Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1998, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1998, Blaðsíða 36
44 MÁNUDAGUR 13. JÚLÍ 1998 ~T>V nn Ummæli Konur hlusta og styðja „Þaö er ekki tilviljun að eng- inn karlanna í þingflokki Al- , þýðubandalagsins studdi samstarfstil- lögu formanns síns. Á þeim vettvangi , hafði Margrét að- \ eins konurnar að | styðjast við. Kon- ur sem hafa hæfl- leika til að hlusta og heyra það sem fjöldinn er að segja, hæfileika sem stundum er af skomum skammti hjá þeim sem tala mest sjálfir." Steinunn Jóhannesdóttir, í Mbl. Eftir hrakninga á Vatnajökli „Mér stóð ekki á sama á tíma- bili, sérstaklega vegna þess að í \ upphafl héldum við að einn sleði væri einn á báti. En hann hafði fundið þá sem voru á honum, þá sakaði ekki en það vissum við ekki fyrr en klukkan rúmlega eitt.“ Þórarna Jónasdóttir, í Mbl. Hnefaleikar ... það er munur á þeim hnefaleikum sem við sjáum iðu- lega í sjónvarpi og stundaðir eru af at- vinnumönnum annars staðar og hins vegar hinum svokölluðum , ólympsku hnefa- leikum þar sem settar eru miklu strangari reglur til varnar meiðslum. „ Ellert B. Schram, i DV. Leita að óvinum „Allt frá 1989 hafa Bandaríkja- menn verið í leit að óvinum til aö sameina sjálfa sig eftir það áfall að Sovétríkin gufuðu upp og urðu í staö óvina þurfandi bandamenn. En hugmyndin um heimsveldi hins illa, sem Ronald Reagan kom á framfæri upp úr sjónvarpsþáttunum um Star Trek, lifir enn.“ Gunnar Eyþórsson, í DV. Kontrapunktur „Þetta er dæmigerður vetrar- þáttur og mér finnst skrýtið að hann skuli hafa verið settur á sumardag- skrá Sjónvarps- ins.“ Karólfna Eiríksdótt- ir, í Degi. Hungursneyð í Súdan „Að sögn Sameinuðu þjóð- anna eru um 2,6 milljónir manna þar í bráöri þörf fyrir matarhjálp." Dagur Þorleifsson, í Degi. DV JÍJiJ gönguleiðir Ket"° Blikdalur >\aV® Skollabrekkur x839 400 200 100 Mógilsa Jón Amar Magnússon frjálsíþróttamaður: Þessi með skrýtna skeggið Jón Arnar Magnússon frjálsí- þróttamaður sigraði nýlega í tug- þraut í Evrópukeppni landsliða í fjölþrautum. Hann er í sínu besta formi nú en hann er kominn inn á topp 20 heimslistann frá upphafi í tugþraut. „Eins og staðan er í dag þá held ég að ég sé i 5. sæti í heim- inum.“ Jón Arnar býr á Sauðár- króki ásamt fjölskyldu sinni. Kona hans er Hulda Ingi- björg Skúla- dóttir, sem er sjúkra- liði að mennt, og eiga þau tvo syni. Krister Blær er tveggja ára og Tristan Freyr er 10 mánaða. Jón Arnar er frá Selfossi en flutti til Sauðárkróks vorið 1993. Á vetuma hleypur hann í fjör- með skrýtna skeggið á Ólympiuleik- unum.“ Eins og eflaust flestir muna litaði Jón Amar skegg sitt í fánalit- unum þegar hann keppti á leikun- um. „Það var til að slá á létta strengi. Það var allt svo stíft og formlegt í kringum þessa Ólympíuleika." Næstu Ólympíuleikar verða í Sydn- ey árið 2000. „Það væri frek- ar að maður myndi þá skafa af sér allt hárið og mála fánann beint á skallann eins og fótboltabullumar gera,“ segir hann og hlær. Það er misjafht hvað hann æfir mikið. „Þegar mestu æfingarnar eru æfi ég í 8—9 tíma á dag, jafnvel meira." Hann segir að þetta geti ver- ið of mikil áreynsla á líkamann. „Ég geri ekki ráð fyrir að þú farir í vinnuna, vitandi það að svona tvisvar í viku þurfir þú að æla ein- hvern tímann yfir daginn. Það kem- ur fyrir þegar mestu átökin em. Þá reynir maður svo mikið á sig að maður er gjörsamlega búinn. Ég má ekki slá slöku við. Annars myndi það bitna á árangrinum og hinir fara fram úr.“ Jón Amar neitar þvi ekki að hann verði stundum þreyttur á því hve íþróttimar stjóma lífi hans. „íþróttimar stjóma miklu en ég græði líka mikið á þeim. Og þessi tími kemur ekki aftur.“ Hann segir að íþróttirnar séu fyr- irhafnarinnar virði. „Ef ég næ að vera fyrirmynd barna og unglinga, þ.e. að þeir fari frekar í íþróttir en óreglu, finnst mér það vera þess virði að fóma líkaman- Jón Arnar Magnússon. um.“ -S.J. Madur dagsins unm en a sumrin æfir hann á íþróttavell- inum í bænum. „Það safn- ast sjaldan snjór í fjör- una og það er þægi- legt að hlaupa í sandinum, auk þess sem það fer betur með fæturna. Fyrir vikið endist maður kannski lengur í sport- inu.“ Jón Amar segist ekki hafa orðið var við að ferða- menn komi og fylgist með hon- um æfa. „En ég veit að í hittifyrra fóm nokkr- ir Banda- rikjamenn til Selfoss. Þeir vildu sjá hvar maðurinn fæddist sem var Styrkur unga fólksins í Loftkastalanum 14.-19. júlí verður haldin ráðstefna í Loftkastalanum sem ber heitið Styrkur unga fólksins ‘98. Styrkur unga fólksins er þverkirkju- legt félag sem starfar meðal ungu kynslóðarinnar á ís- landi. Starfiö gengur út á að stuðla að jákvæðu hugar- fari, hafa áhrif á hugsana- gang imgs fólks, hjálpa því að losna úr viðjum áfengis og eiturlyfja, koma því inn á spor þar sem það finnur tilgang með lífinu o.fl. Á ráðstefnunni verður leytast við að hjálpa ungu fólki til að tjá sig og finna lausnir á sjálfsvígsvanda- málum auk áfengis- og fikni- efnavandanum. Farið verð- ur í þætti eins og höfnun, aðgerðaleysi, óframfærni og ótta, svo eitthvað sé nefnt. Leitast verður við að kenna fólki að nýta sér barnatrúna; trú sem færir fjöll úr stað - fjöll eins og sjálfsvíg, ofheldi og fikniefni. Samkomur Á kvöldin verða stuttir leikþættir, predikun og tón- list á samkomum sem haldnar verða í tengslum við ráðstefnuna. Leikþætt- imir verða sýndir í mið- bænum. Myndgátan Lausn á gátu nr. 2150: Þaksaumur Myndgátan hér aö ofan lýsir orðasambandi. Listamaðurinn Magnús Tómas- son viö eitt af verkunum á sýn- ingunni. Stiklur Magnúsar Á laugardaginn var opnuð sýning í Listasafni Árnesinga á verkum Magnúsar Tómassonar. Nefnist hún Stiklur. Listamað- urinn hefur ekki kosið að fara hefðbundnar slóðir í list sinni og ísmeygileg kímni ásamt heimspekilegri hugsun er oftast undirtónninn í verkum hans. Á síðustu tveimur árum hefur hann gert mörg útiverk og þeirra þekktast mun vera Arn- arhreiðrið við flugstöðina í Keflavík. Sýningar í sýningarskrá frá 1995 segir Ólafur Gíslason: „...að i fyrstu beindi hann kröftum sinum að olíulitnum og síðar að öðrum efhum svo sem málmi, grjóti, plasti, tré og fundnum hlutum sem hann notaði i frásagnarverk sem hann kallaði ljóðmyndir eða sýniljóð. Að lokum þróaðist þessi árátta hans yfir í gerð hreinna umhverfisverka sem miðuðu að því að setja form og fyrirbæri í nýtt samhengi við umhverfi sitt.“ Bridge Þetta spil kom fyrir í fjórðungsúr- slitum í viðureign Norömanna og ítala í keppninni um Bermúdaskál- ina árið 1997. í lokuðum Scd hafði ítalinn Andrea Buratti opnað á þremur laufum með norðurhöndina (sem var hindrun í tígli) og Massimo Lanzarotti stökk í fimm lauf á suðurhöndina. Norðmaður- inn Terja Aa fékk fyrsta slaginn á hjartaás og skipti síðan yfir í tromp. Sagnhafi var neyddur til þess að svína tígli og fékk 12 slagi úr því sú svíning heppnaðist. Sagnir gengu þannig í opnum sal, vestur gjafari og AV á hættu: * DG84 * ÁKG93 * 53 4 92 Vestur Norður Austur Suður Versace Helnes Lauria Helgemo pass pass 1 v dobl 3 v 5 ♦ pass6 4 p/h Lauria átti fyrsta slaginn á hjartakónginn og lagðist nú í dvala. Áhorfendur í sýningarsalnum biðu spenntir í hátt í 10 mínútur og klöppuðu ákaft þegar Lauria ákvað að spila tígli upp í styrkinn í blindum. Sú vörn nægði til að hnekkja slemmunni en þó ekki til að vinna leikinn, því Norðmenn unnu 229-217. ísak Örn Sigurðsson 4 K107 * D652 4 D104 4 763 4 A965 »44 . 4 ÁKDG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.