Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1998, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1998, Page 9
MÁNUDAGUR 15. JÚNÍ 1998 9 i>v Stuttar fréttir Kóngur fékk undanþágu Algert öngþveiti ríkir í Noregi vegna verkfalls flugumferðar- stjóra. Konungshjónin fengu þó undanþágu til að fljúga til Álasunds í afmæli. Heimta iægri leigu Þúsundir Svía efndu í gær til mótmæla í Stokkhólmi gegn hárri leigu. Hafna boði Arafats Hamassamtökin vilja ekki taka þátt í stjórn Yassers Arafats, leiðtoga Palest- ínumanna. Sam- tökin, sem bera áhyrgð á mörg- um sjálfs- morðsárásum í ísrael og eru andvig friðarsamkomulaginu er gert var í Ósló, telja telja mikil- vægt að vera í stjómarandstöðu. Leita eyja við Grænland Danskur rannsóknarleiðangur ætlar að leita eyja noröan við Grænland í ágúst. Finnist eyjar þar þarf að endurmeta miðlínuna milli Grænlands og Svalbarða. Lestarstjóri drukkinn Stöðva varð þýska hraðlest í síðustu viku vegna þess að lestar- stjórinn var drukkinn. Lét aðra velja brúðina Bandaríkjamaðurinn David Weinlick ákvað að kvænast 13. júní. Þar sem hann var enn ólof- aður í síðustu viku lét hann ætt- ingja og vini finna brúður og er hæstánægður. Barist í Gíneu-Bissá Bardagar hófust á ný í Gíneu- Bissá í gær. Um 200 manns, sem reyndu að flýja þaðan sjóleiðina á fóstudag, drukknuðu. Vildi kaupa kjarnavopn Gaddafi Líbýuleiðtogi bauð Ind- verjum 600 milljarða króna fyrir búnað til að búa til kjamorku- vopn eftir fyrstu tilraunaspreng- ingu Indverja fyrir 24 ámm. Geislavirkni Spænsk yfirvöld tilkynntu í gær að rannsaka ætti slys í stál- verksmiðju sem talið er hafa geta valdið aukinni geislavirkni í Evr- ópu í júníbyrjun. Erítrea vill viðræður Forseti Erítreu, Afewerki, kvaðst í gær reiðubúinn til viö- ræðna við yfirvöld í Eþíópu til að binda enda á landamærastríðið. Starr viðurkennir leka Hvíta húsið krafðist í gær rann- sóknar á meintu lögbroti eftir að saksóknarinn Kenneth Starr viðurkenndi að hafa greint fréttamönnum frá vissum atrið- um um rann- sóknina á máli Monicu Lewinsky, fyrrverandi lærlings í Hvíta hús- inu. Viðvörun vegna hótana Bandarikjamenn í löndum við Persaflóa em beðnir að sýna var- kárni. Útlægur Sádiarabi hefur hótað að ráðast á Bandaríkja- menn á þessum slóðum. Nú einnig Nýjung - gull í gegn 100 gerðir af eyrnalokkum 3 stœrSir Utlönd Ástralir órólegir vegna kosningaúrslita: Ofgaflokkur sigraði Kosningasigur öfgaflokks Pauline Hanson, sem berst gegn innflytjend- um, skekur Ástralíu. Þegar búið var að telja 80 prósent atkvæða í Queensland í gær var augljóst að Hanson gæti fengið 10 eða fleiri af 89 þingsætum i Queensland. Flokk- ur hennar, Ein þjóð, hlaut nær 25 prósent atkvæða í kosningunum sem haldnar voru á laugardaginn. Til þess að geta haldið áfram um stjómartaumana verður stærsti flokkurinn í Queensland, íhaldsflokkurinn, að treysta á stuðning Einnar þjóðar. Þar með fær Pauline Han- son, sem mynd- aði flokk sinn fyrir einu ári, mikil áhrif. Kosn- ingaúrslitin í Queensland eru sögð neyða John Howard, forsætisráð- herra Ástralíu, til þess að boða kosningar i síðasta lagi í mars á næsta ári. Vegna ummæla Hanson um að Ástralía sé að drukkna i Asíubúum óttast ýmsir athafnamenn í Ástralíu að samskiptin við Austurlönd fjær eigi eftir að versna. UTAN- BORÐS- MÓTORAR Gangvissir öruggir endingar- góöir 2ja ára ábyrgb V Skútuvogi 12A, s. 568 1044 AcnRisMn > 5 < 3 § Z > 2 rafdrifnir útispeglar klæðning í loki farangursgeymsiu þvottasprautur á aðalljós samlitir stuðarar öryggispúðar fyrir ökumann og farþega þokuljós að aftan ABS hemlalæsivörn hæðarstilli á bílstjórasæti bílbelti með forstrekkjara styrktarbitar í hurðum farangursrými 460 lítrar niðurfellanleg aftursæti fjarstýrðar hurðasamlæsingar hliðarlistar til verndar hurðum aurhlífar við öll dekk 6 lítra 100 hestöfl eða 1,8 lítra 125 hestöfl (GDl) bensínlok oþnanlegt innanfrá rafhitaðir útispeglar öryggispúðar í hliðum velour áklæði á sætum m HEKLA víðsýnisspegill sem eykur sjónsvið ökumanns rafdrifnar rúðuvindur _________wuMgniH KUÖIHK HRÁ KR. rafhitun í framsætum hreyfiltengd þjófnaðarvörn A MITSUBISHI -»' rnUdum metum !

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.