Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1998, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1998, Blaðsíða 23
DV FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1998 43 v- Andlát Sæmundur Breiðfjörð Helgason vélstjóri, Hrafnistu Hafnarfirði, áður til heimilis að Álfaskeiði 49, Hafnarfirði, lést á Landspítalanum miðvikudaginn 3. júní. Guðjón Sigurðsson múrarameist- ari, Reykjahlíð 12, Reykjavík, and- aðist í Sjúkrahúsi Reykjavíkur þriðjudaginn 26. maí. Bálför hefur farið fram í kyrrþey. Hrafnhildur Brynja Flosadóttir lést af slysfórum 1. júní. Daði Bjömsson, Drafnarstíg 7, Reykjavík, er látinn. Jón Júlíusson, fil. kand, Miðleiti 7, Reykjavík, lést á Reykjalundi að- faranótt miðvikudagsins 3. júní. Bjarney Sigríður Jóhannsdóttir lést á Hjúkruniirheimilinu Grund þann 3. júní. Jarðarfarir Sigurður Sigurðsson, Efstalundi 1, Garðabæ, verður jarðsunginn frá Vídalínskirkju mánudaginn 8. júní kl. 13.30. Guðni Emst Langer stýrimaður, Gullsmára 11 (áður Lundarbrekku 16), Kópavogi, verður jarðsunginn frá Digraneskirkju í dag, fóstudag- inn 5. júní, kl. 15.00. Útfor Kristins B. Júliussonar lög- fræðings, fyrrverandi bankaútibús- stjóra á Eskifirði og Selfossi, Vall- holti 34, Selfossi, fer fram frá Selfoss- kirkju laugardaginn 6. júní kl. 13.30. filkynningar Félag eldri borgara í Reykjavík Sumartónleikar Söngfélags FEB verða laugardaginn 6. júní kl. 17 í Seljakirkju (athugið, breyting á áður auglýstum tónleikastað). Göngu- Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 í létta göngu. Félag eldri borgara í Kópavogi Spiluð verður félagsvist að Fann- borg 8, í kvöld kl. 20.30. Katalína, Kópavogi Siggi Björns spilar í kvöld. Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík heldur sína árlegu kaffisölu nk. sunnudag, sjómannadag. í Reykja- víkurhöfh liggur skip slysavama- skóla sjómanna, þar verður boðiö upp á kaffi og meðlæti. í sölutjaldi á Miðbakka verður selt kaffi og heit- ar vöfflur, boðið upp á lukkupoka og geisladiskar með sjómannalög- um verða til sölu. í sal deildarinnar að Sóltúni 20 verður selt kaffi og ýmsar kræsingar. Tapað/fundið GSM-sími af tegundinni Ericsson tapaðist, sennilega í Rofabæ eða Hraunbæ. Finnandi er vinsamleg- ast beðinn að hafa samband í síma 581 3992. Adamson VXSIR fyrir 50 árum Föstudagur 5. júní 1948 Flugvél hlekkist á „Lítilli einkaflugvél hlekktist á i lendingu á Olafsfirði s.l. miövikudagskvöld. Flugvél tessi var aö fara vestur til þess að sækja jangaö mann, en áöur haföi hún flogiö jangaö nokkrum sinnum til þess aö sækja þangaö sjúklinga. Annar vængur og skrúfa flugvelarinnar laskaöist tölu- vert, en flugmanninn sakaði ekki. Flugvél þessi ber einkennisstafina TF-KZA og er eign þriggja manna í Reykjavik." Slökkvilið - lögregla Neyöamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, siökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögregían s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavflrar: Siysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 aila virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vcgna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. ísiands: Simsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæsiustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá ki. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt iækna í síma 481 1966. Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - funmtud. ki. 9-21, fóstud. ki. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 48, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, funtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd-funtd. kl. 10-20, fostd. ki. 11-15. Bókabfl- ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. ki. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 15.-31.8. Bros dagsins Báröur Halldórsson er ánægöur meö stuðning Sverris Hermannssonar viö afnám kvótakerfisins. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaflistofan opin á sama tima. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánud. frá kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn er opin alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi. Á sýningunni Svífandi form, eru verk eftir Sigurjón Ólafsson. Opið Iaugd. og sunnud. kl. 14-17. Aðra daga eftir samkomui. Sýningin stendur til 5. apríl. Sími 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kL 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og iaugard. kl. 13-17. Spakmæli Voldugastur er sá sem hefur stjórn á sjálfum sér. Ók. höf. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjaiiara opið ki. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka- safzi: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið alla daga frá 1. júní til 30. september frá kl. 13-17. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél- smiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Ama Magnússonan Handritasýning í Ámagarði við Suðurgötu er opin daglega kl. 13-17 til 31. ágúst. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamar- nesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 4624162. Lokað i vetur vegna endumýjunar á sýningum. Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, simi 422 3536. Hafnarijörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, simi 552 7311, Sel- tjamam., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik simi 552 7311. Seltjamames, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, sími 421 1552, eftir lok- un 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Apótekið Skcifan, Skeifunni 8. Opið kl. 8.30- 19 aila virka daga. Opið laud. til kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00. Simi 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fóstd. kl. 9-18. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið iaugd. 10.00- 16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavflrarapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvailagötu. Opið laug- ard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10-16. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Hafharfjörður: Apótek Norðmbæjar, laug. 10- 16 Hafharfjarðarapótek opið iaugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og heigidaga ki. 10-14. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30- 18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá ki. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Á kvöidin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til ki. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heiisugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavik, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 tii 08, á laugd. og helgid. aiian sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir í sfma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyflaþjónustu í símsvara 551 8888. Akurejui: Dagvakt frá ki. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla írá ki. 17-8, sími (farsimi) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Bama- deild frá kL 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heim-sóknartimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í sima 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafitarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Aila virka daga ki. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítaii Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að sfiiða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00. Srmi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnieynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Yfir vetrartimann er lokað en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk rdla mánud., miðvd. og fóstud. kl. 13.00. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafit Reykjavflrar, aðalsafir, Þing- holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir laugardaginn 6. júní. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þú átt auðvelt meö að umgangast þér eldra fólk 1 dag og þarft ef til vill á því að halda seinni hluta dagsins. Happatölur eru 5, 23 og 28. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Einhver vekur áhuga þinn á málefni sem hingað til hefur ekki verið þér sérlega hugleikið. Áhugi þinn hefúr einhverjar breyt- ingar í fór meö sér. Hrúturinn (21. mars - 19. april): Fjölskylda þín á hug þinn allan hluta dagsins og þú getur ekki lokið verkefni í vinnunni i tíma. Þú vinnur þaö upp síöar og þarft ekki að hafa neinar áhyggjur. Nautið (20. april - 20. mai): Þú færð að heyra gagnrýni í sambandi við vinnubrögö þín en ætt- ir ekki aö láta það á þig fá heidur vinna eins vel og þú getur. Hlustaðu ekki á bölsýnisraddir. Tvlburamir (21. maí - 21. júní): Þér miðar vel viö einhverjar breytingar sem þú hefur verið að gera heima fyrir. Nú er rétti timinn til að fara i feröalag eða skipuleggja feröalag. @Krabbinn (22. júní - 22. júli): | Það borgar sig aö vera bjartsýnn þó að þú verðir fyrir ýmiss kon- IJ ar töfum í dag. Þær kunna að setja vinnu þína örlítið úr skorðum en ekki í nema stuttan tima. Ljónið (23. júli - 22. ágúst): Sýndu vini þínum tillitssemi og vertu þolinmóöur þó hann geti ekki staöið undir væntingum þínum í sambandi viö eitthvað sem þið hafiö sameiginlega unniö að. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Dagurinn verður rólegur og þú ættir að einbeita þér að fáum verkefnum og reyna að ljúka við þau frekar en að fara úr einu i annað. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Félagslifið er að lifna viö og þú færð nóg að hugsa um varöandi það næstu daga og vikur. Gættu þess þó að láta ekki annaö sitja á hakanum. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú þarft aö hafa mikið fyrir einhverju fyrri hluta dagsins og það angrar þig hversu litla hjálp þú færö frá vinnufélögum og vinum. Passaðu skapið. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Viðskipti ættu að ganga vonum framar í dag þar sem þú ert mjög heppinn framan af degi. Þú verður þó að þekkja þin takmörk. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Hugaðu að framtíðaráformun þínum. Þú ættir að fá ráð hjá ein- hverjum sem þekkir vel til á þeim vettvangi sem þú ert að hugsa um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.