Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1998, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1998, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 13. JÚLÍ 1998 41 Myndasögur A SAMA TIMA SLÆR MAHAR OPRUM ' ; SVO FAUM Vie> OKKUR KVÖLDMATINN OG ÉG SEST NIBUR MEP SAUMAPÓTIB MITT OG PÚ LEST UPPHÁTT UR GÓPRI BÓK. Ný VEIT ÉG HVAP EG GERI. N EG GIFTIST RIKRI EKKJU 1 SEM FERPASTTIL I RIVIERUNNAR OG Á > MEPAN FER ÉG í BÍÓ AP ’ HVERNIG Á ÉG Af> ÞVO ÞVOTTINN ÞEGAR ÁlN ER SVONA GRUGGUG? VERTU EKKI SVONA ÓÞOUNMÓP...JEREMÍAS ER ALVEG AP VERPA BÚINN í VORBAÐINU SÍNU. Leikhús Á myndinni eru Ólöf Þorvaldsdóttir, Hilmar Haröarson og Jón Ingi Ragnars- son meö flotta veiöi úr Flekkudalsá fyrir skömmu. Áin hefur gefiö 60 laxa. DV-mynd HH Flekkudalsá á Fellsströnd: Rosalega góð veiði „Veiöin hefur gengið feiknavel í Flekkudalsá síðan við opnuðum ána og núna eru komnir 60 laxar á land. Það er gott eftir 13 daga veiði og stærsti laxinn er ennþá 24 pund en þeir hafa sést svipaðir eða stærri," sagði Jón Ingi Ragnarsson um helgina er við spurðum um Flekkudalsá á Fellsströnd. „Síðasta holl veiddi 20 laxa og var sá stærsti 17 pund í því holli. Flest- ir hafa laxarnir veiðst á maðkinn. Það er fallegir flugustaðir í ánni en maðkurinn er sterkur svona í byrj- un tímans. Það hefur sést töluvert af fiski og þónokkuð var komið áður en við opnuðum ána,“ sagði Jón Ingi í lokin. Veiðin hófst í ánni 1. júlí og veitt er til 10. september eða 70 stangar- daga. Langholt í Hvítá: Netin taka of mikið „Veiðin hefur gengið rólega í Langholtinu en i fyrrakvöld fengum við góða göngu í gengnum svæðið. Þá veiddist 20 punda lax sem Ómar Borgþórsson úr Kelfavík veiddi á maðkinn," sagði Hreggviður Her- mannsson í Langholti er við spurð- um um stöðuna á svæðinu. „Okkur flnnst vera alltof mikil netaveiði héma i Ölfusá og það kemur svo sannarlega niður á stangaveiðinni. Það vita allir að net- Ómar Borþórsson úr Keflavík meö stærsta laxinn úr Langholti í Hvítá sem tók maðkinn. DV-mynd Hreggviöur in taka alltof mikið. í fyrra veiddust 3200 laxar í netin á móti 1200 löxum á stöngina. Þessar tölin- segja mikið um stöðuna. Nú nota netabændur stórvirkar vinnuvélar til að loka kvíslum og laga fyrir lagirnar,“ sagði Hreggviður ennfremur. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00. GREASE eftir Jim Jacobs og Warren Casey fid. 16/7, uppselt, föd. 17/7, uppselt, Id. 18/7, uppselt, fid. 23/7, föd. 24/7, örfá sæti laus, Id. 25/7, sud. 26/7, örfá sæti laus. Skoðiö GREASE vefinn www.mbl. is Miðasalan er opin daglega kl. 13-18 ogfram að sýningu sýningardaga. Simapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta Sími 568 8000 Fax 568 0383 Lyginni Þegar hann stökk dró fyrir sólu og lækkaði í hylnum um hálft fet. Og þegar hann lenti loks á ný, gaf yfir engjarnar. . . . Úrvalið hjá okkur er eins og góð veiðisaga, ótrúlegt en satt. Flugur- nar, spúnamir, ormarnir, stan- girnar, hjólin, línurnar, vöölurnar, vestin og jakkarnir. VeiðOeyfin og allt hitt sem þú þarft. Ómótstæðileg tilboð á flugusettum; Ron Thompson flugustöng, System 2 diskabrem- líkast suhjól með uppsettri Scientific Anglers flugulínu og undirlfnu á kr. 17.480. Opið alla daga vikunnar og virka daga frá 8 til 20. Hafnarstræti, sími 551 6760. Hvar annars staöar?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.