Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1999, Blaðsíða 4
22 ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1999 nnnnriiKpi vhhi. Stórleikur í kvöld Keppnin í ítölsku A-deiIdinni hefst í dag af loknu jólafríi. Stórleikur kvöldsins er viðureign AC Milan og Juventus á San Siró leikvangum glæsilega í Milano. Milan-liðið er í 3. sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir toppi Fiorentina en ítaliumeistarar Juventus eru í 8. sætinu. Juventus gekk illa á seinni hluta ársins 1998 og tapaði fjórum af sex leikjum sínum í deildinni. Liðið má því illa við því að tapa í kvöld ætli það að vera með í baráttunni um titilinn. AC Milan verður án tveggja sterkra leikmanna í kvöld. Zvonomir Boban og Costacurta taka báðir út leikmenn en hjá Juventus eru allir með að því undanskildu að Alessandrodel Piero er enn meiddur. Forystusauðirnir í Fiorentina taka á móti Sampdoria og ef að líkum lætur ætti Fiorentina að fara með sigur af hólmi enda hefur Sampdoria ekki gengið sem skildi. David Platt er tekinn við liði Sampdoria og kannski tekst honum að hleypa nýju blóði í leik liðsins. Hið fokdýra lið Lazio hefur jafnt og þétt verið að rétta úr kútnum eftir afleita byrjun. Lazio sækir Bologna heim í kvöld og í liði Lazio leikur Christian Vieiri en hann hefur verið frá vegna meiðsla í þrjá mánuði. Gaman verður að sjá Vieri við hlið Chilebúans Marcelo Salas en saman ættu þeir að geta orðið mjög öflugt framherjapar. í Parma er stórleikur á dagskrá en heimamenn taka þá á móti Inter Milano. Bæði þessi lið unnu góða sigra í síðustu umferðinni fyrir jól. Inter lagði Roma, 4-1, og Parma sigraði Empoli, 5-3. Parma er i 2. sæti deildarinnar með 26 stig en Inter er í 4. sæti með 24 stig. Þetta gætið orðið markaleikur enda í báðum liðum frábærir sóknarmenn. Líklegt er aö Ronaldo og Youri Djorkaeff verði í fremstu víglínu hjá Inter en takist þeim þeim ekki upp bíða Roberto Baggio og Ivan Zamorano þess að fá að spreyta sig. Er Lazio að ná sér á strik? Júgóslavinn Dejan Stankovic er einn leikmannanna sem getur svarað þeirri spurningu. Símamynd Reuter ITALIA 1. DEILD 14 700 16-2 Fiorentina 2 2 3 1012 29 14 520 14-2 Parma 2 3 2 9-7 26 14 511 14-7 Milan 2 3 2 7-9 25 14 502 17-10 Inter 2 3 2 9-10 24 14 610 19-4 Roma 0 4 3 9-14 23 14 430 18-8 Lazio 2 2 3 9-10 23 14 241 107 Bologna 3 2 2 7-4 21 14 511 8-1 Juventus 12 4 7-13 21 14 521 17-11 Perugia 0 2 4 3-13 19 14 250 5-3 Bari 14 2 11-12 18 14 430 15-7 Piacenza 0 16 3-11 16 14 331 10-7 Udinese 115 6-17 16 14 422 15-9 Cagliari 0 0 6 4-11 14 14 322 9-8 Empoli 0 3 4 3-12 14 14 331 9-6 Sampdoria 0 2 5 5-21 14 14 232 6-9 Vicenza 0 3 4 2-8 12 14 321 8-5 Salernitana 0 17 3-18 12 14 132 2-4 Venezia 12 5 3-10 11 ÍTALÍA 2. DEILD 15 611 18-7 Verona 4 2 1 84 33 15 530 16-6 Treviso 4 2 1 9-5 32 15 601 15-4 Torino 3 3 2 9-7 30 15 412 8-3 Pescara 4 2 2 17-11 27 15 430 10-4 Ravenna 3 2 3 11-14 26 15 413 9-7 Lecce 3 3 1 8-5 25 15 520 9-2 Atalanta 1 3 4 5-8 23 15 430 8-2 Reggina 2 2 4 9-12 23 15 341 10-6 Brescia 2 3 2 5-5 22 15 232 2-4 Monza 3 3 2 9-8 21 15 152 8-10 Napoii 3 2 2 6-5 19 15 322 10-8 Genoa 1 3 4 6-11 17 15 251 9-6 Reggiana 1 2 4 6-10 16 15 332 9-8 Ternana 0 4 3 5-11 16 15 323 1013 Cremonese 0 3 4 4-11 14 15 143 6-8 Lucchese 1 3 3 6-6 13 15 214 5-11 Chievo • 1 3 4 3-7 13 15 223 9-12 Cosenza 1 2 5 5-14 13 15 134 6-9 Cesena 0 2 5 3-11 8 15 133 4-7 Fid.Andria 0 2 6 3-16 8 Leikir 53. leikviku 6. janúar Heima- leikir síðan 1988 Úti- leikir síðan 1988 Alls síðan 1988 Fjölmiðlaspá Sérfræðingarnir -a < € < z Q o. Új Q. <9 Qu á C3 £ Q > 2C Z (/) a í) & Ff frpQtah í X 2 í X 2 EH!! Æ gm 1. Milan - Juventus 4 3 3 16-17 3 4 3 8-10 7 7 6 24-27 X X X X 1 X X 1 1 X 3 7 0 5 9 2 nmmm mmm mmo 2. Bologna - Lazio 2 2 1 54 1 1 3 3-8 3 3 4 8-12 X X 2 X X X X X 2 X 0 8 2 2 10 4 anmm □mm mmo 3. Parma - Inter 6 2 0 14-3 0 3 5 7-13 6 5 5 21-16 X 1 1 1 1 X 1 1 X 1 7 3 0 9 5 2 ammo mmm mmi i 4. Fiorentina - Sampdoria 2 4 2 13-10 1 2 6 6-16 3 6 8 19-26 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 12 2 2 oimnn □□□ □□□ 5. Roma - Piacenza 3 1 0 94 0 2 2 3-5 3 3 2 12-9 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 12 2 2 mmon □□□ □□□ 6. Bari - Perugia 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 OO 1 X 1 1 1 1 1 1 X 1 8 2 0 10 4 2 anmo mmo mmm 7. Udinese - Vicenza 1 3 0 5-2 2 0 2 5-5 3 3 2 107 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 12 2 2 nrnoo □□□ □□□ 8. Salernitana - Cagliari 1 0 0 1-0 0 1 0 1-1 1 1 0 2-1 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0 11 3 2 ammm mmo mnn 9. Venezia - Empoli 0 1 0 0-0 0 0 1 2-3 0 1 1 2-3 X X X X X X X 1 X 1 2 8 0 4 10 2 Eimmo □mo mmo 10. Monza - Verona 1 0 1 5-2 0 0 2 2-5 1 0 3 7-7 2 2 2 2 2 X 2 X 2 2 0 2 8 24 10 aaozim mmo mmm 11. Atalanta - Lecce 2 3 1 8-7 1 2 3 5-10 3 5 4 13-17 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 12 2 2 nimoo □□□ □□□ 12. Torino - Treviso 1 0 0 4-0 0 1 0 00 1 •1 0 4-0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 12 2 2 samnn □□□ mom 13. Ravenna - Brescia 1 1 0 4-3 0 1 1 1-2 1 2 1 5-5 X 1 X 1 1 X 1 X 1 X 5 5 0 7 7 2 sanmm □mo mmm Leikir 1. leikviku 10. janúar Heima- síðan 1988 Uti- síðan 1988 Alls síðan 1988 Fjölmiðlaspá .a ■£ Z < < Q x Q- LU U \ & Q H- > .* O Z (O I 5 Samtals Ef frestað Sérfræðingarnir rsi _ M B 1. Lazio - Fiorentina 2. Juventus - Bari 3. Piacenza - Parma 5 3 1 21-11 5 10 10-2 12 1 4-5 2 4 3 2 3 1 0 2 2 8-10 10-5 3-5 7 7 7 4 1 4 4 29-21 1 20-7 3 7-10 111 111 2X2 1 1 1 1 X 2 111 111 X 2 2 1 1 1 1 X 2 IGDExlE IÍDjG ÍÖÖm riinn fifxjri öBgd mön EfflH 4. Empoli - Milan 5. Cagliari - Roma 6. inter - Venezia 0 0 1 0-1 2 2 3 4-6 0 0 0 0-0 0 0 1 0 5 2 0 0 0 1-3 4-8 0-0 0 0 2 7 0 0 2 1-4 5 8-14 0 0-0 2X2 XXX 111 2 2 X 2 1 1 2 2 2 X X 2 111 2 2 2 X 1 1 imm lEfflS imöö □mm mmm GfcO □□m □mm möö 7. Sampdoria - Bologna 8. Perugia - Udinese 9. Vicenza - Salernitana 3 0 2 12-7 2 0 0 3-1 1 0 0 2-0 12 2 10 1 10 0 6-5 2-2 1-0 4 2 3 0 2 0 4 18-12 1 5-3 0 3-0 2 X X X 1 1 111 2 X 1 1 X X XXX 111 111 X X 1 1 1 1 immm immO imnn mmn mmm mnm mmm mön mmn 10. Reggina - Pescara 11. Lecce - Ravenna 12. Fid.Andria - Atalanta 111 3-3 0 10 1-1 0 10 0-0 0 12 0 10 0 0 1 1-6 0-0 1-2 1 2 0 2 0 1 3 4-9 0 1-1 1 1-2 XXX 1X1 2 2 2 X 1 1 X 2 2 1 1 X 111 X 2 X X X 1 1 2 2 eei mmi i simon eamDö □mm □mo □Om □mm mmo □□m 13. Monza - Napoli 0 0 0 OO 0 0 0 0-0 0 0 0 00 2 1 X 1 X 2 X X XX Bimmo □□□□ □□□

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.