Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1998, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1998, Blaðsíða 26
FÖSTUDAGUR 5. JÚNl 1998 ,46 Htjþgskrá föstudags 5. Júní SJÓNVARPIÐ 13.45 Skjáleikur. 16.45 Leiðarljós (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. *• 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatimi - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Þytur í laufl (43:65) (Wind in the Will- ows). 18.30 Úr ríki náttúrunnar. Heimur dýranna (8:13) - Mustang-hestar (Wild Wild World of Animals). Breskur fræöslumyndaflokk- ur. Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jóhannes- son. 19.00 Fjör á fjölbraut (2:14) (Heartbreak High VI). Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga i framhaldsskóla. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.35 Fiskiöjan Norðurströnd (North Shore Fish). Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1997 um gleði og sorg í lífi starfsmanna i fisk- réttaverksmiðju í Massachusetts. Leik- stjóri er Steve Zuckerman og aðalhlut- verk leika Tony Danza, Peter Riegert og Mercedes Ruehl. 22.15 Hefnd Sharpes (Sharpe’s Revenge). Bresk sjónvarpsmynd frá 1996 um ævin- týri Sharpes, foringja í her Breta í stríðinu gegn mönnum Napóleons. Aðalhlutverk: Sean Bean. 00.05 Saksóknarinn (6:22) (Michael Hayes). Bandarískur sakamálaflokkur. Endursýn- ing. 00.50 Útvarpsfréttir. 01.00 Skjáleikur. Fjöriö á fjölbrautinni tekur engan endi. lSJðff-2 13.00 New York löggur (5:22) (e) (N.Y. P.D. Blue). 13.40 Læknalif (8:14) (e) (Peak Practice). 14.30 Punktur.is (1:10) (e). 14.55 NBA-tilþrif. 15.15 Ellen (25:25) (e). 15.35 Andrés önd og Mikki mús. 16.00 Töfravagninn. 16.25 Snar og Snöggur. Louanne Johnson hefur tök á vand- ræöaunglingunum. 16.45 Skot og mark. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.45 Línurnar í lag. 18.00 Fréttir. 18.05 60 minútur (e). 19.00 19 20. 19.30 Fréttir. 20.05 Hættulegt hugarfar (13:17) (Dangerous Minds). 20.55 Œvintýri á eyöieyju (Beverly Hills Family Robinsons). Sjá kynningu. 22.35 í skugga múrsins (Writing on the Wall). Síðari hluti hörkuspennandi framhalds- myndar sem gerist í skugga kalda stríðs- ins. Fyrri hluti var á dagskrá á fimmtudags- kvöld. Bönnuð börnum. 00.10 Ástarbál (e) (Pyrates). Hér segir af Ijós- —------------- myndaranum Ara og sellóleikar- anum Samönthu en þau kveikja heitar ástríður hvort í öðru. Þeg- ar þau fallast í faðma í heitum ástarbríma læsa neistarnir sig í nánasta umhverfi og engar varúðarráðstafanir duga til að afstýra eldsvoða. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Kyra Sedgwick og Bruce Martyn Payne. Leik- stjóri: Noah Stern.1991. Stranglega bönn- uð börnum. 01.45 Úrslitakeppni NBA. Bein útsending. 03.45 Dagskrárlok. Skjáleikur 17.00 Þjálfarinn (e) (Coach). 17.30 Taumlaus tónlist. 18.15 Sjónvarpsmarkaðurinn. 18.30 Heimsfótbolti með Western Union. 19.00 Fótbolti um víöa veröld. 19.30 Babylon 5 (18:22). Vísindaskáldsögu- þættir sem gerast úti í himingeimnum í framtíðinni. 20.30 Dekurdýr (1:7) (Pauly). Gamanþáttur um Paul Sherman, ungan mann sem al- inn er upp við allsnægtir. Móðir hans er látin og faðirinn, sem er auðugur fast- eignajöfur, hefur það hlutverk að koma einkasyninum til manns. Aðalhlutverk: Pauly Shore. 21.00 Rándýriö (Predator). Þriggja stjörnu hasarmynd um sveit harð- jaxla sem send er í hættuleg- an björgunarleiðangur inn í frumskóga Suður-Ameríku. Leikstjóri: John MoTiernan. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Carl Weathers og Elpidia Carillo. 1987. Stranglega bönn- uö börnum. 22.45 Rándýriö 2 (Predator 2). Mike Harrigan og félagar hans í lögreglunni í Los Angeles eiga í harðri bar- áttu við eíturlyfjabaróna og glæpagengi þeirra. Leikstjóri: Stephen Hopkins. Aðalhlut- verk: Danny Glover, Ruben Blades, Adam Baldwin og Gary Busey. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 00.30 Framandi þjóö (e) (Alien Nation). 01.15 Þjálfarinn (e) Framandi (Coach). i-ramanai 01.40 Dagskrárlok og þjóö á skjáleikur. föstudags- kvöldum. w/ 'O BARNARÁSiN 16.00 Úr ríki náttúrunnar. 16.30 Skippi. 17.00 Róbert bangsi. 17.30 Rugrats. 18.00 Nútimalíf Rikka. 18.30 Clarissa. 19.00 Bless og takk fyrir í dag! Allt efni talsett eða meö íslenskum texta. Robinson-fjölskyldan lendir í svaöilförum á eyðieyju. Stöð 2 kl. 20.55: Ævintýri á eyðieyju Stöö 2 sýnir gamanmyndina Ævintýri á eyðieyju, eða Beverly Hills Family Robinson, sem gerð var árið 1997. Aðai- sögupersónan er Marsha Robinson sem stýrir vinsælum sjónvarpsþætti um allt sem viðkemur heimilishaldi hjá fyrirmyndarfólki. Eiginmanni Mörshu og bömum þeirra er hins vegar farið að leiðast það hvernig hún notar fjölskyldu sína óspart sem sviðsmynd í þáttunum. Sjónvarpsvélarnar fylgja þeim hvert fótmál og venjuleg kvöldmáltíð breytist umorðalaust i þvingaðan sjón- varpsþátt fyrir alþjóð. Þegar Robinson-fjölskyldan fer í frí til Hawaii með kvikmynda- tökumenn á hælunum krefst húsbóndinn þess að þau fái svolítið næði saman. Mctrsha er auðvitað ekki á því en þá grípa örlögin í taumana. Með helstu hlutverk í myndinni fara Dyan Cannon, Martin Mull og Sarah Michelle O’Donohue. Leikstjóri er Troy Miller. Sjónvarpið kl. 20.35: Fiskiðjan Norðurströnd I bandarísku sj ón varpsmy ndinni Fiskiðjan Norður- strönd, sem er frá 1997, er fjallað um veruleika sem margir íslendingar þekkja væntanlega vel, nefnilega fisk- iðnaðinn. I mynd- inni segir frá gleði og sorg í lífi starfs- manna í fiskréttaverksmiðju í Gloucester í Massachusetts. Verkstjórinn Sal Matilla og starfsfólk hans hafa unnið lengi saman og eru eins og ein stór fjölskylda. Auðvit- að blómstrar róm- antíkin á vinnu- staðnum en rekst- urinn hefur ekki gengið sem best og til þess gæti komið að verksmiðjunni yrði lokað ef ekki rætist úr. Leik- stjóri er Steve Zuckerman og aðalhlutverk leika Tony Danza, Peter Riegert og Mer- cedes Ruehl. Sloriö og ameríski draumurinn. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92 4/93 5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Föstudagur og hver veit hvaö? 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Barbara eftir Jörgen-Frantz Jacobsen. 14.30 Nýtt undir nálinni. Konsert fyrir selló og hljómsveit eftir Ignaz Jos- eph Pleyel. 15.00 Fréttir. ■>--** 15.03 Fúll á móti býöur loksíns góö- an daginn. jslendingar í sumrinu og sumriö í íslendingum. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjóröu. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víösjá. 18.00 Fréttir. Sjálfstætt fólk eftir Halldór Laxness. Arnar Jónsson les. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Umhverfíö í brenndepli. 20.05 Kvöldtónar. 20.25 Tónkvísl. 21.10 Perlur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsinsl. 22.20 Ljúft og létt. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm fjóröu. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90.1/99,9 12.00 Fréttayfírlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. Ekki-fróttir meö Hauki Haukssyni. 18.00 Fréttir. 18.03 Grillaö í garöinum. Dægurmála- úWarpiö býöur gestum og gang- andi til grillveislu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Föstudagssfjör. 22.00 Fréttir. 22.10 Föstudagsfjör. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvaktin. NÆTURÚTVARPIÐ: 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 04.30 Veöurfregnir. Næturtónar. 05.00 Fréttir. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 07.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Noröurlands(kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjaröa kl. 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 ogílokfrótta kl. 2, 5, 6,8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveöurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Erla Friögeirsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00. 13.00 íþróttir eitt. 15.00 Þjóöbrautin. Fróttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.30 Viöskiptavaktin. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. 22.00 Fjólublátt Ijós viö barinn. 01.00 Helgarlífiö á Bylgjunni. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM102,2 09.00 - 17.00 Aibert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, ( kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir 14.00-18.00 Siguröur Hlööversson 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón Heiöar Jónsson 19.00-24.00 Amor, Rómantík aö hætti Matthildar 24.00-06.45 Næturvakt Matthiidar. Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru virka daga kl. 7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi Hrafn Jónsson. KLASSÍKFM 106,8 12.00 Fróttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt. Létt blönduö tónlist Innsýn í tilveruna. 13.00 - 17.00 Notalegur og skemmti- legur tónlistarþáttur blandaöur gull- molum. Umsjón: Jóhann Garöar. 17.00 - 18.30 „Gamlir kunningjar". Sigvaldi Búi ieikur sígiid dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda. 19.00 - 22.00 Sígilt Kvöld á FM 94, Ljúf tónlist af ýmsu tagi. 22.00 - 02.00 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Hannes Reynir. Sígild dægurlög frá ýmsum tímum. 02.00 - 07.00 Næturtónlist á Sígilt FM 94,3. FM9S7 10-13 Rúnar Róbertsson. 13-16 Sig- valdi Kaldalóns (Svali). 16-19 Sig- hvatur Jónsson (Hvati). 19-22 Föstu- dagsfiöringurinn, Maggi Magg. 22-04 Magga V. og Jóel Kristins. AÐALSTÖDIN FM 90,9 10-13 Helga Sigrún hjúfrar sig upp aö hlustendum. 13-16 Bjarni Ara - sá eini sanni. 16—19 Helgi Björns - síö- degis. 19-21 Kvöldtónar 21-24. Bob Murray & föstudagspartý. X-ið FM 97,7 12.00 Ragnar Blöndal. 15.00 Gyrus dægurlagaþáttur Sigmars. 18.00 Milli þátta. 20.00 Lög unga fólksins. 22.00 Ministry of Sound (heimsfrægir plötu- snúöar). 00.00 Samkvæmisvaktin (5626977). 04.00 Vönduö næturdag- skrá. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Helga Sigrún hjúfrar sig upp aö hlustendum Aöalstöövarinnar milli klukkan 10 og 13. í dag. Ýmsar stöðvar VH-1|/ ✓ 6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video 8.30 VH1 Upbeat 11.00 Tenof the Best: Alan 'fluff' Freeman 12.00 Mills'n'tunes 13.00 Jukebox 14.00 Toyah & Chase 16.00 Five @ Five 16.30 Pop-up Video 17.00 Hit for Six 18.00 Mills 'n’ Tunes 19.00 VH1 Party Hits 21.00 Ten of the Best - Celine Dion 22.00 Around and Around 23.00 The Friday Rock Show 4.00 VH1 Late Shift (THE TRAVEL CHANNEL) 11.00 Travel Live 12.00 Pathfinders 12.30 Gatherings and Celebrations 13.00 On Tour 13.30 Out to Lunch With Brian Turner 14.00 Of Tales and Travels 15.00 The Great Escape 15.30 Cities of the World 16.00 Pathfinders 16.30 Travel Trails 17.00 Gatherings and Celebrations 17.30 On Tour 18.00 Travel Live Stop the Week 19.00 Go Portugal 19.30 The Ravours of France 20.00 Grainger’s World 21.00 Out to Lunch With Brian Tumer 21.30 No Truckin' Holiday 22.00 Travel Stop the Week 23.00 Closedown Eurosport^ ✓ 6.30 Sailing: Magazine 7.00 Athletics: IAAF Grand Prix II Meeting in St. Denis, France 8.00 Car Radng: Le Mans 24 Hour ‘97 Race 9.00 Modern Pentathlon: European Championship in Uppsala, Sweden 10.00 Rowing: World Cup in Munich, Germany 11.00 Tennis: French Open in Roland Garros Stadium, Paris 16.00 Cycling: Tour of Italy 17.00 Motorsports: International Motorsports Magazine 18.00 Football: Road to the World Cup 19.00 Car Racing: Le Mans 24 Hour Race 20.00 Bowling: Golden Bowling Bail Tour in Dresden, Germany 21.00 Golf: WPG European Tour - Evian Masters in France 22.00 Tennis: French Open Rendez-vous 23.00 Xtrem Sports: Youth Only Zone 23.30 Close NBC Super Channel ✓ 4.00 Europe Today 7.00 European Money Wheel 10.00 Internight 11.00 Time & Again 12.00 European Living: Wines of Italy 12.30 V.I.P. 13.00 The Today Show 14.00 Home & Garden Television: Star Gardens 14.30 Home & Garden Television: the Good Life 15.00 Time & Again 16.00 European Living: Flavors of Italy 16.30 V.I.P. 17.00 Europe Tonight 17.30 The Ticket NBC 18.00 Europe ý la Carte 18.30 Five Star Adventure 19.00 NBC Super Sports 20.00 The Tonight Show with Jay Leno 21.00 Late Night with Conan O’brien 22.00 The Ticket NBC 22.30 V.I.P. 23.00 The Tonight Show with Jay Leno 0.00 Internight 1.00V.I.P. 1.30FiveStar Adventure 2.00 The Ticket NBC 2.30 Flavors of Italy 3.00 The News with Brian Wiiliams Cartoon Network ✓ ✓ 4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Fruitties 5.00 Blinky Bill 5.30 Thomas the Tank Engine 5.45 The Magic Roundabout 6.00 Daffy Duck 6.15 Sylvester and Tweety 6.30 Tom and Jerry 6.45 Dexter’s Laboratory 7.00 Cow and Chicken 7.15 Scooby Doo 7.30 Tom and Jerry Kids 8.00 The Magic Roundabout 8.30 Thomas the Tank Engine 9.00 Blinky Bill 9.30 Cave Kids 10.00 Top Cat 10.30 Hong Kong Phooey 11.00 The Bugs and Daffy Show 11.30 Popeye 12.00 Droopy 12.30 Tom and Jerry 13.00 Yogi Bear 13.30 The Jetsons 14.00 Scooby and Scrappy Doo 14.30 Taz- Mania 15.00 Beetlejuice 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 Johnny Bravo 16.30 Cow and Chicken 17.00 Tom and Jerry 17.15 Sylvester and Tweety 17.30 The Flintstones 18.00 Batman 18.30 The Mask 19.00 Scooby Doo 19.30 Wacky Races BBCPrime^ ✓ 4.00 The Literacy Hour 4.45 RCN Nursing Update 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 5.30 Bodger and Badger 5.50 Blue Peter 6.15 Bad Boyes 6.45 Style Challenge 7.15 Can't Cook, Wont Cook 7.45 Kilroy 8.30 EastEnders 9.00Campion 9.55 ChangeThat 10.20 Style Challenge 10.45 Cant Cook, Wont Cook 11.15 Kilroy 12.00 House Detectives 12.30 EastEnders 13.00 Campion 13.55 Change That 14.20 Bodger and Badger 14.35 Blue Peter 15.00 Bad Boyes 15.30 Can't Cook, Won't Cook 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Wildlife: Natural Neighbours 17.00 EastEnders 17.30 House Detectives 18.00 Next of Kin 18.30 Murder Most Horrid 19.00 Casualty 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 Cool Britannia 21.30 The Young Ones 22.00 Bottom 22.30 John Session's Tall Tales 23.00 Holiday Forecast 23.05 Dr Who 23.30 The Colonial Encounter 0.00 Le Corbusier and the Villa la Roche 0.30 Film Montage - The Projection of Mod 1.00 Max Ernst and the Surrealist Revolution 1.30 From Public to Private 2.30 Money and Medicine 3.00 Running the NHS: Quality and Culture 3.30 Traps - And How to Get Out of Them Discovery ✓ ✓ 15.00 Rex Hunt's Rshing World 15.30 Bush Tucker Man 16.00 First Flights 16.30 Time Travellers 17.00 Animal Doctor 17.30 Savannah Cats 18.30 Disaster 19.00 Crocodile Hunter 19.30 Crocodile Hunters 20.00 Forensic Detectives 21.00 Hitler’s Henchmen 22.00 A Century of Warfare 23.00 First Flights 23.30 Disaster 0.00 Forensic Detectives 1.00 Close MTV ✓ ✓ 4.00 Kickstart 7.00 Non Stop Hits 10.00 Dance Floor Chart 11.00 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 Dance Floor Chart 17.00 So 90's 18.00 Top Selection 19.00 MTV Data 19.30 Movie Awards Nomination Special 20.00 Amour 21.00 MTVID 22.00 Party Zone 0.00 The Grind 0.30 Night Videos Sky News ✓ ✓ 5.00 Sunrise 9.00 News on the Hour 9.30 ABC Nightline 10.00 News on the Hour 10.30 SKY World News 11.00 SKY News Today 13.30 Parliament 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 SKY World News 21.00 Prime Time 23.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News ontheHour 0.30 ABC World News Tonight 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 Fashion TV 3.00 News on the Hour 3.30 CBS Evening News 4.00 News on the Hour 4.30 ABC World News Tonight CNN ✓ ✓ 4.00 CNN This Morning 4.30 Insight 5.00 CNN This Morning 5.30 Moneyline 6.00 CNN This Morning 6.30 World Sport 7.00 CNN This Moming 7.30 Showbiz Today 8.00 Larry King 9.00 World News 9.30 World Sport 10.00 World News 10.30 American Edition 10.45 World Report - ‘As They See It' 11.00 World News 11.30 Earth Matters 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia 13.00 World News 13.30 CNN Newsroom 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Inside Europe 16.00 Larry King 17.00 World News 17.45 American Edition 18.00 World News 18.30 World Business Today 19.00 Worid News 19.30 Q & A 20.00 Perspectives 21.00 News Update / World Business Today 21.30 World Sport 22.00 CNN World Vew 23.00 World News 23.30 Moneyline 0.15WorldNews 0.30Q&A 1.00LarryKing 2.00SevenDays 2.30 Showbiz Today 3.00 World News 3.15 American Edition 3.30 World Report TNT ✓ ✓ 20.00 The Glass Slipper 22.00 WCW Nitro on TNT 0.30 The Karate Killers 2.15 The Biggest Bundle of Them All 4.15 Arturo's Island Cartoon Network ✓ 20.30 The Addams Family 21.00 Help, it's ttie Hair Bear Bunch 21.30 Hong Kotig Phooey 22.00 Top Cat 22.30 Dastardly 8 Muttley Flying Machines 23.00 Scooby-Doo 23.30 The Jetsons 00.00 Jabberjaw 00.30 The Real Story of .01.00 Ivanhoe 01.30 Omer and the Starchild 02.00 Blinky Bill 02.30 The Fruitties 03.00 The Real Story of... 03.30 Blinky Bill TNT ✓ 05.00 Pride and Prejudice 07.00 Cairo 09.00 Forever Darling 11.00 Tarzan the Ape Man 13.00 That's Dancing! 15.00 Amelia Earhart. the Final Right 17.00 Animal Planet ✓ 09.00 Nature Watch 09.30 Kratt's Creatures 10.00 Rediscovery Of The World 11.00 Wild At Heart 11.30 Jack Hanna's Animal Adventures 12.00 It's A Vet's Life 12.30 Wildlife Sos 13.00 Jack Hanna's Zoo Life. Nepal 13.30 Animal Doctor 14.00 Nature Watch With Julian Pettifer 14.30 Kratt's Creatures 15.00 Human / Nature 16.00 From Monkeys To Apes 16.30 Blue Wilderness 17.00 Rediscovery Of The World 18.00 Nature Watch 18.30 Kratt's Creatures 19.00 Jack Hanna's Zoo Life 19.30 Animal Doctor 20.00 Breed 20.30 Zoo Stories 21.00 Wild Sanctuaries 21.30 Wildlife Days 22.00 Human / Nature 23.00 Rediscovery Of The World Computer Channel ✓ 17.00 Chips With Everything. Repeat of all this week's episodes 18.00 Global Village. News from aroun the world 19.00 Dagskrárlok Omega 07.00 Skjákynnlngar. 18.00 Þetta er þlnn dagur meö Benny Hlnn. Frá samkomum Bennys Hinns víöa um heim, viötöl og vitnisburöir. 18.30 Lff í Oröinu - Biblíufræösfa meö Joyce Meyer. 19.00 700 klúbburinn - Bland- aö efni frá CBN-fréttastofunni. 19.30 Lester Sumrall. 20.00 Trúarskref (Step of Faith). Scott Stewart. 20.30 Lff I Oröinu - Biblíufræösla meö Jo- yce Meyer. 21.00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns víða um heim, viötöl og vitnisburöir. 21.30 Kvöldljós. End- urtekiö efni frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23.00 Lff í Oröinu - Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 23.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni frá TBN- sjónvarpsstööinni. 01.30 Skjákynningar. ✓ Stöðvar sem nást ó Breiövarpinu ✓ Stöövar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.