Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1998, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1998, Side 38
38 MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1998 Smáauglýsingar i>v Messur um áramót Vinnuvélar • .ICB traktorsgrafa, árgerð 1987, ekin um 7.900 tíma. Yfirfann og tilbúin í snjóinn. Verð án vsk. kr. 1.200.000. • JCB traktorsgrafa, árgerð 1991, ekin um 6.700 tíma, í góðu lagi. Verð án vsk. kr. 2.150.000. • JCB traktorsgrafa, árg. 1995, ekin 5.400 tíma. Frábært ástand, nýr mótor. Verð án vsk. kr. 3.600.000. Vélamar eru til sýnis í Kraftvélum, Da'.vegi 6-8, Kópavogi, sími 535 3500. Tvær brennurá Akureyri DV, Akureyri: Tvær áramótabrennur verða á Akureyri á gamlárskvöld og verður kveikt í þeim báðum um kl. 20,30. Að sögn Ólafs Ásgeirssonar verða brennurnar tvær á „hefö- bundnum" stöðum, önnur á Bárufellsklöppum við Krossa- nesbraut en hin við Réttar- hvamm við afleggjarann upp í Hlíðarfjall. Þá hefur Björgunar- sveitin Dalbjörg í Eyjaijarðar- sveit sótt um leyfi fyrir brennu á Melgerðismelasvæðinu, skammt norðan reiðbrúarinnar yfir Eyjafjarðará, og ekki vitað annað en að þar verði kveikt í bálkesti á gamlárskvöld. -gk Arbæjarkirkja: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti í guðsþjónustunum er Pa- vel Smid. Prestamir. Áskirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Eiríkur Hreinn Helgason syngur einsöng. Ámi Bergur Sigurbjöms- son. Breiðholtskirkja: Gamlársdagur: Áftansöngur kl. 18. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson mess- ar. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 14. Altarisganga. Gísli Jónasson Bústaðakirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður Haraldur Finns- son, skólastjóri Réttarholtsskóla. Organisti og söngstjóri við báðar at- hafnir er Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. Digraneskirkja: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur Sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kór og einsöngvarar Digraneskirkju. Dómkirkjan Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Jakob A. Hjálmarsson. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Biskup Islands, herra Karl Sigurbjörnsson, prédikar. Ólafur Kjartan Sigurðsson syngur einsöng. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Elliheimilið Grund Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 16. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson ann- ast messugjörð ásamt kór og org- anista Fríkirkjunnar í Reykjavík. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 10.15. Organisti Kjartan Ólafsson. Guðmundur Óskar Ólafsson. Fella- og Hólakirkja: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Ragnheiður Guðmunds- dóttir syngur einsöng. Organisti Lenka Mátéová. Kirkjukór Fella- og Hólakirkju syngur við báðar guös- þjónustumar. Prestarnir Grafarvogskirkja: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Sigurður Arnarson. Org- anisti: Hörður Bragason, kór Graf- arvogskirkju syngur. Einsöngur: Þóra Einarsdóttir. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestar: Sr. Vigfús Þór Árna- son og sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Organisti: Hrönn Helgadóttir, kór Grafarvogskirkju syngur. Ræðu- maður: Jón Helgason, forseti kirkju- þings. Einsöngur: Sigurður Skag- fjörð. Prestarnir. Grensáskirkja: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Jón Þorsteinsson syngur einsöng. Organisti Ámi Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sigurðar Sigurðarson, vígslu- biskup í Skálholti, prédikar. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. Grindavíkurkirkja: Gamlársdagiu-: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Hjörtur Hjartarson. Hafnarfjarðarkirkja: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Natalía Chow syngur einsöng og Kór Hafnarfjarðarkirkju leiðir söng. Organisti Natalía Chow. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta ki. 14. Valgerður Sigurðardóttir, for- seti bæjarstjómar, prédikar. Krist- ján Helgason syngur einsöng og Árni Gunnarsson leikur á básúnu. Organisti: Natalía Chow. Prestur sr. Gunnþór Ingason. Hallgrímskirkja Gamlársdagur: Hátíðarhljómar við áramót kl. 17. Óperusöngkonan Sig- rún Hjálmtýsdóttir, orgelleikarinn Douglas A. Brotchie og trompetleik- aramir Ásgeir H. Steingrímsson og Eiríkur Örn Pálsson ílytja m.a. verk eftir Bach og Handel. Aftansöngur kl. 18. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Sigurður Pálsson. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 14. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Jón D. Hróbjartsson. Háteigskirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Daði Kolbeinsson leikur á óbó. Org- anisti mgr. Pavel Manasek. Sr. Helga Soffia Konráðsdóttir. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 14. Organisti mgr. Pavel Manasek. Sr. Tómas Sveinsson. Hjallakirkja: Gamlársdagur: Aftansöngxm kl. 18. Sr. Magnús Guðjónsson þjónar. Kór Hjallakirkju syngur og leiðir al- mennan safnaðarsöng. Gunnar Jónsson syngur einsöng. Jóhann Stefánsson leikur á trompet. Org- anisti og kórstjóri: Jón Ólafur Sig- urðsson. Kópavogskirkja: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Kópavogskirkju syngur. Guð- mundur Hafsteinsson leikur á trompet. Nýársnótt: Helgi- og tón- listarstund kl. 0.30. Áhersla verður lögð á helgi, kyrrð og fallega org- eltónlist. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Kópavogskirkju syngur. Prestur við guðsþjónusturnar verð- ur sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson og organisti Kári Þormar. Ægir Fr. Sig- urgeirsson Landspítalinn Gamlársdagur: Kapella kvenna- deildar. Messa kl. 10:30. Sr. Jón Bjarman. Nýársdagur: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. Langholtskirkja, Kirkja Guð- brands biskups Gamlársdagm-: Aftansöngur kl. 18. Kór Langholtskirkju syngur. Org- anisti Jón Stefánsson. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 14. Ólafur Skúlason biskup prédikar. Hátíðarsöngvar sr. Bjama Þor- steinssonar. Kór Langholtskirkju syngur. Einsöngur Eiríkur Hreinn Helgason. Organisti Jón Stefánsson. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Laugarneskirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Laugarneskirkju syngur. Org- anisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Bjami Karlsson. Lágafellskirkja: Aftansöngur kl. 18. Flautuleikur Kristjana Helgadóttir. Sr. Jón Þor- steinsson. Neskirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Einsöngur Jóhann Friðgeir Valdi- marsson. Sr. Frank M. Halldórsson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Einsöngur Ólöf Sigríður Vals- dóttir. Ræðumaður Haraldur Ólafs- son prófessor. Sr. Halldór Reynis- son. Organisti og kórstjóri báða dag- ana er Reynir Jónasson. Njarðvíkurkirkja: Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Njarðvíkurkirkja verður opin á gamlársdag fyrir þá sem vilja koma og tendra kerti fyrir ástvini sína kl. 15-16.30. Baldur Rafn Sigurðsson. Óháði söfnuðurinn Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18 á gamlárskvöld. Flautuleikur, Gísli Helgason. Selfosskirkja: Gamlársdagur: Guðsþjónusta á Ljósheimum kl. 16.45. Aftansöngvar í Selfosskirkju kl. 18. Sr. Gunnar Björnsson. Seljakirkja: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Valgeir Ástráðsson predikar. Einsöngur: Ólafur Kjartan Sigurðar- son. Björn Davíð Kristjánsson leik- ur einleik á þverflautu. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Altar- isganga. Sólveig Gísladóttir leikur einleik á hnéfiðlu. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Ágúst Einars- son prédikar. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Einsöngur, Álfheiður Hanna Frið- riksdóttir. Kvartett Seltjarnarnes- kirkju syngur. Organisti Viera Manásek. Prestur sr. Sigurður Grét- ar Helgason. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður Siv Friðleifsdótt- ir alþingismaður. Einsöngur, Guð- rún Helga Stefánsdóttir. Kór Sel- tjamarneskirkju syngur. Organisti Viera Manásek. Prestur sr. Guðný Hallgrímsdóttir. Ytri-Njarðvíkurkirkja: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Þorlákskirkja: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Baldur Kristjánsson. -t UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu enibættisins aö Auðbrekku 10, Kópavogi, miövikudaginn 6. jan- úar 1999 kl. 10.00 á eftirfar- _________andi eignum.__________ Álfaheiði 11, þingl. eig. Brynjar Guð- mundsson og Sigríður Bjömsdóttir, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Guðmundur Adolf Adolfsson. Álfhólsvegur 51,0201, þingl. eig. Guðný Hulda Lúðvíksdóttir, gerðarbeiðandi Sala vamarliðseigna. Álfhólsvegur 66, aðalhæð, þingl. eig. Friðrika Líkafrónsdóttir, gerðarbeiðendur Gunnar B. Gunnarsson og Lífeyrissjóður sjómanna. Álfhólsvegur 66, risíbúð, þingl. eig. Karl Bjömsson, gerðarbeiðandi Sýslumaður- inn í Kópavogi. Ásbraut 3, kjallari, þingl. kaupsamnings- hafar Kristinn Sigmarsson og Líney B. Pétursdóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins og Sýslumaðurinn í Hafn- aríirði. Bakkasmári 17, þingl. eig. Guðmundur A. Kristinsson, gerðarbeiðendur Samein- aði lífeyrissjóðurinn og Tollstjóraskrif- stofa. Bjamhólastígur 12, vesturendi, þingl. eig. Amþór Sigurðsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Engihjalli 1, 3. hæð B, þingl. eig. Jón Viðar Guðmundsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Bæjar- sjóður Kópavogs. Fjallalind 86, þingl. kaupsamningshafar Heimir Jón Guðjónsson og Kristrún Sig- urðardóttir, gerðarbeiðandi Olíufélagið hf. Fumgmnd 24,2. hæð C, þingl. eig. Krist- ján 0. Gunnarsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Húsfélagið Fumgmnd 24 og Sýslumaðurinn í Kópa- vogi-_________________________________ Grænatún 22, þingl. eig. Kristinn Guð- mundsson og Margrét Ingvadóttir, gerð- arbeiðendur Húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar ríkisins og Sýslumaðurinn í Kópavogi. Hesthús í Vatnsendalandi v/Kjóavelli 13, D 0104, þingl. eig. Edda Hrönn Kristins- dóttir, gerðarbeiðandi Samvinnusjóður íslands hf. Hlíðarhjalli 61, 0203, þingl. eig. Ólafía Sigríður Jensdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Ríkisút- varpið. Hlíðarhjalli 67, 0101, þingl. eig. Kristín Guðmunda Hákonardóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna. Hlíðarsmári 8, 0104, þingl. eig. Vörulagerinn ehf., jærðarbeiðandi Líf- eyrissjóður starfsm Aburðvsm. Hlíðarsmári 8, 0105, þingl. eig. Vörulagerinn ehf., ^erðarbeiðandi Líf- eyrissjóður starfsm Aburðvsm. Holtagerði 32,1. hæð, þingl. eig. Eyjólf- ur Bergsson og Svala Eiríksdóttir, gerðar- beiðandi Bæjarsjóður Kópavogs. Holtagerði 57, þingl. eig. Gunnar Krist- ján Finnbogason, gerðarbeiðendur ís- landsbanki hf. og Sýslumaðurinn í Kópa- vogi- Hrauntunga 85, þingl. eig. að hluta Guð- mundur E. Hallsteinsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi. Huldubraut 26,0101, þingl. eig. Eysteinn Jóhann Dofrason, gerðarbeiðandi Hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Huldubraut 33, þingl. eig. Sveinbjöm Kristjánsson, gerðarbeiðandi Sýslumað- urinn í Kópavogi. Kjarrhólmi 32, 1. hæð A, þingl. eig. Guðni Már Óskarsson, gerðarbeiðandi Byggingarsj óður ríkisins. Lautasmári 53, 0202, þingl. eig. að hluta Þráinn Óskarsson, gerðarbeiðandi Sýslu- maðurinn í Kópavogi. Lindasmári 69, þingl. eig. Karl H. Guð- laugsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa. Lyngbrekka 10, neðri hæð, þingl. eig. Byggingafélagið Kambur ehf, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Lækjasmári 2, 0702, þingl. eig. Láms Hallbjömsson og Hrafnlúldur Þórðardótt- ir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður versl- unarmanna og P. Samúelsson ehf. Skólagerði 66, þingl. eig. Sigurður Bjöm Lúðvflcsson og Jóhanna S. Vilhjálmsdótt- ir, gerðarbeiðandi Kreditkort hf. Vatnsendi, þingl. eig. Magnús Hjaltested, gerðarbeiðandi Glitnir hf. Þinghólsbraut 35, austurhluti, þingl. eig. Eh'sabet Finsen, gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóður starfsm ríkisins. SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.