Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1999, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1999, Síða 1
LAUGARDAGUR 2. JANÚAR 1999 27 SNÆFINNUR SNJÓKARL Mikið er hann fallegur og fínn! Asta Sigríður Stefáns- dóttir, Stekkum 14, Patreksfirði, teiknaði þessa gullfal- legu mynd. Asta Sigríður er nemandi í 10. bekk í Pat- reksskóla. FfyLLEGfr J0LATRE9 Einu sinni voru börn sem astluðu að fara að kaupa jólatre. Pegar þau voru buin að kaupa treð fóru þau niður í kjall- ara og náðu í jólaskraut. Pau skreyttu tréð svo það varð mjög fallegt og vel skreytt. Katla Sigurðardóttir (gleymdi að skrifa heimilis- fang). HALLI OG EDDA Systkinin Halli og 'E.áda voru á gangi skóginum í leit að könglum. Pau aetl- uðu að nota |?á til að skreyta jóla- treð. Pegar þau höfðu gengið dá- góða stund komu þau auga á mörg lítil hús í miðjum skógin- um. Pau urðu mjög forvitin og fóru að skoða húsin. Halli kíkti ínn um gluggann og sá (?ar marga litla, skrýtna karla sem voru í óðaönn að búa til leikföng. Allt í einu var pikkað í öxlina á Eddu. Hún hrökk í kút og sneri sór við. Hún sá að þetta var jólasveinninn. (Framhald aftast í Sarna-OV!) B ARN A Heimilisfang: Póstfang: Krakkaklúbbsnr.:____________________________________________ Umsjón Krakkaklúbbs DV: HalUóra Hauksdóttir Sendist til: Krakkaklúbbs DV, Þverholti 11,105 Reykjavík, merkt: „Umferö". Nöfn vinningshafa veröa birt í DV 20. janúar 1999. yUMFEROAR RÁÐ Nafn: HMii \/ú* Rnndu öruggustu leiðina ískólann. Nú skulum við fara í smá upprifjun. Krakkar mínir vonandi eruð þið búin að hafa það gott yfir hátíðina, þið hafið passað vei upp á að bursta tennurnar er það ekki ? Tígri stakk upp á smá upprifjun í umferðinni því núna fer skólinn að byrja eftir jólafrfið, og krakkar munið eftir endurskinsmerkinu þannig að við sjáumst nú vel í umferðinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.