Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1999, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1999, Qupperneq 1
ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1999 19 Þriðjudagur 12.1. Kl. 00.05 Sýn Fótbolti um víða veröld Kl. 12.45 Eurosport Eurogoals Kl. 18.00 Eurosport Eurogoals Kl. 22.00 Eurosport EM hetjur Kl. 22.40 Sýn FA Collection Bestu bikarmörkin 1994 Miðvikudagur 13.1. Kl. 14.00 Eurosport Afrísku CAF bikarúrslitin Kl. 19.00 Sýn Amar Gunnlaugsson Bolton Kl. 19.40 Sýn Fulham-Southampton Fimmtudagur 14.1. Kl. 13.30 Eurosport Úrslitaleikur Afriska meistaradeildin Kl. 22.00 Eurosport Enskir sigrar í UEFA keppninni Föstudagur 15.1. Kl. 18.30 Sýn Heimsfótbolti Kl. 19.00 Eurosport EM hetjur Kl. 19.45 Sky Chester-Brighton Kl. 20.00 Sýn Fótbolti um víða veröld Kl. 20.30 Sýn Alltaf í boltanum Laugardagur 16.1. Kl. 12.00 Stöð 2 Alltaf í boltanum Kl. 14.45 Stöð 2 Enski boltinn Kl. 14.45 Canal+ Leeds-Middlesbro Kl. 17.00 Stöð 2 Stjömuleikur KKÍ Kl. 18.30 Sky Gladbach-Aalborg Vináttuleikur Kl. 18.30 Eurosport Svíþjóð-? Vináttuleikur Kl. 19.50 Sýn Spænski boltinn beint Sunnudagur 17.1. Kl. 13.00 Sky Sunderland-lpswich Kl, 13.25 Stöð 2 ítalski boltinn Kl. 13.25 TV3-N/S/D ítalski boltinn Kl. 15.45 Sýn/Sky/Canal+ Charlton-Newcastle Kl. 16.00 RÚV (slandsm. innanhússknatts. Kl. 19.25 Sýn Parma-Lazio Kl. 21.25 Sýn ítölsku mörkin Kl. 23.15 RÚV Handboltakvöld Mánudagur 18.1. Kl. 17.30 Sýn ítölsku mörkin Kl. 17.50 Sýn Ensku mörkin Kl. 20.00 Sky Aston Villa-Everton Kl. 22.00 Eurosport Eurogoals Kl. 22.50 Stöð 2 Ensku mörkin Þriðjudagur 19.1. Kl. 00.20 Sýn Fótbolti um víða veröld Kl. 22.45 Sýn Leedsleikir Kl. 23.00 Eurosport EM hetjur Miðvikudagur 20.1. Kl. 19.30 Sky Frakkland-Marokkó Kl. 23.15 RÚV Handboltakvöld Hver endar í efsta sæti? Um áramótin er ávallt spurt í Englandi: Hvaða lið verð- ur Englandsmeistari að vori? Staðan um áramótin hefur ekki verið neinn mælikvarði á það hvaða lið stendur efst að lokum því það hefur einungis gerst tvisvar sinnum á síðustu sex árum að áramótameistar- inn hafi einnig orðið Englandsmeistari. 1. janúar 1993 var Norwich efst i A-deiIdinni en varð að lokum í 4. sæti. Manchester United varð Englandsmeistari. 1. janúar 1994 var Manchester United efst í A-deildinni og varð einnig Englandsmeistari. 1. janúar 1995 var Blackbum efst í A-deildinni og varð einnig Englandsmeistari. 1. janúar 1996 var Newcastle efst í A-deildinni en varð að lokum í 3. sæti. Manchester United varð Englands- meistari. 1. janúar 1997 var Liverpool efst í A-deildinni en varð að lokum í 4. sæti. Manchester United varð Englandsmeistari. 1. janúar 1998 var Manchester United efst í A- deildinni en varð að lokum í 2. sæti. Arsenal varð Englandsmeistari. 1. janúar 1999 var Aston Villa efst í A-deildinni. Fjögur lið eru talin eiga mesta möguleika á Englands- meistaratitli nú: Arsenal, Aston Villa, Chelsea og Manchest- er United. Ekkert liðanna þykir hafa yfirburði en þó eru margir sem hallast að því að Chelsea eigi meiri möguleika á meistaratitli en áður enda hefúr liðið ekki tapað i síðustu 20 leikjum sín- um. í liðinu eru geysilega margir snjallir knattspymumenn með reynslu úr leikjum á alþjóðlegum mælikvarða. Hópur- inn er stór enda spila knattspymumenn í Englandi fleiri leiki en knattspymumenn annarra þjóða. í Englandi er 38 leikja deild, deildabikar, enski bikarinn og stærstu liðin spila flest í Evrópukeppni og því geta leikimir orðið allt að 60 hjá þeim liðum sem ná bestum ár- angri. Þegar Chel- sea varð Englands- meistari árið 1955 vom 20 leikmenn notaðir en á síðasta ári notaði ifc Arsenal 26 leikmenn og nú þegar hefur Manchester United notað 26 leikmenn. Það er því nauðsynlegt að hafa úr stór- um hópi að velja. Hjá Chelsea fá leikmenn leikjakvóta. Þeir spila því ekki alla leikina og hefur það bæði góð áhrif og slæm. Chelsea er þátttakandi á þremur vígstöðvum í janúar: ensku bikarkeppninni, deildarkeppninni og Evrópukeppn- inni þar sem liðið mun spila við Válerenga frá Noregi í mars. Á næstu vikum er Chelsea í vandræðum með sóknar- menn þvi þrír þeirra em slasaðir. Tore André Flo var skor- _ inn upp nýlega á ökkla og er búist við að hann verði fjarverandi næstu sex vikumar. Gustavo Poyet verður einnig frá í langan tíma svo og Pierluigi Casiraghi. Eftir slæma byrjun í deildakeppninni og reyndar einnig Evrópukeppninni er Arsenal komið á skrið á ný. Margir leikmannanna lentu í slæmum meiðslum fyrir jól en hafa verið að skriða saman. Arsenal-hópurinn er mjög stór og þar menn með mikla reynslu en nú er það spumingin hvort hinir öldnu vamarmenn haldi út eitt keppnistímabil í viðbót, bíti á jaxlinn og standi sína vakt eða hvort þeir verði lúnir af mörgum leikjum i vetrardrullunni. Vöm Arsenal er sú langbesta í Englandi og liðið hefur fengið á sig fæst mörk til þessa. Liðið tekur þátt í enska bikamum og deildarkeppninni en Evrópukeppnin truflar leikmennina ekki meira á þessu keppnistímabili. Það sem helst gæti orðið tO að stoppa liðið er agavanda- mál. Frá því að Arsene Wenger framkvæmdastjóri tók við liðinu í nóvember 1996 hafa 18 leikmenn verið reknir af velli. MOdar kröfur em gerðar tO leikmanna Manchester United. Ætlast er tO þess að þeir vinni alla leiki og öO mót. Alex Ferguson, framkvæmdastjóri liðsins, klikkaði á síð- asta keppnistímabOi með því að halda óbreyttu liði en kaupa ekki inn sterka leikmenn tO að spOa þegar þreyta fór að setj- ast í fætur leOunanna. Nú keypti hann þrjá leikmenn, með- al annars vamarmann, og átti nú að stöðva lekann í eitt skipti fyrir öO. En það tókst ekki og hefur Manchester United fengið á sig fleiri mörk í heOdina en nokkurt annað lið í A-deOdinni í vetur. Alex Ferguson hefúr skipt leikmönnum út og inn eftir þörfum tO að halda þeim ferskum og hefúr sem dæmi aldrei látið óbreytt lið spOa í vetur og enginn leik- maður hefur spOað alla leiki liðsins en þrátt fyr- ir það vantar töluvert á að liðið nái að spOa jafúsannfærandi og undanfarin ár. Talið er að EvrópumeistaratitOl sé það sem stefnt er á á Old Trafford þetta árið og ef það er rétt verður eitthvað annað út undan, senni- lega deOarkeppnin. Aston VOla er áramótameistari en hefur liðið nógu sterkan hóp tO að klára dæmið? John Gregory, framkvæmdastjóri liðsins, getur nú valið úr hópi sterkra sóknarmanna en munu leOonennimir standast álagið? Það er erfitt að leiða í iþróttakeppni þvi kastljósinu er sífeOt beint að þeim sem standa á toppnum en þeir sem era í skugganum geta einbeitt sér að næsta leik. TO þessa hafa leikmenn Aston VOla staðið af sér helstu raunimar í leikjum við stórliðin. Það sem helst ógnar meistaratitlinum er reynsluleysi leikmannanna. Vissulega era nokkrir þeirra landsliðsmenn og vanir að spOa við sterka andstæðinga en þegar síþreyta sest að og hver stórleikurinn á fætur öðrum blasir við þarf sterk befri tO að vinna vinnuna sína af sama krafti og fyrr. Dion Dublin skorar og skorar og skorar fyrir Aston Villa. Símamynd Reuter MAGNI 90 HHH 89 VESTRI 89 NOSTRADAM 88 ÁVTIPPARAR 88 EINIR 88 RAGNAR 88 UPPVAKNING 87 DR. NO LENGJUBANI 87 OKTÓBER 87 RÚNA 87 ÁSAR 86 HÁTÍÐARÁR 86 RÓBÓTAR 86 SVENSON 86 Staða eftir 9 vikur 2 deild 1-3. 12/10 NOSTRADAM 88 J.-3. 11/9 EINIR 88 i-3. 10/11 RAGNAR 88 4-6. 11/11 HHH 87 4-6. 11/10 VESTRI 87 4-6. 10/11 ÁVTIPPARAR 87 7-8. 10/0 MAGNI 86 7-8. 11/10 STRÍÐSMENN 86 9-17. 10/10 ÁSAR 85 9-17. 11/10 ÓLIZ 85 9-17. 9/10 DR. NO 85 9-17. 11/9 RÓ 85 9-17. 10/10 SVENSON 85 9-17. 11/10 SAMBÓ 85 9-17. 9/9 OKTÓBER 85 Staða eftir9 vikur Ideild ° 10/9 10/12 9/10 11/8 10/0 11/8 9/10 10/10 10/9 11-13. 10/9 11-13. 10/0 11-13. 10/9 14-22. 11/0 14-22. 11/10 14-22. 8/10 EINIR NOSTRADAM MAGIC-TIPP ABBA SJó-B MAGNI ÓLIZ SVENSON ÓLIBÚI RAGNAR GG GOG ÚLFURINN DALTON ANFIELD BLÁSTEINN 85 84 84 83 83 83 83 83 83 83 82 82 82 81 81 81 FYRSTUR MEÐ FRETTIRNAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.