Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1999, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1999, Blaðsíða 30
30 FIMMTUDAGUR 7. JANUAR 1999 %tgskrá fimmtudagur 7. janúar SJÓNVARPIÐ 14.25 Skjáleikur. 16.45 Leiðarljós (Guiding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.30 Andarnir frá Ástralíu (10:13) (The Genie from Down Under II). 19.00 Heimur tískunnar (12:30) (Fashion File). Kanadísk þáttaröð þar sem fjallað er um það nýjasta f heimstískunni. 19.27 Kolkrabbinn. Fjölbreyttur dægurmála- þáttur þar sem fjallað er um mannlíf heima og erlendis, tónlist, myndlist, kvik- myndir og íþróttir. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 Óskalög. Bergsveinn Arelíusson syngur nokkur lög við undirleik hljómsveitar. 21.10 Fréttastofan (8:13) (The Newsroom). Kanadisk gamanþáttaröð um starfsmenn á sjónvarpsfréttastofu. Aðalhlutverk: Ken Finkleman, Jeremy Hotz, Mark Farrell, Myndaflokkurinn Andarnir frá Ástralíu fjallar um iitla stúlku og töfraanda. Peter Keleghan og Tanya Allen. 21.35 Kastljós. Fréttaskýringaþáttur um inn- lend og erlend málefni. 22.10 Bílastöðin (14:24) (Taxa). Danskur myndaflokkur um litla leigubílastöð I stór- borg og frásagnir af bílstjórum og farþeg- um sem spegla líf og atburði I borginni frá öllum hliðum. Aðalhlutverk: John Hahn- Petersen, Waage Sandö, Margarethe Koytu, Anders W. Berthelsen og Trine Dyrholm. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.20 Skjáleikurinn. lsm-2 13.00 Rockford - Svik í tafli (e) (Rockford Files: Friends and Foul Play). Spenn- andi bandarísk sjónvarpsmynd frá 1996 með James Garner og Marciu Strassman I aðalhlutverkum. Aðal- hlutverk: James Garner og Stuart Margolin. Leikstjóri: Stuart Margolin. 1996. 14.40 Bræðrabönd (3:22) (e) (Brotherly Love). 15.05 Listamannaskálinn (e) (South Bank Show). Fjallað er um og rætt við Luci- ano Pavarotti. 1995. 15.55 Eruð þlð myrkfælin? 16.20 Bangsímon. 16.45 Meðafa. 17.35 Glæstar vonlr. 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpskringlan. 18.30 Nágrannar. 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 MelrosePlace (16:32). Það gerist alltaf eitthvað athyglisvert í Melrose Place. 21.00 Kristall (12:30). Þáttur um llfið og list- ina. Stöð 2 1998. 21.30 Afarkostir (2:2) (Seesaw). Seinni hluti hörkuspennandi framhaldsmynd- ar um hjónin Morris og Val Price sem lenda f þeim ósköpum að dóttur þeir- ra er rænt. Aðalhlutverk: David Suchet, Geraldine James, Amanda Ooms og Neil Stuke. Leikstjóri: Geor- ge Case. 1998. 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Glæpadeildin (12:13) (C16: FBI). 23.35 Glæpaspírur (e) (Bottle Rocket). I Gamansöm mynd : I um þrjá vini sem ákveða að skella sér út á glæpabrautina því auðvitað er skárra að vera á þeirri brautinni en engri. Aðalhlutverk: Owen C. Wilson, Luke Wilson og Robert Musgrave. Leikstjóri: Wes Anderson. 1996. Stranglega bönnuð börnum. 01.05 Rockford - Svik í tafli (e). 02.35 Dagskrárlok. Skjáleikur. 16.50 Heimsbikarkeppnin á skíðum. Bein útsending frá heimsbikarkeppninni í svigi. Keppt er í Schlaming j Austurríki en á meðal þátttakenda er Ólafsfirðing- urinn Kristinn Björnsson. 18.00 NBA tilþrif (NBA Action). 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.45 Ofurhugar (Rebel TV). 19.15 Taumlaus tónlist. 19.35 Heimsbikarkeppnin á skíðum. Bein útsending frá síðari umferð svigkeppn- innar í Schlaming i Austurríki. 21.00 Hundrað rifflar (One Hundred Rifles). Vestri um grimmileg átök í Suður-Ameríku. Stjórnvöldum í Mexíkó er í nöp við indíánaflokk sem gengur undir nafninu Fjallatígrar. Gengið er hart fram við að koma indíánunum á kné en óvæntir at- burðir setja strik í reikninginn. Leikstjóri: Tom Gries. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jim Brown, Raquel Welch og Fernando Lamas. 1969. Stranglega bönnuð bömum. 22.45 Jerry Springer (12:20) (The Jerry Springer Show). 23.25 Spítalallf (Mash). Mynd um kunnugleg- r----■ ~ar persónar sem I ___________J áhorfendur Sýnar ættu að þekkja mjög vel. Aðalhlutverk: Don- ald Sutherland, Elliott Gould, Sally Kell- erman og Tom Skerritt. Leikstjóri: Ro- bert Altman. 1970. 01.20 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Sakleysinginn (The Innocent). 1993. 08.00 Hamskipti (Vice Versa). 1988. 10.00 Þrjár óskir (Three Wishes). 1995. 12.00 Við fyrstu sýn (At First Sight). 1995. 14.00 Hamskipti. 16.00 Þrjár óskir. 18.00 Við fyrstu sýn. 20.00 Demantar (lce). 1994. Stranglega bönn- uð börnum. 22.00 Paradís (Paradise). 1994. Stranglega bönnuð börnum. 00.00 Sakleysinginn. 02.00 Demantar. 04.00 Paradís. 16:00 Veldi Brittas (e), 1. þáttur. 16:35 Dallas (e), 12. þáttur. 17:35 Miss Marple (e), 1. þáttur. 18:35 Dagskrárhlé. 20:30 Herragarðurinn (e), 1. þáttur. 21.10 Tvídrangar (e), 1. þáttur, 22:10 Fangabúðirnar (e), 1. þáftur. 23:10 Dagskrárlok. Bergsveinn Arelíusson velur sér nokkur lög til flutnings í þættin- um Óskalög í kvöld. Sjónvarpið kl. 20.40: Óskalög Bergsveinn Arelíusson, söngvari í hljómsveitinni Sól- dögg, syngur íslensk lög aö eig- in vali í þessum síðasta þætti Óskalaga áður en ...þetta helst kemur úr jólafríi. Bergsveinn er einn af efnilegri söngvurum okkar af yngri kynslóðinni og hefur hljómmikla og sterka söngrödd. Hann hefur getið sér gott orð með Sóldögg en nú kemur hann fram í eigin nafni og það verður spennandi að sjá hvaða lög hann velur sér til flutnings með hljómsveit Jóns Ólafssonar en hana skipa auk hljðmsveitarstjórans, Guð- mundur Pétursson, Haraldur Þorsteinsson, Jóhann Hjörleifs- son og Pétur Guðmundsson. Stöð 2 kl. 21.00: Ungfrúin góða í Kristal Að venju er víöa komið við í Kristal á Stöð 2. Rætt verður við Guðnýju Halldórsdóttur og Halldór Þorgeirsson um bíó- myndina Ungfrúna góðu sem nú er í vinnslu. Myndin er gerð eftir smásögu Halldórs Kiljans Laxness, föður Guð- nýjar, og við fáum meðal ann- ars að fylgjast með tökum sem fram fóru í Flatey á Breiða- firði. Nýtt tónlistarhús í Kópa- vogi verður einnig skoðað í þættinum. Rætt verður við arkitekt hússins, fram- kvæmdastjóra og tónlistar- fólk. Að auki verður fjallað um nýjan einleik sem Felix Bergsson og Kolbrún Halldórs- dóttir vinna saman að, og heilsað verður upp á fjórar ungar listakonur sem hafa stofnað hinn svokallaða Gjörningaklúbb með látum. Umsjón með Kristal hefur Sig- ríður Margrét Guðmundsdóttir en Jón Karl Helgason annast dagskrárgerð. í Kristal verður í kvöld m.a. rætt við Guðnýju Halldórsdóttur um bíómyndina Ungfrúna góðu. RÍKISÚTVARPID FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu: Pétur Pan og Vanda eftir J.M. Barrie. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Frá Brussel. 10.35 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Vinkill: Saumsprettan sf. 13.35 Stef. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: llmurinn - saga af morðingja eftir Patrick Suskind. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Brött fjöll og brakandi ísjakar. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. 18.05 Fimmtudagsfundur. 18.30 Úr Gamla testamentinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Laufskálinn. 20.30 Sagnaslóð. 21.10 Tónstiginn. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Þú komst í hlaðið. Þáttur um Karlakórinn Geysi á Akureyri. 23.10 Fimmtíu mínútur. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 8.35 Pistill llluga Jökulssonar. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttadeildin mætir með nýj- ustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Barnahornið. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Sunnudagskaffi. 21.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Skjaldbakan. 24.00 Fréttir. L4NDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Norðurlands, kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Útvarp Austurlands kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 ogílokfrétta kl. 2, 5, 6,8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveöurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30,6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 09.05 King Kong. Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Una Margrét sér um Tónstigann á RÚV í dag. 12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason. Fréttir kl. 14.00, 15.00. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Ivar Guðmundsson. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Snorri Már Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórarinsdóttir. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.30 Bylgjutónlistin þín. 19.0019 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 DHL-deildin í körfuknattleik. Bein útsending frá sex leikjum í úrvalsdeildinni í körfuknattleik. 21.30 Bylgjutónlistin þín. Ragnar Páll Ólafsson. 01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00-18.00 Albert Ágústsson. 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Heiðar Jónsson. 19.00-22.00 Rómantík að hætti Matthildar. 22.00-24.00 Rósa Ingólfsdóttir, engri lík.24.00-07.00 Næturtónar Matthildar. Fréttir eru á Matthildi virka daga kl. 08.00, 09.00,10.00,11.00,12.00. KLASSÍK FM 100,7 9.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. í tir frá BBC. 9.15 Das wohltemperierte Klavier. 9.30 Morg- unstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 13.30 Tón- skáld mánaðarins (BBC). 14.00 Síð- degisklassík. 16.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist. 22.30 Leikrit vikunnar frá BBC. 23.30 Klassísk tónlist til morguns. GULL FM 90,9 11:00 Bjarni Arason 15:00 Asgeir Páll Agústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson FM957 07-10 Hvati og félagar. Hvati ásamt Huldu og Rúnari Róberts. Fréttir á hálfa tímanum. 10-13 Sigvaldi Kaldalóns. Svali engum líkur. 13-16 Steinn Kári Ragnarsson - léttur sprettur,meö ein- um vini í vanda. 16-19 Pétur Árnason - þægilegur á leiðinni heim. 19-22 Heiðar Austmann. Betri blanda og allt það nýjasta. 22-01 Rólegt & rómantískt með Braga Guðmundssyni X-iðFM97,7 07.00 Tvíhöfði best of. 11.00 Rauða stjarnan. 15.00 Rödd Guðs. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Skýjum ofar (drum&bass). 01.00 Vönduð nætur- dagskrá. MONO FM 87,7 07.00 Jón Gunnar Geirdal. 11.00 Ein- ar Ágúst. 15.00 Raggi og Svenni. 18.00 Þórður Helgi. 22.00 Sætt og sóðalegt. 00-01 Dr. Love. 01.00 Mono-tónlist. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Ýmsar stöðvar vh-1 ✓ >/ 6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video 9.00 VH1 Upbeat 12.00 Ten of the Best - Kiki Dee 13.00 Greatest Hits Of...: Crowded House 13.30 Pop-up Video 14.00 Jukebox 17.00 five @ five 17.30 Pop-up Video 18.00 Happy Hour with Clare Grogan 19.00 VH1 Hits 21.00 Bob Mrtls' Big 80's 22.00 The Vh1 New Years Honours 23.00 American Classic 0.00 The Nightfly 1.00 VH1 Spice 2.00 VH1 LateShift TRAVEL ✓ ✓ 12.00 Snow Safari 12.30 On the Horizon 13.00 Travel Live 13.30 The Rich Tradition 14.00 The Flavours of Itaiy 14.30 Caprice’sTravels 15.00 Going Places 16.00 Go Portugal 16.30 Joumeys Around the World 17.00 Reel World 17.30 Pathfmders 18.00 The Rich Tradition 18.30 On Tour 19.00 Snow Safari 19.30 On the Horizon 20.00 Travel Live 20.30 Go Portugal 21.00 Going Places 22.00 Caprice’s Travels 22.30 Joumeys Around the World 23.00 On Tour 23.30 Pathfinders 0.00 Closedown NBC Super Channel t/ 5.00 Market Watch 5.30 Europe Today 8.00 European Money Wheel 13.00 CNBC’s US Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 Europe Market Wrap 17.30 Europe Tonight 18.30 US Power Lunch 19.00 US Street Signs 21.00 US Market Wrap 23.00 The Edge 23.30 NBC Nightly News 0.00 CNBC Asia Squawk Box 1.30 US Market Wrap 2.00 Trading Day 4.00 US Busmess Centre 4.30 Lunch Money Eurosport ✓ t/ 9.00 Cross-Country Skiing: World Cup in Otepaa, Estonia 11.00 RaHy: Total Granada Dakar 99 11.30 Ski Jumping: World Cup - Four Hills Toumament in Bischofshofen. Austria 13.00 Snowboard: FIS World Cup in Avoriaz, France 14.00 Alpine Skiing: Pro World Cup in Grindenwakf, Switzerland 15.00 Tennis: ATP Toumament in Doha, Qatar 17.00 Alpine Skiing: Men's World Cup in Schladming, Austria 18.00 Tennis: ATP Toumament in Doha, Qatar 19.00 FootbaH: International Toumament of Maspalomas, Spain 19.30 Football: Intemational Toumament of Maspalomas, Spain 21.30 Rally: Total Granada Dakar 99 22.00 Alpine Skiing: Men's World Cup in Schladming, Austria 23.00 Trial: Indoor World Cup in Helsinki, Fmland 0.00 Rally: Total Granada Dakar 99 0.30 Close HALLMARK ✓ 2.00 You Only Live Twice 6.35 Lonesome Dove 7.25 Lonesome Dove 8.15 A Doll House 10.05 Sacrifice for Love 11.30 The Old Man and the Sea 13.05 In the Wrong Hands 14.40 You Only Live Twice 16.15 Murder East, Murder West 18.00 Escape from Wildcat Canyon 19.35 III Never Get To Heaven 21.10 Father 22.50 Veronica Clare: Deadly Mind 0.25 In the Wrong Hands 3.35 Murder East, Murder West 5.15 Escape from Wildcat Canyon Cartoon Network l/ t/ 5.00 Omer and the Starchild 5.30 Ivanhoe 6.00 The Fruitties 6.30 Tabaluga 7.00 Power Puff Girls 7.30 Dexter’s Laboratory 8.00 Sylvester and Tweety 8.30Tomand Jerry Kids 9.00 The New Fred and Bamey Show 9.30 Dexter's Laboratory 10.00 Cow and CNcken 10.30 Johnny Bravo 11.00 Animaniacs 1130 Beetlejuice 12.00 Tom and Jerry 12.15 The Bugs and Daffy Show 12.30 Road Rurmer 1245 Syfvester and Tweety 13.00 Popeye 13.30 Droopy 14.00 The Addams Family 14.30 The Jetsons 15.00 Taz- Mania 15.30 Scooby and Scrappy Doo 16.00 Power Puff Girls 16.30 Dexter’s Laboratory 17.001 am Weasel 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Batman 19.30 The Mask 20.00 Scooby Doo - Where are You? 20.30 Beetlejuice 21.00 2 Stupid Dogs 21.30 Johnny Bravo 22.00 Power Puff Girts 22.30 Dexter’s Laboratory 23.00 Cow and Chicken 23.301 am Weasel 0.00 Scooby Doo 0.30 Top Cat 1.00 The Real Adventures o< Jonny Quest 130 Swat Kats 2.00lvanhoe 2.30 Omer and the StarchikJ 3.00 Binky BiH 3.30 The Fruitties 4.00lvanhoe 430Tabaluga BBCPrime ✓ ✓ 5.00 The Leaming Zone 6.00 BBC World News 6.25 Prime Weather 6.30 Forget-Me- Not Farm 6.45 WHIiams Wish Wellingtons 6.50 Smart 7.15 Aquila 7.45 Ready, Steady, Cook 8.15 Style Challenge 8.40 Change That 9.05 Kilroy 9.45 EastEnders 10.15 Antiques Roadshow 11.00 Ken Hom's Hot Wok 1130 Ready, Steady, Cook 12.00 Can't Cook, Won*t Cook 12.30 Change That 12.55 Prime Weather 13.00 The Hunt 13.30 EastEnders 14.00 Kilroy 14.40 Style Challenge 15.05 Prime Weather 15.15 Forget-Me-Not Farm 15.30 William’s Wish Weilingtons 1535 Smart 16.00 The Wild House 16.30 The Hunt 17.00 BBC World News 17.25 Prime Weather 17.30 Ready, Steady, Cook 18.00 EastEnders 18.30 The Antiques Show 19.00 Agony Again 19.30 2 point 4 Children 20.00 Drovers' Gold 21.00 BBC Worid News 2135 Prime Weather 21.30 Rick Stein's Taste of the Sea 22.00 Holiday Reps 22.30 Baek to the Roor 23.00 Backup 0.00 The Learning Zone 030 The Leaming Zone 1.00 The Learning Zone 2.00 The Leaming Zone 3.00 The Leaming Zone 3.30 The Leaming Zone 4.00 The LeamingZone 4.30 The Leaming Zone NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ 19.00 New Fox in Town 19.30 Herculaneum: Voices of the Past 20.00 Beauty and the Beast 21.00 Extreme Earth: Land of Fire and lce 21.30 Extreme Earth: Earthquake 22.00 On the Edge: Deep Diving with the Russians 23.00 icebound: Arctic Adventure 0.00 lcebound: Poles Apart 1.00 Close Discovery \/ l/ 8.00 Rex Hunfs Fishing Adventures 8.30 The Diceman 9.00 Bush Tucker Man 9.30 Walker’s World 10.00 Fire on the Rim 11.00 Ferrari 12.00 State of Alert 12.30 World of Adventures 13.00 Charlie Bravo 1330 Disaster 14.00 Disaster 14.30 Beyond 2000 15.00 Ghosthunters 15.30 Jusöce Res 16.00 Rex Hunfs Fishing Adventures 16.30 Walker's World 17.00 Connections 2 by James Burke 17.30 History’s Tuming Poínts 18.00 Animal Doctor 18.30 Hunters 1930 Beyond 2000 20.00 Discover Magazine 21.00 Clone Age 22.00 Super Structures 23.00 Forensic Detectives 0.00 UFO, Down toEarth 1.00Connections2byJamesBurke 1.30History’sTurningPoints 2.00CIose MTV ✓ ✓ 5.00 Kickstart 6.00 Top Selection 7.00 Kickstart 8.00 NonStopHits 11.00 MTV Data Videos 12.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 US Top20Countdown 18.00 So 90’s 19.00 Top Selection 20.00 MTV Data Videos 21.00 Amour 22.00 MTVID 23.00 Altemative Nation 1.00 The Grind 1.30 Night Videos Sky News ✓ ✓ 6.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 10.30 SKY World News 11.00 News on the Hour 12.00 SKY News Today 14.00 News on the Hour 14.30 Your Call 15.00 SKY News Today 16.00 News on the Hour 1630 SKY Worid News 17.00 Live at Frve 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 2030 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 2130 SKY World News 22.00 Prime Time 0.00 News on the Hour 030 CBS EveningNews I.OONewsontheHour 1.30SKYWoridNews 2.00 News on the Hour 230 SKY Business Report 3.00 News on the Hour 330 Fashion TV 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening News 5.00 News on the Hour 5.30 Global ViHage CNN ✓ ✓ 5.00 CNN This Moming 5.30 Insight 6.00 CNN This Moming 6.30 Moneyline 7.00 CNN This Moming 7.30 World Sport 8.00 CNN This Moming 8.30 Showbiz Today 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 1130 American Edition 11.45 Worid Report - ‘As They See If 12.00 World News 12.30 Science & Technology 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 Biz Asia 14.00 World News 14.30 Showbiz Today 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 CNN Travel Now 17.00 Larry King 18.00 World News 18.45 American Edition 19.00 Worid News 19.30 World Business Today 20.00 World News 20.30 Q&A 21.00 Worid News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update/ World Busrness Today 22.30 World Sport 23.00 CNN Worfd View 2330 Moneyline Newshour 0.30 Showbiz Today 1.00 Worid News 1.15 Asian Edition 1.30 Q&A 2.00 Larry King Live 3.00 Worid News 3.30 CNN Newsroom 4.00 Worid News 4.15 American Edition 4.30 Worid Report TNT ✓ ✓ 5.00 Cairo 6.45 Bridge to the Sun 8.45 The Long Long Trailer 1030 Dodge City 12.15 Executive Suite 14.00 Raintree County 17.00 Bridge to the Sun 19.00 The Bad and the Beautiful 21.00 Marlowe 23.00 Lady in the Lake 1.00 Sitting Target 3.00 Marlowe Animal Planet ✓ 07:00 Pet Rescue 07:30 Harry's Practice 08:00 The New Adventures Of Black Beauty 08:30 Lassie: Father And Son 09.00 Totally Austrafia: A Fresh View 10:00 Pet Rescue 10:30 Rediscovery Of The World: The Secret Societies Of Dolphins And Whales 11:30 All Bird Tv 12:00 Australia Wild: Lizards Of Oz 12:30 Animal Dodor 13:00 Horse Tales: Star Eyent 13:30 Going Wild Desert Of Mist 14:00 Nature Watch Wrth Julian Pettifer: Bum Ivory 8um 15:00 Wildlife Er 15:30 Human/ Nature 16:30 Harry's Practice 17:00 Jack Hanna's Zoo Life: Noahs Ark 17:30 Annnal Doctor 18:00 Pet Rescue 18:30 Australia Wild Wmdow On The Wild 19Æ0 The New Adventures Of Black Beauty 19:30 Lassie: That Boy And Girt Thing 20:00 Rediscovery Of The Worid: Channel Islands (Days Of Future Past) 21:00 Animal Doctor 21:30 Zoo Babies 22:30 Emergency Vets 23:00 Deadly Australians: Coastal & Ocean 23:30 The Big Animal Show: Crocodiles 00:00 Wild Rescues 00:30 Emergency Vets ARD Þýska ríkissjónvarpið.ProSÍebön Þýsk afþreyingarstöð, Raillno ftalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið. \/ Omega 17.30 700 klúbburinn. 18.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 18.30 Lff f Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Boðskapur Central Baptist-kirkjunnar. 19.30 Frelsiskaltið með Freddie Filmore. 20.00 Blandað efni. 20.30 Kvöidljós. Bein útsending. Ýmsir gestir. 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Kærleikurinn mikilsverði; Adrian Rogers. 23.30 Lofið Drottin. Blandað efni frá TBN. ✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu ✓ Stöðvarsem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.