Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1998, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1998, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1998 25 Myndasögur JÆJA, ÞAP VHRPU p ENGINN MORGUNMATUR i FYRIR ÞIGFYRRENÉG . FÆ STÓRT BROS A ANDUTIP Á FÉR. i í 1 =! if m í 1 i 1 ° i 1, Veiðivon Selá í Vopnafirði: Fyrsti dagur- inn frábær Margar veiöiánna hafa byrjað vel á þessu sumri en síðan hefur veiðin viljað detta niður. DV-mynd S. Selá Vopnafirði opnaði með glæsibrag en fyrsti dagurinn gaf 16 laxa og voru þeir stærstu 16 pund. Tólf af löxunum voru yflr 10 pundin. Veiðimenn urðu varir við þó nokkuð af fiskaslóðum. „Við fengum 50 silunga og tvo laxa, stærsti kilungurinn var 6 pund, bleikja og lax- amir voru 4 og 9 pund,“ sagði Guðráður Jó- hannsson á Beinakeldu en hann var ásamt fleirum á silungasvæð- inu í Vatns- dalsá. „Við sá- um mikið af vænum laxi við brúna en þeir voru tregir að taka hjá okkur. Bleikjuveiðin hefur verið ágæt og hollið á undan okkur veiddi 55 sil- unga. Einn og einn lax hefur verið að gefa sig í hveiju holli," sagði Guðráður enn fremur. Þeir félagamir hefðu örugglega veitt meira ef ekki hefði verið norðanátt og hvasst. Ölfusá „Ölfusáin er komin yfir 20 laxa og hann er 16 pund sá stærsti. Þetta er allt að koma _ í Ölfusánni," sagði Ágúst Morthens á Selfossi, þegar við spurðum um stöðuna á svæðinu. „Það eru komnar 10 bleikjur og er sú stærsta 3,5 pund, tveir sjóbirtingar hafa veiðst líka á Pallinum í Ölfusánni. Volin er að byrja aftur og veiddi Jón Gunnar lax i honum í fyrra- dag. Þetta er fyrsti laxinn úr læknum í sumar og þetta gerði Jón Gunnar líka í fyrra, að veiða fyrsta laxinn þar. Lax- inn var 8,5 pund. Sjóbirtingar hafa veiðst í ósnum og em stærstu 3,5 pund. Tungufljót í Haukadal hefúr gefið eitt- hvað af silungi, vænar bleikjur veidd- ust fyrir fáum dögum. Lax veiddist á Eyrabakkaengjum nýlega og var hann 3 pund blessaður. Sjóbirtingm- hefúr líka verið að gefa sig þar. Mér sýnist allur veiðiskapur vera að lifna við héma i kringum Selfoss og ég held að þetta verði gott sumar,“ sagði Ágúst enn fremur. Veiðieyrað Veiðidagurinn þótti takast vel viöa um land um helgina og gaman að sjá fjölskyldumar veiða saman. Enginn að metast, þótt sumir veiði meira en aðr- ir. Svoleiðis á líka veiðiskapurinn að vera. Það er spuming- in hvort ekki eigi að halda veiðidaginn oft- ar á hverju sumri, kannski tvisvar. Þeir félagamir Rögnvald- ur Guðmundsson og Lúther Einarsson fóra á kostum í Laxá í Dölum fyrir tveimur dögum. Þá áttu þeir „gullið," neðsta svæð- ið í ánni um morgun- inn, og veiddu 6 laxa. En þeir fengu alls 9 laxa. Þær era margar veiðiámar sem byija vel þetta sumarið en svo dettur veiðin niður. Svo era aðrar sem gefa lítið í byrjun. Af þeirra opnunum heyrist bara alls ekki neitt. Alveg sama hvað menn reyna að grennslast fyrir um veiðiskapinn. Svo skrítið sem það virðist nú vera. Veiðivon G. Bender JJ 0 D E M A N LUJAKKAR —OG ÞU SAMEINAR VEIÐIVESnOGJAKKA... æ 100% vatns-og vindheldur æ Áföst hetta með skyggni æ Stórir vasar (framan/hliðar) 9 Mittisteygja 9 Stangarhaldari 0 Stór renndur vasi á baki æ Útloftun í baki æ Hagstætt verð Mávahlíð 41, Rvík, simi 562 8383 OG SÖLUAÐILAR UM ALLT LAND. SPORTVORU GERÐIN HF.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.