Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1999, Blaðsíða 2
2 FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1999 Fréttir Stuttar fréttir dv Úthlutun á jörðunum Kirkjuferju og Kirkjuferjuhjáleigu harðlega gagnrýnd: Þrotamanni úthlutað landbúnaðarráðherra gekk fram hjá fólki með trausta fjárhagsstöðu Veruleg reiði og gremja er meðal á fjórða tug umsækjenda um ábúð á tveimur ríkisjörðum í Ölfusi, Kirkjuferju og Kirkjuferjuhjáleigu. Landbúnaðarráðherra úthlutaði jörðunum skömmu fyrir jól til nýrra ábúenda og telja nokkrir þeirra sem einnig sóttu um jarðirnar að ráðuneytið haíi með úthlutuninni, ekki síst á Kirkjuferjuhjá- leigu, gengið gróflega á svig við eigin reglur og úthlutað jörðinni til gjaldþrota hestamanns sem á ekki einu sinni lögheimili á ís- landi, heldur í Þýskalandi. Ingibjörg Sverrisdóttir, einn umsækjenda um Kirkjuferjuhjáleigu, segir í samtali við DV að hún hafi Guðmundur Bjarnason land- búnaðarráðherra. á tilfínningunni að ráðuneytið hafi verið að hafa sig og fleiri umsækj- endur að fiflum með því að láta þá útvega sér umsóknareyðublöð og hlaupa síðan út og suður milli banka og lánastofnana, afla sér vott- orða um greiðslugetu, lánshæfi, skuldastöðu og þinglýsingarvott- orða, allt með mikilli fyrirhöfti og kostnaði. Síðan virtist sem ráðu- neytið hafi verið búið að ákveða það löngu fyrirfram hverjir áttu að fá jarðirnar. Hinir umsækjendurnir virðist aldrei hafa komið til greina, hversu sterk sem fjárhagsstaða þeirra var eða ríkar ástæður þeirra voru að öðru leyti. eftir því að fá jörðina keypta, en hef árum saman fengið þau svör land- búnaðarráðuneytisins að málið sé í vinnslu og ekki komið svo langt að hægt sé að selja,“ segir Rafn. Hann kveðst lengi hafa haft á tilfinning- unni að í ráðuneytinu væru menn tilbúnir að ganga langt til þess að hindra að hann fengi aðra hvora eða báðar jarðirnar. Þann 21. desem- ber sl. hefði Jón Höskulds- son, lögfræðingur og fráfar- andi deildarstjóri jarða- deildar landbúnaðarráðu- neytisins, hringt í sig og rætt við sig fram og til baka sem líklegan ábúanda að Kirkjuferjuhjáleigu, enda hafi hann getað sýnt fram á trausta fjárhags- og skulda- Sárvantar húsakost í sama streng tekur R£ifn Haralds- son á Bræðrabóli og einn stofnenda og eigenda ísfugls hf. Lönd Bræðra- bóls og Kirkjuferjujarðanna liggja saman. „Ég er búinn að horfa á auð gripahús í yflr áratug og sárvantar bæði meiri húsakost og meira land vegna míns reksturs. Ég hef óskað Ekki endanlegt Jón Höskuldsson sagði í samtali við DV um þetta mál i gær að sér þætti leitt ef einhverjir umsækj- enda hefðu skilið sig þannig að hann hefði verið að gefa þeim ein- hvern ádrátt um úthlutun. Svo væri alls ekki. Hann tók fram að þótt ráðuneytið og ráðherra væru búin að úthluta jörðunum þá væri það ekki endanlegur gjörningur fyrr en búið væri að tilkynna út- hlutunina til sveitarstjórnar og I sama kassa Jóhanna Sig- urðardóttir hef- ur tekið boði Al- þýðuflokksins um að taka pláss í „kassa“ flokks- ins í prófkjöri vinstri samfylk- ingarinnar í Reykjavík. Sum- ir segja að þar með sé Jóhanna Jóhanna Sigurð- ardóttir. Össur Skarp- héðinsson. komin heim í sinn gamla flokk, en þar hefur hún allan timann, líka í fjarveru sinni frá flokknum, átt marga aðdáendur. Ljóst er að þau Jóhanna og Össur Skarphéðinsson munu takast á um fyrsta sætið hjá Alþýðuflokknum. „Ég fagna því að Jóhanna Sig- urðardóttir kemur í prófkjörið með okkur,“ sagði Össur Skarp- héðinsson í gærkvöldi. „Jóhanna er sterkur og vígfimur stjórnmála- maður. Koma hennar í slaginn gerir hann erflðari en jafnframt meira spenn- andi. Ég tel ljóst að Jóhanna mun styrkja listann í kosningabarátt- unni í vor. Ég tel þetta hárrétta ákvörðun hjá Jó- hönnu því hún er stjórnmála- maður þeirrar gerðar að hún sækja sitt umboð til þar með stuðnings- verður að fólksins og manna listans þannig að hún nái því afli sem hún hefur af svo mikl- um ágætum beitt," sagði Össur Skarphéðinsson i gær. Össur segir að fram undan sé stutt kosningabarátta, en snörp. Hann kveðst hlakka til, enda verði baráttan án efa heiðarleg og drengileg. Og Össur stefnir í fyrsta sætið? „Ótrauður," sagði Össur. -JBP Jólasveinarnir á Selfossi kvöddu bæjarbúa eftir vel heppnuð jól i gær. Þeir heilsuðu upp á bílstjóra á Austurveginum og fengu sumir sér far með næsta bíl. DV-mynd Njörður jarðanefndar og þær búnar að samþykkja hana. Samþykki þess- ara nefnda lægi enn ekki fyrir. Þá væri enn eftir að semja við menn- ina um greiðslur o.fl. Meðan hin endanlegu úrslit lægju ekki fyrir vildi hann ekki tjá sig um málið eða um einstaka umsækjendur og fjárhagsstöðu þeirra. -SÁ stöðu, m.a. frá Stofnlánadeild land- búnaðarins um að deildin hafi aldrei þurft að gefa honum eftir krónu af skuldum hans, hann aldrei lent í vanskilum og væri með stór- an og vaxandi rekstur. „Þrátt fyrir að ég uppfylli öll skilyrði þess að fá jörðinni úthlutað, þá fæ ég bréf milli jóla og nýárs dagsett 22. des., daginn eftir samtal okkar Jóns Höskuldssonar, um að búið sé að ákveða að úthluta einhverjum hestamanni jörðinni. Ingibjörg og Helgi sonur hennar: Lúsin gafst upp fyrir nöglunum. DV-mynd Hilmar Þór Tveggja ára með lús: Lúsakamburinn gagnslaus „Sonur minn fékk lús á róluvell- inum og hann er aðeins tveggja ára,“ segir Ingibjörg Sveinsson í Grafarvogi og lýsir óskemmtilegri lífsreynslu sinni. „Litli strákurinn minn var með svo ljóst hár að lúsin sást betur en ella og ég byrjaði að þrífa og kemba.“ En allt kom fyrir ekki, lúsin sat sem fastast. Um það segir Ingibjörg: „Sannleikurinn er sá að lúsa- kamburinn er gagnslaus á nitina. Það getur verið að hann hirði lúsina en nitin situr eftir. Það eina sem virkar eru langar beittar neglur eins og ég var með þegar þetta kom upp og ég þurfti einfaldlega að plokka hverja einustu nit upp úr kollinum á honum." Dóttir Ingibjargar með mittissítt hár fékk einnig lús úr sundhettu sem hún fékk að láni á Selfossi. Hefðbundin lúsameðferð skilaði engum árangri fyrr en Ingibjörg beitti nöglunum. „Ef fólk er ekki með nógu langar og beittar neglur verður að biðja einhvern nákominn með slíkar neglur um að hjálpa til. Lúsa- kamburinn veitir falskt öryggi," segir Ingibjörg sem losaði sig sjálf við lúsina. -EIR Guðný með Samkomulag tókst í gær um ffamboð samfylk- ingar og þau tíð- indi gerðust einnig að Kvennalistinn verður innan- borðs með A- flokkunum. Guðný Guðbjömsdóttir lýsti því yfir að hún gæfi kost á sér í eitt af fjórum efstu sætum væntan- legs lista. Nýr rektor Runólfur Ágústsson hefur verið ráðinn rektor Samvinnuháskólans á Bifröst til fjögurra ára. Hann var vahnn af þriggja manna dómnefnd tU starfans. Fegurstu stúlkurnar Leit er hafin að reyklausum stúlkum á aldrinum 18-24 ára tU að taka þátt í keppni um fegurstu stúlku Reykjavikur. Sú sem sigrar tekur þátt í keppni um titUinn feg- urðardrottning íslands. Skráningar- eyðublöð liggja frammi m.a. á sól- baðsstofúm og líkamsræktarstöðv- um. Jarðskjáiftar Snarpur jarðskjálftakippur fannst neðst á Skeiðunum, í Flóan- um og i Grímsnesi á mUli eitt og tvö eftir hádegi í gær. Kippurinn var um þrjú Richterstig og vom upptök hans undir Hestfjalli í Grimsnesi. Árni Þór fram Ámi Þór Sig- urðsson, aðstoð- armaður borg- arstjóra, hefur geflð kost á sér í fyrsta sæti í kassa Alþýðu- bandalagsins í prófkjöri sam- fylkingarinnar í Reykjavík. Hann ætlar að taka sér þriggja vikna frí frá störfum vegna prófkjörsins. Stjórn íbúðalánasjóðs Félagsmálaráðherra hefúr skipað Gunnar S. Bjömsson, Hákon Há- konarson, Ambjörgu Sveinsdóttur, Kristínu Ástgeirsdóttur og Áma Gunnarsson, fyrrverandi aðstoðar- mann sinn, í stjóm íbúðalánasjóðs. Gunnar er formaður. Ódýrari sími Morgunblaðið segir að verð á mUlilandasímtölum hafi lækkað um 62-77% á undanfómum ártug. 35 miiyónir í súginn Dagur segir að Samtök um bygg- ingu Tónlistarhúss hafi eytt um 35 miUjónum í undirbúning að tónhst- arhúsi. Ekki séu líkur á að þeir fjár- munir og viima nýtist nokkum hlut í þeim áætlunum sem nú em uppi hjá borg og riki um byggingu tón- listar- og ráðstefhumiðstöðvar. Vildu frí áfram Stjómarandstöðuþingmenn gagn- rýndu að þing skyldi hafa verið kaUað saman tU þess eins að útbýta skjölum í gær. Ræða átti kvóta- dómsfrumvarp sjávarútvegsráö- herra en sjávarútvegsnefnd var ekki tUbúin með málið tU 2. um- ræðu. Fóru offari Héraðsdómur Reykjavikur hefur feUt út gUdi úrskurö bamavemdar- nefiidar Reykjavikur og bama- vemdarráðs um að svipta móður forræði yfir fjögurra ára bami hennar. Morgunblaðið sagði frá. 18,78% kaupmáttaraukning Kaupmáttur greiddra dagvinnu- launa opinberra starfsmanna jókst um 18,78 frá öðram ársfjórðungi 1997 tU sama tima ári síðar. Fréttabréf kjararannsóknanefndar opinberra starfsmanna greinir frá þessu. Sjálfsmat PáU Pétursson félagsmálaráð- herra opnaði í gær heimasíðu Ibúðalánasjóðs. Á heimasiðunni er að fmna upp- lýsingar um breytt húsnæðis- lánakerfi og fólk getur gert á sjálfú sér bráðabirgðagreiðslumat. -SÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.