Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1999, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1999, Blaðsíða 46
LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1999 TIV Til hamingju með afmæ ið 9. janúar 85 ára Karólina Halldórsson, Miðvangi 41, Hafnarfirði. Unnur Jónsdóttir, Fagrahjalla 5, Kópavogi. 80 ára Jóhannes Magnússon, Ægissiðu, Hvammstanga. Jónína Magnúsdóttir, Rauðalæk 32, Reykjavik. 75 ára Guðmundur Bergsson, Sogavegi 178, Reykjavík. Ólafur Jónsson, Skeiðháholti 2, Selfossi. Ósk Laufey Jónsdóttir, Miðtúni 36, Reykjavík. Sigrún Einarsson, Tunguvegi 4, Njarðvík. 70 ára Anna Sigríður Finnsdóttir, Æsufelli 6, Reykjavík. Kristjana Guðmundsdóttir, Hvassaleiti 19, Reykjavík. Hún er að heiman. 60 ára Abdesselam Banine, Engihjalla 11, Kópavogi. Gunnar Andrésson, Hjaltabakka 2, Reykjavík. HaUdór A. Amórsson, Réttarbakka 13, Reykjavík. Ingibjörg Jóhannesdóttir, Aratúni 10, Garðabæ. 50 ára Agnar Hólm Kolbeinsson, Eyrarvegi 24, Selfossi. Drífa Garðarsdóttir, Dalbraut 41, Akranesi. Guðmundur Ólafsson, Þingaseli 6, Reykjavík. Magnús Matthíasson, Tjamarlundi 17 I, Akureyri. Ólafur G. Viktorsson, Einholti 14 A, Akureyri. Pála Ragnarsdóttir, Lönguhlíð 9 C, Akureyri. Páll S. Ragnarsson, Ásbúð 42, Garðabæ. 40 ára Aðalheiður Ingadóttir, Oddagötu 3 B, Akureyri. Grétar Pálsson, Laugavegi 132, Reykjavík. Ragnheiður Ingadóttir, Álfholti 34 A, Hafnarfirði. Randver Páll Gunnarsson, Tjarnarlundi 2 I, Akureyri. Olafur B. Guðmannsson Ólafur Bergmann Guðmannsson, Engihjalla 25, Kópavogi, varð fertug- ur í gær. Starfsferill Ólafur fæddist á Vindhæli í Vind- hælishreppi í Austur-Húnavatns- sýslu og ólst þar upp við öll almenn landbúnaðarstörf. Hann var í Bama- skóla Vindhælishreppi og Gagn- fræðaskólanum á Skagaströnd. Ólafur starfaði við rækjuverk- smiðjuna Særúnu hf. á Blönduósi til 1998. Þá flutti hann í Kópavoginn og hóf störf hjá Bnmnum hf. í Hafnar- firði. Ólafur starfaði mikið að verkalýðs- málum meðan hann bjó á Blönduósi og var um skeið formaður verkalýðs- félags Austur-Húnvetninga á Blöndu- ósi. Fjölskylda Ólafur var kvæntur Helgu Kára- dóttur, dóttur Kára Snorrasonar og Kolbrúnar Ingjaldsdóttur. Ólafur og Helga skildu 1997. Böm Ólafs og Helgu era Linda, f. 25.10. 1978; Bjarki, f. 5.1. 1982, d. 16.6. 1982; Kolbrún Eva, f. 24.8. 1983. Systkini Ólafs eru Guðrún Karólína, f. 11.5. 1953, búsett á ísaflrði; Anna Kristín, f. 17.4. 1955, búsett í Keflavík; Einar Páll, f. 9.6. 1956, búsettur á Sauðárkróki; Magnús Bergmann, f. 27.7. 1961, búsettur á Vindhæli; Halldóra Sig- rún, f. 8.11. 1972, búsett í Kópavogi. Foreldrar Ólafs eru Guðmann Einar Magnús- son, f. 9.12. 1913, fyrrv. bóndi á Vindhæli, og María Ólafs- dóttir, f. 27.11. 1931, fyrrv. húsfreyja að Vindhæli. Ætt Guðmann er sonur Magnúsar, b. á Bergsstöðum Steingrímssonar, b. á Njálsstöðum Jónatanssonar, bróður Davíðs, langafa Davíðs Oddssonar forsætisráðherra. Annar bróðir Steingríms var Þorgrimur, langafi Jóns Ásbergssonar, forstjóra Útflutn- ingsráðs og Stefáns Snævarr heim- spekings. Móðir Magnúsar var Anna Guðrún Friðriksdóttir Schram, b. á Komsá, bróður Ellerts, langafa Björgvins Schram, fóður Ellerts B. Schram, forseta ÍSÍ. Móðir Guðmanns var Guðrún Einarsdóttir, frá Hafurstaðakoti Gíslason- ar, afkomanda Jóns Harðabónda í Mörk. Móðir Guðrúnar var María, systir Guðmund- ar á Torfalæk, foður Páls Kolka. Móðir Maríu var Guðrún Guðmunds- dóttir, smiðs á Siðu í Víðidal. Móðir Guðrúnar var Guðrún Sigfúsdóttir, á Þorkelshóli, ættföður Bergmannsættar. María er dóttir Ólafs, b. í Stekkja- dal, bróöur Sigurvins alþm. Ólafur var sonur Einars, b. þar Sigfreðsson- _ ar, í Gröf Ólafssonar. Móðir Ólafs var Elín Ólafsdóttir. Móðir Maríu var dóttir Önnu Guð- rúnar Torfadóttur, b. í Kollsvík Jóns- sonar, frá Hnjóti Torfasonar. Móðir Guðrúnar var Guðbjörg Guðbjarts- dóttir, úr Kollsvik Ólafssonar, og Guðrúnar Önnu Halldórsdóttur. Ólafur B. Guðmannsson. Kristinn Jónasson Nikolai Cristinnovich Jónasson, f. 4.10. 1996. Synir Kristins frá fyrra hjónabandi og Christinu Lovinu Badzie era Em- anuel Jósef Kristinsson, f. 28.7. 1992; Kristin Lewis Kristinsson, f. 20.3. 1994. Þá á hann þrjú uppkomin böm sem búsett era erlendis. Foreldrar Kristins voru Jónas Ey- feld Ingi Helgason, f. 14.6. 1923, d. 28.10. 1985, búfræðingur og smiður i Reykjavík, og Lovísa Sesselja Eyleifs- dóttir, f. 22.2. 1917, d. 27.6. 1978, hús- móðir. Fjölskyldan tekur á móti ættingj- um og vinum á afmælisdaginn. andlát Kristinn Jónasson skipasmiður, Suður- braut 12, Hafnarfirði, er fimmtugur í dag. Starfsferill Kristinn fæddist í Reykjavík en ólst upp í Trostansfirði. Hann er lærður skipasmiður, hef- ur starfaði við iðn sína sl. tuttugu ár, og sl. fimm ár hjá Trefjum hf. í Hafnarfirði. Kristinn sat um skeið í sóknamefhd Jófriðar- staðakirkju. Hann var einn af stofn- endum Félags forræðalausra feðra, Kristinn Jónasson. látin. Sonur síðar Félag forræða- lausra foreldra, er félagi í National Geographic Society og er mikill áhugamaður um tónlist. Fjölskylda Kristinn kvæntist 28.1. 1996 Liovomilu Vachtchovk, f. 28.5. 1954, tónlistarkennara. Hún er dóttir Nikolai Vachtchovk dýralæknis í Moskvu, og Elenu Vachtchovk málvísinda- manns en þau eru bæði Kristins og Liovomilu er Guðni Kristinsson Guðni Kristinsson, stórbóndi og fyrrv, hreppstjóri í Skarði á Landi, lést á jóladag. Útfór hans fer fram frá Skarðskirkju í dag kl. 14.00. Starfsferill Guðni fæddist í Raftholti í Holt- um 6. júlí 1926 en flutti ungur með foreldram sinum að Skaröi þar sem hann ólst upp við öll almenn sveita- störf. Hann var búsettur i Reykja- vik skamma hríð þar sem hann stundaði leigubílaakstur. Guðni hóf búskap í Skarði 1950, og bjó þar ásamt foreldrum sínum en tók alfarið við jörðinni 1958. Hann stundaði þar síðan félagsbú- skap, ásamt Kristni, syni sínum frá 1972. Guöni var hreppstjóri Land- mannahrepps frá 1958, sat í hrepps- nefnd frá 1962, var formaður sókn- amefndar Skarðskirkju og kirkju- haldari frá 1959, sat í stjórn Búnað- arfélags Landmannahrepps, í stjóm Veiðifélags Landmannaafréttar, í stjóm Sláturfélags Suðurlands, og gegndi ýmsum öðram trúnaðar- störfum fyrir sína sveit og fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Fjölskylda Guðni kvæntist 25.4. 1954 eftirlif- andi eiginkonu sinni, Sigríði Theo- dóru Sæmundsdóttur, f. 10.7. 1931, húsfreyju í Skarði og fyrrv. for- manni Sambands sunnlenskra kvenna. Hún er dóttir Sæmundar Sæmundssonar, f. 26.11. 1908, d. 5.6. 1995, kaupmanns í Reykjavík, og k.h., Helgu Fjólu Pálsdóttir, f. 11.11. 1909, d. 2.9. 1990, húsfreyja. Böm Guðna og Sigríðar Theo- dóru eru Kristinn Guðnason, f. 6.12. 1950, stórbóndi og fjallkóng- ur í Skarði, kvæntur Fjólu Runólfsdóttur húsfreyju og á hann sex böm; Helga Fjóla Guðnadóttir, f. 7.11. 1957, húsmóðir á Hvols- velli, gift Ingvari Ing- ólfssyni verkstæðisfor- manni og eiga þau tvo syni. Systkini Guðna: Laufey, f. 9.6. 1920, d. 21.1. 1925; Guðrún Sigríður, f. 9.12. 1921, húsfreyja í Hvammi; Hákon, f. 17.11. 1928, nú látinn, kaupmaður í Stapafelli í Keflavík; Laufey, f. 31.12. 1930, húsmóðir í Reykjavík. Foreldrar Guðna vora Kristinn Guðnason, f. 23.9. 1892, d. 6.9. 1958, bóndi og hreppstjóri í Haga í Holta- hreppi og síðar í Skarði, og k.h., Sig- ríður Einarsdóttir, f. 4.10. 1891, d. 21.9. 1980, ljósmóðir. Ætt Kristinn var sonur Guðna, b. í Skarði, bróður Guðbjargar, ömmu Eyjólfs Ágústssonar í Hvammi, og langömmu Guðlaugs Tryggva, Guð- laugs Bergmanns, Egils G.R. Thorarensens, Ævars Pálma Eyj- ólfssonar í Hvammi og Einars Eyj- ólfssonar fríkirkjuprests í Hafnar- firði. Önnur systir Guöna var Guð- rún, amma Margrétar Guðnadóttur prófessors. Guðni var sonur Jóns, b. í Skarði Ámasonar, b. á Galtarlæk Finnbogasonar, ríka á Reynifelli Þorgilssonar, ættföður Reyni- fellsættar þeirra Þórðar Friðjóns- sonar, Víglundar Þor- steinssonar, Eiðs Guðnasonar, dr. Þórs Jakobssonar og Boga Ágústssonar frétta- stjóra. Móðir Jóns var Margrét Jónsdóttir, af Háagarðsætt í Vest- mannaeyjum, Geirland- sætt á Siðu og Víkings- lækjarætt þeirra Dav- íðs Oddssonar, Ingólfs Jónssonar, Garðars Sig- urgeirssonar og Jóns Helgasonar prófessors. Móðir Guðna Jónssonar var Guðrún Kolbeinsdóttir, b. á Hlemmiskeiði Eiríkssonar, ættfóður Reykjaættar Vigfússonar, þeirra séra Áma á Stóra-Hrauni, Magnúar á Gilsbakka og Andrésar i Síðumúla. Móðir Kol- beins var Guðrún Kolbeinsdóttir á Reykjum, systir Guðrúnar yngri, ættmóður Galtarættarinnar. Móðir Guðrúnar var Amdís, systir Sigrið- ar, móður Gunnlaugs, ættföður Bri- emættar. Móðir Guðrúnar á Skarði var Solveig, systir Ófeigs, ættfóður Fjallsættar Tryggva Ófeigssonar og Braga Ásgeirssonar, formanns Fáks. Móðir Solveigar var Ingveldur Helgadóttir, systir Gísla, langafa Ei- ríks, afa Vigdísar Finnbogadóttur. Móðir Kristins var Guðný Vigfús- dóttir, b. í Steinstóf Jónssonar, og Sesselju Guðmundsdóttur. Sigriður ljósmóðir var dóttir Ein- ars, b. í Berjanesi í Landeyjum Hildibrandssonar. Móðir Sigríðar var Anna Guðnadóttir, b. á Arnar- hóli Daníelssonar, og Bjarghildar Guðmundsdóttur. Guðni Kristinsson. Hl hamingju með afmælið 10. janúar 85 ára Sesselja Þorkelsdóttir, Eyrarvegi 24, Selfossi. Sigríður Jónsdóttir, Snorrabraut 58, Reykjavík. 80 ára Friðbjörn Jónatansson, Nípá I, Ljósavatnshreppi. Kristmundur Bjamason, Sjávarborg 1, Sauðárkróki. 75 ára Ásgeir Lámsson, Hlíðargötu 4, Neskaupstað. Guðríður Ema Óskarsdóttir, Flyðragranda 2, Reykjavík. Sveinn Pálsson, Lerkihlíð 5, Reykjavík. 70 ára Guðrún S. Sigurðardóttir, Vogatungu 97, Kópavogi. Haraldur Jóhannsson, Torfufelli 5, Reykjavík. Heiðar B. Marteinsson, Lyngbrekku 11, Kópavogi. 60 ára Gunnar Kristinsson, Hásteinsvegi 6, Vestm.eyjum. Heiða Hrönn Jóhannsdóttir, Freyvangi, Eyjaíjarðarsveit. Hildigimnur Engilbertsdóttir, Brekkubraut 23, Akranesi. Jóhann Gústafsson, Byggðavegi 93, Akureyri. Sigurður Steindórsson, Nesvegi 111, Seltjarnamesi. Stella Björk Steinþórsdóttir, Hlíðargötu 9, Neskaupstað. Vilborg Gísladóttir, Sandgerði, Stokkseyri. 50 ára Bjami Bjarnason, Kjarrlundi 3, Akureyri. Eggert Konráðsson, Ástúni 2, Kópavogi. Jón Þórðarson, Heiðmörk 59, Hveragerði. Rúnar Sigfússon, Freyjugötu 35, Reykjavik. Valborg Sigyn Ámadóttir, Tunguvegi 3, Selfossi. Valtýr Hreiðarsson, Mánahlíö 12, Akureyri. Þóroddur Kristjánsson, Tunguvegi 5, Selfossi. 40 ára Aðalsteinn Sveinsson, Kolsholti I, Villingaholtshr. Aldis Gunnarsdóttir, Dalseli 38, Reykjavík. Angantýr Sigurðsson, Laugateigi 20, Reykjavík. Guðrún Ósk Ólafsdóttir, Eskihlíð 10, Reykjavík. Haraldur Schiöth Elfarsson, Meistaravöllum 35, Reykjavík. Helgi Jóhannesson, Skeiðarvogi 83, Reykjavík. Magnús Jóhannsson, Hafnarstræti 16, Akureyri. Magnús Már Jónsson, Fagrahjalla 44, Kópavogi. Sturla Páll Sturluson, Túngötu 15, ísafirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.