Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1999, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1999, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1998 SJÖNVARPSMIÐSTÖÐIN HF Jólamyndagáta og jólakrossgáta DV: Glæsileg verðlaun Fjölmargir sendu inn svör sín við jólagátum DV að þessu sinni. Eins og með svo margt þá eru margir kallaðir en fáir útvaldir. Eftirtaldir duttu í lukkupottinn og óskum við þeim hjartanlega til hamingju. Jólamyndagáta: 1. verðlaun: Hallfríður Bene- diktsdóttir, Lækjarkinn 22, 220 Hafnarfirði. Hún hlýtm- aö launum Akai hljómtæki frá Sjónvarpsmiðstöð- inni í Síðumúla að verðmæti kr. 24.900. 2. verðlaun: Hafsteinn Hans- son, Hrísateigi 9,105 Reykjavík. Hann hlýtur að launum Akai feröatæki með geislaspilara frá Sjónvarpsmiðstöðinni í Síðu- múla að verðmæti kr. 12.900. Lausnin var: Á innlendum fréttavangi líðandi árs hafa verið margvísleg mál ofarlega á baugi, samanber gagna- grunnsmál og veiðistjóm. Jólakrossgáta: 1. verðlaim: Sigurður Bogason, Kóngsbakka 6,109 Reykjavik. Hann hlýtur að launum þriggja diska Aiwa hljómtæki frá Radíóbæ í Ármúla að verðmæti kr. 29.900. 2. verðlaun: Fríða Eriðriksdótt- ir, Bústaðavegi 77,108 Reykjavík. Hún hlýtur að iaunum Aiwa sportvasadiskó frá Radíóbæ í Ár- múla að verðmæti kr. 12.980. Lausnin var: Láttu skína sóft sinni, syngdu vonar lag. Hafðu tak á tungu þinni, trúðu á góðan dag. DV þakkar þeim fjölmörgu sem sendu inn lausnir kœrlega fyrir þátttökuna. Verðlaunum verður komið til skila vió fyrsta tœkifœri. B Ármúli 38 - Sími 553 1133 0riðsljó$ 4i ■$r ^r Ellen og Anne Heche: Út úr skápnum og inn í San Francisco Lífið hefur ekki verið dans á rós- um hjá Ellen Degeneres og Anne Heche eftir að þær opinberuðu sam- band sitt og komu út úr skápnum. Þær hafa orðið fyrir miklu áreiti, ekki hvað síst frá kvikmyndaiðn- jöfrum. Anne heldur því fréun að hún sé á svörtum lista hjá Rupert Murdoch sem á Fox-kvik- myndafyrirtækið. Fyrirtækið hefur haldið því fram að slakt gengi myndarinnar Volcano sé henni að kenna. Anne seg- ist hafa sínar skoðanir á þvl: „Hver einasti maður með hálfa hugsun sér hver ástæð- an er og að þeir vilja bara skella skuldinni á mig,“ segir Anne. Þær stöllur halda því einnig fram að samkynhneigðir stjórnendur í Hollywood hafi lagt stein í götu þeirra. Til að mótmæla þessu hafa þær sagt umboðsmönnum sínum upp og ætla að yfirgefa Hollywood og flytja til San Francisco. Pierce Brosnan og Liam Neeson: Ber er hver að baki nema Bond sér eigi Hvor yrði betri Bond, Liam Neeson eöa Pierce Brosnan? Það gæti farið svo að hægt yrði að bera þá saman hlið við hlið. Af hverju? Jú, tveir framleið- endur vilja gera Bond- mynd og eru famir að hugsa um leik- ara í hlut- verk 007. Pierce Brosnan verður í næstu „alvöru“mynd en Sony er að berjast fyrir því í réttar- sölum að fá að gera eigin Bond- mynd sem mennimir á bak við Independence Day eiga að gera. Sony-menn vilja Liam Neeson i hlutverk James Bond. Aðstandend- ur Liams segja að enn hafí ekki ver- ið rætt við hann. í Sony-myndinni kemur Sean Connery til með að leika Blofeld þannig að hann gæti kannski leiðbeint Liam örlítið við persónusköpunina. MIÐAR I LEIKHUSIÐ Notfærðu þér 800 númerin, gjaldfrjáls þjónustunúmer fyrirtækja, stofnana os féíaeasamtaka. Spennaridi námskeið fyrir börn framtíðariaaar Nú eru að hefjast spennandi og fróðleg námskeið í skóla Framtíðarbarna sem er tölvuskóli fýrir börn og unglinga á aldrinum 5 -14 ára. Hringdu strax í dag og gefðu barninu forskot á framtíðina. Námskeið Framtíðarbarna, jan. - maí 1999 1. íþróttir Til að undirbúa sérstakan íþróttaviðburð útbúa nemendur dagskrá yfir keppnisgreinar, búa til boðskort og auglýsingar til að draga að áhorfendur, útbúa möppur fyrir fjölmiðla, upplýsingablöð, minjagripi og ýmislegt annað. Hugbúnaðurfyriryngri nemendur: Print Artist (umbrotsforrrit). Hugbúnaðurfyrir eldri nemendur: Microsoft Publisher (umbrotsforrrit) og Intemet Explorer (vefskoðari). 2. Vistfrdeði Nemendur leggja sitt af mörkum til að bæta Mfsskilyrði á jörðu. Þeir nota töflureikni til að fylgjast með fjölgun dýrategunda í útrýmingarhættu, búa til Utrik línurit sem sýna hve mikinn mat og orku fólk notar og spá um heilbrigði vistkerfis jarðarinnar í framtíðinni. Hugbúnaðuryngri nemenda: Cruncher (töflureiknir) og Kid Pix Studio. Hugbúnaður eldri nemenda: Microsoft Excel (töflureiknir), Microsoft Word og Intemet Explorer (vefskoðari). 3. Akvörðunarstaðir Til að skrá ævintýraferðir sínar til spennandi ákvörðunarstaða á borð við virk eldfjöll, brennheitar eyðimerkur, gegnblauta . regnskóga, hyldýpismyrkur úthafsins og fjarlægar plánetur, setja bömin saman fræðslukynningar og heimildarkvikmyndir. Hugbúnaðuryngri nemenda: Kid Pix Studio (myndvinnsia og margmiðlun) og Storybook Weaver (sögugerð og margmiðlun). Hugbúnaður eldri nemenda: Microsoft Powerpoint (margmiðlunarforrit) og Intemet Explorer (vefskoðari). Hringdu strax í dag. Síminn er 553 3322 * Tilboðsverð gildir fyrir alla klúbbfélaga Landsbanka íslands og áskrifendur Símans Intemet. Miðað er við 5 mánaða námskeið. SÍMINNinternet^ IS FRAMTÍÐARBÖRN simi 553 3322
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.