Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1998, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1998, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1998 11 - I w » I w » » b V » i » í i i i i k r I £ Fréttir Ungur maður sem fyrirfór sér á Litla-Hrauni: Fékk ekki nauð- synlega hjálp - fangelsismál á íslandi hafa sætt gagnrýni erlendis Ungur maður svipti sig lífi 17. júní síðastliðinn í fangelsinu á Litla- Hrauni við Eyrarbakka Hann var tuttugu ára og er þriðji fanginn sem fyrirfer sér í fangelsinu á skömmum tíma. Hann verður eftirleiðis kallaður J. í þessari umfjöliun. Mál J. komu höfðu síðast komið fyrir dóm í janúar 1998. Var þá ákaft leitað eftir því að hann fengi vistun á sjúkrastofnun en ekki Litla-Hrauni. í málinu voru lögð fram gögn til vitnis um andlegt ástand J. á Litla-Hrauni. aldri né alvarleika afbrota þeirra af- brota sem þeir hafa framið. I skýrslu Evrópunefndarinnar var Síðumúlafangelsið enn fremur tekið fyrir og sagt að í fangelsinu væri ekki stunduð nein starfsemi sem fangar gætu notið góðs af. Stofnunin hefði einfaldlega verið notuð sem geymsluskemma fyrir fanga. 17 ára í algerri einangrun Skömmu eftir að J. kom í fang- elsið urðu samfangar hans uppvís- uns hann hóf afplánun á Litla- Hrauni í byrjun þessa árs. Sam- fangar J. telja að hann hefði aldrei átt að vistast í fangelsi. „Það var ljóst frá upphafi í hvað stefndi. Fangelsisvistin lagðist miklu þyngra á J. en aðra fanga og það var átakanlegt að sjá hvemig ung- lingurinn brotnaði niður innan veggja fangelsisins. Við teljum að það hafl verið hægt að grípa inn í þetta mál miklu fyrr og afstýra því sem gerðist." -kjart Fangelsið á Litla-Hrauni hefur verið í brennidepli eftir að þrir fangar sviptu sig lífi þar á skömmum tíma. Útlit er fyr- ir að einn þeirra hafi ekki fengið þá hjálp sem hann þarfnaðist innan veggja fangelsanna. Sami fangi vár oft settur í einangrun vegna brota á reglum fangelsa. EFtir Verið velkomin og kynnist þjónustu okkar. Frír pruFutími í trimForm. Einnig bjóðum við upp á Ijós og vatnsnudd. TRIM/\FORM Bercpndar Grensásvegi 50, sími 553-3818 Erum Flutt í stærra húsnæði að Grensásvegi 50 Meðal þess sem þar kom fram var að J. hefði tvívegis reynt að svipta sig lífí á 20 daga tímabili í fangelsinu, þar á meðal með þvi að kveikja í fangaklefa sínum. Af gögnunum mátti lesa að fangelsisvistin væri J. óbærileg og að andlegri heilsu hans stafaði veruleg hætta af henni. Hæstiréttur taldi hins vegar ekki við- hlítandi læknisfræðileg gögn liggja fyrir til að J. yrði vistaður á sjúkra- stofnun og hafnaði kröfunni. Athugasemdir Evrópunefndar Ungi maðurinn J., sem hér um ræðir, var ekki ókunnur þeirri reynslu að vera lokaður inni. Inni- lokunartími hans hefst 1994 þegar hann er settur í afplánun 16 ára gamall í einangrunarfangelsið í Síðumúla vegna ýmissa smábrota. Þar lenti J. innan um sér eldri og hættulegri afbrotamenn. í skýrslu Evrópunefndar, sem hefur eftirlit með hvort fangar sæti pyndingum eða ómannlegri eða vanvirðandi meðferð, frá 1994 voru gerðar at- hugasemdir við það að fullorðnir og eldri fangar blönduðust saman, svo og þeir sem sætu inni til lengri og skemmri tíma. Samkvæmt upplýs- ingum frá Fangelsismálastofnun, er enn hvorki skilið á milli fanga eftir ir að stroktilraun í gegnum klefa hans. Yfirvöld fangelsisins úr- skurðuðu J. í algera einangrun í sjö daga þar sem þau töldu hann hafa haft vitneskju um stroktil- raunina. J. fékk reynslulausn úr fangelsinu en i ársbyrjun 1995 rauf hann skilorðið og var aftur settur í Síðumúlafangelsi. Fljótlega eftir að hann var settur inn lenti hann í þeirri ógæfu að blandast inn i árás samfanga sins á annan fanga. Fyr- ir það var hann settur í 15 daga einangrun. Einangrunin hafði slæm áhrif á J. og var hann ekki í andlegu jafnvægi þegar hann kom úr henni. J. átti því æ erfiðara með að þola vistina og brást stöðugt verr við tilmælum fangelsisyfir- valda. f kjölfarið braut J. af sér og var gert að vera 30 daga i einangr- un fyrir vikið. Þá var J. 17 ára og alls búinn að vera 52 daga í ein- angrun á einu ári. Ljóst frá upphafi í hvað stefndi Einangrunarfangelsinu í Síðu- múla var lokað árið 1995 og var J. þá fluttur á Litla-Hraun. í október 1996 fékk J. inni á réttargeðdeild- inni að Sogni. Þar mun heilsufar hans hafa batnað og 19. febrúar 1997 fékk hann aftur reynslulausn 16 sinnum hafa fangar reynt að skaða sig: Ekki allt sjálfs- vígstilraunir -segir forstjóri Fangelsismálastofnunar „Meirihlutinn af þessu eru ör- ugglega fangar að reyna skaða sig en ekki fyrirfara sér,“ sagði Þor- steinn A. Jónsson, forstjóri Fangels- ismálastofnunar þegar DV spurði hann hvort það væri rétt að 16 sjálfsvígstilraunir hefðu verið gerð- ar í fangelsinu Litla-Hrauni frá ára- mótum. „Ég vii gera skýran greinar- mun á þessu tvennu. Það að fangar skaði sig er þekkt fýrirbrigði innan fangelsa, ýmist með því að slasa sig eða þeir skaða sig viljandi.“ Að- spurður um á hvaða forsendum sá greinarmunur er gerður sagði Þor- steinn: „Eftir því sem mér er sagt þurfa fangar að vinna sér töluvert mikla áverka ef tilvik á að flokkast sem sjálfsvígstilraun. Annars erum við að kanna fjölda þessara tilvika og niðurstöður munu liggja fyrir á næstu dögurn." -kjart m ; Nú getur þú fengið góða sláttuvél sem passar bæði fyrir grasflötina og budduna! L Á kynningarverði - Takmarkað magn Raser sláttuvélarnar eru hannaðar samkvæmt staðli Evrópusambandsins hvað öryr og umhverfisáhrif varðar, með amerískan gæðamótor, safnara - þú þarft ekki að raE og stillingu fyrir erashæð. Þær fást bæði raf- og bensíndrifnar í mörgum stærðum fyrir misstórar lóoir. r*s ' 1 RASER 390 Rafmótor, \ fyrir allt að 500 m2 gr< V \ Kynningarverð V RASER 350 \ \ -f sr o/jn L-r \ Rafmótor, fyrir allt V 1 LJ.ZUD KT. \ að 400 m2 grasflöt. \ V X Kynningarverð Jy----* \ \ 11.600 kr. %\VÆk\ \ RASER 430 Rafmótor, fyrir allt < að 600 m2 grasflöt. \ Kynningarverð k\ 22.800 kr. RASER 484TRB i Með drifi, flHH \ jsensínmótor, «i\töaralltað W 1400 m2 grasflöt. Kt Kynningarverð PÍL 34.500 kr. RASER 484B Bensínmótor, 1 fyrir allt RASER 534TRB jH Með drifi, k bensínmótor, : 1 1 fyrir allt að \ 2000 m2 grasflöt. ^\ Kynningarverð 39.500 kr. RASERPAN 504TRB I, Með drifi, \ bensínmótor, álhús, fýrir allt að \ 2000 m2 grasflöt. *t,\ Kynningarverð KL\ 52.900 kr. að 1200 m2 grasflöt. i Kynningarverð \ 24.900 kr. V garðsláttuvélar með amerískum mntar > BRIGGS & STRATTON GROÐURVORUR NY SENDING! Fyrstir konia fyrstirfá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.