Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1999, Blaðsíða 4
22 BDfMnÉim ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1999 Markaregn á ítalíu Annað eins markaregn í háa herrans tíð hefur ekki sést um árabil í ítölsku A-deildinni og um helgina. í einum leikjanna voru skoruð níu mörk og átta mörk í öðrum. ítalski fótboltinn hefur í gegnum tíðina ekki verið frægur fyrir mörg mörk en um helgina brá svo við að fjöldinn allur af knattspyrnu- mönnum var á skotskónum. Af úrslitum helgarinnar að dæma má ljóst vera að deildin í ár er að verða ein sú jafnasta og mest spennandi í langan tíma. Fyrir vikið verður deildin enn áhugaverðari og áhorfendur flykkjast í enn meira mæli á leikvangana en áður. Fiorentina var ýtt úr efsta sætinu en þar hefur liðið lengstum dvalið í vetur. Parma hefur smám saman vaxið ás- megin með hverri raun í vetur og um helgina létu leikmenn heldur betur að sér kveða í viðureigninni við Piacenza. Parma lék við hvem sinn fingur og áður en yfír lauk hafði liðið komið boltan- um sex sinnum í mark andstæðings- ins. Með smáheppni með því að skora ann- að marka liðsins í leiknum. Það mikill upp- gangur hefðu mörkin þess vegna geta orð- ið enn fleiri Balbo nokkur var eldheitur og skoraði hann þrennu í leikn- um. Parma er til alls líklegt í vetur og minnir spila- mennska liðsins óneitanlega á tím- ana fyrir nokkrum árum þegar það var fremst í flokki á Ítalíu Parma situr í toppsæt- inu Nr. Leikur: Rððin 1. Lazio - Fiorentina 2. Juventus - Bari 3. Piacenza ■ Parma 4. Empoli - Milan 5. Cagliari - Roma 6. Inter - Venezia 7,Sampdoria - Bologna 8. Perugia - Udinese 9. Vicenza ■ Salernitana 10. Reggina ■ Pescara 11. Lecce - Ravenna 12. Rd.Andria ■ Atalanta 13. Monza ■ Napoli 2-0 1-1 3« 1-1 4-3 6-2 1-1 1-3 1-0 30 1-0 0-1 0-1 Heildarvinningar 27 milljónir 13 réttir 12 réttir 11 réttirj 10 réttirj 185. 6.220 550 170 1 X 2 X 1 1 X 2 1 1 1 2 2 •M>1 kr. kr. kr. kr. betra hlutfall en Fiorentina. Fiorentina mætti til Róma- borgar til leiksins gegn Lazio með ekkert annað en sigur í huga. Liðið hefur leikið á þeim styrk í vetur að það var talið af mörgum sigurstranglegra. Annað kom á daginn því Lazio sýndi efsta liðinu fyrir um- ferðina enga miskunn. Lazio hefur verið á þvílíkri siglingu síðustu vikurnar að sparksérfræðingar á ítal- íu er farnir að tala um að liðið hafí allt til að bera til að standa uppi sem sigur- vegarar í vor. Eftir afleita hyrjun á tíma- bilinu sáu margir fyrir sér erfiðan vetur fyrir Lazio og hlakkaði í áhangendum Roma en keppnin á milli þessara Rómarliða er engri lík og á sér engin takmörk. Lazio hefur unnið hvern leikinn á fætur öðrum og er núna komið upp í þriðja sætið, þremur stigum á eft- ir Parma og Fiorentina. Lazio-liðinu bættist góður styrkur um helgina þegar Christian Vieri kom til baka eftir erfið meiðsli. Þessi markheppni kappi minnti á endurkoma sína hjá Lazio og verð- ur fróðlegt að sjá hvort liðinu tekst að halda sér áfram á sig- urbrautinni. Inter átti ekki í neinum vandræðum með nýliðana Venezia og voru reyndar leik- menn liðsins í miklum ham á San Siro. Ivan Zamorano var í essinu sínu og skoraði þrennu, ekki sú fyrsta og örugglega ekki sú síðasta. Það var búist við miklu af Inter fyrir tíma- bilið enda nánast stjömuleik- maður í hverri stöðu. Liðið hefur þrátt fyrir það ekki náð að sýna hvað virkilega býr í því og voru m.a. þjálfarskipti fyrir nokkrum vikum síðan. Inter sýndi það um helgina en ekki má afskrifa það og getur þessi stórsigur hæglega komið því inn á réttar brautir. AC Milan slapp fyrir horn gegn Empoli á útivelli. Það stefndi allt í sigur Empoli og áhangendur þess voru famir að syngja sigursöngva þegar Þjóðverjinn Christian Ziege bjargaði andliti Milan-liðsins með jöfnunarmarki nokkmm sekúndum fyrir leikslok. Þjóð- verjanum varð svo mikið um að hann fór úr peysunni i öll- um fagnaðarlátunum og fékk fyrir vikið að líta gula spjaldið hjá dómara leiksins. Ziege hafði fyrr í leiknum fengið gult spjald þannig að kappinn varð að fara af leikvelli. David Platt sagði þegar hann var ráðinn þjálf- ari hjá Sampdoria að það tæki eflaust ein- hvern tíma fyrir sig að rétta skútuna við. Þar ætlar hann að verða sannspár því Sampdoria varð að láta sér lynda jafntefli á heimavelli gegn Bologna. Platt á erfitt verkefni fyrir höndum en hann nýtur virðingar hjá félaginu og fær örugg- lega tíma til að koma liðinu á sporið að nýju. Juvent- us má muna fegri. Þegar allt er í lagi er krafa áhang-enda að vinna sigur á Bari og það á heimavelli. Það tókst ekki um helgina og var púað á leikmenn liðsins þegar þeir gengu af leikvelli í lokin. Deildin hefur sýnt það til þessa í vetur að hún er jafnari en oft áður. Litlu liðin eru farin að standa betur upp í hárinu á þeim stærri. Næstu vikur skera eflaust úr um hvaða lið ætla að bítast um meistararatitilinn. Slær lán fyrir leikvangi Efnahagsástandið í Suður- Kóreu er svo slæmt að íþrótta- hreyfmgin hefur þurft að biðja samstarfsmenn sína um heims- meistarakeppnina 2002, Japana, um 8 milljarða króna lán til að geta byggt nýjan leikvang. Þegar ákveðið var að Japan og Suður-Kórea sæju um að halda heimsmeistarakeppnina saman var efnahagsástandið í góðu lagi en nú er staðan önnur. Forsætisráðherra Suður- Kóreu, Kim Jong-pil, sendi Keizo Obuchi i Japan óskina um lánið en hefur ekki enn fengið svar. illli' ilaJlil 16 620 15-2 Parma 3 3 2 15-10 32 16 800 17-2 Fiorentina 2 2 4 10-14 32 16 530 20-8 Lazio 3 2 3 10-10 29 16 602 23-12 Inter 2 3 3 9-11 27 16 521 15-8 Milan 2 4 2 8-10 27 16 620 21-6 Roma 0 4 4 12-18 24 16 521 9-2 Juventus 13 4 8-14 23 16 242 10-8 Bologna 3 3 2 8-5 22 16 431 12-8 Udinese 2 15 9-18 22 16 522 19-12 Cagliari 10 6 7-12 20 16 522 18-14 Perugia 0 2 5 4-15 19 16 431 18-13 Piacenza 0 2 6 5-13 17 15 332 10-9 Empoli 0 3 4 3-12 15 16 332 7-9 Vicenza 0 3 5 3-10 15 16 341 10-7 Sampdoria 0 2 6 5-22 15 16 322 9-8 Salernitana 0 18 3-19 12 15 132 2-4 Venezia 12 6 5-16 11 ITALIA - 2. DEILD 17 711 21-8 Verona 4 2 2 8-5 36 17 630 19-8 Treviso 4 3 1 9-5 36 17 611 154 Torino 3 3 3 109 31 17 5 12 104 Pescara 4 2 3 17-14 30 17 620 11-3 Atalanta 2 3 4 6-8 29 17 513 107 Lecce 3 3 2 9-7 28 17 530 11-2 Reggina 2 3 4 1013 27 17 440 11-5 Ravenna 3 2 4 11-15 27 17 441 12-7 Brescia 2 4 2 6-6 26 17 252 lOll Napoli 4 2 2 7-5 25 17 333 3-5 Monza 3 3 2 9-8 24 17 323 11-12 Cosenza 2 2 5 8-14 19 17 332 11-9 Genoa 13 5 6-12 18 17 342 109 Ternana 0 4 4 6-14 17 17 314 7-11 Chievo 14 4 3-7 17 17 243 7-8 Lucchese 13 4 7-8 16 17 251 9-6 Reggiana 12 6 8-15 16 17 324 1016 Cremonese 0 3 5 4-13 14 ÁHE 1T 1. 121-ÍFR 56.423 2. 144-BROKEY 31.487 3. 101-VALUR 16.514 4. 103-VÍKINGUR 15.273 5. 110-FYLKIR 14.660 6. 230-KEFLAVÍK 14.521 7. 107-KR 14.437 8. 603-ÞÓR A. 12.278 9. 108-FRAM 11.925 10. 200-BREIÐABLIK 11.144 r n r*”i ___ ■ A p' r *■ * Leikir 2. leikviku 17. janúar Heima- leikir síðan 1988 Uti- leikir síðan 1988 Alls síðan 1988 noimioiaspa Serfræomgarnir r?i a < •e < z Q n. X LU 0. (9 GT/KvP NWT SkD SyD VT Samtals Ef frestaö 1 X 2 1 X 2 UAM Æá Bi 1. Parma - Lazio 6 1 0 11-2 1 3 4 1015 7 4 4 21-17 X X X X X X X 1 X X 1 9 0 3 11 2 2. Bologna - Inter 0 3 2 6-14 2 0 3 3-5 2 3 5 9-19 X X X 2 2 X X X 2 X 0 7 3 2 9 5 HEnraE-nrara mrara 3. Milan - Perugia 1 0 0 30 0 0 1 Ol 1 0 1 3-1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 12 2 2 ifflöd raöcd □□□□ 4. Rorentina - Cagliari 6 0 0 144 0 2 4 3-13 6 2 4 17-17 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 12 2 2 *■□□□□ □□□ 5. Bari - Sampdoria 0 2 4 4-10 0 3 3 4-8 0 5 7 8-18 1 1 1 1 1 X 1 1 1 1 9 1 0 11 3 2 amran [jjrara □□□ 6. Roma - Vicenza 1 2 0 5-3 1 1 1 4-3 2 3 1 90 1 1 1 1 1 1 11 1 1 10 0 0 12 2 2 !■□□□ □□□ □□□ 7. Venezia - Juventus 0 0 0 00 0 0 0 00 0 0 0 OO 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10 2 2 12 anras □□□ □□□ 8. Udinese - Empoli 0 1 0 2-2 0 0 1 Ol 0 1 1 2-3 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 12 2 2 H □□□□□□ □□□ 9. Salernitana - Piacenza 0 0 1 Ol 0 0 1 05 0 0 2 06 X X X X X X X 1 X X 1 9 0 3 11 2 aEÖD □döö EEÖ 10. Pescara - Lecce 2 1 0 6-2 1 0 2 6-7 3 1 2 12-9 X X 1 X X X X 1 2 1 3 6 1 5 8 3 aamraffl □□□. □□□ 11. Atalanta - Treviso 0 0 0 00 0 0 0 OO 0 0 0 OO 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0 11 3 2 raimnn □□□ eeö 12. Ternana - Reggina 0 0 0 OO 0 0 0 OO 0 0 0 OO X X X X 2 2 2 1 1 2 2 4 4 4 6 6 E3 □□□ □□□ □□□ 13. Reggiana - Brescia 2 0 0 5-2 1 0 1 1-1 3 0 1 03 x X X 1 X X X X X X 1 9 0 3 11 2 Eamnn □□□ mras

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.