Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1998, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1998, Blaðsíða 20
MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1998 Sg> Hringiðan__________________________________________________________________________ x>v Stórsöngvararnir og nú samleikararnir Bubbi Morthens og Eg- ill Ólafsson voru aö sjálfsögðu í teitinu eftir frumsýningu Carmen Negra á föstudags- kvöldiö. A föstudagskvöldið var haldinn glæsilegur sum- arfagnaður á Skuggabarnum. Það var grillaö, veig- arnar voru fríar og ekki vantaöi gestina. Arnar Grétarsson knattspyrnuhetja, Jóhannes Jónsson og Valdimar Hilmarsson voru á staönum. / Söngleikurinn / Carmen Negra var / frumsýndur á föstu- H / dagskvöldiö. Leikar- H / ar og aöstandendur H/ uppfærslunnar söfnuö- ust saman í Þórshöllinni '//s eftir frumsýninguna til aö fagna. Birna Hafstein og Árni Vigfússon tóku þátt í gleöinni. íslenska menningarsamsteypan Art.is stóö fyrir hófi á Astró á föstudagskvöld- iö þar sem þeir listamenn sem taka þátt í hinni stórskemmtilegu sýningu, Flögö og fögur skinn, í Nýlistasafninu mættu og skáluðu. Hannes Sigurðsson, for- stjóri Art.is, Finnbogi Pétursson, Ármann Reynisson og Þorri Hringsson voru á staönum. f. avey' v'a° úsdóttW Borgarleikhússtjóri, Þórhildur Þorleifsdótt- ir, var mætt í fslensku óperuna á föstudags- kvöldiö til þess aö fylgjast meö frumsýn- ingunni á söngleiknum Carmen Negra. Tónlistarforkólfarnir og stórmennin Gunnar Þóröarson og Garöar Cortes voru mættir í frumsýningarteitiö sem haldið var í Þórshöllinni eftir frumsýningu söng- leiksins Carmen Negra á föstudagskvöldiö. 0L. \ Svefn og heilsa (ggSL var opnuö eftir breytingar ný- veriö og margur maö- urinn leit inn »;/ til þess aö ' J kynna sér hvaö í boöi var. Þar á 'J meöal voru þau ■ -./ Halla, Hjalti Úrsus y og Einar Vilhjálms- ' son. DV-mynd Hilmar Þór Félagarnir Bjarni Georg Einarsson og Davíö Guömundsson voru á sumarfagnaði Skuggabarsins á föstudagskvöldiö. Þeir fengu glæsilega grillrétti og vökvuöu kverkarnar rækilega, enda allt í boöi hússins. Þrjár listsýningar voru opnaðar í Geröarsafni í Kópa- vogi á laugardaginn. Vignir Jóhannsson sýnir hefö- bundin málverk úr íslenskri náttúru í austursal. Móöir listamannsins, Vigdís Guðbjarnardóttir, sat fyrir á einni mynd ásamt syninum. DV-myndir Teitur/Hari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.