Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1999, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1999, Page 1
ÞRIÐJUDAGUR 5. JANUAR 1999 Þriðjudagur 5. janúar Kl. 00.35 Sýn Fótbolti um víða veröld Kl. 22.45 Sýn FA Collection Chelsea-leikir Miðvikudagur 6.1. Kl. 19.00 Eurosport/SKY Landsliðamót á Spáni Kl. 19.25 Sýn AC MilarwJuventus Fimmtudagur7.1. Kl. 19.00 Eurosport/SKY Landsliðamót á Spáni Föstudagur 8.1. Kl. 19.00 Eurosport/SKY Landsliðamót á Spáni Kl. 19.45 Sky Tranmere-Wolves Kl. 20.30 Sýn Alltaf í boltanum Laugardagur 9.1. Kl. 12.00 Stöð 2 Alltaf í boltanum Kl. 14.45 Stöð 2 Enski boltinn Kl. 15.00 Canal+ Newcastle-Chelsea Kl. 19.30 Eurosport Landsliðamót á Spáni Sunnudagur 10.1. Kl. 12.50 Sýn/Sky Bolton-Crystal Palace Kl. 13.25 Stöð 2/TV3-N ítalski boltinn Kl. 14.55 Sýn FA Collection Arsenal-leikir Kl. 15.50 Sýn/Sky/Canal+ Manch. Utd.-West Ham Kl. 17.25 TVNorge Selbu-Nordstrand (kvennah.) Kl. 19.25 Sýn Lazio-Fiorentina Kl. 21.25 Sýn ítölsku mörkin Kl. 21.45 Sýn Arnar Gunnlaugsson knattspyrnumaður Miðvikudagur 13.1. FA Bikarinn Mánudagur 11.1. j<l. 17.30 Sýn ítölsku mörkin Kl. 17.50 Sýn Ensku mörkin Kl. 19.55 Canal+ Enska A-deildin Kl. 22.00 Eurosport Eurogoals Kl. 22.50 Stöð 2 Ensku mörkin Þriðjudagur 12.1. Kl. 00.05 Sýn Fótbolti um víða veröld Kl. 12.45 Eurosport Eurogoals Kl. 18.00 Eurosport Eurogoals Kl. 22.00 Eurosport EM hetjur Kl. 22.40 Sýn FA Collection Bestu bikarmörkin 1994 Fimmtudagur 14.1. Kl. 13.30 Eurosport Úrslitaleikur Afríska meistaradeildin Arsmiði kostar fjölskyld- una 120.000 krónur Annan dag jóla, sem nú bar upp á laugardag, og Bank Holyday, sem var nú mánudagurinn 28. desember, er venja í Englandi að flykkjast á fótboltavellina. Aðsókn hefur verið mjög góð í Englandi í vetur og uppselt á marga leiki. Lundúnaliðið Charlton komst upp í A-deildina í Englandi eftir æsispennandi úrslitaleik við Sund- erland vorið 1998. Leiknum lauk með 4-4 jafntefli og sigraði Charlton í vítaspymukeppni. Eftir ágæta byrjun hefur gengi liðsins versnað og liðið tapaði sjö leikjum í röð áður en kom að bikar- leiknum við Blackbum síðastliðinn laugardag. Hann tapaðist einnig svo Charlton getur einbeitt sér að fall- baráttunni í vetur. Þrátt fyrir slæmt gengi undanfar- inna vikna hefur enginn bilbugur sést á aðdáendum liðsins. Völlurinn The Valley var á árum áður einn af stærstu og frægustu völlum Englands en hann var end- urhannaður fyrir nokkrum árum og tekur nú rúmlega 20.000 manns. Á heimaleikjum félagsins hefur hvert sæti verið skipað í vetur enda hafa selst 17.000 ársmiðar. Það eru því fá sæti eftir fyrir að- dáendur aðkomuliðanna. Charlton er töluvert út úr í London og ekki er hægt að fara þangað með neðanjarðarlest heldur verður að skipta um og taka lest hjá British Rail og fara úr við lestarstöð sem heitir einmitt Charlton og er skammt frá The Valley. Mánudaginn 28. desember, Bank Holyday, sem er almennur frídagur í Englandi, spilaði Charlton við Arsenal. Charlton hefur ekki gengið sem best í viðureignum sínum við Arsenal á liðnum áratugum. Þegar Arsenal kom í heimsókn nú var liðið með yfirburðaárangur í innbyrðisviðureignum. Arsenal hef- 1-2; ‘ll/(f HHH 88 1-2. 11/0 VESTRI 88 12/0 NOSTRADAM 87 ^6. 12/0 MAGNI 87 3-6. 10/0 ÁVTIPPARAR 87 3-6. 11/0 EINIR 87 7-8. 11/0 LENGJUBANI 86 7-8. 10/0 RAGNAR 86 9-15. 11/0 UPPVAKNING 85 9-15. 10/0 ÁSAR 85 9-15. 11/0 RÓ 85 9-15. 10/0 SVENSON 85 9-15. 11/0 STRÍÐSMENN 85 9-15. 11/0 OKTÓBER 85 9-15. 10/0 RÚNA 85 16-20. 11/0 HÁTÍÐARÁR 84 Carr-fjölskyldan fer á alla heimaleiki Charlton. Frá vinstri: Shani, Hayley, Geoffrey og Emma. DV-myndir E.J. Charlton-treyj- unni einni fata að ofanverðu Leikskrársalar eru á hverju horni. ur unnið tíu af síðustu þrettán leikj- um liðanna í deild- og bikarkeppni en þremur leikjum hefur lokið með jafntefli. Þegar Charlton sigraði síðast var Anthony Eden forsætisráðherra árið 1956 og það ár náði Charlton að vinna báða leikina gegn Arsenal í deildarkeppninni, i eina skiptið til þessa. Þegar tveir klukkutímar voru í að dómarinn ur sínar, Hayley og Emmu. Geoffrey keypti ársmiða handa allri fjölskyldunni en hver miði kostar að minnsta kosti 30.000 krón- ur. Þau sjá alla heimaleiki liðsins og einnig valda útileiki, ef þau eiga heimangengt vegna vinnu. Það getur verið erfitt að fá miða hjá stærstu liðunum þar sem að- komuliðum er einungis úthlutað um 3.000 miðum á leik. Staða eftir 8 vikur 2. deild og blöskraði ís- 14. 12/0 NOSTRADAM 87 lendingnum 14. 11/0 HHH 87 við þá sjón og •14. 11/0 VESTRI 87 hneppti efstu 1-4. ,11/0 EINIR 87 tölunni svo 5. 10/0 ÁVTIPPARAR 86 kuldaboli næði 6-8. 11/0 RÓ 85 ekki að blása 6-8. 11/0 STRÍÐSMENN 85 niður hálsmál- 6-8. 10/0 RAGNAR 85 ið. 9-10. 10/0 ÁSAR 84 Meðal þeirra 9-10. 10/0 SVENSON 84 sem komu á 11-19. 11/0 ABBA 83 leikinn voru 11-19. 11/0 SJÖ-B 83 hjónin Shani 11-19. 12/0 EMMESS 83 og Geoffrey 11-19. 10/0 MAGNI 83 Carr með dæt- 11-19. 11/0 ÓLIZ 83 Það þykir nauðsynlegt að fá sér pulsu eða hamborgara fyrir leik. flautaði leikinn Leikur Charlton og Arsenal var 1. 11/cr EINIR 84 á fóru aðdáend- ekki mikið fyrir augað og töluverð 2. 10/0 MAGNI 82 ur Charlton að leiöindi hlutust af er Patrick Vieira 3-11. 10/0 NOSTRADAM 81 tínast að vell- barði olnboganum í Neil Redfeam '3-11. 11/0 SJÖ-B 81 inum. Með hjá Charlton. Nokkrir lykilmanna 3-11. 10/0 GG 81 skömmu milli- Charlton voru meiddir og hópurinn 3-11. 11/0 ÓLIZ 81 bili var fólk er ekki stór. Liðið vantar greinilega 3-11. 9/0 SVENSON 81 með litla vagna nýja leikmenn, sérstaklega fram- 3-11. 10/0 40/0 ÓLIBÚI 81 að selja leik- línumenn, ef ekki á að fara illa í vet- 3-11. ÚLFURINN 81 skrár og víða ur. 3-11. '10/0 RAGNAR 81 voru pulsu- En með góðum stuðningi og hag- 3-11. 40/0 MAGIC-TIPP 81 vagnar. stæðum úrslitum í réttum leikjum 12-18 11/0 DALTON 80 Þrátt fyrir getur Charlton náð að halda sér í 12-18 9/0 ABBA 80 kulda voru efstu deild. 12-18 9/0 BOLLI 80 margir aðdá- 12-18. 11/0 ANFIELD 80 endanna í 12-18. 10/0 ; gog 80 FYRSTUR MEÐ FRETTIRNAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.