Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1999, Blaðsíða 4
30 LAUGARDAGUR 2. JANÚAR 1999 VINNING5HAFAR VINNINGSHAFAR fyrir lausnir á þrautum 12. desember: Sagari mín: Kristrún Osk Eggertsdóttir, Vestursíðu 12, ( Akureyri. Mynd vikunnar: Anna Vala Þórðardóttir, Lindasmára 59, 200 Kópavogi. Matreiðsla: Gísli, FlataHrauni 162, 220 Hafnarfirði. 1. þraut: Birna Kristín Hilmarsdóttir, Fífulind 13, 200 Kópa- vogi. 2. þraut: Andri Skúlason, Sólheimum 1, 760 Breiðdalsvík. 3. þraut: Katrín Inga Hólmsteinsdóttir, Ránarbraut 9, 545 Skógarströnd. 4. þraut: Una Sighvatsdóttir, Suðurgötu 65, 530 Siglufirði. 5. ?raut: Hörður bórhallsson, Miðtúni 10, 730 Höfn. 6. þraut: Heba Björg Þórhallsdóttir, Miðtúni 10, 730 Höfn. 7. þraut: Eggert Helgi Þórhallsson, Miðtúni 10, 730 Höfn. 3. þraut: Bárður Hilmarsson, Fífulind 13, 200 Kópavogi. 9. ?raut: Sigurður M. Gestsson, Hófgerði 12A, 200 Kópavogi. þraut: Eysteinn Gunnar Davíðsson, Faxabraut 26, 230 !0. Keflavík. SAGAN MIN Skrifið sögu um þessa mynd. Sagan birtist síðar og getur að sjálfsögðu unnið til verðlauna. Utanáskriftin er: SARNA-DV: b'/ERHOLTI 11, 105 REYKJAVÍK. GÉTURÐU TEIKNAÐ? Getur þú teiknað alveg eins hest í reitina fyrir neðan? SenJið myndina til: 5arna-DV 6 ★ TÝNDA STJARNAN öeturðu fundið aðra stjörnu einhvers stað- í — ar í Barna-DV? Sendíð svarið til: Barna-DV, ÞVERHOLT111,105 REYKJAVÍK. JOLASVEINNINN barna er jólasveinninn að kveðja áður en hann heldur til fjalla. Heba Sjörg bórhallsdóttir, Miðtúni 10, Hornafirði, teiknaði þessa fínu mynd. Sara Diljá Hjálmarsdóttir, Nestúni 6, 340 Stykkis- hólmi, óskar eftir pennavin- um á aldrinum 9-10 ára. Ahugamál: sund, Spice Girls og margt fleira. Svarar öll- um brófum. Mynd fyigi fyrsta brefi ef hasgt er. Vaka Dögg Björnsdóttir, Safamýri 46, 3. h. v., 106 Reykjavík, óskar eftir penna- vinum á aldrinum 13-16 ára. Hún er sjálf 13 ára. Áhuga- mál: íþróttir, góð tónlist og margt fleira. Skrifið fljótt! Svarar öllum brófum. Pálmi Pór Valgeirsson, Háuhlíð 1, 550 Sauðárkróki, óskar eftir pennavinum á aldrinum 10-12 ára. Áhuga- mál: körfubolti, rapp, góð tónlist, tölvuleikir, teikning, sastar stelpur og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta brófi ef hasgt er. Victoria Asante, c/o Amos Asante, RO.Sox 567, Nkawkaw E/R, Ghana, West Africa, langar mjög að eign- ast íslenska pennavini. Hún er 15 ára og skrifar á ensku. Svarar öllum brófum. HALLI 0G EDDA (framhald) Jólasveinninn spurði Halla og Eddu hvort Ipau asttu ekki að vera farin að sofa. „Jú, jú,“ sögðu systkinin, „en við erum að leita að köngl- um til að skreyta jóla- tráð.“ „Já, (oað er nú gaman. Eg skal athuga hvort óg á ekki eitthvað inni,“ sagði jólasveinn- inn og fór inn. Eftir smástund kom hann út aftur og let Halla og Eddu fá marga köngla. bau urðu mjög ánasgð og flýttu ser heim með bros á vör. Rakel Osk Snorradóttir, 9 ára, Kjarrmóum 15, 210 Garðabas. HEÍ 1 heilhveitibrauð 1 dl rjómi aspassúpa í dós 10-15 skinkusneiðar 1 dós aspas rifinn ostur 5rytjið brauðið niður í e\d- fast mót í litla teninga. Skerið skinkuna í litla bita og aspasinn líka. Stráið pví yfir brauðið. Hellið safan- um af aspasinum í pott og bastið supunni saman við. Hrasrið vel í og þegar hún þykknar, bastið |oá rjóman- um út í. Hellið yfir allt í eld- fasta mótinu. Stráið osti yfir. Hitið í 20-25 mínútur við 200° C. Verði ykkur að góðu! Rósmundur Örn Jóhannsson, Strandgötu 21, 755 Eskifirði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.