Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1998, Qupperneq 45
MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1998
45
■ Misskiln-
ingur á mis-
skilning
ofan er
þemað í
hinum
bráösnjalla
farsa.
Sex í sveit
í kvöld verður sextugasta sýning
á hinum vinsæla farsa Sex í sveit á
stóra sviði Borgarleikhússins. Hef-
ur leikritið verið sýnt fyrir fullu
húsi aOt frá frumsýningu og yflr
þrjátíu þúsund manns séð sýning-
una. Sex í sveit er dæmigerður
flækjufarsi. Hjónakornin Benedikt
og Þórunn eiga sín leyndarmál og
þegar frúin hyggur á heimsókn til
móður sinnar sér eiginmaðurinn
sér leik á borði að bregða undir sig
betri fætinum í fjarveru konunnar.
Hann býður hjákonu sinni og vini
til helgardvalar í sumarhúsi þeirra
hjóna. Svo óheppilega vill til að eig-
inkonunni snýst hugur og hættir
við að fara. Margfaldur misskiln-
ingur verður til, allt vindur upp á
sig og ástandið verður vægt til orða
tekið ískyggilegt.
Leikhús
Sex í sveit er eftir Marc Camo-
letti sem er af flestum talinn einn
helsti núlifandi gamanleikjahöfund-
ur. í hlutverkunum eru Bjöm Ingi
Hilmarsson, Edda Björgvinsdóttir,
Ellert A. Ingimundarson, Gísli Rún-
ar Jónsson, Rósa Guðný Þórsdóttir
og Halldóra Geirharðsdóttir. Leik-
stjóri er María Sigurðardóttir.
Einherjar fá afreks-
viðurkennmgu
Árleg uppskeruhátíð Einherja-
klúbbsins verður í dag kl. 18 á Pí-
anóbarnum í Hafnarstræti. Þar fá
allir einherjar sem fóru holu i höggi
á árinu viðurkenningar fyrir árang-
ur sinn en þeir vom um sjötíu tals-
ins. Allir aðrir sem hafa farið Holu
i höggi eru velkomnir til að sam-
gleðjast félögum sínum. Efnt verður
til veglegs happdrættis.
Skáldað um ljósmyndir
í kvöld kl. 20 mun Gunnþórunn
Guðmundsdóttir bókmenntafræð-
ingrn- halda fyrirlestur á Ljós-
myndasafni Reykjavíkur sem ber
yfirskriftina Skáldað um ljósmynd-
ir. I fyrirlestrinum mun Gunnþór-
unn fjalla um samspil ljósmynda og
texta í verkum rithöfundarins
Michael Ondaatje en hann er meðal
annars höfundur að bókinni The
English Patient sem samnefnd kvik-
mynd var gerð eftir.
Gunnþórunn mun flalla um
hvernig Ondaatje leikur sér með
væntingar lesandans til ljósmynda
og Fyrirlesturinn er öllum opinn og
er aðgangur ókeypis.
Samkomur
Nýársfagnaður í Iðnó
Fyrr á öldinni voru Tjarnardans-
leikimir í Iðnó hátíðlegustu uppá-
komumar í skemmtanalífi Reykvík-
inga. Borgarbúar klæddust þá í sitt
flnasta púss og dönsuðu fram á nótt
í þessu helsta menningarsetri lands-
ins. Með endurbyggingu Iðnó hafa
Tjarnardansleikirnir verið endur-
vaktir. Fyrst var haldinn lýðveldis-
dansleikur 16. júní þar sem dansað
var inn í sjálfan þjóðhátíðardaginn.
Á nýárskvöld verður svo annar
dansleikurinn haldinn í endurvak-
inni röð Tjarnardansleikja Iðnó.
Nýársfagnaður þessi verður glæsi-
legur í alla staði enda byggt á
glæstri hefð.
Barn dagsins
í dálkinum Barn dagsins em
birtar myndir af ungbörnum.
Þeim sem hafa hug á að fá birta
mynd er bent á að senda hana í
pósti eða koma með myndina,
ásamt upplýsingum, á ritstjóm
DV, Þverholti 11, merkta Bam
dagsins. Ekki er síðra ef barnið á
myndinni er í fangi systur, bróður
eða foreldra. Myndir eru endur-
sendar ef óskað er.
Háskólabíó:
Tíl styrktar krabbameinssjúkum börnum
Styrktarfélag krabbameinssjúkra
bama hefur með ötulu staiifl og
óeigingjörnum fómum stutt við
bakið á flölskyldum barna í erfið-
leikum þeirra. Baráttan við sjúk-
dómin getur tekið fleiri mánuði og
oft ár og því miður með misjöfnum
árangri. Ekki þarf að útskýra með
orðum hversu mikil byrði þetta er
andlega og flárhagslega fyrir flöl-
skyldur þessara bama. Nú hefur
flokkur listamanna, tæknimcmna og
vel valinna einstaklinga stillt sam-
Skemmtanir
an strengi sína og sett saman kvöld-
skemmtun til að afla flár til stuðn-
ings samtökunum.
Tónleikarnir verða haldnir í Há-
skólabíói í kvöld kl. 20 og er miða-
verð 1500 kr. Þar koma fram Skíta-
mórall, Sálin hans Jóns míns, Helgi
Bjömsson, Land og synir, Butt-
ercup, Páll Óskar og Casino, Radíus-
bræður, Tvíhöfði og Sveinn Waage.
Styrktaraðilar tónleikanna em Víf-
ilfell, íslenska útvarpsfélagið, DV og
Háskólabíó. Allir listamenn sem að
þessu standa gefa vinnu sína svo og
tækjaleigur og tæknimenn. Þannig
að allur aðgangseyrir rennur
óskertur til styrktar Styrktarfélags
krabbameinssjúkra bama og allir
sem að þessu koma gefa vinnu sína.
8-villt í Grundarfirði
Hljómsveitin 8-villt mun leika á
dansleik á Grundarfirði um áramót-
in. Hljómsveitin hefur byrjað vel
eftir smáhlé og mannabreytingar og
hafa undirtektir á böllum verið góð-
ar og mikið flör myndast.
Sálin í Stapanum
Sálin hans Jöns míns leikur á
áramótadansleik í Stapanum.
Heppnir 'gestir fá eintak af „Gullna
hliðinu að gjöf og óvæntir gestir
verða á ferðinni langt fram eftir
nýári. Þetta er næstsíðasta dansi-
ball Sálarinnar um langt skeið.
Páll Óskar og Casino eru meöal þeirra sem skemmta á styrktartónleikunum
í Háskólabíói.
Veðrið í dag
Slydda eða
rigning
Á Grænlandshafi er minnkandi
976 mb lægð en um 500 km SSA af
landinu er vaxandi 966 mb lægð á
hreyfingu NNV. Yfir Norðaustur-
Grænlandi er 1020 mb hæð.
í dag verður austan- og norðaust-
an hvassviðri eða stormur, en sums
staðar rok á heiðum. Slydda eða
rigning, en dálítfl snjókoma á stöku
stað norðvestan til. Lægir suðaust-
anlands er líður á daginn en síðar
einnig á Austurlandi. Hiti 1 til 7 stig
í dag, hlýjast við austurströndina.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
allhvöss eða hvöss NA-átt og dálítil
slydda eða rigning með köflum. Hiti
3 til 5 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 15.40
Sólarupprás á morgun: 11.20
Slðdegisflóð í Reykjavík: 16.11
Árdegisflóð á morgun: 04.41
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri
Akurnes
Bolungarvík
Egilsstaóir
Kirkjubœjarkl.
Keflavíkurflv.
Raufarhöfn
Reykjavík
Stórhöföi
Bergen
Kaupmhöfn
Oslo
Stokkhólmur
Þórshöfn
Þrándheimur
Algarve
Amsterdam
Barcelona
Berlín
Chicago
Dublin
Halifax
Frankfurt
Glasgow
Hamborg
Jan Mayen
London
Lúxemborg
Mallorca
Montreal
Narssarssuaq
New York
Nuuk
Orlando
París
Róm
Vín
Washington
Winnipeg
alskýjaö 4
rigning 5
slydda 2
3
rigning 3
alskýjaö 4
rigning 3
úrkoma í grennd 5
úrkoma í grennd 5
alskýjaö 7
léttskýjaö 2
þoka á síð.kls. -9
-3
rigning 0
skýjaö 0
skýjaö 10
heiöskírt 5
þokumóöa 7
þokumóöa 1
léttskýjaö -4
rigning 9
rigning 2
þokumóöa 0
skúr 10
léttskýjaö 2
alskýjaö -7
skýjaö 11
heiöskírt 3
léttskýjaö 3
þokuruöningur 1
léttskýjað -12
alskýjaö 4
hálfskýjaö -10
léttskýjaö 16
skýjaö 8
þokumóöa 6
þokumóöa -1
þokuruöningur 1
heiöskírt -29
Hálka á
Hellisheiði
Hálka er á Hellisheiði og Þrengslum og í Ámes-
sýslu. Þæfmgsfærð er á Fróðárheiði, Kerlingar-
skarði, Kleifaheiði og Hálfdáni, Steingrímsflarðar-
heiði og í ísaflarðardjúpi. Þungfært er á Mývatns-
Færð á vegum
og Möðrudalsöræfum og skafrenningur. Flughált er
á Norðausturlandi og Austflörðum, þæfingsfærð á
Vopnaflarðarheiði og á Breiðdalsheiði.
Ástand vega
,is m
[2 E)
° ° O
E1 &
]o
..J
bm® o°
o
»
m
O
’ l m
O
m
T
m
m
4>-Skafrenningur
m Steinkast m
m Hálka 0 Vegavinna-aSgát 0 Öxulþungatakmarkanir
(3^ ófært □ Þungfært (£) Fært fjallabllum
Eydís Sól
Litla stúlkan á mynd-
inni, sem fengið hefur
nafnið Eydís Sól, fæddist
á fæðingardeild Landspít-
alans 2. nóvember síðast-
Barn dagsins
liðinn, kl. 8.54. Hún var
við fæðingu 3415 grömm
og mældist 52,5 sentí-
metra löng. Foreldrar
hennar eru Zanný Vöggs-
dóttir og Steinarr Lár
Steinarsson og er hún
fyrsta bam þeirra.
Bílasmiöurinn Theódór ásamt vin-
um sínum.
Álfhóll
Jólamynd Stjörnubíós er ekki
ný heldur sígild leikbrúöumynd
fyrir alla flölskylduna. Álfhóll:
Kappaksturinn mikli. í þetta
skipti er myndin talsett á íslensku
og meðal leikara eru Sigurður
Skúlason, Örn Árnason, Þröstur
Leó Gunnarsson, Sigurður Sigur-
jónsson, Erla Rut Harðardóttir og
Þórhallur Sigurðsson. Leikstjóri
talsetningarinnar er Jóhann Sig-
urðarson.
Álfhóll flallar um Theódór Felg-
an sem býr í einangrun lengst
uppi á flalli ásamt tveimur aðstoð-
armönnum. Einn af nemum hans,
Rúdolf Smeðjan, er nú einn af
fremstu kappaksturs-
mönnum heims og ’/////////
Kvikmyndir
dag eixm skorar hann
á alla kappakstursmenn að etja
kappi við sig. Theódór grunar að
Rúdolf hafi stolið hugmynd frá
honum og treystir sér til að smíða
betri kappakstursbíl en vantar
peninga. En með aðstoð góðra
manna fær Theódór heimsókn frá
olíufursta sem til er í að flár-
magna ofurkappakstursbíl Theó-
dórs og senda hann í Grand Prix
kappakstur gegn Rúdolf Smeðjan.
Nýjar myndir í kvikmyndahúsum:
Bíóhöllin: Practical Magic
Bíóborgin: Holy Man
Háskólabíó: The Prince of Egypt
Kringlubíó: Star Kid
Laugarásbíó: Odd Couple II
Regnboginn: Rush Hour
Stjörnubíó: Álfhóll
Krossgátan
■— 2 1— ■ - r— 7
e §
iö
12 '11 14
(a 17
ií
28
Lárétt: 1 þyrping, 6 hæð, 8 karlmað-
ur, 9 rif, 10 mannvæn, 12 grind, 14
dygg, 16 drykkur, 17 blað, 19 fölsk,
19 flúk, 20 aur, 21 þjóta.
Lóðrétt: 1 þrjóskur, 2 teppi, 3 fugl, 4
hafna, 5 kvendýr, 6 tími, 7 lækkun,
11 torveld, 13 berji, 15 varga, 16
kraftar, 19 lærdómstitill.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 mæla, 5 hús, 7 öðu, 8 sátt,
10 gikkur, 12 um, 14 karar, 15 raust,
17 um, 20 gnauöa, 21 ána, 22 gras.
Lóðrétt: 1 mögur, 2 æði, 3 lukkuna,
4 aska, 5 há, 6 stór, 9 trauða, 13
magn, 16 sag, 18 mas, 19 sá.
Gengið
Almennt gengi LÍ 30. 12. 1998 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollnenqi
Dollar 69,260 69,620 70,800
Pund 115,980 116,580 116,970
Kan. dollar 44,630 44,910 46,120
Dönsk kr. 10,8880 10,9460 10,9120
Norsk kr 9,1970 9,2470 9,4210
Sænsk kr. 8,6010 8,6490 8,6910
Fi. mark 13,6340 13,7140 13,6450
Fra. franki 12,3600 12,4300 12,3750
Belg. franki 2,0091 2,0211 2,0118
Sviss. franki 50,6800 50,9600 50,3300
Holl. gyllini 36,7900 37,0100 36,8100
Þýskt mark 41,4700 41,6900 41,4800
ít. líra 0,041860 0,04212 0,041930
Aust sch. 5,8920 5,9280 5,8980
Port. escudo 0,4046 0,4072 0,4047
Spá. peseti 0,4872 0,4902 0,4880
Jap. yen 0,600400 0,60400 0,574000
Irskt pund 103,000 103,640 103,160
SDR 97,330000 97,92000 97,690000
ECU 81,3300 81,8100 81,5900
Simsvari vegna gengisskráningar 5623270