Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1999, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1999, Blaðsíða 14
14 * FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1999 Kjúklingar og skíðahanskar í verslunum 10-11 kosta Tex Mex kjúklinga- vængir 399 krónur, Tilda basmati hrísgrjón kosta 118 krónur, Orville örbylgjupopp kostar 95 krónur og létt og laggott kostar 129 krónur. í Hraðbúðum ESSO kosta skíðahanskar 630 krónur, snjóþotudiskar kosta 590 krónur, ísvari í bensín, 200 ml, kostar 59 krónur og Air Freshner ilmspjald kostar 59 krónur. 125 krónur í Nóatúnsbúðunum kostar luxus aspas, 3x250 g, 125 krónur, fiskibollur í 1/1 dós 125 krónur, pepsí, 2 lítrar, kosta 125 krónur og gróft kornbrauð kostar 125 krónur. í verslunum KÁ kostar Egils kristall, 2 1, 119 krónur, KeOogg’s Special morgunkom, 500 g, kost- ar 269 krónur, KeUogg’s Coco puffs, 375 g, kostar 199 krónur og kílóið af frosnum kjúklingi kostar 398 krónur. Þorra- matur í KHB verslun- unum á Austur- landi kostar kíló- ið af vatnsmelón- um 119 krónur, kílóið af gulrót- um kostar 169 krónur og kílóið af K.K. fiskiboU- um kostar 489 krónur. 1 Tikk-Takk verslununum kostar Goða blandaður súrmatur í fótu, 3 kg, 1.098 krónur, kílóiö af hreinsuöum sviðum frá Goða kostar 398 krónur, Cheerios, 567 g, kostar 299 krónur og Findus lasagne, 500 g, kostar 279 krónur. Kjötfars og vínber í Bónusi kostar kUóið af nauta- og lambahakki 388 krónur, KK pítubuff, 4 stk., kosta 199 krónur, kílóið af KK kjötfarsi kostar 232 krónur og 8 stykki af Edet WC rúllum kosta 239 krónur. í Samkaupsverslununum kostar kUóið af ung- hænum 150 krónur, kUóið af grUluðum kjúklingi kostar 698 krónur, heilhveitibrauð kostar 139 krónur og kUóið af grænum vínberjum kostar 198 krónur. Svið og epli I Þinni verslun kostar kUóið af sveita- bjúgu 398 krónur, kUóið af hreinsuðum sviðum kostar 398 krónur, Cheerios, 567 g, kostar 299 krónur og Nivea sjampó og sturtuolía kosta 389 krón- ur. í Nýkaupi kostar Ágætis ferskt hrásalat 95 krónur, pakki af Farm frites frönskum kartöflum kostar 149 krónur, griUaður kjúklingur kostar 599 krónur og kílóið af Holta kjúkl-ingalæri, frosnu, kostar 499 krónur. í Fjarðarkaupum ehf. kosta kinda- bjúgu 398 krónur, reyktur medester kostar 498 krónur, kUóið af appelsínum kostar 99 krónur og kílóið af eplum kostar 95 krónur. 10-11: Tex Mex kjúklingur Tilboðin gilda til 20. janúar. Tex Mex kjúklingavængir 399 kr. kg Tex Mex kjúklingur 599 kr. kg Tilda Basmati hrísgrjón 118 kr. Tilda sósur, 4 teg. 189 kr. Kotasæla, 200 g, 3 teg. 89 kr. Léttostur, 250 g, 2 teg. 148 kr. Orville örbylgjupopp 95 kr. Hunt’s tómatsósa, 680g 89 kr. Létt og laggott 129 kr. Hraðbúðir Esso: ísvari Tilboðin gilda til 27. janúar. Rallybón 199 kr. Alhliða hreinsir 99 kr. Sápa sem vinnur á tjöru 189 kr. Ilmspjald, með mynd af stúlku 59 kr. ísvari, bensin 59 kr. Skíðahanskar 630 kr. Snjóþotudiskar 590 kr. Snjórassar 199 kr. Nóatún: Fiskbollur Tilboðin gilda á meöan birgðir endast. Luxus aspas, 3x250,g 125 kr. Luxus sveppir, 5x1/4 dós 125 kr. Luxus maískorn, 3x340 g 125 kr. Fiskbollur, 1/1 dós 125 kr. Gull kakómalt, 400 g 125 kr. Ananas, 3x1/4 dós 125 kr. Pepsí, 2 I 125 kr. Gróft kombrauð 125 kr. Verslanir KÁ: Kjúklingur, frosinn Tilboðin gilda til 27. janúar. Kjúklingur, frosinn 398 kr. kg Egils kristall, 2 I 119 kr. Náttúru appelsínusafi, 1 I 79 kr. Náttúru eplasafi, 1 I 79 kr. Kellogg’s Special K morgunkorn, 500g 269 kr. Kellogg’s Coco pops, 375g 199 kr. Grape, hvítt og rautt 99 kr. kg KHB-verslanir Austurlandi: Vatnsmelónur Tilboðin gilda til 30. janúar. Vatnsmelónur 119 kr. kg Gulrætur 169 kr. kg Tómatar, Spánn 216 kr. kg Kötlu raspur + kaupauki K, mous, 300 g 119 kr. kg K.K. fiskbollur 498 kr. kg Granini grape, 750 ml 138 kr. Keebler C.D. Rainbow, 51 Og 298 kr. Egils Kristall, 2 I 159 kr. Tikk Takk: Hreinsuð svið Tilboðin gilda til 16. janúar. Goða blandaður súrmatur í fötu, 3 kg 1098 kr. Hreinsuð svið frá Goða 398 kr. kg Sambands-hangiframpartur, soðinn 1379 kr. kg Goða sveitabjúgu 398 kr. kg Findus lasagna, 500 g 279 kr. Cheerios, 567 g 299 kr. Axa múslí, 375 g, 4 teg. 149 kr. Kjörís heimaís, 1 I súkkul. & vanillu, 2 teg. 229 kr. Bónus: Nauta- & lambahakk Tilboðin gilda til 17. janúar. Nauta- & lambahakk 388 kr. kg Bautabúrið, beikon 699 kr. kg Kjarna jarðarberjagrautur, 11 129 kr. Tmjólk, 11 109 kr. Bónus KK kornflögur, 750 g 159 kr. Bónus matarkex, 1 kg 239 kr. Federici spaghetti, 500 g 49 kr. KK pítubuff, 4 stk. 199 kr. Bónus pitusósa, 400 ml 109 kr. Erin súpur 35 kr. KK kjötfars 232 kr. kg Tilda hrísgrjón, 2 kg 199 kr. Heimilisbrauð 139 kr. Edet WC rúllur, 8 stk. 239 kr. Bounty eldhúsrúllur, 4 stk. 259 kr. Samkaup: Grillaður kjúklingur Tilboðin gilda til 17. janúar. Unghænur 150 kr. kg Grillaður kjúklingur 698 kr. kg Frosinn kjúklingur 449 kr. kg Heilhveitibrauð 139 kr. Vínber, græn 198 kr. kg Jarðarber, 250 g 229 kr. Þin verslun: Sveitabjúgu Tilboðin gilda til 20. janúar. Sveitabjúgu 398 kr. kg Hreinsuð svið 398 kr. kg Blómkálsgratin, 400 g 159 kr. Wok grænmeti, 400 g 215 kr. Cheerios, 567 g 299 kr. Axa Musli, 4 teg. 149 kr. Heimaís, 21 379 kr. Nivea sjampó og sturtuolía 389 kr. Fjarðarkaup: Appelsínur Tilboö Sauðahangilæri, úrb. 898 kr. kg Reykt medister 498 kr. kg Kindabjúgu 398 kr. kg Reyktar svínakótelettur 1198 kr. kg Grape, hvítt/rautt 98 kr. kr. Appelsínur 99 kr. kg Epli 95 kr. kg Vínber, 3 litir 498 kr. kg Paprika, græn/rauð 298 kr. kg Nýkaup: Kjúklingavængir Tilboðin gilda til 20. janúar. Bird eye maísstönglar, 4 stk. 159 kr. Holta kjúklingavængir, frosnir 399 kr. kg Holta kjúklingalæri, frosin 499 kr. kg Holta ferskur kjúklingur, 1/1 499 kr. kg Grillaður kjúklingur 599 kr. Holta ferskir BBQ hlutar, blandaðir 559 kr. kg Holta ferskir Piri Piri vængir 559 kr. kg Farm frites franskar kartöflur 149 kr. Svali, appelsínu 29 kr. Svali, epla 29 kr. Ágætis ferskt hrásalat 95 kr. Hagkaup: Nautahakk Tilboðin gilda til 20. janúar. Barilla spaghetti, 1 kg 84 kr. Knorr pastasósur, 6 teg. 89 kr. Barilla pastasósur, 2 teg. 129 kr. Barilla fusilli, 500 g 45 kr. Barilla farfalle, 500 g 56 kr. Nautahakk 689 kr. kg Beikonkurl. skinkustr. og pepperoni, 150 g 169 kr. Hatting Mini hvítlauksbrauð, 10 stk. 159 kr. Barilla lasagne grænt, 500 g 119 kr. Hattins smábrauð (stórkaup) 258 kr. Favin hvítvín 299 kr. Favin rauð "'- Frosin brauð og rúnstykki Setjið í brúnan bréfpoka og því næst í 180fl gráða heitan ofn í 5 mínútur. Brauðin þiðna alveg í gegn á þeim tima. BBHfifcn Húsa- 'SBp’ J smiðjan Ýmsar vörur eru á tilboði mánaðarins í Húsasmiðjunni. Til aö nefiia nokkrar má nefiia að baðvog er á 990 krónur, handsög er á 599 krón- ur, álsnjóskófla er á 1.799 krónur, hálkueyðir, 5 kUó, er á 530 krónur og reykskynjari er á 690 krónur. Sjónvarpsmiðstöðin í Sjónvarpsmiðstöðinni fæst 28“ Akai-litsjónvarp, stereo, með texta- varpi, og kostar það 44.900 krónur. Þar fæst líka 28“ Hitachi-litsjónvarp, stereo, með textavarpi og kostar það 59.900 krónur. Hitachi 8 mm tökuvél kostar 29.900 krónur og Hitachi Hi8 tökuvél kostar 49.900 krónur. Tensai Nicam myndbandstæki kostar 26.900 krónur. BYKO Tilboð mánaðarins í BYKO er fjöl- breytt eins og í hinum verslununum. ikófla er á 1.290 krónur, gráar járnhillur, 100x45x188 sm, eru á 3.960 krónur, kastari með halógenperu er á 1,490 krónur, ACE- lakkúðabrúisi, 310 ml, er á 260 krónur, sturtusett (úð- ari/stöng/barki/bakki) er á 4.990 krónur, lofta- plötur, Symfoni, er á 995 krónur fermetrinn og Ariston-kæliskápur edf290 er á 34.900 krón- ur. Spútnik Útsala er hafin í versl- iminni Spútnik, Hverfls- götu 20. Þar er 30-70% afsláttur. Gallabuxur eru á 3.500 krónur en kostuðu áður 5.500 krón- ur. íþróttapeysur eru á 1.450 krónur en kostuðu áður 2.900 krónur. Víðar buxur, eins og eru á myndinni, eru á 3.500 krónur en kostuðu áður 4.900 krónur. í Spútnik fást sérvalin, gömul fót. Fötin eru fyr- ir stráka og stelpur á öll- um aldri. Heimilistæki Nú stendur yfir janúartilboð í versluninni Heimilistækjum. Philips 28“ víðóma litasjónvarp með þráð- lausri fjarstýTÍngu kostar 48.900 krón- ur. Philips tveggja hausa myndbands- tæki, sem er einfalt í notkun, kostar 19.900 krónur. Kæliskápur, sem er 170 sm á breidd, 59,5 sm á breidd og 60 sm á dýpt, með 226 lítra kæli og sem fryst- ir 75 lítra, kostar 39.900 krónur. Eumenia- þvottavél tekur 3 kíló. Um er að ræða austurríska gæða- framleiðslu og kostar hún á janúartil- bðinu 39.900 krónur. Sanyo-hljómtækjasamstæða, 2x80 W, þriggja diska og með fjarstýringu kostai- 33.900 krónur. Sanyo-ferðatæki meö geislaspilara, segulbandi, útvarpi með stöðvaminn- um og fjarstýringu kostar 16.900 krónur. L. , Philips-kaffivél, j 10-15 bolla, falleg ! og fljót, kostar ! 2.890 krónur. OÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.