Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1998, Page 33
MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1998
33
Fréttir
Áramótabrennur 1998
Valhúsahæð kl. 21
% '
# V 4 ■
Mm
Ægislöa kl.
ki
mjsmiíffi
Laugarásvegur kl. 21.30
Skildinganes kl. 21 Vatnsmýri kl. 20.30
áf
Við Strandveg kl. 21
Gelrsnef k#
SS|kl. 20.45
Suðurhlíðar kl. 20.30 Fylkisvöllur Ártúnsholt kl. 20.30 kl. 20.30
ifii
Kópavogsvöllur kl. 20.30 Vestan Breiðumýrar kl. 21 fíl®!
Hafnarfjörður
Suðurhöfn kl. 20
Við Arnarvog,
vestan Sjávargrundar
Leirubakki kl. 21
m
Áramótabrennur víða á höfuðborgarsvæðinu:
Aðgát í
fyrirrúmi
Aö venju veröur nóg af brenn-
um á gamlárskvöld. Undirbúning-
ur þeirra fer nú senn að hefjast en
leyfilegt var að byrja að safna í
bálköst í gær. Skarphéðinn Njáls-
son, varðstjóri hjá lögreglunni í
Reykjavík, segir mikilvægt að
fólk hafi aðgát í fyrirrúmi í öllu
sem við kemur brennum. Hann
segir nauðsynlegt að fólk hafi
ekki flugelda meðferðis í nánd við
brennuna og hvatt sé til þess að
fólk skilji áfengi eftir heima þegar
það heldur á brennu. Mikilvægt
er að þeir sem ætla sér að hlaða
bálköstinn fylgi leiðbeiningum
frá lögreglu og slökkviliði um
hvers kyns efni má fara í brenn-
una. Ekki má hafa nein gúmmí-
efni, svo sem dekk eða plast. Og
alls ekki má nota pappír eða ann-
að eldfimt efni sem fokið getur úr
brennunni. Þá brýnir lögreglan
fyrir umsjónarmönnum brenna
að nota ekki mjög eidfima vökva
til þess að kveikja í með.
Nokkur breyting hefur orðið á
brennustöðum firá síðasta ári. í
Grafarvogi er ein brenna í stað
tveggja í fyrra. Sú brenna verður
við Strandveg í Grafarvogi. í
Hafnarfirði verður sú nýbreytni
að brennan verður í uppfyllingu
við Suðurhöfnina en Haukar og
FH standa sameiginlega að þeirri
brennu en ekki hvort í sínu lagi
eins og áður. Lögreglan vill koma
því á framfæri að bílastæði fyrir
gesti verða á Suðurbakka. í
Garðabæ verður brenna við Arn-
arvog vestan Sjávargrundar en
blysför verður frá Stjörnuheimili
og bílastæði þar og í Flataskóla.
Og á Álftanesi verður brennan á
Bökkum vestan Breiðumýrar en
ekki í Tröð eins og undanfarin ár.
-hb
JÍAN^
Auglýsing um innlausnarverð
verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs
FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* Á KR. 10.000 GKR.
1979-1.fl. 25.02.99 kr. 7.827,10
FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* Á KR. 10.000,00
1981-l.fl. 1986-l.fl. B 1989-1.fl. A 2,5 ár 25.01.99- 25.01.00 10.01.99 - 10.07.99 10.01.99- 10.01.00 kr. 289.005,30 kr. 26.591.00 kr. 23.746,90
*) Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbætur.
Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands,
Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin.
Reykjavík, 30. desember 1998
SEÐLABANKIÍSLANDS