Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1998, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1998, Blaðsíða 25
JOV FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1998 45 Ein vatnslitamyndanna í Lista- skálanum í Hveragerði. Akvarell Önnur samsýning Akvarell ís- land verður opnuð á morgun í Listaskálanum í Hveragerði. Á sýningunni verða um 60 vatnslita- myndir eftir Eirík Smith, Pétur Friðrik, Hafstein Austmann, Torfa Jónsson, Öldu Ármönnu Sveinsdóttur, Kristínu Þorkels- dóttur, Katrínu H. Ágústsdóttur, Gunnlaug Stefán Gíslason og Guð- rúnu Svövu Svavarsdóttur. Málararnir aðhyllast ólíkar stefnur í listsköpun sinni en vatnsliturinn, akvarellan, samein- ar þá. Þeir hafa verið mjög virkir í sýningahaldi á þessu ári, bæði hér heima og á erlendum vett- vangi. Sýningin er opin alla daga kl. 13-18 og henni lýkur 21. júní. Sýningar Aðföng Á morgun hefst i Listasetrinu Kirkjuhvoli á Akranesi yfirlits- sýning á verkum í eigu Listaset- ursins. Meðal listamanna sem verk eru eftir á sýningunni eru Gestur og Rúna, Sossa, Páll á Húsafelli, Auður Vésteinsdóttir, Vignir Jóhannsson, Daði Guð- björnsson, Elías B. Halldórsson, Erla Sigurðardóttir, Bjami Jóns- son og Sjöfn Har. Listasetrið er opið daglega frá kl. 15-18. Ellefu flautu- nemendur Ellefu flautunemendur munu koma fram á tónleikum sem era endapunktur á námskeiði á vegum Áshildar Haraldsdóttur. Á efnisskrá eru mörg helstu verk flautubók- menntanna. Undirleikari er Iwona Jagla. Tónleikarnir era í Hafnar- borg kl. 20 í kvöld. Körfugerðarnámskeið Um helgin verður haldið körfu- gerðarnámskeið fyrir áhugafólk í Garðyrkjuskóla ríkisins, Reykjum í Ölfusi. Námskeiðið stendur frá kl. 10-16 á laugardag og sunnudag. Leiðbeinendur eru Uffe Balslev og Margrét Guðnadóttir. Samkomur Landsþing Lions- hreyfingarinnar í dag og á morgun heldur Lions- hreyfingin á íslandi landsþing sitt á Akureyri. Þingið sækja 250 fulltrú- ar. Meðal verkefna er endurskoðun laga hreyfmgarinnar, skipulag líkn- arstarfa og fjármögnun þess. Asthanga Yoga Námskeið verður með David Swenson i dag og á morgun. Ast- hanga Yoga er' ævafomt jógakerfi sem skotið hefur rótum um víða veröld á undanförnum fimmtán árum. David Swenson hefur iðkað Asthanga Yoga frá 1973 og er hann einn fremsti leiðbeinandinn í heim- inum í dag. Barn dagsins í dálkinum Bara dagsins era birtar myndir af ungbörnum. Þeim sem hafa hug á að fá birta mynd er bent á að senda hana í pósti eða koma með myndina, ásamt upplýsingum, á ritstjóra DV, Þverholti 11, merkta Bam dagsins. Ekki er síðra ef barnið á myndinni er í fangi systur, bróður eða foreldra. Myndir era endur- sendar ef óskað er. Sólin hefur sig til flugs SSSól, sem nýkomin er úr upp- tökuveri, er nú komin á faraldsfót og verður á ferð um landið í sumar. í kvöld mun SSSól halda sitt árlega ball í Ýdölum í Aðaldal en í mörg ár hefur Sólin hafið sumarreisuna í Ýdölum. Meðal efnis sem Sólin flyt- ur era tvö ný lög sem koma út á plötum í sumar. SSSól er ekki ein á ferð í landsreisunni því með Sólinni verða hinar vinsælu unglingahljóm- sveitir Subterranean og Quarashi og sú fyrrnefnda skemmtir í Ýdöl- um í kvöld. SSSól skemmtir í Ýdölum í kvöld. Skemmtanir Dead Sea Apple á Gauknum í kvöld og annað kvöld er það hin sívaxandi hljómsveit Dead Sea Apple sem skemmtir gestum á Gauki á Stöng. Á sunnudag og mánudag stígur svo Andrea Gylfa- dóttir á stokk ásamt Blúsmönnum sínum. Dead Sea Apple skemmtir á Gauki á Stöng í kvöld. Víða dálítil rigning Skammt suður af Reykjanesi er 1015 mb smálægð sem þokast suð- vestur á bóginn en hæðarhryggur er fyrir norðan land. Veðrið í dag 1 dag verður austlæg gola. Skýjað og víða dálítil rigning með köflum, einkum sunnan til. Hiti 2 til 12 stig, mildast suðvestanlands. Á höfuðborgarsvæðinu verður austangola og rigning öðru hverju. Hiti 6 til 12 stig. Sólarlag í Reykjavík: 23.41 Sólarupprás á morgun: 03.11 Síðdegisflóð í Reykjavik: 15.47 Árdegisflóð á morgun: 03.58 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjaö 3 Akurnes úrkoma í grenno ! 4 Bergstaóir Bolungarvík léttskýjaö 3 Egilsstaöir 2 Keflavíkurflugv. skýjað 7 Kirkjubkl. rigning 4 Raufarhöfn alskýjaö 3 Reykjavík skýjaö 6 Stórhöföi rigning 5 Helsinki þokumóöa 11 Kaupmannah. léttskýjaó 12 Osló skýjaö 10 Stokkhólmur 10 Þórshöfn skýjaö 6 Faro/Algarve skýjaö 17 Amsterdam léttskýjaö 12 Barcelona skýjaö 23 Chicago Dublin skýjaó 12 Frankfurt skýjaó 17 Glasgow skýjaö 12 Halifax skýjaö 9 Hamborg léttskýjaö 11 Jan Mayen snóél á síö.kls. ~1 London skýjaö 12 Lúxemborg skýjaö 15 Malaga rigning 18 Mallorca skýjaö 22 Montreal 9 París rigning á síó.kls. 14 New York Orlando Róm heiöskírt 23 Vín léttskýjaö 21 Washington Winnipeg léttskýjaö 7 Hálendisvegir að opnast Færð á vegum er víðast góð. Hafin er vinna við vegagerð á mörgum stöðum á landinu og eru veg- farendur beðnir að aka með sérstakri gát og sam- kvæmt merkingum á vinnusvæðum til að forðast Færð á vegum Ástand vega slys. Vegir um hálendið eru að byrja að opnast og er nú orðið fært i Eldgjá úr Skaftártungu og Land- mannalaugar af Sigöldu og einnig um Dómadal. í dag er gert ráð fyrir að vegurinn um Uxahryggi opnist. Skafrenningur E3 Steinkast (3 Hálka Q) Ófært 0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir Œl Þungfært (g> Fært fjallabílum Jóhanna og Magnús eignast aðra stelpu Þessi brosmilda stúlka fæddist á fæðingardeild Landspítalans 12. febrúar síðastliðinn kl. 5.59. Hefur hún verið skírð Klara Sif. Við fæðingu var hún 4095 grömm og 52,5 sentímetra Barn dagsins löng. Foreldrar Klöru Sifj- ar heita Jóhanna Sig- marsdóttir og Magnús Jó- hannsson og er hún önn- ur stelpan þeirra. Systir Klöru Sifjar heitir Selma Dögg og er hún þriggja og hálfs árs. Hún á einnig eina hálfsystur sem heitir Aldís Freyja. Matt Damon leikur ungan lögfræðing í The Rainmaker. Regnmaðurinn Einn frægasti kvikmyndaleikstjóri samtímans, Francis Ford Coppola, leik- stýrir kvikmyndinni The Rainmaker sem sýnd er í Kringlubíói. Aðalleikarar eru Matt Damon, Claire Danes, Danny DeVito og Mickey Rourke. The Rainmaker er byggð á sögu Johns Grishams sem skrifaði einnig The Firm, The Pelican Brief, The Cli- ent og A Time to Kill en eftir þeim voru gerðar vinsælar kvikmyndir. The Rainmaker fjallar um Rudy Baylor (Matt Damon) sem lokið hef- ur laganámi og er kom- inn í skóla lífsins. J. Kvikmyndir Lyman „Bruiser" Stone (Mickey Rourke) er eini lögfræðingurinn sem vill ráða Rudy. Hann verður ástfanginn af konu sem eiginmaðurinn barði og hann vingast við ungan dreng með hvítblæði og móður hans. Rudy lætur hjartað ráða förinni og þá er það spuming hvort lögmannsstarfíð hentar honum. Nýjar myndir: Háskólabíó: Deep Impact Háskólabíó: Dauöi í Granada Laugarásbíó:The Weddlng Singer Kringlubíó: Mouse Hunt Saga-bíó: The Stupids Bíóhöllin: Til There was You Bíóborgin: Mad City Regnboginn: Scream 2 Regnboginn: Hin Ijúfa eilífð Stjörnubíó: U Turn * ,»— Krossgátan Lárétt: 1 áðan, 8 skoðun, 9 vond, 10 seðlar, 11 fen, 12 kæpuna, 15 illkvitt- inn, 16 rot, 17 varpa, 19 ötull, 20 dreitill. Lóðrétt: 1 nánd, 2 mánuður, 3 hæfi, 4 borða, 5 ásælist, 6 báran, 7 hörfa, 13 inn, 14 skjótur, 15 ræna, 18 oddi. Lausn á síðustu krossgátu: Lóðrétt: 1 formæla, 8 óreiða, 9 skin, 10 rum, 11 tif, 12 nagg, 14 um, 16 sig- ar, 18 róta, 20 áði, 21 skart, 22 ið. Lóðrétt: 1 fóstur, 2 orki, 3 reifsta, 4 minni, 5 æðra, 6 laugaði, 7 aum, 13 grið, 15 mók, 17 gát, 19 ar. 4 ~ Gengið Almennt gengi Ll 05. 06. 1998 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollgengi Dollar 70,790 71,150 72,040 Pund 116,000 116,600 119,090 Kan. dollar 48,600 48,900 50,470 Dönsk kr. 10,4990 10,5550 10,4750 Norskkr 9,5070 9,5590 9,5700 Sænsk kr. 9,1150 9,1650 9,0620 Fi. mark 13,1550 13,2330 13,1480 Fra. franki 11,9220 11,9900 11,9070 Belg. franki 1,9375 1,9491 1,9352 Sviss. franki 48,0700 48,3300 49,3600 Holl. gyllini 35,4700 35,6700 35,4400 : Þýskt mark 39,9900 40,1900 39,9200 ít. líra 0,040660 0,04092 0,040540 Aust. sch. 5,6810 5,7170 5,6790 Port. escudo 0,3903 0,3927 0,3901 Spá. peseti 0,4707 0,4737 0,4712 Jap. yen 0,507800 0,51080 0,575700 írskt pund 100,820 101,440 99,000 SDR 93,680000 94,24000 97,600000 ECU 78,7700 79,2500 78,9600 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.