Alþýðublaðið - 07.11.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.11.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Qefid út af Alþýdaflokknum, 1921 Mánudaginn 7. nóveinber. 257. tölabh Rússneska verkalýðsbyltingfin 4 ára. Lenin, í dag eru /Jögur ár Jiðia síðan rússneslci verkalýðurinn brsust til valda rr>eð byltingu í fjögur ár hefir Bolsivika flokkurinn setið að VÖldum i Rússiandi, og var hon nm þó spið skömm vadaseta. „Eftir viku veltist Bohivika stjórnin úr völdum*. sögðu auð* mannabiöðin í Vestm Eviópu- — Eftir viauna sögðu þau, að hún mundi veltast eftir mánuð, og svo koli af koUi. Alt af var hún sögð komin rett að falli Og nú eru liðin fjögur ár, og enn þá ræður verkalýðurinn hiou viðlenda rú<sneska rfki. Enn þá situr Bolsivika stjórnin. Og aldrei hefir hún verið jafn föst í sessi eins og nú Eftir hálfs fimta mán aðar dvöl i Rússlandi, er ritstjóri þessa blaðs sannfærður um, að það er engin landistjórn, sem stendur jafn fast og hún. ótcljandi eru þeir örðugleikar sem rússneski verkalýðurinn og Bolsivika stjórnin hafa átt að berj Radek. ast við i þessi fjögur ár. Enska stjórnin fór með her á hendur þeim að norðan, og herkvíuðu með flota sínum allar rússneskar hafnir, hvortveggja án þess að segja þeim stríð hendur, oghvor* tveggja áa þess enska þjóðin væri að spurð. Uppreistarforingjar auð* valdsins herjuðu á þá með her* um, sem Bandamenn kostuðu, Koltfchak að austan, Judenitch og síðar Bolachowitch að vestan, Denikin og eftirmaður hans Wran- gel að sunnan. Pólverjar herjuðu á þá, kostaðir til þess af frönskut auðvaldsstjórninni. En alt fór á sömu le!ð. Rúss- nnski verkalýðnrinn barði af sér allar árásir, og alstaðar gengu Bolsivikar í broddi fylkingar, þeg» ar rauði herinn gerði áhlaup. Auðvaldið f Vestur Evrópu ótt- ast að verkalýðurinn annarsstaðar muni fara að dæmi rússneskat verkalýðsins, og brjóta af sér auð valdshlekkina. En ráðið til þess„ að halda verkalýðnum annars staðar frá þvf, er að flytja Iáfc

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.