Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 9. JANUAR 1999 Ford kaupir , norskan rafbil Bls.35 Bílasýningin í Detroit Do Power Wagon Á árum áður mátti sjá hér á götunum aflmikla skúffubíla með drifi á öllum hjólum frá Dodge, Power Wagon, sem byggð- ir voru á herbílunum sem komu fram í seinni heimsstyrjöld- inni. Nú hefur Daimler-Chrysler hafið Dodge Power Wagon aftur til vegs og virðingar með frumsýningu á nýjum tilraunabíl með þessu nafni á alþjóð- legu bílasýningunni í Detroit sem stendur yfir þessa dagana vestra. Þessi nýi Power Wagon sækir nafh sitt til aflmikillar 7,2 lítra dísilvélarinn- ar en útlitið minnir óneitanlega nokkuð á gamla tíma, auk þess að sækja ákveðn- ar linur til tilraunabílsins Prowler frá Chrysler sem hefur verið áberandi á bila- sýningum að undanfórnu. „Þessum nýja Dodge Power Wagon er ætlað að mæta óskum þeirra sem vilja fá mikinn og ríkulégan búnað í skúffu bilnum sinum en geta samt nýtt hann til að draga báta og sækja dót," sagði Trevor Reed, talsmað- ur Daimler-Chrysler, við frumsýninguna i *. f Detroit. Við fjöllum nánar um sumt af því sem telja mátti nýstárlegt í Detroit að þessu sinni í DV-bílum í dag. Bls. 30. Dodge Power Wagon, með aflmikla 7,2 lítra di'silvél og sér- stætt útlit, var frumsýndur í Detroit á dögun- um. Reynsluakstur Land Rover Defender 110 Storm: Nú kominn með 5 strokka dísilvél Það er alltaf hægðarauki að því að hafa heldur meira afíí bil heldur en minna. í tölum talið munar ekki verulega miklu á fjögurra strokka dísilvélinni sem við höfum fram til þessa þekkt í Land Rover Defender og nýju fimm strokka túrbínuvélinni sem nú er boðin. En það er greinilegur aflsmunur á þeim og þá ekki síður munur á því hvað þessi nýja vél er miklu hljððlátari. Við lítum nánar á þessa hluti á Land Rover Defender 110 Storm, með 5 strokka dísilvél með túrbínu, hér upphækkaður á 35 þumlunga dekk á 10 þumlunga breiðum felgum, með tilheyr- andi brettaköntum og stigbretti, einnig upphækkuðu loftinntaki. Mynd DV-bílar SHH Postulín m.a. í ventla í bilvélum: Unnið með hágæða leysitækni Allir þekkja postulin. Við höf- um það daglega í kringum okkur - í kaffibollum, handlaugunum, kló- settum og baðkerum, jafhvel hafa sum okkar tennur úr þessu efhi. Hins vegar er erfítt að móta þetta efhi og vinna úr því hina ýmsu hluti. En nú hafa vísindamenn DaimlerChrysler þróað aðferðir til þess að nýta postulín til iharg- víslegra iðnaðarnota. Þessi nýja aðferð byggist á því að mýkja efhið með hita. Það er gert með hágæða leysitækni þar sem hárfínum leysigeisla er beint að postulininu til að hita örgrann- an punkt í því upp í rúmlega 1200 gráða hita á Celcius. Þar með verður þessu punktur hæfilega mjukur til þess að hægt sé að vinna á honum með verkfærum, svo sem eins og rennistáli í renni- bekk. Þessi hátækni er nógu ná- kvæm til þess að koma í veg fyrir ofhitnun efhisins í heild og þar með gildisrýrnun þess. Með henni er einnig hægt að vinna postulín á margvlslegan hátt annan en endi- lega í rennibekk. Fram að þessu hefur ekki verið hægt að nota postulin til iðnaðar öðruvísi en með thnafrekri slípun sem varð að gerast af mikilli var- kárni og jafhvel með hléum til að forðast að efhið ofhitnaði. Leysi- hitunin gjörbreytir þessum mál- um. Aðferðin gerir líka kleift að blanda ýmsum efhum saman við postulinið í gerð þess þannig að það verði einstaklega hart og slit- þolið. Til dæmis er mögulegt að blanda málmum saman við postu- línið og fá út efhi meö bestu eigin- leikum viðkomandi málms og postulínsins. Þannig verður til að mynda hægt með viðráðanlegum tilkostnaði að búa til hágæða ventla út postulínblöndu - ventla sem væru margfalt léttari en þeir ventlar sem nú tíðkast en jafh- framt sterkari og koluðust mun síður. Heimild: DaimlerChrysler Rese- arch and Technology Press. ðra bíl VW Golf '92, 3 d., ek. 73 þ. km, hvítur, álf. Verð 660 þús. Toyota '97, 5 d., ek. 22 þ. km, blár. MMC Galant '94, ssk., 4 d., ek. Verð 1.360 þús. 70 þ. km, grár. Verð 1.360 þús. Subaru Forester '98, 5 d., ek. 1 þ. MMC Lancer '97, 4 d., ek. 55 þ. km, grár. Verð 2.630 þús. km, rauður. Verð 1.290 þús. VW Polo '98, 5 d., ek. 22 þ. km, rauður. Verð 1.220 þús. Galloper disil '98, 5 d., ssk., ek. 20 Toyota Corolla '98, 4 d., ek. 14 þ. þ. km, hvítur. Verð 2.370 þús. km, grænn. Verð 1.510 þús. Toyota Corolla '98, 3 d., ek. 14 þ. km, blár. Verð 1.390 þús. MMC Lancer 4x4 st. '96, ek. 67 þ. km, grár. Verð 1.280 þús. BÍLAÞINGáEKLU NOTAÐ I R J I B í L A R LAUGAVEGI 174 •SÍMI 569 5660 • FAX 569 5662 opið virka daga 9-18, laugardaga 12-16. Aí.la.r g e r ð i r a t* m Q& n um a r a

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.