Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1999, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1999, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1999 ijlfrgskrá sunnudags 10. janúar63 Lundinn er aðalefni myndar Páls Steingrímssonar, Litli bróðir í norðri. Sjónvarpið kl. 21.10: Litli bróðir í norðri SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Leikþættir: Háaloftið, Lalli lagari, Valli vinnumaður og Söngbókin. Sunnudagaskólinn. Dýrin í Fagraskógi (35:39). Arthúr (8:30). Kasper (17:26). Pósturinn Páll (2:13). 10.40 Skjáleikur. 13.00 Öldin okkar (2:26) (The People’s Cent- ury). 14.00 Svarthol (Equinox: Black Holes). Bresk heimildarmynd. 15.00 Ástríkur i Útlendingahersveitinni. Teiknimynd. 16.25 Nýjasta tækni og vísindi. 16.50 Vestfjarðavíkingur 1998. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Umsjón: Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir. 18.30 Víetnam (3:3). 19.00 Geimferðin (25:52) 19.50 Ljóð vikunnar. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 Sunnudagsleikhúsið. Fastir liðir eins og venjulega (2:6). Textað á síðu 888 í Textavarpi (e). lSTÍBi 09.00 Brúmmi. 09.05 Urmull. 09.30 Sögur úr Broca stræti. 09.45 Köttur út’ í mýri. 10.10 Tímon, Púmba og félagar. 10.35 Andrés önd og gengið. 11.00 Unglingsárin (11:13) (e). 11.30 FrankogJói. 12.00 Skáldatími (11:12) (e). Fjallað er um rithöf- undinn Einar Má Guðmundsson. 12.30 Sjónvarpskringlan. 13.00 íþróttir á sunnudegi. 16.30 A veðreiðum (A Day at the Races). Ein al- ------------- skemmtilegasta bíómynd _____________ Marx-bræðra. 1937. 18.30 Glæstar vonir. 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Ástir og átök (22:25) (Mad about You). 20.35 Fornbókabúðin (3:4). Það geisar fárviðri og þeir félagar Björn og Rögnvaldur eru veðurtepptir í búðinni. Stöð 2 1998. 21.05 Kvennaborgin (La Cite de Femmes). ------------- Osvikin Fellini-mynd um furðulega martröð sem virðist engan enda ætla að taka. Mastroianni leikur mann sem hríf- st af ókunnri konu í lest og eltir hana í gegnum skóg að hóteli þar sem kvenna- ráðstefna er í fullum gangi. Aðalhlutverk: Marcello Mastroianni, Anna Prucnal og Bernice Stegers. Leikstjóri: Federico Fell- ini. 1980. Tfmon og Púmba eru alltaf eldhressir á sunnudagsmorgnum. 23.25 60 mínútur. 00.15 Peningalestin (e) (Money Train). Félag- arnir úr „Hvítir geta ekki troðið“ leika hér saman í hörkuspennandi og bráð- skemmtilegri bíómynd. Aðalhlutverk: Wesley Snipes, Woody Harrelson og Jennifer Lopez. Leikstjóri: Joseph Ruben. 1995. Stranglega bönnuð börnum. 02.05 Dagskrárlok. 21.10 Litli bróðir í norðri. 21.50 Helgarsportið. 22.15 Vinarmissir (Losing Chase). Bandarísk bíómynd frá 1995 um samband miðaldra konu og ungrar ráðskonu hennar eitt sumar. Leikstjóri: Kevin Bacon. Aðalhlutverk: Helen Mirren, Kyra Sed- gwick og Beau Bridges. 23.50 Ljóð vikunnar. 23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 00.05 Skjáleikurinn. —.——-- Ásta Hrafnhildur sér um Stundina okkar að venju. Skjáleikur. 12.50 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Bolton Wanderers og Crystal Palace í ensku 1. deildinni. 14.55 Enski boltinn (FA Collection). Svip- myndir úr leikjum Arsenal. 15.50 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Manchester United og West Ham United í ensku úrvalsdeildinni. 17.55 Ameríski fótboltinn (NFL 1998/1999). 18.55 19. holan (Views on Golf). 19.25 ítalski boltinn. Bein útsending frá leik Lazio og Fiorentina í ítölsku 1. deildinni. 21.25 ítölsku mörkin. 21.45 Afreksmaðurinn Arnar Gunnlaugs- son. Nýr þáttur um Skagamanninn Arn- ar Gunnlaugsson sem leikur með Bolton Wanderers í ensku 1. deildinni. 22.15 Golfmót í Bandaríkjunum (PGA US 1998). 23.10 Ráðgátur (10:48). (X-Files) 23.55 Heragi (Taps). Hörkuspennandi mynd um nemendur í banda- ____________ rískum herskóla þar sem allt fer úr skorðum. Skólastjórinn er settur af en nemend- urnir eru honum hliðhollir. Leikstjóri: Harold Becker. Aðalhlutverk: Timothy Hutton, George C. Scott, Ronny Cox, Sean Penn og Tom. Cruise.1981. Stranglega bönnuð bömum. 02.00 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Clifford. 1994. 08.00 Herra Smith fer á þing. (Mr. Smith Goes to Was- hington). 1939. 10.05 Kaffivagn- innn (Diner). 1982. 12.00 Clifford. 14.00 Herra Smith fer á þing. 16.05 Kaffivagninnn. 18.00 Michael Collins. 1996. Bönnuð börnum. 20.10 Sú fyrrverandi (The Ex). 1996. Bönnuð börnum. 22.00 HHh Góðkunningjar lögreglunnar (The Usual Suspects). 1995. Strang- lega bönnuð börnum. 00.00 Michael Collins. 02.10 Sú fyrrverandi. 04.00 Góðkunningjar lögreglunnar. mk/ér % 16:00 Allt í hers höndum (e), 1. þáttur. 16:35 Svarta naðran í hernum. (e) 1. þáttur. 17:05 Sviðsljósið: The CARDIGANS. 18:05 Fóstbræður (e), 1. þáttur. 19:05 Dagskrárhlé. 20:30 Allt í hers höndum (e), 2. þáttur. 21:10 Eliott Systur (e), 1. þáttur. 22:10 Dýrin mín stór & smá (e), 1. þáttur. 23:10 Dagskrárlok. Litli bróðir í norðri er þýð- ing á fræðiheiti lundans, Fra- tercula Arctica. Myndin fjallar um lífshlaup þessa merkilega fugls og hefur verið i vinnslu undanfarin fimm ár. Fylgst er með lundanum við holugröft, hreiðurgerð, fæðuöflun og fóðr- un ungans. Fjölmargar lunda- byggðir eru heimsóttar, sumar afar sérstæðar og farið með veiðimönnum í úteyjar en tökustaðir voru alls fjórtán. Vísindarannsóknum eru gerð skil en myndin endar á Heimay þar sem bömin hafa Bolton Wanderers tekur á móti Crystal Palace í ensku 1. deildinni í dag og verður leik- urinn sýndur beint á Sýn. Guðni Bergsson, Arnar Gunn- laugsson, Eiður Smári Guðjohnsen og Ólafur Páll Snorrason eru allir í herbúð- um Bolton en félagið þykir lík- legt til að endurheimta sæti sitt í úrvalsdeildinni næsta vor. Amar Gunnlaugsson þyk- ir hafa leikið sérlega vel með Bolton í vetur og á sunnudags- kvöld er sérstakur þáttur helg- aður honum. Rætt er við Skagamanninn snjalla og sýnd- ar svipmyndir úr völdum leikj- um þar sem Arnar fór á kost- um. W ^ leyfi til næturvöku til að safna lundapysjum sem villst hafa í bæinn og koma þeim til sjávar. Páll Steingrímsson, höfundur og leikstjóri myndarinnar, hef- ur unnið að kvikmyndagerð undanfarin 25 ár og stofnaði KVIK hf. árið 1993. Myndir hans hafa vakið athygli bæði hér heima og erlendis fyrh' sér- stæð og persónuleg efnistök og hafa undanfarið verið sýndar á Norðurlöndum, Þýskalandi, Frakklandi, Spáni, Japan og í Bandaríkjunum. Arnar Gunnlaugsson og félag- ar í Bolton taka á móti Crystal Palace í beinni útsendingu á Sýn í dag. Sýn kl. 12.50 og 21.45: íslendingaliðið Bolton Wanderers RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Þorbjörn Hlynur Árnason, prófastur á Borg á Mýrum, fiytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Hundrað ára heimsveldi. Stiklað á stóru í utanríkissögu Bandaríkj- anna. 11.00 Guðsþjónusta í Fella- og Hóla- kirkju. Séra Guðmundur Karl Ágústsson. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hratt flýgur stund. Listamenn í Ólafsvík og nágrenni^skemmta. 14.00 Sunnudagsleikrit Útvarpsleik- hússins, Þegar menn grípa til vopna: Frú Carrar geymir byssur eftir Bertolt Brecht. 15.00 Úr fórum fortíðar. 16.00 Fréttir. 16.08 Fimmtíu mínútur. 17.00 Sunnudagstónleikar. Hljóðritun frá tónleikum kammerhópsins Camerarctica. 18.00 Paradís á hjara veraldar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.45 íslenskt mál. 20.00 Hljóðritasafnið. 21.00 Hamingjujól í Hnífsdal. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.30 Til ailra átta. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. 01.00 Veðurspá. 01.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Fréttir. 8.07 Saltfiskur með sultu. 9.00 Fréttir. 9.03 Milli mjalta og messu. 10.00 Fréttir. 10.03 Milli mjalta og messu. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið- innar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Sunnudagslærið. 15.00 Sunnudagskaffi. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. 18.00 Bakspegillinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Milli steins og sleggju. Tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Tengja. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 10.00, 12.00, 13.00, 16.00,19.00 og 19.30. BYLGJAN FM98,9 9.00 Vikuúrvalið. ívar Guðmundsson. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Fréttavikan. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Þór Jónsson. 13.00 Helgarstuð með Hemma Gunn. 16.00 Bylgjutónlistin. 17.00 Pokahornið. Spjallþáttur á léttu nótunum við skemmtilegt fólk. Umsjónarmaður þáttarins er Björn Jr. Friðbjörnsson. 19.30 Samtengdar fréttlr frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Dr. Gunni. Doktorinn kynnir það athyglisverðasta í rokkheiminum. 22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kol- beinsson. 1.00 Næturhrafninn flýgur. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 12.00 Fréttir. 12.15 Tónlistarfréttir í tali og tónum með Andreu Jónsdótt- ur og gestum hennar. 13.00 Bítlaþátt- urinn vikulegi með tónlist bresku Bítlanna. 18.00 Plata vikunnar. Merk skífa úr fortíðinni leikin frá upphafi til enda og flytjandi kynntur. Umsjón Andr- ea Jónsdóttir. MATTHILDUR FM 88,5 09.00-12.00 Lífiö í leik. 12.00-16.00 í helgarskapi. 16.00-17.00 Topp 10. Vinsælustu lögin á Matthildi FM 885. 17.00-19.00 Seventís. 19.00-24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00- 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 10.00-10.30 Bach-kantatan. 22.00-22.30 Bach-kantatan (e). GULL FM 90,9 09:00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarins- son 17:00 Haraldur Gíslason 21:00 Soffía Mitzy FM957 9-14 Magga V. kemur þér á fætur. 13- 16 Haraldur Daði Ragnarsson - með púlsinn á mannl/finu. 16-19 Sunnu- dagssíðdegi með Birni Markúsi. 19-22 Samúel Bjarki Pétursson í gír í helgar- lokin. 22-01 Rólegt og rómantísktmeð Braga Guðmundssyni. X-ið FM 97,7 10.00 Jónas Jónasson. 13.00 X-Dom- inos topp 30. 15.00 Foxy & Trixie. 18.00 Addi ofar. 20.00 Lög unga fólksins. 23.00 Bilið brúað. 01.00 Vönduð næturdagskrá. M0N0FM87.7 10.00. Sigmar Vilhjalms. 14.00 Bryn- dís Ásmunds. 18.00 Frasa Basar. 22.00 Doddi í djörfum dansi. 01.00 Mono-tónlist. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hemmi Gunn er í stuði um helgar. Stjörnugjöf Kvikmyndir Stxínöof Irá 1-5 stjoniL 1 Sjónvarpsmyndir EMlim«atlr»l-T Ýmsar stöðvar VH-1 \/ \/ 6.00 Workout Weekend Hits 9.00 Pop-up Video 10.00 Something for the Weekend 12.00 Ten of the Best 13.00 Greatest Hits Of...: Sport & Music 13.30 Pop-up Video 14.00 The Clare Grogan Show 15.00 VhTs Workout Weekend 20.00 The VH1 Album Chait Show 21.00 Ten of the Best 22.00 Behind the Music - Blondie 23.00 Around and Around 0.00 Soul Vibration 2.00 VH1 Late Shift TRAVEL >/ / 12.00 Thousand Faces of indonesia 12.30 Reel Wortd 13.00 Adventure Travels 13.30 The Ravours of Italy 14.00 Gatherings and Celebrations 14.30 Voyage 15.00 Great Australian Train Joumeys 16.00 Of Tales and Travels 17.00 Thousand Faces of Indonesia 17.30 Holiday Maker 18.00 The Flavours of Italy 18.30 Voyage 19.00 Going Places 20.00 Caprice's Travels 20.30 Adventure Travels 21.00 Of Tales and Travels 22.00 The Ravours of France 22.30 Holiday Maker 23.00 Secrets of India 23.30 Reel Worid 0.00 Closedown NBC Super Channel \/ \/ 5.00AsiainCrisis 5.30 Countdown to Euro 6.00 Randy Morrison 6.30 Cottonwood Christian Centre 7.00 Hour of Power 8.00 Asia in Crisis 8.30 Asia This Week 9.00 US Squawk Box Weekend Edition 9.30 Europe This Week 10.30 Countdown to Euro 11.00 Super Sports 15.00 US Squawk Box Weekend Edition 15.30 Asia Thís Week 16.00 Europe This Week 17.00 Meet the Press 18.00 Time and Again 19.00 Dateline 20.00 Tonight Show with Jay Leno 21.00 Late Night With Conan O'Brien 22.00 Super Sports 0.00 Squawk Box Asia 1.30 US Squawk Box 2.00 Trading Day 4.00 Countdown to Euro 4.30 Lunch Money Eurosport \/ 9.00 Biathlon: World Cup in Obeihof, Germany 10.30 Cross-Country Skiing: World Cup in Nove Mesto, Czech Republic 11.15 Alpine Skimg: Men's World Cup in Rachau, Austria 12.00 Biathlon: World Cup in Oberhof, Germany 13.15 Ski Jumping: World Cup in Engelberg, Switzertand 14.45 Alpine Skiing: Men's World Cup in Flachau. Austria 15.30 Biathlon: Wortd Cup in Oberhof, Germany 17.00 Tennis: ATP Toumament in Doha, Qatar 19.00 Car on lce: Andros Trophy in Xonrupt, the Hautes Vosges, France 19.30 Rshing: D7 Martin World Cup, Mauritius 21.30 Rally: Total Granada Dakar 99 22.00 News: SportsCentre 22.15 Speed Skating: European Championships in Heerenveen, Nethertands 23.15 Ski Jumping: World Cup in Engelberg, Switzeriand 0.00 Rally: Total Granada Dakar 99 0.30 Close HALLMARK \/ 6.50 Stuck with Eachother 8.25 Hot Pursuit 10.00 Passion and Paradise 11.35 For Love and Glory 13.10 The Little Princess 14.45 Champagne Charlie 16.20 Champagne Charlie 18.00 Hamessing Peacocks 19.50 The Irish R:M: 20.45 The Old Man and the Sea 22.20 Search and Rescue 23.50 For Love and Glory 1.25 The Little Princess 3.00 Champagne Chariie 4.35 Champagne Chariie Cartoon Network ' \/ 5.00 Omer and the Starchild 5.30 The Magic Roundabout 6.00 The Fruitties 6.30 Blmky Bill 7.00 Tabaluga 7.30 Sylvester and Tweety 8.00 Power Puff Giris 8.30 Animaniacs 9.00 Dexter’s Laboratory 10.00 Cow and Chicken 10.301 am Weasel 11.00 Beetlejuice 11.30 Tom and Jeny 12.00 The Rintstones 12.30 The Bugs and Daffy Show 12.45 Popeye 13.00 Road Runner 13.15 Sylvester and Tweety 13.30 What a Cartoon! 14.00 Taz-Mania 14.30 Droopy 15.00 2 Stupkf Dogs 15.30 Scooby Doo 16.00 Power Puff Girls 16.30 Dexter's Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry Kids 18.30 The Flintstones 19.00 Batman 19.30 Rsh Police 20.00 Droopy: Master Detective 20.30 Inch High Private Eye 21.00 2 Stupid Dogs 21.30 Johnny Bravo 22.00 Power Puff Girls 22.30 Dexter's Laboratory 23.00 Cow and Chicken 23.301 am Weasel 0.00 Scooby Doo 0.30 Top Cat 1.00 The Real Adventures of Jonny Quest 1.30SwatKats 2.00lvanhoe 2.30Omerand theStarchild 3.00 Blinky Bill 3JO The Fruitties 4.00lvanhoe 4J0 Tabaluga BBCPrime / / 5.00 The Leaming Zone 5.30 The Leaming Zone 6.00 BBC Wortd News 6.25 Prime Weather 6.30 Mr Wymi 6.45 Forget-Me-Not Farm 7.00 Camberwick Green 7.15 Growing Up Wild 7.45 Blue Peter 8.10 Elidor 8.35 Out of Tune 9.00 Top of the Pops 9.30 Style Challenge 10.00 Ready, Steady, Cook 10.30 All Creatures Great and Small 11J0 It Ain't Half Hot, Mum 12.00 Style ChaHenge 1255 Prime Weather 12.30 Ready, Steady, Cook 13.00 The Hunt 13.30 Classic EastEnders Omnibus 14.30 Next of Kin 15.05 Monster Cafe 15.20 Blue Peter 15.40 EBdor 16.05 Smart 16.30 Top of the Pops 2 17.15 Antiques Roadshow 18.00 Bergerac 19.00 Hol'iday Reps 19.30 Back to the Floor 20.00 Prommers 21.00 BBC Worid News 21.25 Prime Weather 2150 Clothes in the Wardrobe 22.50 Songs of Praise 23.25 Top crf the Pops 0.00 The Leaming Zone 0.30 The Leaming Zone 1.00 The Leaming Zone 2.00 The Leaming Zone 3.00 The Leaming Zone 3.30 The Leambg Zone 4.00 The Leaming Zone 450 The Leamkig Zone NATIONAL GEOGRAPHIC / 19.00 Behind the Lens: Atomic Rlmmakers 20.00 Behind the Lens: Photographers and Filmmakers 20.30 Behind the Lens: Lights! Cameral Bugs! 21.00 Behind the Lens: Cameramen Who Dared 22.00 Mysterious World: Mystery of the Maya 22.30 Mysterious World: Mystery of the Crop Circles 23.00 Koalas in My Backyard 0.00 Explorer I.OOCIose Discovery \/ 8.00 Walker’s Worid 8.30 Walker's Worid 9.00 Ghosthunters 9.30 Ghosthunters 10.00 Ferrari 11.00 State of Alert 11.30 Top Guns 12.00 Rogue’s Gallety 13.00 Firepower 2000 14.00 The Speciaiists 15.00 Weapons of War 16.00 Air Power 17.00 Rightline 17.30 Classic Bikes 18.00 Lightning 19.00 The Supematural 19.30 Creatures Fantastíc 20.00 History's Mysteries 20.30 History’s Mysteries 21.00 Doctor Dogs 22.00 Life after Death: A Sceptical Enquiry 23.00 Weird Nature 0.00 Discover Magazine 1.00 JusticeRles 2.00Close MTV \/ |/ 5.00 Kickstart 9.00 European Top 20 10.00 Spice Giris Favourite Videos 11.00 Essential Spice Girls 11.30 Spice Girts Weekend 12.00 Spice Girls Favourite Videos 13.00 Giripower A-Z 14.30 All About the Spice Giris 15.00 Hitlist UK 17.00 News Weekend Edition 17.30 Artist Cut 18.00 So 90's 19.00 Most Selected 20.00 MTV Data Videos 20.30 Singled Out 21.00 MTV Live 21.30 Beavis & Butthead 22.00 Amour 23.00 Base 0.00 Sunday Night Music Mix 3.00 Night Videos Sky News \/ 6.00 Sunrise 9.30 Business Week 11.00 News on the Hour 1150 The Book Show 12.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 13.30 Fashion TV 14.00 SKY News Today 14.30 Showbiz Weekly 15.00 News on the Hour 15.30 Week in Review 16.00 News on the Hour 17.00 Uve at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 The Book Show 21.00 News on the Hour 21.30 Showbiz Weekly 22.00 Prime Time 23.00 News on the Hour 23.30 Week in Review 0.00 News ontheHour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the Hour 2.00 News on the Hour 2.30 Business Week 3.00 News on the Hour 3.30TheBookShow 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening News 5.00 News on the Hour 5.30 Global Village CNN \/ / 5.00 World News 550 Inside Europe 6.00 World News 650 Moneyline 7.00 Wortd News 7.30 Worid Sport 8.00 Wortd News 850 World Business This Week 9.00 World News 950 Pinnacle Europe 10.00 Worid News 1050 World Sport 11.00 Worid News 1150 News Update/7 Days 12.00 World News 12.30 Moneyweek 13.00 News UpdateA/Vorid Report 13.30 World Report 14.00 World News 14.30 CNN Travel Now 15.00 World News 15.30 Worid Sport 16.00 Wond News 16.30 Your Health 17.00 News Update/ Larry King 17.30 Larry King 18.00 World News 18.30 Inside Europe 19.00 World News 19.30 Worid Beat 20.00 World News 20.30 Style 21.00 Worid News 21.30 The Artclub 22.00 World News 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 23.30 Global View 0.00 WorldNews 050 News Update/7 Days 1.00 The Worid Today 150DiplomaticLicense 2.00 Larry Kmg Weekend 250 Larry King Weekend 3.00 The Worid Today 3.30 Both Sides with Jesse Jackson 4.00 Worid News 4.30 Evans, Novak, Hunt & Shields TNT \/ / 5.00 Atlantis - The Lost Continent 6.45 The DoctoTs Dilemma 8.30 The Good Earth 11.00 Julie 12.45 Skirts Ahoy 14.45 The Teahouse of the Augusl Moon 17.00 The Wreck of the Mary Deare 19.00 Kiss Me Kate 21.00 Mogambo 23.15 The Sheepman 1.00 Sol Madrid 2.45Mogambo Animal Planet \/ 07:00 It's A Vet’s Life 07:30 Dogs With Dunbar 08:00 Animal House 08:30 Harry's Practice 09:00 Hollywood Safari 10:00 Animal Doctor 10:30 Ammal Doctor 11:00 Animal Champions:.Traveller In The Treetops 11:30 Jack Hanna's Zoo Ufe: Africa's Black Rhino 12:00 Human / Nature 13:00 Tundra & Taiga 14:00 Ways Of The WikJ: Tooth And Claw 15:00 Horse Tales: Star Event 15:30 Going Wild With Jeff Corwin: Los Angeles 16:00 Zoo Babies 17:00 Hotlywood Safari 18:00 Animal Doctor 18:30 Pet Rescue 19:00 Animal Champions: Bom To Be Free 20:00 Before It's Too Late: Whale Song 21:00 Austraiian Deserts An Unnatural Dilemma 22:00 Emergency Vets 22:30 Emergency Vets 23:00 Crocodíle Hunter: Retum To The Wild 00:00 Rediscovery Of The World: Queen Charlotte Islands Computer Channel / 18.00 Blue Chip 19.00 Stðart up 19.30 Global ViHage 20.00 Dagskrfiriok uionu i imoojuiivai piu, i i w i luuon iiiciu TVE Spænska ríkissjónvarpið.}/ Omega 11.00Samverustund. Bein útsending. 14.00 Þetta er þinn dagur med Benny Hlnn. 1450 Líf t Orölnu med Joyce Meyer. 15.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar. 15.30 Náð tll þjóðanna með Pat Francis. 16.00 Frelsiskalllð með Freddle Rknore. 16.30 Nýr slgurdagur með Ulf Ekman. 17.00 Samverustund. 17.45 Eltm. 18.00 Kaer- leikurlnn mikllsverðl; Adrlan Rogers. 18.30 Believers Christlan Fellowship. 19.00 Frá Krosslnum; Gunnar Porsteinsson. 19.30 Nóð til þjóðanna með Pat Francis. 20.00 700 klúbburinn. 20.30 Vonarljós. Bein útsending. 22.00 Boðskapur Central Baptist- kirkjunnar. 22.30 Lofið Drottin. Blandað efni frá TBN. ✓ Stöðvar sem nást á Breiðbandinu _,, V Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.