Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1998, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1998, Blaðsíða 17
16 MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1998 17 we never follow - we lead KWArtMjK'U^O^-1 ÍBV, Keflavik, Fram 09 Þróltur unnu leiki sína i Landsimadeildinni. KR, Breiðablik og Valur unnu leiki sína í 1. deild kvenna. Fyrstu karlar og konur i Miðnæturhlaupinu voru; Sveinn Margeirsson, Daniel Smári Guðmundsson og Sigmar Gunnarsson i karlaflokki. Martha Ernstdóttir og Bryndis Ernstdóttir í kvennaflokki. Ingolfur Gissurarson vann Mývatns maraþon. „Leppin lyftir mér hærra" Vala Flosadóttir. Leppin sport vörurnar fást um allt land 1 iþróttavöruverslunum, Hagkaupum/Nýkaupum og likamsræktarstöðvum. Pöntunarþjónusta á netinu: www.mmedia.is/hlaup -I- MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1998 íþróttir Iþróttir Víti í gjafapappír - skildi á milli en Króatar áttu sigurinn skilinn HM-leikur Spörtu í síma 905 5050 Kemst þú í HM-liðið? Ellefu bestu vinna HM-treyju frá Spörtu, Laugavegi 49 Þú svarar fjórum HM-spurningum. Þeir ellefu sem komast oftast í pottinn vinna HM-landsliðstreyju að eigin vali. SPORTVÖRUVERSLUNIN SPARTA Laugavegi 49 • Sími 551 2024, 66.50 mínútan Spennan var mikil hjá Davor Suker þegar hann þurfti aö end- urtaka eina mikilvægustu víta- spymu sem hann hefur tekið á ferlinum. Suker sagdist eftir leikinn hafa mælt púlsinn áður en hann tók vítaspyrnuna og þá hafi hjart- sláttur hans verið nálægt 120. Ronaldo sést hér ræða málin viö besta vin sinn á æfingu brasilíska landsliðsins sem undirbýr sig nú að kappi fyrir slaginn við frændur vora Dani á föstudaginn. Reuter Sex Evrópuþjóðir komust í 8 liða úrslitin að þessu sinni, einni færri en fyrir fjórum árum. Þá voru veröandi heimsmeist- arar Brasilíu einir í hópi sjö Evrópuþjóða. -ÓÓJ Háspennuleikur - aftur og enn einu sinni tapaði England vítaspyrnukeppni Englendingar féllu í gær út úr 16 liða úrslitum á HM þegar Argentínumenn unnu þá 4-3 í vítaspyrnu- keppni. Þetta er í þriðja skiptið í röð sem enska lið- ið dettur úr stórmóti á vítaspyrnukeppni. Markvörður Argentínumanna, Carlos Roa, varði tvær vítaspyrnur Englendinga og tryggði mönnum sínum sigur. Carlos Roa, sem varði frá þekktum járnkörlum í enska liðinu, þeim Paul Ince og David Batty, fór í rétt horn í öllum spyrnum Englendinga nema þeirri sem táningurinn Michael Owen skoraði úr. Ekki kvöld afsakana Glenn Hoddle, þjálfari Englands, var stoltur af sín- um mönnum. „Þetta er ótrúlegt. Við getum ekki ætl- ast til meira af leikmönnum okkar. Ég veit ekki, kannski eru þetta bara okkar örlög því allt var á móti okkur í þessum leik. Þrátt fyrir að vera aðeins 10 börðumst við eins og ljón. Þetta er ekki kvöld af- sakana heldur kvöld fyrir okkur til að vera stolt af þvi að vera Englendingar og af því hvernig lið okk- ar stóð sig hér í kvöld. Brottreksturinn var okkur dýrkeyptur, mjög dýrkeyptur". Erfið ákvörðun að taka Batistuta út af „Við fundum fyrir miklum þrýstingi frá argent- ínsku þjóðinni að við kæmumst áfram. Þetta er frá- bært og mikil ánægjustund fyrir okkur en þetta var hrikalega erfltt. Ég tók gríðarlega erfiða ákvörðun með að taka Batistuta út af en ég treysti á að markeppni Hemans Crespos skilaði okkur marki enda hann alveg eitraður í vítateigi andstæðing- anna. Það eru margar taktískar ákvarðanir sem maður þarf að taka í hita leiksins og þetta var ein þeirra." Til heiöurs syninum Gabriel Batistuta skoraði fimmta mark sitt í keppninni og hann fagnaði likt og Bebeto fyrir fiór- um árum með því að mgga ímynduðu barni til heið- urs nýfæddum syni sínum. „Ég fór ekki í leikinn til að hugsa um að skora og keppa um gullskóinn held- ur hugsaði ég bara um að okkur tækist að vinna," sagði Batistuta og þegar hann var spurður um ákvörðun Daniels Passarella um að taka hann út af sagði hann. „Við erum 22 í argentínska liðinu og í dag var það mitt hlutverk að þurfa að fara út af. Það er ekkert vandamál tengt þeirri ákvörðun hans, við unnum og ég er mjög ánægður". Argentínumenn mæta Hollendingum í 8 liða úr- slitunum á laugardag en enn einu sinni þurfa ensk- ir landsliðsmenn að halda niðurlútir heim á leið eft- ir hina ómanneskjulegu vítaspyrnukeppni sem skildi á milli þessara sterku liða í gær. -ÓÓJ 16 liða ? urslitin Argentína - England, 2-2 Argentína vann 4-3 1 vitaspyrnu- keppni. 30. júní í St. Etienne 1-0 Gabriel Batistuta (6.) úr víti 1-1 Alan Shearer (10.) úr víti 1- 2 Michael Owen (16.) 2- 2 Javier Zanetti (45.) Lið Areentínu: Roa - Vivas, Ayala, Chamot, Zanetti, Al- meyda, Veron, Órtega, Simeone (berti 92.), Batistuta (Crespo 69.), Lopez (Gallardo 69.) Lið Enelands: Seaman - , And- erton (Batty 98.), Becham, Ince, Scholes (merson 79.), Le Saux (Southgate 71.), Owen, Shearer. Dómari: Daninn Kim Nielsen. Rautt spjald: David Beckham, Englandi, á 47. mín. Áhorfendur: 36.000. Króatar komust í fyrsta sinn í 8 liða úrslit í gær eru þeir lögðu Rúmena, 1-0. Sigurmarkið sjálft fengu Króatar í gjafapakka en liðið átti þess kost að bæta mörkum við og er því sigur þeirra sanngjarn. Rúmenar, sem fóru einu skrefi lengra fyrir fiórum árum, þurfa aft- ur á móti að halda heim á leið. Leikur- Mark- vörður Króata sést sér himinlifandi fagna ásamt félög- um sínum. Hann tók sig til og stökk upp á hrúgu króatískra leik manna sigurleik Króatíu Rúmen- íu daufur mestallan leiktíman. Rúm- enar voru lengstum með boltann en Króatar biðu aftarlega og beittu skyndisóknum. Ör hjartsláttur „Seinna vítið var mér mjög erfitt. Ég var þá með mjög öran hjartslátt en það heppnaðist og við unnum. Ég vonast til að það verði breyting á frá fyrri viðureignum okkar við Þjóðverja þar sem við höfum ekki unnið enn,“ sagði hetja Króata, Davor Suker, sem skoraði sigurmarkið úr víti. Hann þurfti að taka vítið tvisvar því dómarinn sagði einn fé- laga ínn var ann eftir Króatar mœta Þjódverjum í 8 liða úrslitum en þjóðh-nar hafa leikiö fióra landsleiki og hafa Króatar ekki enn unnið Þjóð- verja. Aðeins einu landi ööru en Króa- tíu hefur tekist það áður að kom- ast í 8 liða úrslit í fyrstu keppni sinni. írland komst í 8 liða úrslit á Ítalíu 1990 eftir að hafa lagt Rúmeníu að velli í vítaspyrnu- keppni. Davor Suker skorar sigurmark Króata gegn Rúmeníu í annarri tilraun því hann þurfti að taka vítaspyrnuna tvisvar. Suker afgreiddi báðar spyrnurnar af miklu öryggi og tryggði þjóð sinni sæti meðal þeirra 8 bestu. Reuter Arnar samdi við RC Genk Knattspyrnumaðurinn Amar Þór Viðars- son hefur skrifað undir fiögurra ára samning við belgíska félagið RC Genk en fyrir hjá fé- laginu er Þórður Guðjónsson. „Ég náði toppsamningi við félagið og get ekki neitað því að ég er mjög ánægður með hann. Ég er ósmeykur að fara til bikarmeist- aranna. Þetta er ákveðið próf fyrir mig. Ef maðm- hefur metnað og vill ná lengra verður maður að grípa tækifærið þegar það gefst. Fyrsti leikur Genk í deildinni á næstu leik- tíð verður gegn Lokeren, mínu gamla liði, og þá verð ég að vera kominn í liðið hjá Genk,“ sagði Amar Þór Viðarsson í samtali við DV þegar samningurinn var í höfn. -SK/-KB t hans hafa lagt af stað of snemma inn í vítateiginn. í bæði skiptin skoraði hann af miklu öryggi. Vonumst eftir hefnd „Okkar litla þjóð hefur aldrei af- rekað neitt eins og þetta fyrr. Ég er sérstaklega ánægður með mína menn enda unnum við sterkt lið sem er virt úti um allan heim,“ sagði þjálfari Króata Miroslav Blazevic, eftir leikinn. Aðspurður um næsta leik við Þjóðverja sagði hann að Króatar myndu gera allt til þess að ná fram hefndum frá því á Evrópumótinu fyrir tveimur áram. Höldum með Króatíu Króatar áttu skilið að vinna þennan leik. Þeir voru miklu betri og bjuggu sér til fleiri æri en við. Ég verð samt að játa að gæði leiksins vora ekki mikil. Ég get sagt það meö vissu að Rúmenía verður öflugasti stuðn- ingsmaður Króata í 8 liða úr- slitum og í fram- haldinu af HM,“ sagði rúmenski þjálfarinn, Anghel Ior- denescu. -ÓÓJ Samheldni Rúmena meö því aö lita hár sitt guit dugöi ekki til þess aö koma liöinu í 8 liöa úrslitin. Nokkrir Rúmenar stilla sér hér upp í varnarvegg í gær í leiknum viö Króata. Reuter Ásgeir Örn Rúnarsson hefur forystu í stigakeppninni um íslandsmeistara- titilinn í rallíkrossi, samtals 57 stig. Annar er Þór Kristjánsson með 47 stig og þriðji Sigurður Unnsteinsson með 35 stig. í krónuflokki hefur Vignir R. Vign- isson forystu með 32 stig. Hilmar B. Þráinsson er með 31 stig og Davíð Jón Rikharðsson er í þriðja sæti meö 30 stig. Forráóamenn Valencia á Spáni hafa látið hafa eftir sér aö Manchester United sé að fhuga kaup á Argentínu- manninum Ariel Ortega. Ortega er með lausan samning hjá Valencia en hann lenti í rifrildi við þjálfara liðsins. Hann er metinn á 9 milljónir punda og samkvæmt um- mælum Spánverjanna hefur Man. Utd mikinn áhuga. Martin Edwards, stjómarformaður United, segir að þetta sé misskilning- ur og United hafi ekki áhuga. Hins vegar muni félagið kaupa heims- þekktan sóknarmann fyrir lok HM. -SK Ungur breskur stuöningsmaöur á erfitt meö aö leyna tilfinningum sínum eftir aö Englendingar höföu tapaö enn einu sinni f vítaspyrnukeppni á stórmóti í gær þrátt fyrir hetjulega baráttu. Reuter í kvöld Bikarkeppnin i knattspymu: ( 16 liöa úrslit) Þór-ÍBV 20.00 KVA-Leiftur . . . 20.00 Víðir-Víkingur . 20.00 Breiðablik-ÍR .. 20.00 KR-Valur 20.00 Enski leikmaöurinn David Beckham var rekinn út af í upphafi síðari hálf- leiks fyrir hefnibrot gagnvart Argent- ínumanninum Diego Simeone. Þetta var 17. brottvísunin í keppn- inni í Frakklandi sem er metfjöldi rauöra spjalda í sögu úrslitakeppni HM. Enskir stuóningsmenn kenna David Beckham um hvemig leikurinn fór. Einn þeirra lét hafa það eftir sér að „oflaunaði uppinn ætti að koma nið- ur til jarðar". Vinur hans bœtti við „Þetta er allt Beckham að kenna. Við hefðum getað unnið þetta án hans. Þetta var 12. vitaspymukeppnin í sögu HM og jafnframt sú fyrsta í HM í Frakklandi. Fimm sinnum hafa Suður-Ameríku- þjóö og Evrópuþjóð mæst í víta- spyrnukeppni á HM og hafa Amer- íkuþjóðir haft betur í fjögur síöustu skipti. Um leió og Alan Shearer skoraði fyrsta markiö sem Argentína fær á sig í keppninni skoraði hann 147. mark keppninnar og bætti þar met yftr flest mörk í úrslitum HM. Argentinumenn höfðu fyrir þennan leik leikið 7 landsleiki i röð án þess að fá á sig mark, 3 leiki i riðlakeppnini í Frakklandi og síðan 4 vináttuleiki fyrir mótið. Mörkin eru nú orðin 149 í Frakklandi til þessa þvi tvö til viðbótar litu dagsins ijós í fyrri hálfleik hjá Argentinu og Englandi. Michael Owen var besti maður Englendinga í leiknum viö Argentínumenn í gær og átti bæði mörkin, skoraöi eitt og fiskaöi vítaspyrnu fyrir Alan Shearer. Owen stóðst líka spennuna í lokin og skoraöi í vítakeppninni en framlag hans dugöi Englendingum ekki til sigurs í leiknum. Reuter Englendingurinn David Batty horfir á eftir markverði Argent- ínu, Carlos Roa, eftir aö sá síö- arnefndi haföi variö víti Battys og tryggt liöi sínu sæti f 8 liða úrslitum. Reuter Vitakeppnin Sergio Berti, Argentínu . . . Alan Shearer, Englandí .. . Hernan Crespo, Argentínu . Paul Ince, Englandi...... Juan Veron, Argentínu .. . Paul Merson, Englandi.... Marcelo Gallardo, Argentínu Michel Owen, Englandi .. . Roberto Ayala, Argentinu . David Batty, Englandi .... vanö vanð 3 -2 3-3 4-3 .varið ÆSj 16 Mða d úrslitin Rúmenía - Króaiía, 0-1 30. júní í Bordeaux. 0-1 Davor Suker (45.) úr víti Lið Rúmeníu: Stelea - Petrescu (Marinescu 76.), Cibotariu, Gheorge Popescu, Filipescu, Munteanu, Hagi (Craioveanu 57.), Galca, Gabriel Popescu (Niuculescu 61.), Moldovan, Ilie. Lið Króatiu: Ladic, Stimac, Jarni, Bilic, Simic, Stanic (Tudor 82.), Jur- gic, Asanovic, Boban, Valovic (Krpan 77.), Suker. Dómari: Javier Castrilli frá Argentínu. Áhorfendur: 36.500. Argentína hefur unniö aUar þær þrjár vítakeppnir sem hún hefur tekið þátt í í HM en England hefur tapað báðum sínum í úrslitum HM. -ÓÓJ Bland i poka

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.