Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1998, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1998, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 13. JÚLÍ 1998 13 TÉNSai 4x25 U> Bílageislaspilari með RDS • Útvarp og stöðvaminni • 4x25 watta magnari • Loudness • Þjófavörn ofl. Kr.19.9 HMHH| TCD750 § riTiii Sjönvarpsmiðstððin Tónlist 5.-12. ágúst Kvikmyndun 14.-21. ágúst Sigurlína Jónsdóttir tónlistarkennari. Hlustað á fjð tónlist, smíðuð hljóðfæri og hljóðgjafar. Þjálfaður söngur, hrynur, hreyfing, sköpun o.s.frv. á maður og Katrín , Tilraunir með kvikmyndagerð þar leikrænan hatt uti og sem hornin ýmist leika eða búa til inni- hreyfimyndir. 17 é Leiklistarnámskeið Námskeið í grímugerð Myndlistarnámskeið íþróttanámskeið Fyrir börn á aldrinum 7—ll og 12—14 Skutla 50cc diskabremsur, breiö dekk, afimikil, geymslubox fyrir hjálm. I » l * TÓNEKTA BÍLGEISLI Verð 226 þús. Hestar - Kofasmíði - Kassabílar - Sund - Bátaferðir (bátur með gegnsæjum botni), - flugdrekar, útileikir og margt fleira. Gesiáieiieinendur Flugdrekagerð 17.-24. júlí Elsa D. Gísladóttir myndlistarkona og flugdreka- smiður. I þessari smiðju eru grunnlögmál í flugdrekagerð kennd. Krakkarnir búa tii sinn eigin flugdreka sem þau teikna á og lita. Tímabil 17.7. -24.7. 7-11 ára Fá Pláss 27.7. - 3.8. 7-11 ára 5.8.-12.8. M1ára 14.8. -21.8. 24.8. -29.8. 12-14 ára Fréttir skartgripi ýmislegt fallegt. Þar má einnig sjá vörur eftir islenska hönnuði.-ÆMK Sævar Jónsson og Helga Daníelsdóttir, eigendur Leonard-verslana, reka þrjár verslanir í Leifsstöð. Þau opuðu þær formlega að viðstöddum gestum. DV-mynd Ægir Már. Grundarfjörður: Verbúð hótel á ný Leifstöð: Nýjar verslanir með DV, Suðurnesjum: „Viðtökurnar eru mjög góðar og farþegar virðast vera ánægðir með okkar verslanir. Við erum alltaf að bæta við vöruúrvalið. Fólk virðist vera ánægt með þær breytingar sem hér hafa verið gerðar á fríhafnar- svæðinu," sagði Helga Daníelsdóttir sem rekur ásamt eiginmanni sínum, Sævari Jónssyni, þrjár glæsilegar Leonard-verslanir á fríhafnarsvæð- inu í Leifsstöð. Sævar og Helga opn- uðu formlega verslanir sínar nýlega að viðstöddum gestum. í verslunun- um er mikið úrval úra á öllu verði og skartgripir fyrir konur og karla, bæði íslenskt og erlent skart. Síðan reka þau hjón alhliða gjafa- vöruverslun og þar er hægt að fá DV, Vesturlandi: Ingibjörg Torfhildur Pálsdóttir og Eiður Öm Eiðsson opnuðu nýlega hótel í Grundarfirði, Hótel Fram- nes. Hótel Fell var áður rekið í hús- inu á árunum 1958-1976. Það var hótel á sumrin en verbúð á veturna en siðan var það rekið sem verbúð. Þau Ingibjörg og Eiður hafa gert gagngerar breytingar á húsnæðinu sem er mjög glæsilegt á að líta. „Við vorum búin að reka gistiheimilið Ásgeirshús í nokkur ár. Það rúmaði bara tíu gesti og því var þörf fyrir stærra gistihúsnæði sem ekki var til á svæðinu í þessum klassa. Það var ekki hægt að taka á móti hópum þótt lögð væri saman öll gistiað- staðan hér á staðnum. Það vantaði hótel með herbergjum með baði. Okkur bauðst húsnæði til kaups sem var í eigu Fiskiðjunnar Skag- firðings og Soffaníasar Cesilssonar. Það má segja að fasteignasalinn hafi átt þátt í því að við keyptum. Hann var ýtinn og að auki studdi fólk okk- ur í því að fara út í þetta. Það er mikið átak og ef við hefðum vitað fyrirfram hve mikil vinna var við að koma þessu í stand hefði senni- lega komið hik á okkur. En við stukkum út í þetta eins og svo oft um ævina. Við getum tekið við um 40 manns í gistingu. Það eru Ingibjörg Torfhildur og Eiður Orn í veitingasal Hótel Framness. DV-mynd ITP sjö tveggja manna herhergi og auk þess stúdíóíbúðir sem mikið eru notaðar fyrir fiölskyldur. Öll gisti- aðstaða er með baðherbergjum. Þar sem hótelið er i hringiðu atvinnu- lífsins milli fiskverkunarhúsanna verða sjávarréttir ofarlega á mat- seðlinum en það er Eiður Öm sem sér um matseldina," sagði Ingibjörg. Eiður hefur getið af sér gott orð fyrir matseld, m.a. á Hótel Búðum og í veitingahúsinu Við Tjörnina hér á ámm áður. Verðið á gistingu í 2 manna herbergjum með morg- unmat er kr. 6.400. Svefnpokapláss í stúdíóíbúðum kostar 1500 fyrir manninn og er frítt fyrir höm und- ir 6 ára aldri en hálft gjald að 12 ára aldri. -DVÓ 13.1ÚIÍ. 14. júlí. 15. júli. 16. júli. ■ Tryggvagötu 22 - sími 551 1556 - fax 562 2440 'wwwfislandia.is/gaukorinn Gaukur á Stöng Trvaavaaötu síml 551 1556 - fax 562 2440 TRES DESPERAT0S TRES DESPERAT0S 8VILLT t 8VILLT 17.JÚIÍ. i Í8.JÚÍÍ. 19.IÚH. 0FL. 0FL. TÚNLEIKAR SMIRNOFF www.smirnoff.com

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.