Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1998, Síða 43
iy\r MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1998
Andlát
Kristín Margrét Helgadóttir,
Laugarnestanga 60, síðast til heimil-
is á Hrafnistu, Reykjavík, lést
mánudaginn 28. desember.
Viktoría Jafetsdóttir, Heiðargerði
23, Reykjavík, lést á gjörgæsludeild
Landspítalans mánudaginn 28. des-
ember.
Hinrik Andrés Þórðarson, Lamb-
haga 50, Selfossi, áður bóndi í Út-
verkum, Skeiðum, lést á Sjúkrahúsi
Selfoss þriðjudaginn 15. desember.
Útforin hefur farið fram í kyrrþey
að ósk hins látna.
Þorsteinn Vilhjálmsson Snædal
frá Skjöldólfsstöðum andaðist á
Sjúkrahúsi Egilsstaða aðfaranótt
mánudagsins 28. desember.
Guðmundur Erlendsson múrari,
Heiðvangi 42, Hafnarfirði, lést á
Landspítalanum fimmtudaginn 24.
desember.
Jóhann Guðjónsson frá Stykkis-
hólmi lést á Droplaugarstöðum
mánudaginn 28. desember.
Jarðarfarir
Þórhallur Guðjónsson, húsa- og
skipasmíðameistari, Keflavík, verð-
ur jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju
laugardaginn 2. janúar kl. 14.00.
Sigríður Lovísa Bjömsdóttir, áð-
ur til heimilis í Laxagötu 2, Akur-
eyri, er lést á Fjórðungssjúkrahúsi
Akureyrar sunnudaginn 27. desem-
ber, verður jarðsungin frá Akureyr-
Eu-kirkju fimmtudaginn 7. janúar kl.
13.30.
Sigríður Tyrfingsdóttir, Litlu-
Tungu, verður jarðsungin frá Odda-
kirkju laugardaginn 2. janúar kl.
14.00. Jarðsett verður að Árbæ.
Sætaferð verður frá Umferðarmið-
stöðinni kl. 12.00.
Fréttir
Sprengdu
spennistöðvar
Rafmagnslaust varð samtals í rúm-
lega hundrað húsum í Breiðholti og
Árbæ í gær vegna bilunar í ljósleið-
arakössum. Bilunin varð vegna
heimatilbúinna sprengna sem
sprengdar voru í kassanum. Fyrst
var sprengt við Rofabæ í Árbæ og
fór rafmagn af 52 húsum i rúmlega
klukkustund.
Þá fór rafmagn af 56 húsum i Selja-
hverfi í Breiðholti í gærkvöld við
sams konar verknað. Ekki er vitað
hverjir voru að verki. Þrjár bilanir
þar sem rafmagn hefur farið af hús-
um og rekja má til sprenginga með
flugeldum hafa orðið á síðustu
tveimur dögum. Lögregla var einnig
kvödd að húsi við Týsgötu þar sem
flugeldar höfðu verið sprengdir í lof-
ræstikerfi. -hb
Adamson
43*;
VISIR
fyrir 50
árum
30. desember
1948
57 banaslys
á árinu
,,A árinu sem nú er að líða hafa 57 l'slend-
ingar beðið bana af slysförum á sjó og
landi. f fyrra fórust 82 íslendingar af slys-
förum. Slysin greinast þannig, aö 19
manns hafa farist í sjó, 10 beöið bana i
umferðarslysum, 22 farist á annan hátt á
landi og 6 farist í flugslysum."
Slökkvilið - lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
Iandið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
a'abifreið s. 462 2222.
örður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefiiar í síma 551 8888.
Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl 9-24.00.
Lyfja: Setbergi Hafiiaríirði, opið virka daga frá
kl. 10-19, iaugd. 12-18
Borgar Apótek opið virka daga til kl 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Iðufelli 14, opið mánd-fhnmtd. kL
9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími
577 2600.
Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fóstd.
kL 9-18.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard.
10- 14. Simi 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ. Opið mánd-fóstd frá kL
9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Simi 553 5213.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16.
Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00,
Sími 552 4045.
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið
laugaxd. 10-14. Sími 551 1760.
Vesturbæjarapótek v/HofsvalIagötu. Opið
laugard. kL 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið
laugardaga ffá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18.
Hagkaup Lytjabúð, Skeifunni: Opið virka
daga kl. 10-19 og ld. Id. 10-18, sud. lokað.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. kL 11-14.
Apótekið Smáratotgi, opið mánd.-fÖstd. kL
9- 22, lagd.-sund. 10-22. Sími 564 5600.
Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.ríhnmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Sími 577 3600.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fnnmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Simi 561 4600.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla
daga ffá kl. 9-18.30 og laud.-sud. 1014. Hafnar-
fjarðarapótek opið mánd.-föstd. kl. 9-19. ld. kL
10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið ld. 10-16.
Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud.
ffá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10- 14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur-
eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér
um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl.
11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjaffÉeðing-
ur á bakvakt Uppl. í sima 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 112,
Hafnarflörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma
800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík,
Selfjamamesi, Kópavogi, Garðabæ og
Hafnarfirði er í Smáratorgi 1 Kópavogi alla
virka daga ffá kl. 17-23.30, á laugd. og helgid.
kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08
virka daga, allan sólarhr. um helgar og
ffídaga, síma 1770.
Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á
kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15,
sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavflmr: Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl.
8-17 alla virka daga fýrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525
1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
simi 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunampplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, simi 525 1710.
Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar, simi 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla ffá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462
2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445.
Heimsóknarbmi
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvogur: Alla daga ffá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls
heimsóknartimi eftir samkomulagi. Bama-
deild ffá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan
sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er
fijáls.
Landakot: Öldrunard. fijáls heim-sóknartími.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-föstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-
sóknartimi.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartímL
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Sólvangur, Hafharflrði: Mánud- laugard.
kL 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15-16.30.
Landspltalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Meðgöngudeild Landspítalans: KL 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild:
Sunnudaga kL 15.30-17.
Tllkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða, þá er simi samtakanna 551 6373, kl. 17-20.
Alnæmissamtökin á fslandi. Upplýsingasimi er
opinn á þriðjudagskvöldum ffá kl. 20.00 - 22.00.
Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kl. 819, .þriðju. og miðv. kl. 815, fimmtud. 819 og
fóstud. 812. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Lokað ffá 1. des. til 6.
febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. UppL
ísíma 553 2906.
Árbæjarsafh: Lokað ffá 1. september til 31.
mai. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á
mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er
á móti hópum ef pptað er með fyrirvara.
Nánari upplýsingar fast í síma 577 1111.
Borgarbókasafh Reykjavikur, aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið
mánud.-fimmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud - fnnmtud.
kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-fóstd. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 1819.
Seljasafii, Hóhnaseli 46, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-21, föstd. kl. 10-16.
Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mánd-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bóka-
bflar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar
um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá
1.5.—31.8.
Bros dagsins
Örn Árnason hefur tekið þá stefnu aö
strengja ekkert áramótaheit. Áöur fyrr
voru þaö aukakílóin sem áttu aö fjúka en
hann segir aö sér sé fartö aö þykja vænt
um þetta fyrirbæri og á þá viö aukakílóin.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafh íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Ustasafn Einars Jónssonar. Opið laugardag
og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda-
garðurinn er opin alla daga.
Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamarnesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Spakmæli
Ósanngimi er í sjálfu sér
viss tegund af eigingirni.
Aö fordæma eigingirni á
ósanngjarnan hátt er aö
taka ibátt í henni.
Santayana
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall-
ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd.
Bókasalh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl.
14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafharíirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt
til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi
fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafii, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. ld. 12-17.
Stofiiun Áma Magnússonar, Ámagarði við
Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd,
miðvd og ftmmtd kl. 14-16 til 14. maí.
Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 462-4162. Lokað í sumar vegna
uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið
1999.
Póst og símaminjasafiiið: Austurgötu 11,
Hafiiarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam-
ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390.
Suðumes, sími 422 3536. Hafnaiflörður, sími
565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. ~ -
Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi
552 7311, Seltjn., simi 561 5766, Suðum., sími
551 3536.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311.
Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími
892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik,
sími 4211552, eftir lokun 421 1555. Vestmanna-
eyjar, simar 481 1322. Hafhaifl., sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjam-
amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan sól-
arhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum boigarinnar og i öðmm-'
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá
aðstoð borgarstofiiana.
STJORNUSPA
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 31. desember.
Vatnsbcrinn (20. jan. - 18. febr.):
Þú ert búinn að vera fremur dapur síðastliðna daga en nú mun
verða breyting þar á. Þú hefur nýlokiö einhverjum erfiðum
áfanga og er þungu fargi af þér létt.
Fiskamir (19. febr. - 20. mars):
Eftir annasama daga séröu loksins fyrir endann á því sem þú
þarft að gera. Svo er dugnaöi þínum fyrir að þakka aö öll mál eru
í góöu standi.
Hrúturinn (21. mars - 19. april):
Þú ert orðinn óþolinmóður á að bíöa eftir sálufélaga tfl aö full-
komna líf þitt. Ekki örvænta þó að ástamálin gangi stundum hálf-
brösulega. Svoleiöis er bara lifiö.
Nautiö (20. april - 20. maí):
Þaö er mikið um að vera í félagslífinu og þaö er mikið leitaö tfl
þín eftir forystu. Áskoranir eru til þess aö taka þeim og þú skalt
ekki láta feimni og hræðslu skemma fyrir þér góð tækifæri.
Tviburamir (21. mai - 21. júni):
Þú ert hálfþreyttur þessa dagana og ættir aö reyna að gefa þér
tima til aö slaka aðeins á. Elskendur eiga saman góðar stundir.
Krabbínn (22. júni - 22. júli):
Það er mikiö um aö vera hjá fjölskyldunni um þessar mundir og
er sambandiö innan fjölskyldunnar einstaklega gott. Þú ert stolt-
ur af fólkinu þinu.
Ljónið (23. júli - 22. ágúst);
Það er mikiö að gera hjá þér þessa dagana og þér finnst stundum
sem þú munir ekki komast yfir allt sem gera þarf. Skipuleggðu
tíma þinn vel og haltu ró þinni.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.):
Þú átt notalega daga fram undan og rómantíkin svífur yfir vötn-
unum. Þú kynnist áhugaverðri persónu sem á eftir aö hafa mikU
sihrif á líf þitt.
Vogin (23. sept. - 23. okt.):
Vinir þínir hafa mikU áhrif á þig þessa dagana. Ef þú ert óákveö-
inn með hvað þú vUt er afltaf gott að hlusta á heilræði góðra vina
en mundu að á endanum verður þú að gera upp við sjálfan þig
hvert þú vUt stefna.
Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.):
Þú ert fremur viðkvæmur þessa dagana og þarf lítið tU að særa
Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.):
Það er saman hvað þú tekur þér fyrir hendur þessa dagana aUt
virðist ganga upp. Þú umgengst mikið af skemmtUegu fólki og ert
alls staðar hrókur alls fagnaðar.
Steingcitin (22. des. - 19. jan.):
Það er létt yfir þér þessa dagana og þú ert fifllur af orku. Vinir
þmir leita mikið tU þín og þú ættir að gefa þér tima tU aö hjálpa
þeun eftir fremsta megni.
(O
o
2
iterg
£g er fegirt að piilurnar mínar eru ekki vana -
btndandi... því ég get ekki án þeirra veriö.