Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1999, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 2. JANÚAR 1999 29 5KRýTNIR KARLAR Hvaða TVEIR og TVEIR karlar eru alveg eins? ^|ji Sendið svörin til: Barna-DV JÓLATRÉP JÓLAMYND Bergþóra Guðmundsdóttir, Lauta- smára 45 í Kópavogi, teiknaði þetta frábaera jólakort og sendi til Barna-DV SAFNARAR Eg safna öllu með Leonardo DiCaprio, Gillian Anderson, 3rad Pitt, Cameron Diaz, Backstreet Soys og Celine Dion. í staðinn get ég látið myndir með Spice Girls, Pobin Williams, Aqua og ótal fleirum Vaka Dögg Björnsdóttir, Safamýri 46 (5. h. v.), 106 Peykjavík. BRANDARAR - Lasknir, hvað sást á röntgenmyndinni af höfðinu á mér? - Ekkert - alls ekkert! Límdu húsið á nokkuð þykkan pappír og klipptu út eftir punktalínum. Límdu síðan gluggana á sinn stað og hurðina líka. Nú getur þú búið til fleiri hús eftir litla húsinu. Góða skemmtun! 5YSTKININ Stína og Siggi eru svöng og þyrst. Hvaða ieið eiga þau að velja? Sendið svarið til: Sarna-DV - Hvað á ég að gera? HUndurinn minn eltir alltaf fólk á hjóli! - Taktu bara hjólið af honum! Perla Dögg Björnsdóttir, Stórholti 1, Akureyri. LÍTID HÚS MED GLUGGUM OG HURD 2 egg 200 g sykur 200 g kókósmjöl Peytið egg og sykur vel saman. Slandið kókósmjölinu saman við. Látið á vel smurða plötu með teskeið í litla toppa. Sakið við 175° C í u.þ.b. 15 mínútur. Verði ykkur að góðu! Einu sinni voru þrír krakkar, strákur og tvasr steipur. bau áttu að vera ein heima. Mamma peirra var nýbúin að kaupa jólatréð. Strákur- inn hét Palli stelpurnar Hanna og Sif. bau áttu líka fugl sem hét Kíkí. Hanna og Palli voru að skreyta jóla- tréð en Sif lék við Kíkí bau skemmtu sér öli og konunglega. begar mamma kom heim voru Palli og Hanna búin að skreyta jólatréð. Nú var klukkan orðin níu og þau áttu að fara að sofa. „Góða nótt,“ sögðu þau við mömmu sína. Hulda M. Krist- jáns- dóttir, Pofabas 23,110 Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.