Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1998, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1998, Blaðsíða 38
46 MÁNUDAGUR 13. JÚLÍ 1998 T>V dðgskrá mánudags SJÓNVARPIÐ 13.25 Skjáleikurinn. 16.25 Helgarsportiö (e). 16.45 Leiðarljós (Guiding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Eunbi and Khabi (2:26). 18.30 Veröld dverganna (7:26) (The New World of the Gnomes). 19.00 Lögregluskólinn (12:26) (Police Academy). Bandarísk gamanþáttaröð um kynlega kvisti sem eiga sér þann draum að verða lögreglumenn og ævintýri þeirra. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Ástir og undirföt (11:22) (Veronicás Closet). Bandarisk gamanþáttaröð með Kirsty Alley í aðalhiutverki. 21.05 Hauður og haf (7:12) (Le Grand Banc). Franskur myndaflokkur um ástir og örlög sjómanna sem sóttu á fjarlæg mið um síðustu aldamót. Leikstjórí Hervé Baslé. 22.00 Bandaríkin í nýju Ijósí (2:8). Fyrirheitna Heimskar löggur leika lausum hala. landið (American Visions). Bresk/banda- rískur heimildarmyndaflokkur þar sem lístfræðingurinn Robert Hughes skoðar bandarískt þjóölff og sögu með hliðsjón af myndlist og byggingarlist. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Meistaragolf. Sýndar verða svipmyndir frá opna breska meistaramótinu í fyrra. 00.15 Skjáleikurinn. ISJðffi ást (e) (Mad Love). Matt Leland er efnilegur ungur drengur sem stefnir á langskólanám. Hann umturnast hins vegar þegar hann verður ástfanginn í fyrsta sinn og ákveður að gefa allt upp á bátinn fyrir hina uppreisnargjörnu Casey Roberts. Aðal- hlutverk: Drew Barrymore, Chris O'Donn- ell og Joan Allen. Leikstjóri: Antonia Bird. 14.45 Á báðum áttum (3:17) (e) (Relativity). 15.35 Spékoppurinn. 16.00 Kóngulóarmaðurinn. 16.20 Snar og Snöggur. 16.45 Á drekaslóð. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.45 Lfnurnar i lag (e). 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Fyndnar fjölskyldumyndir (15:30) (Ámerica’s Funniest Home videos). 19.00 19>20. 13.00 Klikkuö Fimm systkini heyja lífs- baráttuna. 20.05 Ein á báti (6:22) (Party of Five). Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur um fimm systkini. 20.55 Satt og rétt (It’s All True). .1993. 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Klikkuð ást (e) (Mad Love). 8 00.25 Dagskrárlok. Skjáleikur 17.00 í_ Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Ótrúlega vinsælir þættir um enn ótrú- legri hluti sem sumt fólk verður fyrir. 17.30 Knattspyrna i Asíu. 18.25 Sjónvarpsmarkaðurinn. 18.40 Taumlaus tónlist. 19.40 Hunter (e). Deedee og Hunter lemja vondu kallana. 20.30 Stööin (14:22) (Taxi). 21.00 Rósastriðiö (War of the Roses). Það var ást við fyrstu sýn. Hann var laganemi við Harvard og hún íþróttastjarna. Sautján árum og tveimur börnum síðar var hjónabandið hins vegar orðin martröð. Skilnaður var óumflýjanlegur og aðeins var eftir að skipta eignunum en þá fyrst vandaðist málið. Aðalhlutverk: Danny De Vito, Kathleen Turner og Michael Douglas. Leikstjóri: Danny De Víto.1989. Bönnuö börnum. Helmur akstursiþrótta (The World of Motorsports). Hraði og spenna ein- kenna akstursíþróttir eins og áhorfend- ur fá að sjá í þessum þætti þar sem reynt er aö bregða upp öðruvisi sjónar- horni en oftast áður. Hrollvekjur (20:66) (Tales from the Crypt). Oðruvísi hrollvekjuþáttur þar sem heimsþekktir gestaleikarar koma við sögu. Fótbolti um viða veröld. í_ Ijósaskiptunum (e). (Twilight Zone). Ótrúlega vinsælir þættir bm enn ótrú- legri hluti sem sumt fólk verður fyrir. 00.55 Dagskrárlok og skjáleikur. 22.50 23.40 I 00.05 00.30 W/ 'O BARNARÁ81N Kl. 16.00 Úr ríki náttúrunnar. 16.30Skippi. 17.00 Róbert bangsi. 17.30 Rugrats. 18.00 Nútímalíf Rikka. 18.30 Clarissa. 19.00 Bless og takk fyrir i dag! Allt efni talsett eða með íslenskum texta. Sjávarútvegur viö Nýfundnaland er umfjöllunarefni þáttaraðarinn- ar Hauöur og haf. Sjónvarpið kl. 21.05: Hauður og haf Hauður og haf er franskur myndaflokkur í tólf þáttum um ástir og örlög sjómanna sem sóttu á fiarlæg mið um 1920, nánar tiltekið Miklabanka undan Nýfundnalandsströnd- um. Pierre fer til Guimorais nálægt St Malo á strönd Brétagne-skaga í atvinnuleit. Hann gerist vinnumaður hjá bóndakonu sem veitir ekki af hjálp vegna þess að maðurinn hennar er á sjó lungann úr ár- inu. Þegar skip hans snýr heim tekur Pierre að sér að vakta það um veturinn og við það kviknar hjá honum löngun til að fara sjálfur á sjóinn. Hann fellir hug til Marie sem missir unnusta sinn í hafið. Þegar vorar kemur skipsrúm hans í hlut Pierre sem biður Marie að skrifa sér í langri úti- vist. Leikstjóri er Hervé Baslé og aðalhlutverk leika Didier Bienaimé, Florence Hebbelynck, Roland Blanche og Anne Jacquemin. Stöð 2 kl. 20.55: Hin gleymda mynd í kvöld klukkan 20.55 er á dagskrá Stöðvar 2 stórmerkileg mynd, byggð á efni sem leikstjórinn og kvikmyndahöfundur- inn Orson Wells lét eft- ir sig og fannst ekki fyrr en eftir hans dag. Myndin, sem néfnist Satt og rétt, hefur ver- ið margverðlaunuð og hlaut m.a. verðlaun gagnrýnenda í Los Angeles árið 1993 sem besta heimildarmynd ársins. Þess má einnig geta að hinn virti kvikmyndagagnrýnandi Rogert Ebert gefur henni 3 og hálfa stjörnu og lýkur á hana miklu lofsorði. Þegar Orson Wells sendi frá sér myndina Citizen Kane, aðeins 24 ára að aldri, stóðu flest- ar dyr honum opn- ar. Hann hóf þegar að gera sína næstu mynd, Ambersons, en áður en vinnu við hana var lokið tók hann að sér nýtt verkefni að beiðni Nelsons Rockefell- ers. Það fólst í því að skreppa með tökulið til Suð- ur-Ameríku og gera mynd sem átti að verka jákvæð fyrir bandarísku stjórnina. En babb kom í bátinn og myndin var aldrei sýnd - fyrr en nú. Satt og rétt nefnist mynd sem Orson Wells lét eftir sig óunna. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurlregnir. 10.15 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyfingu. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nœrmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Elsku Margot eftir Vladimir Nabokov. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Úr ævisögum listamanna. Fjóröi þáttur. Tilraun til sjálfsævi- sögu eftir Boris Pasternak. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - fþróttir. 17.05 Víösjá Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. 18.00 Fréttir - Um daginn og veginn. - Brasilíufararnir eftir Jóhann Magnús Bjarnason. 18.48 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endur- flutt. 20.00 Kvöldtónar. 20.30 Sagnaslóö. 20.55 Heimur harmóníkunnar. 21.35 Noröurlönd á tímum breytinga. Sjötti þáttur um norræna samvinnu. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Guömundur Einarsson flytur. 22.20 Frá tónskáldaþinginu í París. 23.00 Samfélagiö f nærmynd. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 10.00 Fréttir - Poppland heldur áfram. 11.00 Fréttir 11.30 íþróttadeildin mætir meö nýjustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. - Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. - Dægurmálaútvarpiö heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Stjórnandi um stundarsakir Jón og séra Jón stýra Dægur- málaútvarpinu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Milli steins og sleggju. Tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Glataöir snillingar. Umsjón: Fjalar Siguröarson og Þórhallur Gunnarsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: 01.10 Glefsur. 02.00 Fréttlr. Auölind. 02.10 Næturtónar. 03.00 Froskakoss. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir. 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Noröurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30. 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 ogílokfrétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveöurspá á rás 1 kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveöur- spá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason bendir á þaö besta í bænum. Fréttir kl. 14.00,15.00. 13.00 íþróttir eitt. 13.15 Erla Friögeirsdóttir. 16.00 Þjóöbrautin. Umsjón Guörún Gunnarsdóttir, Jakob Bjarnar Grótarsson og Egill Helgason. Fréttir kl. 16.00,17.00og 18.00. 18.30 Viöskiptavaktin. 19.00 19 >20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 09;00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þfnir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 6.45-10.00 Morgunútvarp Matthildar. Umsjón: Axel Axelsson 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir 14.00-18.00 Siguröur Hlööversson 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón Heiöar Jóns- son 19.00-24.00 Amor, Rómantík aö hætti Matthildar 24.00-06.45 Nætur- vakt Matthildar. Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru virka daga kl. 7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi Hrafn Jónsson. KLASSÍKFM 106,8 9.30 Morgunstundin meö Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá heims- þjónustu BBC. 12.05 Klassísk tón- list. 13.00 Tónlistaryfirlit BBC. 13.30 Síödegisklassík. 17.00 Fréttlr frá heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassfsk tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 06.00 - 07.00 í morguns-ári 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum meö morgunkaffinu 09.00 -10.00 Milli níu og tíu meö Jóhanni 10.00 -12.00 Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunummeö róleg og rómantfsk dægurlög oa rabbar viö hlustendur 12.00 - 13.00 I hádeginu á Sígilt FM Lótt blönduö tón- list 13.00 - 17.00 Innsýn í tilveruna Notalegur og skemmtilegur tónlista- þáttur blandaöur gullmol- um umsjón: Jóhann Garö- ardægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rólega- deildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3ró- leg og rómantísk lög leik- in 24.00 - 06.00 Næturtón- ar á Sfgilt FM 94,3 með Ólafi Ell- assyni FM957 Fréttir kl.7.00, 8.00, 9.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 7-10 3 vinir í vanda. Þór og Steini. 10-13 Rúnar Róberts- son. 13-16 Sigvaldi Kaldalóns (Svali). 16-19 Sighvatur Jónsson (Hvati). 19-22 Björn Markús. 22-01 Stefán Sigurösson og Rólegt og róm- antískt. www.fm957.com/rr GULL FM 90,9 07:00 Helga Sigrún Haröardóttir 11:00 Bjarni Arason 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteins- son X-ið FM 97,7 07.00 Lúxus. 09.00 Tvíhöföi. 12.00 Ragnar Blöndal. 15.00 Gyrus dægur- lagaþáttur Sigmars. 18.00 Milli þátta. 20.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sýrö- ur rjómi (alt.music). 01.00 Vönduö næturdagskrá. UNDINFM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Stjörnugjöf Kvikmyndir i Sjónvarpsmyndir Ýmsar stöðvar VH-1 l/ 6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video 8.30 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best: Suzanne Vega 12.00 MiHs'n'tunes 13.00 Jukebox 14.00 Toyah & Chase 16.00 Five @ Five 16.30 Pop-up Video 17.00 The Clare Grogan Show 18.00 Mills 'n’ Tunes 19.00 The VH1 Album Chart Show 20.00 Talk Music 21.00 Greatest Híts Qf...: Erasure 22.00 Soul Vtoration 23.00 The Nightfty 0.00 Around and Around 1.00 VH1 Late Shift (THE TRAVEL CHANNEL) 11.00 Travel Trails 11.30 On the Horizon 12.00 Pathfirxders 1230 Out to Lunch With Brian Tumer 13.00 On Tour 13.30 The Wonderful World of Tom 14.00 Destinations 15.00 Reel World 15.30 Worldwide Gukíe 16.00 Pathfinders 16.30 A Fork in the Road 17.00 Out to Limch With Brian Tumer 17.30 On Tour 18.00 Travel Trails 18.30 On the Horizon 19.00 Go Greece 19.30 The Flavours of France 20.00 Of Tales and Travels 21.00 The Wonderful World of Tom 21.30 The Food lovers’ Guide to Australia 22.00 Destinations 23.00 Closedown Eurosport 6 {/ 6.30 Football: World Cup Premiere 7.00 Football: World Cup Premiere 7.30 Cydmg: Tour de France 9.00 Football: World Cup - Le Mix 11.00 Cyding: Tour de France 1200 Cyding: Tour de France 14.15 Superbike: Wortd Championship in Laguna Seca, Calilomia, United States 16.00 Supersport: Supersport World Series in Laguna Seca, Califorraa, United States 17.00 Sports Car: RA GT Championship in Dijon, France 18.00 Xtrem Sports: YOZ MAG - Youth Only Zone 19.00 Tractor Pulling: European Cup in Sottrum, Germany 20.00 Cyding: Tour de France 2200 Boxing 23.00 Four Wheels Drive: Formula 4x4 Off Road in Reykjavik, lceland 23.30 Close Cartoon Network / |/ 4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Fruitties 5.00 BJinky Bill 5.30 Thomas the Tank Engine 5.45 The Magic Roundabout 6.00 The New Scooby Doo Mysteries 6.15 Taz-Mania 620 Road Runner 6.45 Dexter's Laboratory 7.00 Cow and Chicken 7.15SylvesterandTweety 7.30TomandJerryKids 8.00 Rintstone Kids 8.30 Blinky Bili 9.00 The Magic Roundabout 9.15 Thomas the Tank Engine 9.30 The Magic Roundabout 9.45 Thomas the Tank Engine 10.00 Top Cat 10.30 Hong Kong Phooey 11.00 The Bugs and Daffy Show 11.30 Popeye 1200 Droopy 12.30 Tom and Jerry 13.00 Yogi Bear 13.30 The Jetsons 14.00 Scooby and Scrappy Doo 14.30 Taz-Mania 15.00 Beetlejuice 15.30 Dexter's Laboratory 16.00 Johnny Bravo 16.30 Cow and Chicken 17.00 Tom and Jerry 17.15 Sylvester and Tweety 17.30 The Rintstones 18.00 Batman 18.30 The Mask 19.00 Scooby Doo - Where are You? 19.30 Wacky Races 20.00 S.WAT. Kats 20.30 The Addams Family 21.00 HelpL.lfs the Hair Bear Bunch 21.30 Hong Kong Phooey 22.00 Top Cat 22.30 Dastardly & Muttley in their Flying Machines 23.00 Scooby-Doo 2320 The Jetsons 00.00 Jabberjaw 00.30 Galtar & the Golden Lance 01.00 Ivanhoe 01.30 Omer and the Starchild 0200 Blinky Bill 02.30 The Fruitties 03.00 The Real Story of... 03.30 Blinky BiH BBC Prime j/ / 4.00 Tlz - the Tourist: Meeting Others 5.00 BBC World News 525 Prime Weather 5.30MrWymi 5.45 Activ 8 6.10 Moonfleet 6.45 Ground Force 7.15 Can't Cook, Won't Cook 7.45 Kilroy 8.30 Contenders 9.00 Vanity Fair 10.00 Change That 10.20 Ground Force 10.45 Can't Cook, Won't Cook 11.15 Kilroy 11.55 Songs of Praise 12.30 Contenders 13.00 Vanity Fair 14.00 Prime Weather 14.05 Change That 14.25 Mr Wymi 14.40 Activ 815.05 Moonfleet 15.35 Can't Cook, Wonl Cook 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 1620 WildTrfe 17.00 Contenders 17.30 Rhodes Around Britain 18.00 Ponxlge 1820 Waiting for God 19.00 Hetty Wainthropp Investigates 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 2020 In Search o< the Trojan War 21.30 Wild Harvest 2200 Love on a Branch Line 2250 Pnme Weather 23.00 Tlz - Ottoman Supremacy: the Sulemaniye 23.30 Tlz - the Baptistery, Padua 0.00 Tlz - Caribbean Poetry 020 Tlz • the University of Salamanca 1.00 Tlz - Lemexpress, Progs 9-16 3.00 Tlz - Worid Cup French; French Exp. 5-8 Hallmark j/ 5.30 The Faith Healer 7.05 The Gifted One 8.45 Hot Pursuit 10.20 Follow the River 11.501 canf get Started 13.30 A Woman in My Heart 15.00 The Outlaw 17.00 Calm at Sunset 18.35 Elvis Meets Nixon 20.20 Prince of Bel Air 21.55 Redwood Curtain 2320 Follow the River 1.001 canf get Started 240 A Woman in My Heart 4.10 Elvis Meets öfixon Discovery t/ |/ 15.00 The Diceman 15.30 Top Marques 16.00 First Rights 16.30 History's Tuming Points 17.00 Animal Doctor 17.30 WikJ Dogs 1820 Arthur C Clarke's Mysterious Universe 19.00 Adventures of the Quest 20.00 Shipwreck! Titanic 2200 Rightpath 23.00 First Flights 23.30 Top Marques 0.00 Adrenalin Rush Hour! The Terror Technidans 1.00Close MTV |/ j/ 4.00 Kickstart 7.00 Non Stop Hits 14.00 Seled MTV 16.00 Hitlist Uk 17.00 So 90's 18.00 Top Selection 19.00 MTV Data Videos 20.00 Amour 21.00 MTVid 22.00 Superock 0.00 The Grind 0.30 Night Videos Sky News |/ |/ 5.00 Sunrise 9.00 News on the Hour 10.30 SKY World News 11.00 SKY News Today 13.30 Parliament 14.00 News on the Hour 14.30 Parliament 15.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Live at Rve 17.00 News on the Hour 18.30 SportsHne 19.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 SKY World News 21.00 Prime Time 23.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 ABC World News Tonight 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 200 News on the Hour 220 The Entertainment Show 3.00 News on the Hour 320 CBS Evening News 4.00 News on the Hour 4.30 ABC World News Tonight CNN |/ |/ 4.00 CNN This Moming 4.30 Best of Insight 5.00 CNN This Moming 5.30 Managing with Jan Hopkins 6.00 CNN This Moming 6.30 Wbrid Sport 7.00 CNN This Moming 7.30 World Cup Weekly 8.00 Newstand / CNN & Time 9.00World News 9.30 World Sport 10.00 World News 1020 American Edition 10.45 World Report - 'As They See It' 11.00 World News 11.30 Pmnade Europe 1200 World News 1215 Asian Edition 1230 Business Asia 13.00 World News 1320 CNN Newsroom 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 Worid News 1520 The art- dub 16.00 Newstand / CNN & Time 17.00 Worid News 17.45 American Edition 18.00 World News 18.30 Worid Business Today 19.00 Worid News 19.30 Q&A 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update/ Worid Business Today 2120 World Sport 22.00 CNN World View 23.00 Worid News 23.30 Moneyline 0.00 Worid News 0.15 Asian Edition 0.30 Q&A 1.00 Larry King Uve 2.00WorldNewsAmericas 220 Showbiz Today 3.00WorklNews 3.15American Edition 3.30 WorkJ Report TNT |/ ✓ 04.00 Across The Wide Mssouri 05.25 The Sheepman 06.55 Lone Star 08.35 Guns For San Sebastian 1020 Cimarron 1235 Vengeance Vafley 14.00 Lone Star 16.00 Escape From Fort Bravo 18.00 Guns For San Sebastian20.00 Dodge City 2200 They Died with Their Boots On 0.20 Sflver River 215 Dodge City 4.00 Arena National Geographic |/ 4.00 Europe Today 7.00 European Money Wheel 10.00 Voyager 11.00 Cold Water, Warm Blood 1200 Legends of the Bushmen 13.00 On the Edge 14.00 On the Edge 14.30 On the Edge 15.00 Cameramen Who Dared 15.30 Living Ancestors 16.00 Voyager 17.00 Cold Water, Warm Blood 18.00 Day of the Elephant 18.30 The Last Resort 19.00 Predators 20.00 In the Footsteps of Crusoe 20.30 Wolves of the Air 21.00 Assault on Manaslu 2200 Gorilla 23.00 MírrorworkJ 0.00 Day of the Elephant 0.30 The Last Resort 1.00 Predators 2.00 In the Footsteps ol Crusoe 230 Wolves of the Air 3.00 Assault on Manaslu Animal Planet |/ 09.00 Kratfs Creatures 09.30 Nature Watch 10.00 Human / Nature 11.00 The Dog's Tale 1200 Rediscovery Of The WorkJ 13.00 Breed 1320 Zoo Story 14.00 Australia Wild 1420 Jack Hannas Zoo Life 15.00 Kratfs Creatures 15.30 Blue Reef Adventures 16.00 WikJ At Heart 16.30 Rediscovery Of The World 17.30 Human / Nature 1820 Emergency Vets 19.00 Kratt’s Creatures 19.30 Kratt’s Creatures 20.00 The Vet 20.30 Going WikJ With Jeff Corwin 21.00 Champions Of The Wild 21.30 Going Wild 2200 Animal Doctor 22.30 Emergency Vets 00.00 Human / Nature Computer Channel |/ 17.00 Eat My Mouse 17.30 Game Over 17.45 Chips with Everythirtg 18.00 Mini Masterdass 1820 Eat My Mouse 19.00 Dagskráriok Omega |/ 07.00 Skjákynnlngar. 18.00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns víöa um heim, viötöl og vitnisburöir. 18.30 Líf í Oröinu - Biblíufræösla meö Joyce Meyer. 19.00 700 klúbburinn - Blandað efni frá CBN-fréttastofunni. 19.30 Lester Sumrall. 20.00 Náö tll þjóöanna (Possessing the Nations). meö Pat Francis. 20.30 Lff í Oröinu - Biblíu- fræösla meö Joyce Meyer. 21.00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns viöa um heim, viötöl og vitnisburöir. 21.30 KvökJ- Ijós. Endurtekið efni frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23.00 Lff f Oröinu - Biblíu- fræösla meö Joyce Meyer. 23.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni frá TBN-sjónvarpsstööinni. 01.30 Skjókynningar. ✓ Stöövar sem nást á Breiövarpinu ✓ Stöövar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.