Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1998, Qupperneq 28
40
MÁNUDAGUR 15. JÚNÍ 1998
Smáaucrlýsinqar - Sími 550 5000 Þverholti 11
\ /'
****** ‘--
// \
MAMKÆB&-
mtnsöiu
Artemis. Saumastofa - verslun.
Seljum vefnaöarvörur og tilheyrandi
smávöru á hagstæðu veröi. Metravara
frá 150 kr, gerið góð kaup. Almennar
viðgerðir og saumur. Gardínusaumur,
sérsaumur, sníðum, búum til snið,
starfsmannabúningar, almennur fatn-
aður. Fjölhæf og lipur þjónusta.
> Vönduð vinna.
Skeifunni 9, sími 581 3330/553 3355.
Til sölu v/flutninga: bamakoja,
m/dýnum, 80x200 cm, ásamt rúmfata-
skúffu, bamakommóða, bamaskrif-
borð, bamarúm, 76x160, kommóða m/3
skúffum, 2 strákahjól, 3-5 ára og 8-12
ára, stelpuhjól, 5-7 ára, sjónvarpsborð
m/snúningsplötu, borð fyrir tölvu og
bamastóll. Sími 896 8588._____________
Rocket rafgeymar 60 AH, kr. 5.960.
Hjólbörur.Kr. 4.500. Simex, nýir
hjólbarðar 175/70 R 13, kr. 3.555.
Kaldasel, Kalmansvöllum"4,
Akranesi, s. 431 5454, Skipholti 11-13,
Reykjavík s. 561 0200.________________
Springdýnur og fiskabúr. Til sölu tvær
nýlegar springdýnur, önnur amerísk,
millistíf, 2x2 m, hin frá Ragnari
Björnssyni, 1,70x2 m, hentug í sumar-
bústað eða tjaldvagn. Einnig lítið
fiskabúr m/dælu. S. 567 6186/896 6186.
Sérhæfö þjónusta fyrir GSM-síma.
Hágæða Ni-Mh-rafhlöður, hleðslu-
tæfi, leðurhulstur fyrir flestar gerðir
GSM-síma. Endurvekjum og mælum
upp GSM-rafhlöður. Viðskiptatengsl,
Laugavegi 178, sími 552 6575._________
230.000 kr. Subaru, árg. ‘88, 230.000 kr.
4x4/Station/Ek. 132.000 km/Dráttar-
þeisli/Hvítur/Gott kram/Lítið ryðg.
Otrúlegt verð! Skráningamr. Ö-409
fylgir. Símar 4211921 og 895 6461,
Felgur og dekk. Höfum uppgerðar felg-
ur undir flestar tegundir bíla, einmg
nýjar álfelgur og ný og sóluð dekk.
Sendum 1 póstkröfu. Fjarðardekk, s.
•v 565 0177. Gúmmívinnslan, s. 461 2600.
DVD-DVD-DVD-DVD-DVD-DVD
Skiptimarkaður/ódýrar spólur til sölu,
allt til. Aðalstræti 7, Rvík, opið 12-20
v.d. og 12-14 laug. Sími 897 2888.____
Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum, íslensk
framleiðsla. SS-innréttingar,
Súðarvogi 32, s. 568 9474.____________
Flóamarkaöur, Suöurgötu 19,
Hafnarfirði, sími 555 1344.
Opið frá kl. 13 til 17. Kærar þakkir
til þeirra sem hafa stutt mig.________
Flóamarkaöurinn 905-2211!
Einfalt, fljótlegt og ódýrt! Hringdu og
hlustaðu eða lestu inn þína eigin
auglýsingu. 905-2211. 66,50.__________
Gras af grænum grasteppum á gróflega
góðu verði. Breiddir 2 og 4 metrar.
Verð aðeins 795 kr. pr/m2. Ó.M.-Búð-
in, Grensásvegi 14, sími 568 1190.____
'1 Góö heilsa, gulli betri.
Frábær fæoubótarefni til að grennast
og hreinsa líkamann. Sími 552 5808
og 896 1284. Visa/Euro. Póstkrafa.
Meö hækkandi sól fækkar maður
fótum. Langar þig til að líta vel út í
sumar? Ef svo er skalt þú hafa
samband í s. 568 6768 & 891 7878, íris.
Nytjamarkaöur fyrir þia. Úrval af not.
húsbúnaði, leirtaui, bamavörum o.fl.
• ATH., heimilisf. Hátún 12 (Sjálfsb-
húsinu), s. 562 7570, opið 13-18 v.d.
Parketundirlegg. Svampundirlegg,
100 pr. m2 m/vsk., í 50 og 200 m2 rúll-
um. Eikin-ís ehf., Langholtsvegi 84,
sími 588 2577.________________________
Rúllugardínur. Komin með gömlu kefl-
in, rimlatjöld, sólgardínur, gardlnust.,
fyrir amerískar uppsetningar. Glugga-
kappar sf., Reyðarkvísl 12, s. 567 1086.
Setjum franska glugga f innihuröir.
Lökkum allt tréverk. Seljum hágæða
iðnaðarlakk á allt tréverk innanhúss
og utan. NT, Lynghálsi 3, s. 587 7660.
Shake - shake -shake. Shake-vél til
sölu fyrir þijár bragðtegundir, aflcöst
upp í 299 stk. á klst. Úppl. í síma
568 6411 og bs. 846 3215. Þorsteinn.
Tilboö óskast í LandCruiser ‘83, disil,
Yamaha XT 600 Tenerié ‘88, Mac 6400
tölvu, Pioneer-árabát., sk. koma til gr.
á 4 sæta flugvél. S. 893 4595/567 2716.
Vönduö hreinlætistæki á góöu verði.
WC aðeins 11.951 m/setu, handlaug,
3.620, sturtubotnar, 5.800. Ö.M. Búðin,
Grensásvegi 14, sími 568 1190.________
ísskápur 143 cm, 10 þ., 85 cm, 8 þ.,
hjólabr., 2 þ. 4 stk. dekk 205/80, 16”,
'r 6 þ. 4 stk. 235/75, 15”, 6 þ. 4 stk. H 78,
15”, 6 þ. 2 stk. 145,12”, 2 þ. S. 896 8568.
Þvottavél - þurrkari - uppþvottavél.
Frystikista, kæliskápur, 3 svefns., 2ja
sæta sófi, hægindast., flott svart leður-
sófasett 3+2+1. Uppl. í síma 899 9088.
Frábær árangur, grönn og hress i
sumar. Upplýsingar í síma 555 4763
og 897 7963. Magný.
Gardínur, rúmteppi, sófaborö o.fl. til
sölu, allt mjög ódýrt. Upplýsingar í
síma 565 7764._______________________
GSM Panasonic.
Einn með öllu, fæst á hálfvirði.
Uppl. í síma 699 5440._______________
Hjónarúm, 180 cmx2, gafl og rúmteppi,
fataskápur, 4 innihurðir. Uppl. i síma
423 7603 mánudag.____________________
Nýir AEG-raf magnsofnar,
4 stk., 1000 W, 3 stk., 1500 W, til sölu.
Uppl. í síma 5611631.________________
Nýleg garðsláttuvél, bensin, með drifi
og poka, til sölu. Staðgreiðsluverð
15 þús. Uppl. í síma 897 6700._______
Til sölu Zanussi iðnaðarísskápur, lítið
notaður. Góður skápur á góðu verði.
Upplýsingar í síma 565 3551.
ÉJ Bækur
Ljóöabókin Ljósaglit er komin út. Fæst
hjá Máli og menmngu og hjá höf.,
s. 562 2581, eða bréfleiðis: Sigurður
Stefán Baldvinsson, Njálsg. 4-B, 101
Rvík. Verð kr. 1.100 + póstkrkostn.
Til sölu: Skarösbók, Nýjar kvöldvökur,
ib., Islenska Alfræðiorðabókin,
Islensk fyndni, ób. m/k. Hæstaréttar-
dómar, 20-37, 48-73, ib. Saga mann-
kyns, nýtt. S. 555 1925 og 898 9475.
Fyrirtæki
Erum meö f einkasölu gott og vel
tækjum búið bakarí á höfuðborgar-
svæðinu. Fyrirtækið er rekið í góðu
og vel útbúnu leiguhúsnæði með fínni
verslun og er með góða veltu. Allar
nánari uppl. gefnar á skrifstofu.
Hóll, fyrirtækjasala, Skipholti 50b,
sími 551 9400.________________________
Vorum aö fá í einkasölu mjög þekkta
og glæsilega sérvöruverslun með eigin
innflutning á mjög seljanlegri vöru.
Fyrirtækið er búið að vera í eigu sama
aðila í mörg ár. Allar nánari uppl.
gefnar á skrifstofu.
Hóll, fyrirtækjasala, Skipholti 50b,
sími 551 9400.________________________
Lítil, þekkt og vel rekin kökugerö til
sölu af sérstökum ástæðum. Fyrirtæk-
ið er með fína viðskiptavild og góðar
vörur. Kökugerðin er rekin í heima-
húsi og þarfn. því flutn. Hóll, fyrir-
tækjasala, Skipholti 50b, s. 551 9400,
Til sölu hrærivélar, 10/20/601, loftr.
háfar, farsvélar, 15/35 1, uppþvottavél-
ar, kjúklingagrill, pitsuofnar/-færi-
bönd, vacuummvél, steikarpönnur,
kæliklefar, 2/n kæliborð o.m.fl. Einnig
vantar ýmis tæki. S. 899 2258.________
Vorum aö fá í einkasölu mjög góðan
sölutum á flottum stað, miðsvæðis í
Rvík, með lottói, myndb., íssölu o.fl.
Þetta fyrirtæki er á aldeilis fínu verði
vegna sérstakra aðstæðna. Hóll, fyrir-
tækjasala, Skipholti 50b, s. 551 9400,
Vorum aö fá í sölu mjög þekkta hverfis-
matvöruverslun á fínum stað í Kópa-
vogi með gífurlega mikla möguleika.
Verslunin er rekin í leiguhúsn. Verð
3,5 millj. fyrir utan lager. Hóll, fyrir-
tækjasala, Skipholti 50b, s, 551 9400.
Til sölu Electro-Freeze-ísvél, popp-
komsvél, hitaborð, 5 hólfa, Cariciani-
ísvél, selst ódýrt, og Garland-
hamborgarapanna. Svör sendist DV,
merkt „Sjoppa-8764, fyrir 22. júm'.
^ Hljóðfæri
Gítarinn, Laugav. 45, s. 552 2125/895
9376. Stórútsala. Allt að 40% afsl. á
kassagítumm, hljóðf. og mögnumm.
Hjólabretti og fylgihl. 50% afsl.
Óskastkeypt
Islenskar Álafoss-gardínur, fiskbeins-
mynstur, ofið í ljósn ull, óskast.
Mega vera notaðar. Upplýsingar í
síma 565 6401 eftir klukkan 14._________
Óska eftir þvottavél.
Úppl. í síma 483 4129.
)$ Skemmtanir
DJ. Skugga Baldur - Feröadiskótek.
Nokkur kvöld laus á næstunni. Tilv.
fyrir hvers kyns mannfagn. Tónlist við
allra hæfi. S. 588 0434,895 8266.
Einnota helíumkútar til sölu.
Innihald 8 cuft. Verð 2500 kútur.
5 kútar, v. 10.000. Rammamiðstöðin,
sími 5111616,894 3335.
_______________77/ bygginga
Ódýr saumur. Til uppsláttar 10 kg
2 1/2”, 3” og 4”, frá kt. 823 + vsk.
Einnig heitgalv. saumur, 2 1/2”,
3”, 4” og 5”.
Auk þess gifsskrúfur í beltum
og lausu.
Skúlason & Jónsson,
Skútuvogi 12 H., sími 568 6544.______
Ódýrt þakjárn.
Lofta- og veggklæðningar. Framleið-
um þakjám, lofta- og veggklæðningar
á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt,
hvítt, koxgrátt og grænt. Timbur og
stál hf., Smiðjuvegi 11, Kópavogi, sími
554 5544 eða 554 2740, fax 554 5607.
Allt á þakið. Þakstá-heildöluverö.
Þakrennur og niðurfóll í miklu úr-
vali, margir litir. Þaktúður og þak-
kantar. Þjónusta um allt land.
Blikksm. Gylfa, Bíldsh. 18, s. 567 4222.
Útihurðir úr áli. Nokkrar útihurðir
í karmi til sölu. Upplýsingar í
síma 557 1704.
□
Tölvur
AmJet Pentiumll tölvur, kr. 99.900!
233 MHz-Intel PII örgjörvi, 64 MB
SDRAM minni, 4,3 GB UDMA diskur,
15” CTX skjár, 4 MB Virge skjákort,
geisladrif, hljóðkort, hátalarar, 33,6
kbps mótald með intemetáskrift.
Sýnishora úr verðlista:
16 MB EDO-vinnsluminni.....kr. 1.900.
32 MB SDRAM-vinnslum.......kr. 4.500.
33,6 kbps AmJet faxmótald..kr. 4.000.
4,3 GB UDMA h.diskur........kr. 16.900.
24 hraða geisladrif...............kr. 5.500.
16 bita hljóðkort.................kr. 1.800.
240 W Chic-hátalarar..............kr. 4.500.
Intel Triton TX-móðurb.....kr. 7.900.
Cyrix M2 200 MMX örgjörvi..kr. 6.900.
Tölvukassi, smátum.................kr. 3.600.
15” tölvustýrður CTX-skjár....kr. 17.500.
17” tölvustýrður CTX-skjár....kr. 34.500.
19” tölvustýrður CTX-skjár....kr. 69.900.
S3 Trio64 2 MB skjákort....kr. 3.300.
16 bita Combo netkort.............kr. 2.500.
Prentarar, rekstrarvömr o.fl. o.fl.
Gemm við og breytum tölvum.
Tæknibær, Skipholti 50c, s. 551 6700.
Heimasíða m/verðlista: tb.is
Fujitsu & Mark 21 tölvur. Verðl., frábær
siomartilb. á fartölvum, 200 MMX, 233
MMX og borðtölvum frá 200 MMX til
400 PII. Gemm verðtilboð og
uppfæmm tölvur í gríð og erg. Mikið
úrval af DVD-bíótitlum ásamt
erótískum DVD/VCD-titlum.
Ný heimasíða: www.nymark.is
Nýmark ehfi, Suðurlandsbraut 22,
s. 581 2000/588 0030, fax 581 2900,
Ódýrir tölvuíhlutir, viögeröir, gerum
verðtilboð í uppfærslur, lögum upp-
setningar og nettengingar, mikið úr-
val af vara- og aukahlutum á frábæm
verði. K.T.-tölvur sfi, Neðstutröð 8,
Kópavogi, sími 554 2187, og farsímar
utan afgreiðslutíma 899 6588/897 9444,
CD-skrifarar!
Eigum á lager mikið úrval CD-skrif-
ara fyrir PC og Mac. Einnig CD-R og
CD-RW diska á frábæm verði.
Þór hfi, Armúla 11, sími 568 1500.
PC-uppfærslur.
Láttu okkur stækka PC-töIvuna þína
í Pentium II. Gerum verðtilboð.
Fljót og góð þjónusta. Frábært verð.
Þór hf., Armúla 11, sími 568 1500.
Hringiðan - Internetþjónusta.
Sumartilb., þú greiðir 2 mán. og færð
2 frítt. ISDN-kort og 3 mán. á Netinu,
á 9.900 gegn 12 mán. samn. S. 525 4468.
!S*SL
Tískuverslunin Smart, Grímsbæ/Bú-
staðavegi. Gott úrval af fallegum sum-
arfatnaði í st. 36-52. Stretchbuxur frá
kr. 3.890, st. 38-52. Sími 588 8488.
Vélar - verkfæri
Óska eftir aö kaupa notaöa snittvél,
Rigid eða sambærilega. Upplýsingar í
síma 566 6584 eða 891 9388.
Til sölu fallegt, danskt antiksófasett með
stómm skenk og borði. Einnig
borðstofusett. Uppl. í síma 892 9671.
Bamagæsla
Barnapía óskast til þess aö gæta
tveggja ára stúlku, nokkur kvöld i
viku. Er í vesturbænum. Uppl. í síma
552 5717 e.kl. 19.______________
Barnapia óskast fyrir 2 stráka, 6 og 9
ára, til 20. júh'. Nánari upplýsingar í
síma 554 5529 og 852 0376. Anne.
^ Bamavömr
Til sölu Emmaljunga-kerruvaqn, notað-
ur eftir eitt bam, og regnhlífarkerra.
Uppl. í síma 551 7788 e.kfi 14,_______
Vel meö farið Cosatto-rimlarúm og
Hokus pokus-stólar til sölu. Uppl. í
síma 568 3676.
Glæsilegur blár Silver Cross barnavagn
til sölu.Úppl. í síma 564 2439.
Glæsilegur, blár, Silver Cross barna-
vagn til sölu. Uppl. í síma 564 2439.
ctfy Dýrahald
Gæludýraeigendur.
http://www.isholf.is/goggar
er vefsíðan okkar, þar sem þú finnur
allt um gæludýrahald, vörur okkar,
hafsjó af nýjum fróðleik og linkum.
Goggar og trýni, Austurg. 25, Hafnarf.
Irish setter hvolpar.
2 Irish setter hvolpa vantar gott heim-
ili, hafa mikinn áhuga á veiði. Koma
undan mjög góðum og virkum veiði-
hundum. Dominic, sem er meistari, og
Tildru. Uppl. í síma 482 2616, 566 6441.
^ Fatnaður
Brúöarkjólar til sölu, kr. 10.000.
Einnig brúðarskór með 70% afslætti.
Fyrstir koma, íyrstir fá.
Fataleiga Garðabæjar, sími 565 6680.
Gardínusaumur-kjólasaumur-dragtir-
fatabreytingar. Ráðgjöf á fatnaði.
Saumastofa Unnu, Guðrún kjóla-
meistari, s. 588 0347 og 899 9116.__
Glæsilegir brúðarkjólar, stærðir frá
10-24. Dragtir, hattar og fylgihlutir,
stærðir 12-24. Allt fyrir herrann.
Fataleiga Garðabæjar, s. 565 6680.
Viðgeröir og breytingar á pelsum.
Styttingar á skinn- og rúskinnskápum
o.s.frv. Skinnasalan, Laufásvegi 19,
2. hæð til hægri, sími 551 5644.
Heimilistæki
Vegna fiutnings er 5 ára gamall Siem-
ens Sikafrost Combi ísskapur til sölu,
180 lítra kælir, 100 lítra frystir.
Upplýsingar í sima 898 1944._________
Trió Candy, sem ný eldavél, ofn og
uppþvottavél. Uppl. í síma 555 4314.
Garðúðurvgarðúöun-garöúðun. Tökum
að okkur garðúðun, 9 ára reynsla,
allir starfsmenn með leyfi til garðúð-
unnar. Visa- og Euro-greiðslukort.
Garðaþjónusta Steinars, s. 564 2222.
ATH.: Tek aö mér garöslátt
íyrir einstaklinga, fyrirtæki og
húsfélög. Vönduð vinna, gott verð.
Upplýsingar í síma 552 0809.
Garðsláttur, skjólv., girðingar. Tökum
að okkur garðslátt. Áralöng reynsla.
Smíðum sólpalla, skjólv., girðingar.
S. 895 0502/855 0502/551 9297.__________
Til leigu smávélar, grafa, beltavagn og
Bobcat. Sjáum um dren og frárennsh,
lagnir, girðingar, rotþrær, sólpalla og
lóðafrágang. S. 892 0506, 898 3930.
Túnþökur.
Nýskornar túnþökur.
Bjöm R. Einarsson, s. 566 6086 og
552 0856.
Tökum aö okkur hellu-, varmalagnir og
aðrar lóðaframkvæmdir.
Föst verðtilboð. 12 ára reynsla.
Kraftverk, símar 899 6462 & 562 1009.
Úði - garöaúðun - Úði.
Örugg þjónusta í 25 ár.
Úði, Brandur Gíslason garðyrkju-
meistarí, s. 553 2999.
Úrvals gróöurm. og húsdýraáb. til
sölu. Heimkeyrt. Höfum einnig gröfur
og vörab. í jarðvegssk., jarðvegsbor
og vökvabrotfleyg. S. 892 1663.
Fyrir sólstofur og sumarbústaöi. Nýleg
reyrhúsgögn, 2 hægingdastólar a
snúningsfæti, sófaborð og hringlaga
matarb. m/glerplötum, 6 stólar, brúnar
velúrgardínur, 10 lengjur. S. 568 1068.
Notuö og ný húsgögn. Mikið úrval af
húsgögnum. Ný homsófasett frá
76.900. Nýir svefnsófar frá 29.800.
Tökum í umbsölu. Eram í sama húsi
og Bónus, Smiðjuv. 2, Kóp. S. 587 6090.
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs
af húsg. - hurðir, .kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
S. 557 6313 e.kl. 17 v.d. eða 897 5484.
Til sölu svart leöursófasett á 150 þús.,
borðstofusett og 2 skápar á 100 þús.
og sófaborð + teborð. Upplýsingar í
síma 554 2009.________________________
Til sölu sófasett og sófaborö.
Uppl. í síma 554 1834.
Q Sjónvörp
Sjónvarpsviðg. samdægurs. Sjónvqrp,
loftnet, video, tölvuskjáir. Sérsv.: ITT,
Hitachr, Siemens. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgart, 29, s. 5527095/5627474.
Loftnetsþjónusta.
Uppsetning og viðhald á loftnets-
búnaði. Breiðbandstengingar. Fljót og
góð þjónusta. S. 567 3454 eða 854 2460.
Video
Fjölföidum myndbönd og kassettur,
færam kvikmyndafilmur á myndbönd,
leigjum NMT- og GSM-farsíma.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
Tek aö mér aö breyta milli kerfa úr
MTSC yfir í PAL. Sími 587 1176 og
897 9201.
£/ Bólstmn
Áklæðaúrvalið er hjá okkur, svo og
leður, leðurlíki og gardínuefni. Pönt-
unarþjónusta eftir ótal sýnishomum.
Goddi, Smiðjuvegi 30, s. 567 3344.
Holtasteinar.
• Til sölu holta- og sjávarsteinar.
Upplýsingar í síma 894 7909.
Hreingemingar
Teppahreinsun, bónleysun, bónun,
flutningsþrifí vegg- og loftþrif.
Hreinsum rimla- og strimlaglugga-
tjöld. Efnabær ehfi, Smiðjuvegi 4a,
sími 587 1950 og 892 1381.
Alhliöa hreinqerningarþj., flutningsþr.,
veggja- & loítþr., alþr. f/fyrirtæki og
heimili. Visa/Euro. Reynsla og vönd-
uð vinnubr. Ema Rós. S. 898 8995.
Hreingernina á íbúðum, fyrirtækjum,
teppum og húsgögnum.
Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða
898 4318.
Húsaviðgerðir
Prýði sf.Járnkl. þök, setjum upp þak-
rennur, málum glugga og þök. Múr-
viðgerðir, trésmíðavinna, fagmenn.
Mjög löng reynsla. S. 565 7449 e.kl. 17.
^ Kennsla-námskeið
4 week lcelandic Courses - .Framhsk-
prófáf. & námsaðst. ENS, ÞÝS, DAN,
SPÆ, STÆ, TÖLV. ICELANDIC: 22/6,
20/7,17/8. FF/Iceschool, 557 1155,
Kennsla í skútusiglingum
fyrir fullorðna.
Sími 588 3092 og 898 0599.
Siglingaskólinn.
0
Nudd fyrir alla. Slökimamudd,
svæðanudd, kínverskt nudd. Dregur
úr þreytu, öðram kvillum. Dag-,
kvöld-, helgartímar. Upplýsingar f
símum 588 3881/899 0680, Guðrún.
Ertu í takt viö sjálfa(n) þig?
Hawaii-nudd og heilun fyrir sál og
líkama! Upplýsingar í síma 895 8258.
J3 Ræstingar
Nudd
Garðyikja
Garöaúðun - garösláttur.
Vandvirkni og ábyrg þjónusta.
12 ára farsæl reynsla.
Öll alhliða garðavinna.
Úðum samdægurs ef veður leyfir.
Grímur Grímsson og
Ingi Rafn, garðyrkjumenn.
Sími 899 2450.________________________
Garöúðun - Meindýraeyðir. Úðum
garða gegn maðki og lus. Eyðum
geitungum og alls kyns skordýram í
híbýlum manna og útihúsum, svo sem
húsflugu, silfurskottum, hambjöllum,
kóngulóm o.fl. Fjarlægjum starra-
hreiður. Uppl, í s. 5614603/897 5206.
Hellulagnir, lóöafrágangur. Tökum að
okkur hellulagnir og allan almennan
lóðafrágang, komum og gerum tilboð
þér að kostnaðarlausu. Látið vana
menn vinna verkin, það tryggir gæðin,
11 ára reynsla.
Hellulagnir ehfi, s. 696 6676/896 6676.
Garðeigendur - sumarhúsaeigendur.
Tökum að okkur alhliða lóðavinnu,
útvegum gróðurmold, túnþökur, gijót
og fyllingarefni. Höfum traktorsgröfu,
vörabíl og smávélar. Vanir menn,
fljót þjónusta. S. 892 8661.__________
Garðaúðun - hellulögn. Verð á úðun
2000-5000 e. stæro. Hellulagnir -
vegghleðslur - standsetningar lóða
o.fl. Sanngjöm og öragg þjónusta.
Uppl. í s. 897 1354 og 551 6747. Hjörtur
Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari.
Garöaúöun, garöaúöun!! Þarf að úða
garðinn þinn? Við úðum garða gegn
firfum og lús. Vanir menn, vönduð
vinna. Nicolai Þorsteinsson, s. 896
6744 og Sveinn R. Eiríksson, 899 0928.
Vantar duglegt fólk tll ræstingastarfa.
Vinnutími fyrir hádegi alla virka
daga. Einnig er um að ræða vinnu
eftir kl. 17. Uppl. í síma 567 9024.
Spákonur
Erframtiöin óráöin gáta?
Viltu vita hvað gerist?
Spái í bolla og tarot.
Sími 587 4517._____________________
Spásíminn 905-5550!
Persónuleg tarotspá og dagleg
stjömuspá fyrir alla fæðingardaga
ársins! 905 5550. 66,50 mín.
Viltu kynnast mér? Ég spái fyrir þér.
Fortíð, nútíð, framtíð. Er dulrænn.
Sumartilboð. Úpplýsingar og
tímapantanir í síma 561 1273.
^3 Teppaþjónusta
ATH.! Teppa- og húsghr. Hólmbræöra.
Hreinsum teppi í stigagöngum,
skrifstofum og íbúðum.
Símí okkar er 551 9017. Hólmbræður.
0 Þjónusta
Verkvík, sími 5671199 og 896 5666.
• Múr- og spranguviðgerðir.
• Háþrýstiþvottur og sílanböðun.
• Klæðningar, glugga- og þakviðg.
• Öll málninarvinna.
• Almennar viðhaldsframkvæmdir.
Mætum á staðinn og geram nákvæma
úttekt á ástandi hússins ásamt fóstum
verðtilboðum í verkþættina,
eigendum að kostnaðarlausu.
• Aralönd reynsla, veitum ábyrgð.