Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1999, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1999, Blaðsíða 22
26 ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1999 Hringiðan Tískuhönnuðirnir Alonzo Ramos og Edda Valeska héidu sýningu á sumarfatn- aðinum fyrir árið 1999 á skemmtistaðnum Astró á föstudaginn. Fyrirsæturnar þrömmuðu niður pall- ana á Astró í fata- hönnun Alonzo og Eddu. DV-myndir Hari Facette fatahönnunar- keppnin fór fram í þriðja sinn á föstudagskvöldið. Að venju var fatahönnun aðalatriðið en nú var einnig boðiö upp á að hanna skó. Áður en keppnin sjálf fór fram var haidiö kokkteilboð þar sem kjólarnir og skó- hönnunin var kynnt. Listamaðurinn Einar Gari- baldi Einarsson opnaði sýningu í miðsal Kjarvals- staða á laugardaginn. í i vestursal opnaði norska | listakonan Britt Smelvær & og f austursal var það ■ Kjarval sjálfur. Einar Pi Garibaldi rabbar hér við Ingólf Niels, leikstjóra- H nema í Róm. íris Grímsdóttir var meðal keppenda í Facette, sem að þessu sinni var haldin á skemmtistaönum Broa- dway á föstudagskvöldið. íris er hér ásamt vinkonu sinni og bekkjarsystur úr „Kvennó", Maríu Bjarna- dóttur. Jkry Textíllistamaðurinn Kaffe Fassett opnaði / sýningu á bútasaums- verkum sínum í Hafnarborg / á föstudagskvöldið. Elín Edda Árnadóttir fær hér áritaða bók hjá listamanninum. Handboltakapparnir Þor- bergur Aðalsteinsson og Einar Þorvarðarson voru meðal gesta á fatahönn- unarkeppninni Facette á föstudagskvöldið. Á laugardaginn var „Búa saga“ Þórs Rögnvalds- sonar frumsýnd á litla sviði Borgarleikhússins. Sveinn Guðmarsson, Magnús Geir Þórðarson, Kristján Þórður Hrafnsson og Melkorka Tekla Ólafs- dóttir voru á frumsýning- unni. Wn Ás- HF mundar- sal Lista- Wk safns ASÍ opnaði Helga Wtí/S&r Egilsdóttir sýn- —ingu á verkum sínum. Helga er hér ásamt Guðjóni Bjarnasyni, listamanni og arkitekt, við opnunina á laugardaginn. Þrjár sýningar voru opnaðar í Gerðarsafni á laugardaginn og meöal þeirra var sýning á verk- um Hauks Haröarsonar í aust- ursal. Listamaðurinn útskýrir verk sín fyrir Heröi bróður sín- um og Sólveigu Grétarsdóttur. 1* --WX, I HA- r - hspjí?: - ’Mj 1 Hrfs *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.