Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1999, Blaðsíða 8
28 MÁNUDAGUR 11. JANIJAR 1999 íþróttir DV Bland í poka Símaskrá 1999 Nánari upplýsingar veitir skráningadeild Landssímans í síma 550 6620. ÞÝSMJULAND Eisenach-Niederwllrzbach . 27-23 Tollefsen 6, Raduta 5, Róbert Dura- nona 3/1 - Lövgren 6/2, Cordinier 4. Grosswallst-Schutterwald . 28-25 Roos 10/2, Banfro 5 - Schilling 5/3, Kalarsch 5. Flensburg-Dutenhofen .... 28-20 Bjárre 6, Christiansen 6 - Radoncic 6, Klimpke 6. Bad Schwartau-Magdeburg 23-21 Torsson 6/1, Schwank 6 - Ólafur Stef- ánsson 6, Atawin 4, Petkevicius 4. Nettelstedt-Wuppertal .... 24-19 Scholz 4, Beuchler 4 - Valdimar Grímsson 6/4, Filipov 5, Dagur Sig- urösson 2. Lemgo-Minden.............27-23 Essen-Frankfurt..........25-23 Krebietke 7, Przybecki 6, Jovanovic 6 - Bengs 6, Karrer 4. Lemgo er efst með 24 stig, Flensburg 23, Kiel 18, Minden 18, Magdeburg 17, Grosswallstadt 15, Niedei-wiirzbach 15, Frankfurt 15, Wuuppertal 15, Nett- elstedt 15, Eisenach 14, Essen 13, Gummersbach 12, Bad Schwartau 10, Dutenhofen 8, Schutterwald 6. -GH BLAK KA-Vikingur . (6-15, 9-15, 9-15) . 0-3 KA-Vfldngur (10-15, 16-14, 8-15, 15-10, 8-15) . 2-3 Víkingur 10 8 2 28-10 28 KA 10 5 5 \ 19-19 19 Þróttur, N. 8 5 3 \18—14 18 IS 8 4 4 14-14 14 Þróttur, R. 8 0 8 3-24 0 Steinar Hoen frá Noregi, einn af betri hástökkvurum heims, verður á meðal þátttakenda á ÍR-mótinu í Laugardaishöll. Hoen varð Evrópu- meistari 1994 og hefur verið i 4.-6. sæti á stærstu mótum heims síðustu ár. Hann keppir meðal annars á móti íslandsmethafanum efnilega Einari Karli Hjartarsyni. Sabine Eggen frá Austurriki fagnaði sínum fyrsta sigri i heimsbikamum á skíðum á fostudagskvöldið. Hún sigr- aði þá í svigi í Berchstegaden í Þýskalandi. Ingrid Salvenmoser frá Austurríki varð önnur og Pernilla Wiberg þriöja. Þetta er fyrsti sigur Austurríkismanna í þessari grein í fjögur ár. Slæmt veður var í Berch- stegaden og stórsvigi sem fram átti að fara á laugardag var frestað. Hermann Mai- er frá Austur- ríki hélt áfram sigurgöngu sinni á laugar- dag og vann sinn flmmta sigur i heims- bikamum i vet- ur í risasvigi karla í Schlad- ming i Austurriki. Landar hans Rainer Salzgeber og Hans Knauss komu næstir en Knauss er einmitt frá Schladming. Hermann Maier jók með sigrinum enn forystu sína í heildarstigakeppni heimsbikarsins. Maier er með 811 stig, Kjetil Andre Aamodt er annar með 603 stig, Lasse Kjus er í þriðja sæti með 592, Stephan Eberharter 564 stig og Christian Mayer 553 stig. Benjamin Raich, hinn 20 ára gamli Austurríkismaður, heldur áfram að koma á óvart i heimsbikarkeppninni á skiðum. Á fimmtudaginn sigraði hann i svigi í Schaldming i Austur- ríki eftir að hafa verið með 22. besta tímann eftir fyrri ferðina og í gær gerði hann sér lítið fyrir og sigraði í stórsvigi en keppnin fór fram í Flachau. Svisslendingurinn Michael Von Griinigen varð annar, Herman Maier, Austurríki, þriðji og Norð- maðurinn Kjetil Andre Aamodt fjórði. Norómenn unnu tvo öragga sigra á heimsbikarmótum i skíðagöngu í Nove Mesto í Tékklandi á laugardag. Björn Dœhlie sigraði í 15 km göngu karla og Bente Martinsen í 10 km göngu kvenna. Þau era bæði efst í stígakeppni heimsbikarsins. Karl Heinz Rummenigge, varafor- seti þýska knattspymufélagsins Bay- em Múnchen, sagði um helgina að lið sitt þyrfti leikmann á borð við David Beckham. Hann sagði að markmiðið væri að kaupa þrjá stjömuleikmenn fyrir næsta timabil. Rosenborg, lió Árna Gauts Arason- ar, sigraði á fjögurra liða móti sem lauk á Kanaríeyjum um helgina. Ros- enborg sigraði þýska liðið Wolfsburg í úrslitaleik, 4-3, i vítaspyrnukeppni en staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var 1-1. Ámi lék ekki í markinu en Jorn Jamtfall, kollegi Áma, var hetja Rosenborg þvi hann varði tvö viti i vítaspymukeppninni. Galatasaray varð í 3. sæti á mótinu eftir 3-0 sigur á Bröndby sem rak lestina á mótinu. Bruce Grobb- elaar, fyrrum markvörður Liverpool og Southampton, var um helgina ráðinn þjálfari s-afriska knatt- spymuliðsins Seven Stars. Grobbi sá liðið tapa, 2-0, fyrir topp- liðinu Kaizers Chiefs um helgina en fyrsti leikur liðsins undir hans stjóm er á sunnudaginn. Seven Stars er i 12. sæti af 18 liðum í deildinni. Pietro Vierchouiod hefur framlengt samning sinn við ítalska knatt- spymufélagið Piacenza um eitt ár. Vierchowod er orðinn 39 ára en er greinilega ekki á því að hætta strax. Hann hefur leikið sem atvinnumaður í tæpan aldarfjóröumg, eða frá 1975, og spilaði í 12 ár með ítalska landslið- inu, síðast 1993. Kiel sigraði Volgograd frá Rússlandi tvívegis i meistaradeild Evrðpu í handknattleik um helgina, 30/23 og 30-25, en báðir leikimir fóra fram í Þýskalandi. Nicolai Jacobsen var einu sinni sem oftar markahæstur hjá þýsku meisturunum, skoraði 7 mörk í hvoram leik. Kiel hefur þar með tryggt sér sigur í riðlinum og mætir Portland frá Spáni i 8-liða úr- slitunum. -GH/VS Nú fer hver að verða síðastur að gera breytingar á skráningum vegna símaskrár 1999. Valdimar Grímsson var markahæst- ur hjá Wuppertal gegn Nettelstedt. Þýski handboltinn: „Skelfilega lélegt" Danmörk: Skjern á toppinn Skjern, lið Arons Kristjánssonar, komst í toppsætið í dönsku A-deildinni í handknattleik um helgina þegar liðið vann stórsigur á Viborg, 23-36, á útivelli. Skjem er með 19 stig eins og meistaram- ir í GOG en Aron og félagar em með betri markatölu. GOG hefur hins vegar leikið einum leik færra og getur með sigri gegn Kolding á fimmtudaginn skot- ist í toppsætið að nýju. „Við vorum að leika mjög vel og eins og oft áður í vetur var vörnin okkar að- all. Við vorum búnir að gera út um leik- inn í fyrri hálfleik en forysta okkar var 9 mörk í leikhléinu, 17-8,“ sagði Aron í samtali við DV í gær en hann skoraði 4 mörk í leiknum. Hulda skoraði átta Þá skoraði Hulda Bjarnadóttir, unn- usta Arons, 8 mörk á laugardaginn þeg- ar Skjern sigraði Voel með 7 marka mun í B-deildinni. Hulda hefur leikið vel og skoraði 12 mörk í bikarleik á dögunum. Skjern er í 4. sæti B-deildarinnar. -GH 15. umferð þýsku A-deildarinn- ar í handknattleik var á dagskrá um helgina. Lemgo heldur topp- sætinu í deildinni og er með eins stigs forskot á Flensburg en meistarar síðasta árs, Kiel, em í þriðja sætinu. íslendingaliðið Wuppertal mátti sætta sig við tap á útivelli gegn Nettelstedt, 24-19, og missti þar af möguleikanum á að blanda sér í efri hluta deildarinnar. Valdimar Grímsson var marka- hæstur í liði Wuppertal með 6 mörk, þar af 4 úr vítaköstum, og Dmitri Filipov skoraði 5. Dagur Sigurðsson skoraði 2 mörk en Geir Sveinsson var ekki á meðal markaskorara. „Þetta var skelfilega lélegt hjá okkur. Við voram að klúðra ótal færam og markvörður Nettel- stedt gerði okkur lífið leitt,“ sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari Wuppertal, við DV 1 gær. „Hópurinn er ekki stór hjá mér. Ég hef þurft að keyra á sömu mönnunum og það er engu líkara en að leikmennimir séu sprungnir eftir þetta mikla álag sem hefur verið á þeim en þetta var 8. leikurinn siðan um miðjan desember. Við eru búnir að tapa þremur leikjum í röð, tveimur í deild og einum í bikar, og maður er farinn að finna fyrir óróa í mannskapnum. Það er mikil pressa á manni þegar illa gengur og maður heyrir raddir um að reka skuli þjálfarann en svona er þetta bara í þessari deild og mað- ur verður að taka því,“ sagði Viggó. Magdeburg, lið Ólafs Stefáns- sonar, tapaði á útivelli fyrir Sig- urði Bjarnasyni og félögum hans í Bad Schwartau, 23-21. Ólafur var markahæstur í liði Mag- deburgar með 6 mörk en Sigurð- ur komst ekki á blað fyrir Bad Schwartau sem þurfti nauðsyn- lega á stigunum að halda í botn- baráttunni. Eisenach, lið Róberts Dura- nona, forðaði sér af mesta hættu- svæðinu með því að vinna góðan sigur á Niederwúrzbach, 27-23. Duranona var með 3 mörk, þar af 1 úr vítakasti. -GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.