Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1998, Síða 8
8
MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1998
Utlönd
Stuttar fréttir r>v
Fjórir ferðamenn létu lífið við frelsun gísla í Jemen:
Bretar voru and-
vígir aðgeröunum
Bill og Hillary í
frí saman í dag
Bill Clinton Bandaríkjaforseti
og fjolskylda hans halda i frí til
Suður-Karólínu í dag. Þar ætla
þau að kveðja árið sem er að líða
og hefur reynst þeim erfitt og
fagna nýju og vonandi betra ári.
Forsetafjölskyldan hefur nokk-
ur undanfarin ár dvalið í Hilton
Head og tekið þátt i svokallaðri
Endurreisnarhelgi. Þar koma
saman nokkur hundruð málsmet-
andi manna og kvenna í banda-
rísku þjóðlífi til að skemmta sér,
fræðast og ræða saman á heim-
spekilegum nótum.
Clinton heldur svo til Was-
hington á nýársdag. Viku síðar er
búist við að réttarhöldin yfir hon-
um vegna Lewinsky-málsins hefj-
ist í öldungadeild þingsins.
Móðir áttbur-
anna ferðbúin
Móðir áttburanna sem fæddust
í Houston í Texas á dögunum hef-
ur náð sér nægilega vel til að geta
farið heim, að því er læknar
sögðu í gær. Þá stóðust sjö bam-
anna sem enn lifa mikilvæg próf
sem gerð voru á þeim. Prófin
leiddu í Ijós aö þau voru ekki
heilasködduð.
Þrátt fyrir þessi góðu tíðindi
eru bömin enn á gjörgæsludeild.
Þrjú þeirra eru enn í öndunarvél
en hin fjögur geta andað upp á
eigin spýtur.
Móðirin fer heim í dag. Hún og
maöur hennar munu ræða við
fréttamenn áður.
UPPBOÐ
Uppboö munu byrja á skrifstofu
embættisins aö Stillholti
16-18, Akranesi, sem hér segir
á eftirfarandi eignum:
Jaðarsbraut 35, miðhæð, Akranesi, þingl.
eig. Guðni Jónsson og Ingveldur M.
Sveinsdóttir, gerðarbeiðendur Húsbréfa-
deild Húsnæðisstofnunar og Sýslumaður-
inn á Akranesi, fimmtudaginn 7. janúar
1999 kl. 11.00.
Vallarbraut 1, hluti 03.04, Akranesi,
þingl. eig. Sigríður Ólafsdóttir og Einar
Vignir Einarsson, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður ríkisins, Húsbréfadeild Hús-
næðisstofnunar, Kreditkort hf. og Sýslu-
maðurinn á Akranesi, fimmtudaginn 7.
janúar 1999 kl. 11.00.
Bresk stjómvöld höfðu beðið
Jemena um að beita ekki hervaldi
til að frelsa sextán erlenda ferða-
menn sem höfðu verið teknir í gísl-
ingu. Björgunaraðgerðimar urðu til
þess að fjórir gíslanna týndu lifi,
þrír Bretar og einn Ástrali.
„Breski sendiherrann bað jem-
ensk yfirvöld um að gripa ekki til
hemaðaraðgerða gegn mannræn-
ingjunum," sagði Alexander Down-
er, utanríkisráðherra Ástralíu, við
fréttamenn í morgun.
Gíslamir fjórir, tveir karlar og
tvær konur, létu lífið þegar jem-
enskar öryggissveitir réðust til at-
lögu gegn bækistöðvum baráttu-
samtaka harðlínumúslima sem
tóku ferðamennina í gislingu á
mánudag. Mannræningjarnir fóru
fram á að yfirvöld létu félaga þeirra
Efnahagsglæpir kostuðu Rúss-
land sem svarar um 70 milljörðum
islenskra króna á árinu sem er að
líða. í flestum tilfellum áttu spilltir
sem handteknir voru fyrir stuttu
lausa.
Að minnsta kosti tveir aðrir
ferðamenn, annar þeirra bandarísk-
ur, særðust í átökunum að sögn
jemenskra yfirvalda. Þá féllu þrír
mannræningjanna og þrír særðust.
Talið er að mannræningjarnir sem
sluppu lifandi frá áhlaupinu séu í
haldi yflrvalda.
„Félagar í róttækum hryðju-
verkaflokki, sem höfðu rænt fjölda
breskra, bandarískra og ástralskra
ferðamanna í Abyan-héraði, drápu
þrjá gísla sinna siðdegis og ætluðu
sér að drepa þá sem eftir voru,“
sagði í yfirlýsingu sem Reuters-
fréttastofunni barst frá stjómvöld-
um í Jemen í gærkvöld.
„Þessar aðgerðir urðu til þess að
öryggissveitir gerðu áhlaup á bæki-
embættismenn aðild að glæpunum.
Það er mat Juríjs Skuratovs, ríkis-
saksóknara Rússlands, að þetta sé
ein af aðalástæðunum fyrir fjár-
hagsvandanum í Rússlandi. Fjár-
lagahallinn í ár er sem svarar um
500 milljörðum íslenskra króna.
Rússland er eitt af tíu spilltustu
löndum í heimi. Mikhail Katjsjev,
aðstoðarríkissaksóknari Rússlands,
sagði á fundi í fyrradag með lög-
mönnum, saksóknurunum og lög-
reglu að á milli 40 og 50 prósent
brúttóþjóðarframleiðslunnar kæmu
frá svartri efnahagsstarfsemi.
Katjsjev bætti því við að um helm-
ingur einkabanka landsins og um 40
prósent ríkisfyrirtækja væra undir
stjórn glæpahópa. Efnahagsafbrot
era einkum algeng í olíu-, gas-, kola-
og málmiðnaðinum.
„Ef okkur tekst ekki að stöðva
svarta efnahagsstarfsemi og skapa
siðmenntaðan markað getum við
strokað út það markmið okkar að
koma á velmegun í Rússlandi,"
sagði Skuratov.
Efnahagsástandið í Rússlandi er
verra nú en nokkru sinni eftir hrun
stöðvamar til að koma í veg fyrir
frekara blóðbað. Hinir gíslarnir
voru frelsaðir."
Þá kom fram í yfirlýsingunni að
fjórði gíslinn hefði látist síðar í
sjúkrahúsi af völdum sára sinna.
John Howard, forsætisráðherra
Ástralíu, sagðist ekki vera viss um
að staðhæfingar jemenskra yfirvalda
um að ráðist hefði verið gegn mann-
ræningjunum eftir að þeir byrjuðu
að drepa gísla sína væru réttar.
Robin Cook, utanríkisráðherra
Bretlands, lýsti yfir djúpri hryggð
sinni yfir atburðunum. Hann sagði
að breskum þegnum væri nú ráðið
frá því að ferðast til Jemens nema
brýn nauðsyn krefðist þess og að
allir Bretar sem væra í landinu
væra hvattir til að hafa sig á brott
hið fyrsta.
hverfa
Júríj Skuratov, ríkissaksóknari
Rússlands. Símamynd Reuter
Sovétríkjanna. Gengið var fellt í
ágúst síðastliðnum og afborganir af
lánum voru stöðvaðar. Erlendir lán-
ardrottnar hafa stöðvað efnahagsað-
stoð sína við Rússland.
Kosningar á Grænlandi
Jonathan Motzfeldt, formaður
grænlensku heimastjórnarinnar,
boðaði I gær til þingkosninga 16.
febrúar næstkomandi.
Elizabeth í framboð
Elizabeth Dole, eiginkona Ro-
berts Dole, fyrrverandi forseta-
frambjóöanda í Bandaríkjunum,
íhugar að bjóða sig fram til forseta-
kosninga árið 2000.
Meiri ríkisafskipti
John Prescott, aðstoðarforsætis-
ráðherra Bretlands, boðaði í gær
meiri afskipti rík-
isins af efnahags-
málum í kjölfar
afsagnar ráðherr-
ans Peters Mand-
elsons. Mandelson
var arkitekt nú-
tímavæðingar
breska Verkamannaflokksins.
Prescott var aldrei hrifinn af
stefnu Mandelsons og leyndi því
ekki.
Sameinuð eftir 80 ár
Bresk systkini, sem voru aðskil-
in í fyrri heimsstyijöldinni eftir að
þau misstu foreldra sína, hafa nú
sameinast á ný. Systkinin era 85
og 84 ára.
Þorpsbúar í vígahug
Hundruð vopnaðra íbúa í
Acehhéraði í Indónesíu réðust á
hermenn sem voru í fríi og drápu
sjö þeirra.
Neitað um sakaruppgjöf
Norodom Sihanouk, konungur
Kambódíu, sagði í morgun að hann
myndi ekki veita fyrrverandi leið-
togum rauðu khmeranna sakar-
uppgjöf.
Laus við krabbameinið
Hussein Jórdaníukonungi er
batnað af eitlakrabbameininu sem
hann hefur þjáðst
af. Hefur konung-
urinn nú verið út-
skrifaður af
sjúkrahúsinu í
Rochester í
Minnesota þar
sem hann var
lagður inn 14. júlí síðastliðinn. Það
var bróðir konungsins sem skýrði
í gær frá bata hans.
Fimm drepnir í Kosovo
Fimm menn, allir af albönsku
bergi brotnir að því er talið er,
vora drepnir í nýjum átökum í
Kosovohéraði í gær. Að sögn al-
þjóölegra eftirlitsmanna er mikil
spenna í héraðinu.
írakar skutu fyrst
Bandaríska landvamaráðuneyt-
ið hefur gert opinbera myndbands-
upptöku sem á að sanna að írakar
urðu fyrri til að skjóta í átökunum
yfir flugbannssvæðinu í norður-
hluta íraks á mánudag.
Netanyahu í basli
Benjamin Netanyahu, forsætis-
ráðherra ísraels, er í vandræðum
með ráðherra sína. Einn hefur til-
kynnt að hann ætli að bjóða sig
fram gegn forsætisráðherranum í
kosningunum í vor og tveir til við-
bótar hafa gefið til kynna að þeir
muni hætta aö styðja hann.
Sæðið úr Anwar
Efnafræðingxu' á vegum ríkis-
stjómar Malasíu sagöi fyrir rétti í
morgun að kyn-
vessar sem fúnd-
ust á dýnu væru
úr Anwar Ibra-
him, brottreknum
fjármálaráðherra
landsins, og eigin-
konu fyrrverandi
einkaritara hans. Einnig fundust
vessar úr öðrum karlmanni og
tveimur öðrum konum. Anwar hef-
ur vísaö á bug öllum ásökunum
um spillingu og samkynhneigð.
Móðir Starrs látin
Móðir Kenneths Starrs, sérlegs
saksóknara í hneykslismálum
Hvíta hússins, lést á heimili sínu í
Texas á sunnudag. Hún var 91 árs.
Um áramót er venjan aö verslunareigendur telji birgðir sínar. Sú hefö nær greinilega líka til dýragaröa. Að minnsta
kosti voru starfsmenn Hagenbeck-dýragarösins í Hamborg í óöaönn aö telja dýrin sín og mæla í gær þegar Ijós-
myndari Reuters kom í heimsókn. Hér má sjá Dirk Stutzki mæla tennurnar á rostungnum Laföi Antje. Hagenbeck-
dýragarðurinn er 150 ára og í einkaeign. Þar eru á þriöja þúsund dýr af 359 tegundum.
Efnahagsglæpir í Rússlandi:
Tugir milljarða