Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1998, Page 32
MÁNUDAGUR 18. MAÍ 1998
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
550 5000
er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
m&söiu
Artemis. Saumastofa - verslun.
Seljum vefnaöarvörur og tilheyrandi
smávöru á hagstæðu verði. Metravara
frá 150 kr, gerið góð kaup. Almennar
viðgerðir og saumur. Gardínusaumur,
sérsaumur, sm'ðum, búum til snið,
starfsmannabúningar, almennur fatn-
aður. Fjölhæf og hpur þjónusta.
Vönduð vinna.
Skeifunni 9, sími 5813330/553 3355.
ísskápur, 141 cm hár, m/sérfrysti, á 10
þ., annar, 85 cm, á 8 þ, 2 stk. dekk,
175/70 14”, á 2.500, 2 stk. 175/70 13”, á
2.500, 4 stk. H 78 15”, á 6 þ, 2 stk.
235/75 15”, 4 þ„ 2 stk. 31x10.5 15”, 4 þ„
2 stk. 145 R 13”, 2 þ„ 2 stk. 195/R 15”,
3 þ. S. 896 8568.____________________
Selst allt á góöu verði: Nýir Bauer-
h'nuskautar, nr. 12, tæplega 1 árs, Sega
Satum-leikjatölva ásamt 3 leikjum,
göltækja æfingabekkur (góður fyrir
byrjendur), 4-5 manna hústjald, Trio
Haiti. Uppí. í síma 4214969.__________
Sérhæfö þjónusta fyrir GSM-síma.
Hágæða Ni-Mh-rafhlöður, hleðslu-
tæld, leðurhulstur fyrir flestar gerðir
GSM-síma. Endurvekjum og mælum
upp GSM-rafhlöður. Viðskiptatengsl,
Laugavegi 178, sími 552 6575._________
T.N.S.-rafnuddtæki. Gott gegn vöðva-
v bólgu og gigt, verkjum í baki, höfði,
hálsi, vöðvum, taugum, liðamótum,
hðpokum o.fl. Verð aðeins 8.700. Höf-
um einnig grenningartæki. Euro-Visa.
Plús & mínus, s. 554 1931. Opið 9-22.
2 stór skrifb., 2 rúm, 90x200 cm,
Comfort-springdýnur, tvíburakerra,
skiptiborð, lág bókahilla, hljómtæki,
Philips-sjónvarp, lágt borð, 70x70 cm,
stór Hawahrós. S. 553 7132.___________
Felgur og dekk. Höfum uppgerðar felg-
ur undir flestar tegundir bíla, einmg
nýjar álfelgur og ný og sóluð dekk.
Sendum í póstkröfu. Fjarðardekk, s.
565 0177. Gúmmívinnslan, s. 4612600.
Flóamarkaöurinn 905 22111
Hringdu og hlustaðu eða lestu inn
þína eigin auglýsingu. Einfaldar,
fljótlegar og ódýrar auglýsingar!
Sími 905-2211. 66,50 min._____________
H.Á.-Lífgrös, sjálfstæðir dreifingarað-
ilar á Herbalife. Hringdu strax og
kynnstu vörunni og möguleikunum í
símum 897 4268 og 557 4268.
Euro/Visa. Póstkrafa._________________
• Amerískir bílskúrsopnarar pq járn,
brautalaus. Veldu það besta. Oll alm.
viðhaldsþjón. f/bílskúra og bílskýli.
Varahl. á lager, S. 554 1510/892 7285.
190 þús. kr. afsl. á þriggja mán. heima-
bíói ásamt myndbandstæki og geisla-
spilara, verðmæti 360 þ. stgr. Selst á
tilboðsverði, 170 þ. stgr. S. 567 8883.
2 vel meö famir isskápar: Elektrolux,
hæð 155, dýpt 61 cm, br. 59. Vestfrost,
hæð 139, dýpt 63, br. 59. S. 566 7592
og 899 0252 e.kl. 17. GSM 895 7589.
Amerískar dýnur.
Nýkomin stór sending af amerískum
dýnum og göflum, frábært verð.
Nýborg, Armúla 23, s. 568 6911._______
DVD-DVD-DVD-DVD-DVD-DVD
- , Skiptimarkaður/ódýrar spólur til sölu,
allt til. Aðalstræti 7, Rvík, opið 12-20
v.d. og 12-14 laug. Sími 897 2888._________
Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum, íslensk
framleiðsla. SS-innréttingar,
Súðarvogi 32, s. 568 9474.____________
Framleiðum vönduö garöhúsgögn,
einnig bamahús og fleira í garðinn.
Fáið nánari upplýsingar í símum
561 3044 og 896 0211. Ibenholt ehf.
Frystikistur + kæliskápar. Ódýr og góð
tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Við-
gerðarþjónusta. Versl. Búbót, Laugav.
168, s, 552 1130. Opið kl. 12-18 v.d.
Gólfdúkur, 60% afsláttur. Níðsterkur
dúkur - mjög góð kaup. Rýmingar-
p sala. Harðviðarval, Krókhálsi 4, s.
567 1010._____________________________
Innlhuröir/eldhús og baöinnréttingar.
Mikið úrval/gott verð, arkitekt/bygg-
ingatæknifr. er til leiðb. á staðnmn.
Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 567 1010.
Láttu þér líða vel!
Grennri, styrkari og stæltari með
lítilh fyrirhöfn. Dagsími 553 0502,
kvöld- og helgarsími 587 1471.
Lútaö furusófasett, 3+2+1, 25 þ„ Maxi
Cosi-stóll, 3.500, stúlknareiðhjól fyrir
6-8 ára, 4 þ„ Emmaljunga-matarstóll,
3.500. Uppl. í síma 587 3220 e.kl, 17.
Meö hækkandi sól fækkar maður fot-
um. Langar þig til að líta vel út í
sumar? Ef svo er skalt þú hafa sam-
band í síma 568 6768 og 898 4949, Iris.
Nytjamarkaöur fyrir þig. Úrval af not.
húsbúnaði, leirtaui, bamavörum o.fl.
• ATH„ heimilisf. Hátún 12 (Sjálfsb-
húsinu), s. 562 7570, opið 13-18 v.d.
Rúllugardínur. Komin með gömlu kefl-
in, nmlatjöld, sólgardínur, gardínust.,
fyrir amerískar uppsetningar. Glugga-
kappar sf„ Reyðarkvísl 12, s. 567 1086.
Til sölu Nashua-ljósritunarvél og 6
mánaða skrifborð, hliðarborð og 3
stólar frá Axis. Upplýsingar í síma
567 6097 og 894 3222 eftir kl. 17.
Vantar svamp! Svampur og dýnur í
öllum stærðum, emm ódýrari. Gerið
verðsamanburð. H. Gæðasvampur,
Iðnbúð 8, s. 565 9560.________________
Westlnghouse-frystlskápur,
Kirby-ryksuga, 2 antik-stólar og
1 hjólaborð til sölu.
Uppl. í síma 553 7723.
Ódýrt parket. Verð frá kr. 990 pr. m2.
Hvar færðu ódýrara parkett? Harð-
viðarval, Krókhálsi 4, s. 567 1010.
www.nyherji/hardvidarval
„Missti 9 kg á 3 vikum. Fyrir mér þýddi
duftið og töflumar nýtt nf.” Hvað með
þig? S. 565 8018 og 899 5863. Helen.
Lítiö notaöur Northern Diver kafaragalli
+ búnaður til sölu. Upplýsingar í
síma 565 8868.
Stofuskápur, blásturseldavél, ísskápur
og fleira dót til sölu. Upplýsingar í
síma 586 1567.
Til sölu Nesle-teikniborö, 80x140 cm,
einnig falleg jukka, hæð ca 2,5 m.
Uppl. í síma 5814737.
ÉJ Bækur
Ljóöabókin Ljosaglit er komin út. Fæst
hjá Máli og mennmgu og hjá höf„
s. 562 2581, eða bréfíeiðis: Sigurður
Stefán Baldvinsson, Njálsg. 4-B, 101
Rvík. Verð kr. 1.100 + póstkrkostn.
<|P Fyrirtæki
Til sölu hrærivélar, 10/20/601, loftr.
háfar, farsvélar, 15/35 1, uppþvottavél-
ar, stálvaskar, kjúklingagrill, brauð-
kælar, frystiskápar, steikarapönnur,
expressokafflvél, frystieyja o.m.fl.
Einnig vantar ýmis tæki. S. 899 2258.
Sölutum til sölu í austurbænum.
Húsnæði og/eða reksturinn selst
saman eða sitt í hvom lagi. Góð
greiðslukjör og alls konar skipti koma
til greina. Nánari upplýsingar í síma
699 4008 og 699 4007.
Góöur og vel staösettur söluturn á besta
stað í vesturbænum, með fína afkomu,
til sölu af sérstökum ástæðum. Lottó
o.fl. HóU - fyrirtækjasala,
Skipholti 50b, sími 5519400.
Til sölu af sérstökum ástæöum sölu-
tum og myndabandaleiga í vestur-
borginni, góð velta. Til greina kemur
að skipta á góðum bíl eða lítilli íbúð.
S. 568 3040. Firmasalan, Armúla 20.
Skyndibitastaöur til sölu í austurhluta
Reykjavíkur, miklir tekjumöguleikar
fyrir duglegt fólk. Uppl. hjá Hóli,
fyrirtækjasölu. Kristinn, s. 551 9400.
Söluturn meö bílalúgum!
Til sölu traustur og góður sölutum í
Kópavogi með góða veltu.
Upplýsingar í síma 557 4302.
^ Hljóðfæri
Gitarinn, Laugav. 45, s. 552 2125/895
9376. Stórútsala. Allt að 40% afsl. á
kassagítumm, hljóðf. og mögnurum.
Hjólabretti og fylgihl. 50% afsl.
Yamaha PSR 210 hljómborö á fótum til
sölu, eins árs gamalt, sem nýtt.
Upplýsingar í síma 557 2064.
Hliómtæki
Mjög vel m/farnar Kenwood-hljóm-
flutningsgr. í bíl. Digital, Signal, Pro-
cessor, Kenwood-kassettut., tengt v/10
diska magasín, 2 magn., hátalarar og
bassar. Einnig Amiga-Ieikjatölva og
leikir. S. 553 1605 e.kl. 17.
Samsung Max 630, 3 diska spilari, tón-
jafn., SRS-kerfi, 100 v. 4ra mán. stæða,
kostar ný 40 þ„ ath. skipti á góðu
sjónv. eða beinni sölu. S. 554 6339.
Óskastkeypt
Gömul bollastell, vegglampar, stand-
lampar, Ijósakrónur, mánaðarbollar,
sfyttur, jólaskeiðar og annar smá-
vamingur. Staðgr. S. 564 3569 e.kl. 18.
Hornsófi óskast. Einn. til sölu Oldsmo-
bile Cutlass ‘80, 2ja d„ 8 cyl„ 305, ek.
151 þ. km, 4 eig„ fjarst., saml./þjófav„
v. 190 þ. S. 568 9608/895 8563________
Óska eftir vel meö förnu Dux-hjónarúmi
eða amerísku. Upplýsingar í síma
557 9435 e.kl. 18.
Óska eftir aö kaupa matarlyftu,
50-100 kiló. Úppl. í síma 566 6456.
Óska eftir járnaklippum.
Svör sendist DV, merkt „KK 8673”.
Tilbygginga
Húseigendur - verktakar:
Framleiðum Borgamesstál, bæði
bámstál og kantstál, í mörgum teg-
undum og litum. Galvanhúðað - ál-
sinkhúðað - litað með polyesterlakki,
öll fylgihluta- og sérsmíði. Einnig
Siba-þaikrennukerfi. Fljót og góð þjón-
usta, verðtilboð að kostnaðarlausu.
Umboðsmenn um allt land. Hringið
og fáið uppl. í s. 437 1000, fax 437 1819.
Vímet hf„ Borgamesi.
Ódýr saumur. Til uppsláttar 10 kg
2 1/2”, 3” og 4”, frákr. 693 + vsk.
Einnig heitgalv. saumur, 2 1/2”,
3”, 4” og 5”.
Auk þess gifsskrúfur í beltum
og lausu.
Skúlason & Jónsson,
Skútuvogi 12 H„ sími 568 6544.
Byggingakranar.Til sölu og afgreiðslu
strax Peiner SMK 205/1, árg. ‘92, bóma
33 m, 1 t í enda, m/þráðlausri fjarstýr-
ingu. Fergau, árg. ‘90, bóma 28 m, 1 t
í enda, m/njólastelli og þráðlausri
arstýringu. Mót, heildverslvm,
óltúni 24, sími 5112300 og 892 9249.
Ódýrt þakjám.
Lotta- og veggklæðningar. Framleið-
um þakjám, lofta- og veggklæðningar
á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt,
hvítt, koxgrátt og grænt. Timbur og
stál hf„ Smiðjuvegi 11, Kópavogi, sími
554 5544 eða 554 2740, fax 554 5607.
Húseigendur- iönaöarmenn.
Lindab-þakrennur, sterkar og ódýrar.
Lindab-útveggja- og innveggjastoðir.
Gifsplötur. Odýr steypurör. Uppl. og
verðtilboð: Tæknideild Ö.J.&K.
Smiðshöfða 9, s. 587 5699, fax 567 4699.
Til sölu vinnuskúr, 15 frn, gæti hentað
sem sumarbústaður. Einnig límtrés-
bogi, br. 12 m, veggh. 4 m, hæð í'
mæni 5,5 m. 18001 loftpressa,
2ja hausa. S. 892 0461.
Útihuröir. Nokkrar útihurðir til sölu,
úr áli. Uppl. í síma 557 1704 á kvöldin.
AmJet Pentiumll tölvur, kr. 109.900!
233 MHz-Intel PÍI örgjörvi, 64 MB
SDRAM minni, 4,3 GB UDMA diskur,
15” CTX skjár, 4 MB Virge skjákort,
geisladrif, hljóðkort, hátalarar, 33,6
kbps mótald með intemetáskrift.
Sýnishom úr verðlista:
16 MB EDO-vinnsluminni......kr. 2.200.
32 MB SDRAM-vinnslum........kr. 4.800.
33,6 kbps AmJet faxmótald...kr. 4.000.
4,3 GB UDMA h.diskur.........kr. 19.500.
24 hraða geisladrif................kr. 5.500.
16 bita hljóðkort..................kr. 1.800.
240 W Chic-hátalarar...............kr. 4.500.
Intel Triton TX-móðurb......kr. 7.900.
Cyrix M2 200 MMX örgjörvi...kr. 6.900.
Tölvukassi, smátum.................kr. 3.600.
15” tölvustýrður CTX-skjár....kr. 17.500.
17” tölvustýrður CTX-skjár ....kr. 34.900.
19” tölvustýrður CTX-skjár ....kr. 69.900.
S3 Virge 3D 4 MB skják......kr. 5.500.
S3 Trio64 2 MB skjákort.....kr. 3.300.
16 bita Combo netkort..............kr. 2.500.
Prentarar, rekstrarvörur o.fl. o.fl.
i icntaiai, icitðticuvuuu u.u. u
Tæknibær, Skipholti 50c, s. 551 6700.
Heimasíða m/verðlista: tb.is
PlayStation, nýtt og nýlegt.
Need for Speed 3.............kr. 5.899.
Diablo.......................kr. 5.799.
Pitfall 3D...................kr. 5.799.
Snow Racer...................kr. 5.399.
Lukku Láki...................kr. 5.599.
Resident Evil 2..............kr. 6.799.
Gran Turismo.................kr. 5.799.
Deathtrap Dungeon............kr. 5.899.
Chill (snjóbrettaleikur).....kr. 4.799.
Jet Rider 2..................kr. 3.999.
Forsaken.....................kr. 5.499.
Spawn........................kr. 4.999.
Motorhead.....................kr. 4.899.
Dark Omen....................kr. 5.799.
Megabúð, Laugavegi 96. S. 525 5066.
megabud@skifan.com
Sendum hvert á land sem er.
Bókhaldsforrlt. Vð bióðum ódýrasta
og eitt útbreiddasta 'bókhaldsforrit á
landinu, yfir 1200 rekstraraðilar em
nú notendur. Forritið er mjög einfalt
í notkun og hentar öllum tegundum
rekstrar. Öll algengustu kerfi fyrir
hendi, s.s. tjárhagsbókhald, sölukerfi,
viðskiptamannakerfi, birgðakerfi,
verkefna- og pantanakerfi, launakerfi
og tollskýrslukerfi. Engar takmark-
anir á færslum. Verð fyrir öll kerfin
aðeins kr. 48.000 m/vsk. Vaskhugi
ehf., Síðumúla 15, s. 568 2680.
Fujitsu & Mark 21 tölvur. Verðl., frábær
sumartilb. á fartölvmn, 200 MMX, 233
MMX og borðtölvum frá 200 MMX til
400 PII. Gerum verðtilboð og
uppfærum tölvur í gríð og erg. Mikið
úrval af DVD-bíótitlum ásamt
erótískum DVD/VCD-titlum.
Ný heimasíða: www.nymark.is
Nýmark ehf„ Suðurlandsbraut 22,
s. 581 2000/588 0030, fax 5812900.
íslendingar, ath.
Megabúoin er sérverslun með tölvu-
leiki í PC, Mac, PlayStation og N64.
Athugið að við sendum í pósti hvert
á land sem er. Þá er bara að taka upp
símann eða tölvuna og panta eftirlæt-
isleikinn ykkar og fá hann sendan.
Megabúð, Laugavegi 96.
Sími 525 5066. megabud@skifan.is
Notaöar tölvur, sími 562 6730.
Eigum til nokkrar PC-tölvur.
• Ymsar 486-tölvur frá kr. 15.000.
• Ymsar Pentium-tölvur frá 36.000.
Visa/Euro-raðgreiðslur, að 36 mán.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Ofsaafl!
Við uppfærum gömlu tölvima þína í
öfluga Pentium eða Pentium II tölvu
m/litlum tilkostnaði. - Gerið verðsam-
anburð. Þór hf„ Armúla 11, s. 568 1500.
Tölvuviögeröir - varahlutir. Nýjar tölv-
ur og fylgihlutir, lögum uppsetningar-
vandamál og Intemettengingar. Opið
10-22 alla daga. K.T. tölvur sf„ sími
554 2187 og kvöld-/helgarsími 899 6588.
Macintosh: Harðir diskar, Zip-drif,
minnisstækk., fax-mótöld, skannar,
skjáir, CD-drif, blek, dufth. & forrit.
Opið v.d. 9-18. PóstMac, s. 566 6086.
Viðgeröir og hreinsanir á tölvum, sjón-
vörpum, myndbtækjum, hljómflutn-
tækjum o.fl. BT-verkstæðið, Skeifunni
11, 550 4488. Opið 8-18 mán.-fös.
Vil fá 386 eöa 486 tölvu f skiptum fyrir
5 sumardekk á Lödufelgum ásamt 75
amperstunda splunkunýjum geymi,
verð 15 þús. S. 552 4526.
Internet-ársáskrift frá aöeins 4.900 kr.
Allt að 56 K hraði.
Xnet.is, Nóatúni 17, sími 562 6000.
CgH_____________________Vrnlim
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
y* Verðbréf
S.O.S!
Hef til sölu lífeyrissjóþslán, að
upphæð 2 millj. Áhugasamir sendi
svör til DV, m. „SOS-8672, f/20. maí.
^ Vélar - verkfæri
Tegle-afréttari í góöu standi til sölu:
Lengd 2600 mm, breidd 470 mm.
Tilboðsverð 120 þús. án vsk.
Iselco, Súðarvogi 6.
Óska eftir járnaklippum.
Svör sendist DV, merkt „KK 8673”.
& Bamagæsla
1 árs strák vantar góða parnapíu, 12-16
ára, eða dagmömmu, tíl að passa sig
nokkra daga í júní. Býr í Hlíðunum.
S. 550 5716 og 552 4737 e.kl. 17. Fríða.
^ Bamavömr
Til sölu á sanngjörnu verði Emmaljunga
vagn m/poka, Maxi Cosi-stóll með
poka, regnhlífarkerra, burðarrúm,
ömmustóll, göngugr., bakburðargrind,
stelpureiðhjól m/hjálparhj. Einnig
Flymo-rafmagnssláttuvél. S. 562 2638.
Til sölu Emmaljunga-kerra, sem ný,
bamastóll til að festa á borð,
ungbamastóll og Maxi Cosi-bílstóll.
Uppl. í síma 587 4660 e.kl. 18.
oOf)^ Dýrahald
Frá HRFÍ. Aðalftmdur Hundaræktar- félags Islands verður haldinn í veitingasal reiðskemmu Gusts í Kópavogi miðvikudaginn 27. maí kl. 20. Ath.: Þetta er breytíng frá áður augl. aðalfimdi í Sámi, 1. tlb. ‘98. Stóm HRFÍ.
Frá hundaskóla HRFÍ: Getum bætt við örfáum hundum á námskeið fyrir retriewer-hunda. Leiðbeinandi er Leifur Þoiwaldsson. Skráning á skrifstofu HRFÍ frá kl. 14—18, í síma 588 5255.
Sllki-terrier. Gullfallegir 2ja mán. og yndislega blíðir silki-terrier-hvolpar til sölu. Vanir bömum og köttum. Greiðslukjör. S. 567 4240.
Til sölu boxerhvolpar undan íslmeist- aratíkinni Wildex-goldensonata og 1. einkunnar hundinum Wildex-teemled- er. S. 899 7500 og e.kl. 19 í 557 2672.
^ Fatnaður
Brúöarkjólar tll sölu, kr. 10.000. Einnig brúðarskór með 70% afslættí. Fyrstír koma, fyrstír fá. Fataleiga Garðabæjar, sími 565 6680.
Fallegur amerískur brúöarkjóll, stærð 8, og skór, stærð 38, til sölu. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamúmer. 21011.
Glæsilegar draatir fyrir fermingar- mömmuna. ,Ný brúðarkjólasending væntanleg. Útsala á samkvæmisfatn- aði. Fataleiga Garðabæjar, s. 565 6680.
Heimilistæki
ísskápar. Tíl sölu nokkrir notaðir sem nýir ísskápar og frystikistur ásamt fyöföldum anjerískum Westinghouse. Ársábyrgð. Iskuldi, kælitækjaþjón- usta, s. 557 6832 og 893 1500.
Til sölu Husqvama- kæliskápur og Vestfrost-frystikista. Vel með farið. Upplýsingar í síma 567 3663.
Rainbow-ryksuga til sölu. Einnig Eumenia 2,5 kg þvottavél. Upplýsingar í síma 5811214.
Húsgögn
Búslóö. Ódýr notuð húsgögn. Höfum mikið úrval af notuðum húsgögnum, beimilistækjum, hljómtækjum og tölvum. Vorum að taka inn mikið af góðum antíkhúsgögnum. Kaupum og tökum í umboðssölu. Búslóð, Grensásvegi 16, sími 588 3131 og heimasíða:www.isholf.is/buslod.
Húsmunir, Dalshrauni 11, Hafnarfiröi. Til sölu notuð og ný húsgögn, skrifstofuhúsgögn, skilrúm. Tökum í umboðssölu. Uppl. í síma 555 1503 og 899 7188.
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. S. 557 6313 e.kl. 17 v.d. eða 897 5484.
Húsmunir, Dalshrauni 11, Hafnarfiröi. Vegna mikillar sölu óskum við eftir homsófum, sófasettum og öðrum húsmunum. Sími 899 7188 og 555 1503.
Til sölu svart leöursófasett, 3+2+1, einnig antík-sófi og 4 stólar frá aldamótum. Upplýsingar í síma 895 6156 og 581 4724.
Tveggja sæta sófi og stóll til sölu. Upplýsingar í síma 554 4819.
Ikea-sófi, 2ja sæta, 1 árs, til sölu, verð 30 þús. Uppl. í síma 4213740.
fln Parket
Sænskt gæöaparket til sölu. Margar viðartegundir. Fljótandi og gegnheilt efni. Tilboð í efni og vinnu. Visa/Euro. Sími 897 0522 og 897 9230.
Q Sjónvörp
Radíóverkst., Laugavegi 147. Gerum við allar gerðir sjónv,- og videot. Við- gerð á sjónvtækjum samdægurs eða lánstæki. Sækjum/sendum. Loftnets- og breiðbþj. S. 552 3311 og 897 2633.
Viögeröir og hreinsanir á tölvum, sjón- vörpum, myndbtækjum, hljómflutn- tækjum o.fl. BT-verkstæðið, Skeifunni 11, 550 4488. Opið 8-18 mán.-fös.
7T+ Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur,
færum kvikmyndafilmur á myndbönd,
leigjum NMT- og GSM-farsíma.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.