Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1999, Blaðsíða 3
» Mar i LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1999 D’V B LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1999 Honda Aerodech 5 d. 98 211. 1.750 þ. Honda Clvlc 1,41 3d. 98 4h. 1.230 þ. Honda Clvlc 1,4sl 5d. 96 31 h. 1.150 þ. Hooda Clvlc 1,4sl 5 d. 86 3«H. 1.110 þ. Honda Shutlle 1.61 5d. 91 »ib. 690 þ. Toyota Corolla sl. 5d. 93 100 þ. 810 þ. Toynta Corolla 4 d. 96 47 þ. 1.080 þ. Toyota tourlng 5d. 96 52 b. 1.320 þ. Toyota Cartna E 4d. 97 32 b. 1.440 þ. Daihatsu CharadeSG 4d. 92 92*. 480b- MMC Galant GLS 4d. 93 106 þ. 1.190 þ. MMC Lancer GLXi 4d. 91 B5b. 630 þ. MMC Lancer sL 4x4 5d. 91 135 þ. 680 þ. MMC lancnr 5d. 93 89 þ. 950 þ. Hyundal Elanlra 4d. 93 76 þ. 550 þ. Hyundal Acccnt GLS 5d. '95 59 þ. 670 þ. Opel Astra GL 4d. 97 20 þ. 1.190 þ. Opel Vectra GL 4d. 95 81 b. 1.100 þ. Subaru 1800 DL. 5g 5d. '91 144 þ. 380 þ. stgr. SoOarv Legacy st 5d. '95 107 þ. 1.330 þ. Nissan Almera 5d. 97 51 b. 1.090 þ. Nissan Primera 4d. 91 137 þ. 690 þ. Nissan Patht. V6 3,0 3d. '90 118 b. 990 þ. VWVenloGL 4d. '95 36 b. 1.080 þ. Vohro 480 6LE 4d. '94 77 b. 870 þ. stgr. QJhonda NOTAÐIR BÍLAR Vatnagörðum 24 Sími 520 1100 Fjarstýrðar hurðalæsingar í alla bíla Ertu leiður á : • Frosinni læsingu. • Skemmdri skra. • Lélegum lykli. • Eða alltaf með. báðar hendur fullar. Njóttu nútímaþæginda og fáðu þér fjarstýringu á hurðina. Isetning á staðnum. Fljót og góð þjónusta. Fast verð. Bíllinn var afhentur í lok desember og tekinn í notkun 1. janúar. Þessa mynd tók Charlotta þegar bfllinn var afhent- ur. Á myndinni eru, talið frá vinstri: Frá Læknavaktinni: Geir Guðmundsson, Atli Árnason, Stefán Finnsson og Guð- mundur Aðalsteinsson. Frá Brimborg: Gísli Jón Bjarnason. Frá Lýsingu: Gunnar Sigurðsson. Læknavaktin valdi Volvo S70 Læknavaktin hefur fengið nýjan vitjanabíl, Volvo S70. Vegna hagstæðra samninga við fjármögnunarfyrirtækið Lýsingu hf. og Volvoumboðið Brim- borg hf. varð úr að taka bílinn á rekstrarleigu, en það er nýmæli. í leigugreiðslunni er öO þjónusta inni- falin, svo sem reglubundnar þjónustu- skoðanir og dekkjaskipti. Læknavakt- in getur þannig fjTÍrfram gert sér ná- kvæma grein fyrir reksturskostnaði bílsins jafnframt því sem þetta tryggir að bíOinn er ávaOt í fuOkomnu lagi. Að sögn Atla Ámasonar hjá Lækna- vaktinni réð það úrslitum hve vel bOl- inn er búinn, sjálfskiptur með spól- vöm og öfluga dísOvél með forþjöppu, læsivarðar bremsur, tvöfalda þjófa- vöm, 4 líknarbelgi, hliðarárekstra- vöm, síma og faxtæki, svo nokkuð sé nefht. -SHH 33,98% söluaukning nýrra bíla árið 1998: seldust 13.594 bílar Ef tegundir eru hópaðar sam- an eftir eignarhaldi framleið- enda verður taflan þannig: Toyota 2282 Volkswagen Group: Volkswagen 1400 Skoda 229 Audi 28 Samtals 1657 Nissan 1197 Subaru 1107 Hyundai Group: Hyundai 621 Galloper 242 Kia 42 Samtals 905 General Motors US+Evrópa Opel 790 Isuzu 73 Saab 26 GM 6 Samtals 895 Mitsubishi 874 Suzuki 749 Daewoo SsangYong SsangYong 408 Daewoo 322 Samtals 730 Honda 604 Renault 527 PSA Group: Peugeot Citroén 440 1 Samtals 441 Daihatsu Ford Mazda 378 374 165 BMW Group: BMW 59 Rover 163 Samtals 222 Chrysler Daimler Mercedes Benz 93 Chrysler+Jeep 74 Samtals 167 Volvo 158 Fiat Group: Fiat Alfa Romeo Lancia Samtals 150 Hummer Proton Lada Salan eftir umboðum varð sem hér segir - að vísu er hér sett spurn- ingarmerki við Kia og Proton þar sem þessar tegundir eiga ekki form- leg umboð hér á landi: Hekla 2773 Ingvar Helgason 2304 Toyota 2282 B&L 1371 Brimborg 911 Bílheimar 895 Suzuki 749 BHabúð Benna 730 Honda 604 Jöfur 514 Ræsir 258 ístraktor 150 ???Kia 42 Humrner 4 ???Proton 4 -SHH Ford kaupir norskan rafbíl Ford Motor Company gerði sér til framleiðslu. Þessi bíll er norsk hægt um hönd og keypti fullbúinn hönnun og var tilbúinn til fram- tveggja sæta rafmagnsbíl, tilbúinn leiðslu á síðasta ári. Þvi miður voru Hér stendur Bill Powers, aðstoðarforstjóri rannsóknasviðs Ford, hjá nýja rafmagnsbílnum Think sem beinlínis var keyptur á bílasýningunni í Detroit. - í baksýn er svo Ford P2000, fólksbíll fullrar stærðar, knúinn hreinni orku frá efnarafal sem gengur fyrir vetni. Þessi bíll er kallaður mengunarlaus. Jac Nasser, forseti og aðalforstjóri Ford Motor Company, gefur sigurmerkið þar sem hann krýpur fyrir hinum nýja rafmagnsbíl, Think, sem Ford keypti altilbúinn af norska framleiðandanum Pivco Industries. þá of fáir kaupendur til taks til að þessi framleiðsla gæti borið sig og framleiðandinn, Pivco Industries, komst í fjárþröng. Það mál leysti væntanlega Ford sem fyrir sitt leyti fær fulltilbúinn borgarbíl, svo vist- vænan sem rafbílar með núverandi tækni yflrleitt geta orðið. Bíllinn heitir Thlnk (framborið þínk) og er framleiddur úr plasti, tveggja sæta. Hann er fyrir sitt leyti svar við litlum borgarbíl á borð við Smart sem nú er að fullu kominn í eigu Daimler Chrysler. Kaupin voru kunngerð á bílasýn- ingunni í Detroit og Thlnk sýndur þar. MMC Lancer st. 4x4 '97, silfurl., ek. 40 þ. Verð 1.190.000. Suðurlandsbraut 16 sími 588 9747, fax 588 9722 Mark Del Rosso, einn úr hönnunar- hópi Toyota, veifar hér til áhorfenda á bílasýning- unni f Detroit eftir að hafa ekið nýjum Toyota XYR sportbíl inn á sviðið við kynninguna í Detroit um síðustu helgi. BMW X5, nýr jeppi frá BMW sem var frumsýndur í Detroit. Sportiegur jeppi frá BMW Eins og þegar hefúr verið sagt frá er von á nýjum sportlegum jeppa frá BMW á næstunni en þennan nýja bíl, Nú er Thunderbird aftur orðinn að viðbrögð við hugmynd að þessum alvörusportbíl eins og í gamla daga, voru algeng tilraunabíl sem Ford frumsýndi í Detroit að þessu Símamyndir Reuter BMW X5, mátti sjá á bílasýningunni í Detroit að þessu sinni og vakti hann þar töluverða athygli. Nýja bjallan með stærri vál Nýja bjallan vekur enn dágóða at- hygli á bílasýningum og að þessu sinni beindist athyglin í Detroit að aflmeiri vél í nýrri gerð hennar, RSI, sem búin er 150 hestafla 4ra strokka vél með for- þjöppu. f þessari gerð er búið að bæta við dágóðri vindskeið að aftan, svip- aðri þeirri sem Porsche er búinn að vera með um árabil á sumum bíla sinna. Ferdinand Piech, stjómarformaður VW-samsteypunnar, sem kynnti þessa nýju gerð í Detroit, lét einnig að því liggja að hugsanlega mætti eiga von á bílnum með enn aflmeiri sex strokka vél með forþjöppu síðar á árinu. -JR/Reuter Alþjóðlega bílasýningin í Detroit: Gróska fram undan í bílaiðnaðinum Alls Samkvæmt bráðabirgðatölum Skráningarstofu seldust 13.594 fólks- bílar - jeppar þar meðtaldir - á ís- landi árið 1998. Það er 33,98% sölu- aukning miðað við árið áður þegar 10.146 bílar seldust. Árið 1998 varð þannig besta sölu- ár nýrra bíla á íslandi. Toyota var söluhæsta einstaka tegundin sem löngum fyrr en Hekla hf. hafði vinninginn sem söluhæsta umboðið og Ingvar Helgason er í öðru sæti. Númer þrjú í röðinni er svo P. Samúelsson Toyota en B&L skipar fjórða sætið. Þessi fjögur um- boð eru með fjögurra stafa sölutölur og hafa sín í milli 64,23% af bíla- markaðnum. Önnur umboð eru með undir 1000 bíla sölu en hafa þó sum hver ærið góða söluaukningu milli ára. Þar ber í prósentutölum Hum- mer hæst með 400% aukningu milli ára: seldi 4 bíla i góðærinu árið 1998 en aðeins einn bíl 1997. En lítum nú á sölutölur hinna ýmsu tegunda samkvæmt bráðabirgðauppgjöri: 2282 Toyota 1400 Volkswagen 1197 Nissan 1107 Subaru 874 Mitusbishi 790 Opel 749 Suzuki 621 Hyundai 604 Honda 527 Renault 440 Peugeot 408 SsangYong 378 Daihatsu 374 Ford 322 Daewoo 242 Galloper 229 Skoda 165 Mazda 163 Land Rover 158 Volvo 150 Fiat-Alfa-Lancia 93 Mercedes Benz 74 Chrysler 73 Isuzu 59 BMW 42 Kia 28 Audi 26 Saab 6 General Motors 4 Hummer 4 Proton 1 Lada 1 Citroén iVDO) Fyrsta bílasýningin á þessu ári stendur yfir þessa dagana í bílaborg- inni Detroit í Bandaríkjunum. Oftar en ekki hefúr þessi sýning gefið fyr- irheit um það sem koma skal nýtt á viðkomandi ári og það virðist engin breyting vera á því að þessu sinni. Nú þegar liggur fyrir að nokkrir nýir bílar muni koma fram í dags- ljósið á árinu, bílar sem búið var að forsýna á bílasýningum á liðnu ári, en einnig voru nokkrir nýir bílar frumsýndir í Detroit að þessu sinni, auk tilraunabila sem ávallt setja sitt mark á bílasýningar. Greinilegt er að bílaiðnaðurinn ætlar að kveðja öldina með stæl, ef svo má að orði komast, og það er greinilega gróska fram undan á því sviði. En látum nokkrar myndir frá fréttaþjónustu Reuters stikla á því helsta sem ber fyrir augu í Detroit þessa dagana. Nýr Thundeitird? Ford frumsýndi nýja frumgerð af Ford Thunderbird á bílasýningunni í Detroit að þessu sinni. Búið var að láta að því liggja á síðasta ári að Ford myndi kynna nýjan „alvöru“-sport- bíl, byggðan á Thunderbird, á þessu ári, bíl sem um margt myndi minna á það þegar tímar bandarísku sport- bílanna voru í hámarki fyrir tveimur til þremur áratugum. Miðað við fyrstu viðbrögð við þessum hug- myndabíl virðist Ford vera á réttri leið með þennan nýja „þrumufugl". stæðri aflrás með vélbúnaði sem geng- ur fyrir gasi og rafmagni - gasvélin knýr afturhjólin er rafinótor framhjól- in. 550 hestafla sportbíll frá Benz Mercedes Benz frumsýndi nýja hug- mynd að sportbíl á sýningunni í Detroit sem byggist bæði á nýjustu tækni og sækir um leið útlit og hönn- un til SL-sportbílanna frá Benz sem settu sitt mark á bílaiðnaðinn um miðja öldina. Vision SLR, en svo nefhist þessi nýi hugmyndabíll, byggist á grunni Silver Arrow, keppnisbílsins í Formúlu eitt, er búinn 5,5 lítra V8-vél með forþjöppu sem skilar 550 hestöflum og nær að koma bílnum á 100 kílómetra hraða á klukkustund á ijórum sekúndum. Það tekur ekki nema 12 sekúndur að ná 200 kílómetra hraða og hámarkshraðinn er sagður vera um 320 km/klst. Tveir fjöllungar frá Ford Ford hélt vel á lofti forskoti sínu á markaði skúffiibíla í Bandaríkjunum Tveir nýir „skúffu-fjöllungar" frá Ford voru kynntir í Detroit að þessu sinni. Vinstra megin má sjá Explorer Sport Trac, Explorerjeppa með skúffu með loki, en hægra megin má sjá nýja út- gáfu af Ford F-150, söluhæsta bíl á Bandaríkjamarkaði, en þessi nýja gerð kemur í sölu á næsta ári. Chrvsler mei Þrumufuglinn frá Ford er opinn sportbíll með blæju, lipur og liðlegur, með ákveðna tilvísun í sportbíla fyrri ára. Chrysler sýndi nýjan hugmyndabíl með tvinnvél og aldrifi sem er sérstæð- ur að því leyti að hann er búinn allsér- með frumsýningu á tveimur nýjum skúffúbílum. í fyrsta lagi sýndi Ford nýja útgáfú Chrysler Citadel með aldrifi er með forvitnilegri bílum í Detroit. Hann er ekki aðeins áhugaverður í útliti heldur sérstakur að því leyti að hann er knúinn gasvél á afturhjólunum en rafmótor sér um að snúa framhjólunum. af F-150 Crew Cab sem ætlað er að komi í sölu á árinu 2000. Þessi nýja gerð F-150 er með eilítið styttri skúffú en núverandi bíll en með 4ra hurða farþegahúsi af fullri stærð með góðu plássi fyrir 4 farþega. í öðru lagi var um að ræða Explorer Sport Trac sem er með yfirbyggingu af Explorer-jeppa en með skúfiú með loki þar fyrir aftan. Þessi nýja gerð Explor- er kemur í sölu á næsta ári sem 2001- árgerð. Nýjung í nýjum Dodge Charger R/T: V8 vél með forþjöppu sem gengur fyrir náttúrugasi en gefur samt 325 hestöfl. Þaö var Júrgen Hubberts, einn stjórnarmanna nýju Daimler Chrysler, sem hafði heiðurinn af því að kynna hugmynd að nýjum sportbíl, Vision SLR, frá Mercedes Benz á bílasýningunni í Detroit. Spennandi Toyota XYR „Þessi 180 hest- afla framhjóla- drifni hugmynda- sportcoupé gefúr ákveðna visbend- ingu um framtíð- ina hjá Toyota varðandi betur búna sportbfla í ná- inni framtíð," sagði Don Esmond, að- stoðarforstjóri hjá Toyota í Bandaríkj- unum, þegar frum- sýnd var þessi hug- mynd að sportbfl næstu aldar á bfla- sýningunni í Detroit. Dodge Charger R/T Nýr Dodge Charger R/T byggist á Ferdinand Piech kynnti nýju bjölluna með enn aflmeiri vél en RSI-gerðin er nú með 150 hestafla vél með for- þjöppu. Hugsanlega er von á enn aflmeiri sex strokka véi síðar á árinu. Nýja bjallan var frumsýnd á bílasýn- ingunni í Detroit 1998. góðum grunni fyrri ára, hinum fræga Dodge Charger frá árunum í kringum 1960. Ólikt þeim eldri er þessi nýi Charger R/T með 4,7 lítra V8-vél sem gengur fyrir náttúrugasi, bú- inn forþjöppu og með nægilega litla mengun í útblæstri til að mæta ströngum kröfum vestur í Kalifomíu en aflið er samt 325 hestöfl. Sala nýrra bíla 1998 “V co <$> — =: cí% «f-: h«£T Toyota V ^n%)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.