Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1999, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1999, Blaðsíða 39
JjV LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1999 _ smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa húsnæði, hafðu samband við okkur: Ársalir ehf. - fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200,______ Einstæö 3 barna móðir utan af landi, með sjálfst. atvinnurekstur, óskar eft- ir 5 herb. íbúð eða einbýli, helst með bflskúr. S. 453 5078 og 453 6877. Eldri maöur óskar eftir einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð í miðbænum, reglu- semi, snyrtimennska og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 551 1273._____ Feðgar óska eftir 3-4 herb. íbúö til lelgu í vesturbænum. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 897 1716.________________ Húsnæðismiölun stúdenta. Oskum eftir íbúðum og herbergjum á skrá íyrir námsmenn. Ókeypis þjón- usta. Upplýsingar í síma 570 0850. Læknahjón, án barna, óska eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð á höfuðborgar- svæðinu. Greiðslugeta 35 þ. á mán. S. 568 3335 f.h og e.kl. 18.__________ Námsmaður óskar eftir einstaklings- eða 2 herb. íbúð. Reglusemi og skilvís- um greiðslum heitið. Greiðslugeta 25-30 þ. Uppl. í s. 481 1706 og 899 2544, Námsmaður óskar eftir einstaklingsíbúö til leigu. Reyklaus og reglusöm. Skil- vísum greiðslum heitið. Greiðslugeta ca 25 þús. Uppl. í s. 699 1471. Sunna. Reykl. og reglusöm stúlka í námi óskar eftir lítifli íbúð á góðu verði miðsvæð- is í Rvík. Öruggum gr. heitið. Uppl. f. kl. 17 um helgina í síma 483 4231. Reyklausa einstæða móöur vantar stóra íbúð í nágrenni við Laugames- skóla í langtímaleigu. Verður að vera á rólegum stað. S. 561 7830, 894 9037. SOS. Heiðarlegt og reglusamt par óskar eftir snoturri og bjartri 3 her- bergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 698 7773 og 566 7203. Tveir reglusamir námsmenn óska eftir 2-3ja herbergja íbúð í Reykjavlk eða nágrenni. Frekari upplýsingar í síma 895 6445 eða 861 7600.________________ Tvær 23 ára stúlkur óska eftir 3-1 herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og skilvís- um greiðslum heitið. Uppl. f síma 698 7669, 861 7669 og 567 7669. Tvær reglusamar, reyklausar ungar stúlkur óska eftir 3 nerb. íbúð sem fyrst á svæði 107 eða 101. Uppl. í síma 552 2805, Eva, og 699 0661, Inga. Ung kona meö 4 ára fatlað bam óskar eftir 2 herb. íbúð strax, helst í Hlíðum eða vesturbæ. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Guðbjörg. Sími 562 6250. Ung stúlka óskar eftir íbúö til leigu, helst sem næst miðbænum, er reglu- söm, reyklaus og með öruggar tekjur. Upþlýsingar í síma 861 4146.__________ Ungur maður meö bam óskar eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð í austurhluta Reykja\dkur eða í Kópavogi. Uppl. í síma 861 1108 eða 587 1108.___________ Ungur, reglusamur og reyklaus maöur óskar eftir lítflli íbúð á Rvíkursvæð- inu frá og með 28. feb. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í sfma 552 1498. Vantar 4-5 herb. íbúö á leigu sem fyrst. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar f s. 551 7425.____________ Viö erum tvær vinkonur sem vantar íbúö nálægt HI til leigu strax, erum reglusamar og reyklausar og heitum skilv. greiðslum. S. 552 5713, 869 2434. Óska eftir 1-2 herb. íbúö m/eldhúsi, baði og þvottahúsi, skilv. gr. og reglu- semi heitið. Helst sem næst Lands- spítalanum. S. 861 5844, 554 6873. Óska eftir íbúö á leigu strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. 3 mánaða greiðsla fyrirfr. ef óskað er. Upplýs- ingar í síma 862 1353 eða 699 1352. Óskum eftir aö taka á leigu vandað, rúmgott einbýlishús á höfuðborgar- svæðinu, traustir, reglusamir og reykl. Ieigjendur. S. 895 3020/897 7768. Bráðvantar litla íbúö í Rvík, helst 2 herb., frá 15. jan til vors. Vinsamleg- ast hafið samband í síma 471 1123. Herbergi óskast strax í Árbæ, Hraunbæ eða Asum, með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl, í síma 892 3455 og 852 3455. Mig vantar þak yfir höfuöiö, helst í Hafnarfirði eða Garðabæ. Uppl. í síma 698 1214 e.kl. 17. Margrét. Unga konu meö barn bráðvantar 2-3 herb. íbúð í vesturbænum. Greiðslu- geta 35-40 þús. Uppl. í síma 698 7698. Óska eftir 5 til 6 herbergja húsi á leigu. Upplýsingar í síma 699 6647, 899 5807 eða 587 2728._________________________ Óskum eftir 2-4 herbergja íbúö í 5-6 mán. Erum 4 í heimili, þar af 2 böm. Uppl. í síma 698 9555._________ 3-4 herb. Málari óskar eftir 3-4 herb. íbúð. Uppl. í síma 554 1956. 3-4 herbergja íbúö óskast sem fyrst. Uþplýsingar í síma 861 4660. *£ Sumarbústaðir Allt á einum staö: Ný, falleg hús, gott byggingarland, rafmagn, kalt vatn, heitt vatn, þ.e.a.s. hugsanl. yndi til að njóta árið um kring. Borgarhús ehf., Minni-Borg, s. 486 4411, fax 486 4511 á kvöldin 486 4418, bs. 854 3555. Sumarbústaður óskast keyptur á mjög góðum kjörum eða yfirtöku lána, má þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í síma 565 8979 eða 862 3367. Sumarbústaður gegnt Akureyri til sölu, frábært útsýni, 60 fm + 16 fm gesta- hús. Tilvalið fyrir félög og félagasam- tök. Uppl. í síma 462 2960 og 899 3234. Skoðaöu þetta!!! Býrð þú yfir leyndum hæfileikum og vilt auka tekjur þínar? Ef svo er, þá höfum við ef til vill starfið fyrir þig, því við getum einmitt bætt við okkur nokkrum hressum sölumönnum. Sölu- kerfi okkar er þróað og árangursríkt. Hjá okkur geturðu haft mjög góðar tekjur og þai-ft ekki að hafa neina starfsreynslu. Mjög góðir tekjumöguleikar. Ath. Ekki heilsuvörur!!! Störf f. 25 ára & eldri. Uppl. laug. kl. 13-16 & v.d. kl. 14-17 í s. 562 0487/894 2060. Ragnar, Veltlngastaðirnir American Style, Skipholti 70, Rvík, Nýbýlavegi 22, Kóp., og Dalshrauni 13, Hf., óska eftir starfsfólki í sal og grill. Ath. að ein- göngu er verið að leita eftir fólki sem getur unnið fullt starf. Umsækjandi þarf að vera 18 ára eða eldri, vera ábyggilegur og hafa góða þjónustu- lund. Uppl. í síma 568 7122 milli kl. 14 og 18. Einnig liggja umsóknareyðu- blöð frammi á veitingastöðunum. Pökkun - afgreiösla. Óskum að ráða nú þegar áhugasamt og duglegt fólk, ekki yngra en 20 ára, til eftirtalinna starfa í bakaríi: 1) Pökkun & tiltekt pantana, vinnutími 05-12 virka daga (æskilegur aldur 25-50 ára). 2) Af- greiðslustarf, vinnutími 13-19 virka daga ásamt helgarvinnu, ca 3 daga í mánuði. Uppl. í síma 568 1120 mánudag og þriðjudag, kl. 10-15._______ Framsækið verktakafyrirtæki óskar að ráða verkamann til sérhæfðra starfa. Æskilegur aldur er 22-30 ár. Þar sem þjálfunartími er um 6 mán. er um framtíðarstarf að ræða. Aðeins metnaðarfullir aðilar koma til greina. Vmsamlega hringið inn upplýsingar um aldur og fyrri störf til Svarþj, DV, s. 903 5670, tilvnr. 81444. Fólk á „besta aldri. Nú er tækifærið til að koma á ný út á vinnumarkaðinn. Okkur vantar áreiðanlegt fólk með reynslu af afgreiðslustörfum til starfa strax, unnið er á vöktum. Einnig fólk til helgarstarfa, ekki yngri en 20 ára. Hafið samb. v/Sigurbjörgu í s. 533 3000 e.kl. 15. Bakarameistarinn, Suðurveri. Alvöru sölufólk óskast. Einungis vanar manneskjur í sölu koma tu greina. Mjög góðir tekjumöguleikar. Skilyrði eru: 25 ára eða eldri, snyrtilegur klæðnaður, örugg framkoma, vant sölu og vill hafa góðar tekjur. Islenski fyrirtækjadiskurinn, sími 568 2700, Gunnlaugur._____________ Mötuneytl. Reglusamur og reyklaus starfskraftur óskast í mötuneyti, vinnutími frá 7.30-16.30, einnig koma tvö hálfsdagsstörf til greina, vinnu- tími frá 7.30-12 og 12-16.30. Uppl. um fyi’ri stöf og annað sendist DV, merkt „Mötuneyti-9536, fyrir 14. janúar._____ Þjónaneml óskast. Viltu læra skemmtilega iðn á skemmtilegu stað með hressu starfsfólki? Þá er laust til umsóknar í nám við framreiðslu (þjóninn). Uppl. á staðnum eftir kl. 15 næstu daga. Café Ópera, Lækjargötu 2.________ Dominos Pizza óskar eftir hressum bökurum, sendlum og afgreiðslufólki í hluta- eða full störf. Góð laun í boði fyrir gott fólk. Æskilegt að sendlar hafi bfl til umráða. Umsóknareyðu- blöð liggja f. á öllum útibúum okkar. McDonald's auglýsir eftir starfsfólki í follt stcuf eingöngu, vaktavinna. Okkur vantar starfsfólk á veitinga- stofumar Suðurlandsbraut og Austur- stræti. Umseyðubl. fást á veitingastof- unum. Lyst ehf. McDonald’s á ísl.______‘ Subway-Hafnarfjöröur. Subway v/Lækjargötu, Hafnarfirði óskar eftir að ráða starfskraft sem fyrst. Viðkom- andi þarf að vera þjónustulipur og snyrtilegur. Unnið er á vöktum. Uppl. í síma 560 3351/560 3304 og 560 3301. Sölumenn óskast, miklir tekjumögul. Fijálslegt vinnuumhverfi, ^tölvukunn- átta spillir ekki fyrir. Áhugasamir leggi inn skrifl. umsóknir hjá augld. DV, merkt „HeIena-9537”, f. 13.01.99. Lagerstörf. Óskum eftir að ráða nú þegar starfsmenn í lagerstorf. Æskilegur aldur 30-40 ára. Svör sendist DV, merkt „IKEA-9519”, fyrir 13. janúar ‘99.________________________ Leikskóll í vesturbænum óskar eftir góðu fólki til framtíðarstarfa eftir hádegi. Upplýsingar veitir leikskóla- stjóri eða aðstoðarleikskólastjóri í síma 551 4810 á vinnutíma._____________ Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakarí í Kópavogi, ekki yngri en 25 ára. Vinnutími frá kl. 14-19 og aðra hveija helgi. Helst reyklaus. Uppl. í síma 557 7428 eða 893 7370. Svarþjónusta DV, simi 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Au pair óskast á hestabúgarö í Svíþjóð sem fyrst, verður að hafa bílpróf og vera vön hestum. Upplýsingar í síma 0046 243 234345, Garðar eða Eva. Bónusvideo óskar aö ráöa hresst og heiðarlegt afgreiðslufólk, 18 ára eða eldra. Umsóknareyðublöð liggja fyrir á næstu Bónusvideo-leigu. Eigin herra! Fijáls vinnutími, ótakmörkuð umsvif á heimsvísu, þess vegna einstakt tæki- færi. Uppl. gefur Anna í s. 899 7390. Krefjandi sölustarf. Vanur sölumaðm' óskast strax, ekki yngri en 25 ára. Góð laun í boði fyrir rétta manneskju. Áhugasamir hringi í síma 862 8023. Lúxus - aukatekjur. Sölumenn, dugnaðarfólk. Spennandi starf- fijáls vinnutími. Háar prósentur. Uppl. í síma 861 9456. Saltfiskverkun í Örfirisey vantar duglegt og reglusamt starfsfólk strax. Svör sendist DV, merkt „Saltfiskur 9523, fyrir 13.01. Tannlæknastofa í Garöabænum óskar eftir aðstoðarmanneskju f 50-100% starf. Svör sendist DV fyrir 15. jan., merkt „Tannlæknastofa-9539. Starfsfólk óskast. Upplýsingar aðeins veittar á staðnum. Jón Bakan, Gnoðarvogi 44. Viitu auka tekjurnar? Þá get ég hjálpað þér. Upplýsingar í síma 554 4846 og 861 4947. Smiðir óskast í byggingu límtréshúsa. Uppl. í síma 893 5145. Atvinna óskast Ég er 22 ára kona, glöö og reglusöm, sem er að ljúka BÁ-prófi í dönsku frá HI, mig vantar 50-100 % vinnu á dag- tíma á Reykjavíkursvæðinu, hef áhuga á mörgu og ýmislegt kemur til greina, get byijað strax. Upplýsingar í síma 551 7037 og 898 5691. Tvær tvítugar stelpur vantar vinnu, saman eða hvor í sínu lagi, nokkur kvöld í viku og eitthvað um helgar. Margt kemur til greina, þjónustust., félagsst. og skúringar. Góð reynsla af bömum. S. 553 2516 og 895 7231. 22 ára karlmaður óskar eftir vinnu tíma- bundið eða til frambúðar, getur byijað strax. Fjölþætt reynsla við þjónustu, afgreiðslu, sölumennsku, lagerstörf og margt fl. Uppl. í síma 899 2941. Vantar vinnu 1/2 daginn með skóla. Tek líka að mér verkefni við umbrot og grafíska hönnun, vinn í Photoshop, Freehand og Illustrator. Góð þekking og reynsla. Sími 551 9003 e.h. 21 árs ábyggilegur maður, meö stúdentspróf, óskar eftir vinnu, er mjög góður í ensku og frönsku. Uppl. í síma 568 3210. 28 ára gamall matreiðslumaöur, með 10 ára margs konar reynslu að baki, óskar eftir atvinnu. Ýmislegt kemur til greina. S. 551 3242. Kristján. 30 ára slökkviliðsmann vantar auka- vinnu, meirapr. og vinnuvélapr., reynsla af sölustörfum og iðnstörfum. Flest k. til gr. S. 587 0151/869 1221. 36 ára maöur óskar eftir vinnu strax, með meirapróf og reynslu úr bygg- ingariðnaði og málningarvinnu. Flest kemur til greina. S. 564 4606, 861 1068. Tæpl. tvítug stúlka óskar eftir dagvinnu, hefur mikla og fjölbreytta starfs- reynslu, er stundvís og dugleg, getur byijað strax. Uppl. 1 síma 698 7698. Ung hárgreiöslukona sem unnið hefur erlendis í 3 ár óskar eftir vinnu á stofu. Vinsamlegast hafið samband í síma 557 8753. Ánna. Vil taka aö mér þrif á heimili, stigag. eða atvhúsn. e.kl. 16.30 virka daga eða um helgar. Er 33 ára, ábyrg og vand- virk. S. 567 6822, vs. 560 2890. Bára. Óska eftir aö komast á sjó eða í aðra mjög vel launaða vinnu, gjaman skorpuvinnu. Get byijað strax. Sími 895 9331. 16 ára unglingur óskar strax eftir fullu starfi. Stór, sterklegur og vinnusamur. Sími 565 1436. Davíð. 22 ára gömul stúlka óskar eftir góðri dagvinnu. Allt kemur til greina, getur byijað strax. Uppl. í síma 567 1484. 33 ára maður óskar eftir góöri vinnu á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 845 3626. Er 23 ára ritari og vantar vinnu, helst í Kópavogi. Margt kemur til greina. Linda, sími 554 4556. Veiöiglaöur sjómaður með skipstjóra- réttindi óskar eftir skipstjóm eða öðra plássi. Uppl. í síma 699 1221. Þrír vanir smiöir óska eftir að taka aö sér innivinnu og smærri verkefni. Uppl. í síma 899 0980 og 898 9747. Einstæðan fööur bráðvantar kvöld- og helgarvinnu strax. Sími 553 7898. Sveit Tíu ára stelpa óskar eftir dvöl i sveit. aðra hveija helgi í vetur og tvo mánuði næsta sumar. Skilyrði að það séu krakkar og hestar á heimilinu. Laun samkv. launasamn. félagsmála- yfirvalda. Þeir sem hafa áhuga vinsl. sendi uppl. um sig og fjölskyldu sína í pósthólf 75, 210 Garðabæ. ici 1finátta International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 881 8181. vér Ýi nislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tfekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarfþó að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga ki 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. 10100 er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550, ___ Erótískar videospólur og blöö í tonnatali. Góð pakkatilboð. Sendum frían litmyndabælding og verðlista. Við tölum íslensku. Sigma, P.O. box 5, DK-2650 Hvidovre, Danmark, sími/fax 0045-43 42 45 85. Viltu ná endum saman? Viðskiptafræðingur með 9 ára reynslu aðstoðar fólk og fyrirtæki í greiðslu- erfiðleikum. Fyrirgreiðsla og ráðgjöf. Sími 698 1980 og 588 7123.____ Fjárvana félagsmiðstöð vantar hús- gögn, allt frá kertastjökum upp í sófa- sett. Hafið samband í síma 889 2412. Við sækjum ykkur að kostnaðarlausu. UrvaT - gott í hægindastólinn V i n n i n g a s k r á 33. útdráttur 7. janúar 1999. Bifreiðavinningur Kr. 2.000.000_____________Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 14004 Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 8138 32240 34045 35984 Ferðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 3530 20408 25529 37905 56585 62855 10340 22149 34912 49132 58647 70789 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvðfaldur) 1524 13894 26251 34661 43821 54756 63319 75968 2605 16375 26496 34855 44309 55189 65118 75975 2772 16609 28532 35504 44674 55653 65224 76299 3281 17963 28872 35750 45203 56667 65921 76699 3306 18752 29807 36452 45599 58377 67567 77665 5858 19324 32332 36457 46916 58484 70232 78874 6291 19351 32628 37309 47059 58645 70261 79238 7610 19571 32688 38488 49761 59323 70476 79610 8335 20094 32720 41280 51691 59524 70908 79695 10223 20862 32821 41726 S1877 60454 71127 ’ 12587 20972 33059 41739 52233 61159 •71844 13298 22112 33397 42444 52739 61183 74761 13596 24965 33767 42618 54116 62803 75186 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvdfaldur) 739 11884 22122 34698 42007 53313 63760 72108 817 11941 22380 34795 42593 53691 63773 72589 853 11994 22449 34862 42675 54173 64149 72598 883 12540 22723 34885 42723 54386 64484 73521 1106 13092 22735 35040 43024 54531 64658 73870 1631 13196 23203 35334 44247 54652 65325 74103 1744 13389 23532 35463 44715 54782 65507 74255 2421 13796 23923 35695 44992 54989 65792 74500 2478 13839 24034 35809 45091 55104 66278 74710 2680 14088 24496 3S892 45174 56678 66561 74762 2991 14188 24587 36753 45191 56696 66822 74931 3443 14236 25228 36819 45277 57540 67230 75540 3741 14665 25312 36847 45593 577SÖ 67261 76078 3923 15530 25661 36853 45762 57754 67461 76242 4905 15800 26078 37149 46349 57858 67466 76288 5263 16139 26321 37447 46362 57958 67857 76372 5516 17312 26449 38075 46912 58106 68020 76406 5798 17372 26686 38169 47911 58362 68530 76747 -6251 17837 28397 38239 48302 58584 69110 76945 6574 18238 29422 38336 48565 59043 69287 77163 6671 18408 30456 38796 48907 59495 69315 77622 7340 18742 31772 39113 49488 59611. 69344 78276 7482 20160 32328 39892 49525 59871 69902 78856 7556 20239 33040 39982 50079 60442 70058 79024 7846 20927 33538 40180 50841 60609 70153 79188 7959 20938 33574 40324 51332 60667 70225 79247 8013 21081 33590 40361 51368 61325 70712 8539 21170 337S6 40494 51369 61441 70726 9133 21637 33816 40622 51800 61744 71325 10204 21697 33987 41032 52756 62089 71404 10785 21949 34083 41617 52860 63305 71614 11177 21953 34397 41660 53051 63535 71809 Næstu útdrættir fara fram 14. janúar, 21. janúar & 28. janúar 1999 Heintastöa á Inferneti: www.itn.is/das/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.