn frá Sauðárkrókskirkju laugardag- inn 2. maí kl. 11. Hólmsteinn S. Jóhannesson, Þor- leifsstöðum, Skagaflrði, verður jarð- sunginn frá Miklabæjarkirkju laug- ardaginn 2. maí kl. 14. Kristján Sigurvinsson vélsmiður, Kópavogsbraut 104, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju fimmtu- daginn 7. maí kl. 15. Kristján Einarsson útgerðarmað- ur, Heiðarbraut 3, Sandgerði, verð- ur jarðsunginn frá Hvalsneskirkju laugardaginn 2. maí kl. 14. IJrval „í dag eru útrunnir samningar milli bak- arameistara og bakarasveina og kemur til vinnustöövunar í brauögeröarhúsum frá og meö deginum á morgun ef samningar takast ekki í dag. Hafa samningaumleit- Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Haf'narfjöröur: Lögreglnn sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkviiið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. anir fariö fram undanfarna daga en ekki borið neinn árangur. Ennfremur er yfir- vofandi verkfall hjá bifreiöastjórum Mjólk- ursamsölunnar frá og meö deginum á rnorgun." Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga ftrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sóiarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Borgarbókasaihið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - fmuntud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsaiur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. ki. 11-19, þriðjud,- fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fnntd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabil- ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. 1 Gerðubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Bros dagsins Þessi brosmilda litla stúlka heitir Sylvía Mist Bjarnadóttir. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. iistasafh Islands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laud. og sud. 13.30-16. Höggmynda-garðurinn er opin alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi. Á sýningunni Svífandi form, eru verk eftir Sigurjón Ólafsson. Opið laugd. og sunnud. kl. 14-17. Aðra daga eftir samkomul. Sýningin stendur til 5. apríl. Simi 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.ki. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fnnmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjallara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka- Spakmæli Hvíldin er góö en leiöinn er bróöir. Voltaire. safn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 13-17, og á öðrum timum eftir samkomulagi. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél- smiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. * Stofiiun Árna Magnússonar: Handritasýning i Amagarði viö Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtd. kl. 14-16 til 15. maí. Lækningaminiasafhið í Nesstofu á Seltjamar- nesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasalhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 4624162. Lokað í vetur vegna endumýjunar á sýningum. Póst og sfmaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafinagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanin Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Sel- tjamam., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lok- un 421 1555. Vestmannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem , borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofitana. -960síðuráári- fróðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árumsaman Adamson Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið til kl. 20 alla virka daga. Opið laugardaga til kl. 18. Apótckið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið lau. kl. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00- 16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug- ard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúö, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, laug. 10- 16 Halharfjarðarapótek opið laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sfmi 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, HafnarQörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbámeinsráðgjöfmni í sima 800 4040 kl. 16-17 virka daga. Læknar Læknavakt f>TÍr Reykjavík og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í sima 462 2311. Nætm- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkvffiðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknarbmi Sjúkrahús Reykjavlkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama- deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáis heim-sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fostud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvítabandiö: Fijáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alia virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsihgasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00. Sími 552-8586. Aigjör trúnaður og nafhleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 615, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfhin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Yfir vetrartimann er lokað en tekið á móti hópum skv. pönúm. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk alla mánud., miðvd. og fóstud. kl. 13.00. Nánari upplýsingar fást í sima 577 llll. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafii, Þing- holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir föstudaginn 1. maí. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þér verður lítiö ágengt með frekju og ókurteisi, láttu ekki skapið hlaupa með þig í gönur þó þú hafir ákveöinn málstaö að veija. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Þú gætir lent í þeirri aðstöðu í dag aö þurfa að láta í minni pok- ann í deilumáli. Láttu það ekki á þig fá heldur haltu þínu striki. Hniturlnn (21. mars - 19. aprll): Persóna sem þú metur mikils bregst vonum þinum í ákveðnu máli. Það breytir ef til vill sýn þinni um stund en verður ekki var- anlegt. Nautið (20. aprtl - 20. maí): Þú fmnur fyrir öfund í kringum þig. Þaö eru ekki allir jafnánægð- ir með frama þinn í ákveðnu máli. Þú kynnist ákveðinni persónu á nýjan hátt. Tviburamir (21. mai - 21. júni): Þér leiðist að þurfa að sinna sömu skyldum alla daga og þú ættir aö reyna eitthvaö nýtt í dag, jafnvel leita til annarra eftir hug- myndum. Krabbínn (22. jilni - 22. júli): Þú ert bjartsýnn og það kemur sér vel 1 starfi þínu. Þú ættir ekki aö láta þeö angra þig þó þú verðir fyrir töfum. Ljónið (23. júli - 22. ágúst): Smávægilegt vandamál kemur upp fyrri hluta dagsins og þú þarft að fá hjálp annarra við að leysa það. Happatölur eru 1, 7 og 19. Mcyjan (23. ágúst - 22. sept.): Vertu samkvæmur sjálfum þér í skoöunum. Heiðarleiki skiptir þig miklu máli í dag og ekki slst þinn eigin heiöarleiki. Vogin (23. sept. - 23. okt): Láttu ekki undan þrýstingi heldur stattu fast á þínu. Þaö kemur sér vel að hafa svör á reiðum höndum i dag. Sporödrokinn (24. okt. - 21. nðv.): Ættingi þinn þarfhast aðstoðar þinnar. Þó tímaleysi hrjái þig ætt- iröu að sýna hug þinn I verki og fóma dálitlu af tíma þlnum til hjálpar honum. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þú átt í erfiðleikum með að fá fólk á þitt band i dag. Það er lík- lega vegna þess hve aðgerðir þínar eru róttækar, þú ættir að fara hægar í sakimar. Steingcitln (22. dcs. - 19. jan.): Þér býðst skemmtilegt kvöld í góðra vina hópi. Félagslifið lifnar við þessa dagana og þú kynnist nýju fólki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.