Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1999, Blaðsíða 29
TIV FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1999 29 Einn skúlptúra Hauks Harðar- sonarí austursal Gerðar- safns. Þrjár sýningar Um síðustu helgi voru opnaðar þrjár einkasýningar í Listasafni Kópavogs. í vestursal er sýningin Lýsing ‘99. Á henni eru olíumálverk og þrívíð verk eftir Nobuyasu Yamagata. Kveikjan í verkum lista- mannsins, sem búið hefur hér á landi í aldaríjórðung, er mynd- skreyttir upphafsstafir í gömlum ís- lenskum handritum og erlendum veggmyndum þar sem mynd og staf- ur verða eitt. í meðförum Yamagata verður hver myndstafur að sjálf- stæðri sögu. Á neðri hæð safnsins sýnir Sigríð- ur Rut Hreinsdóttir þrettán olíumál- verk. Innra líf mannsins og tengsl hans við jörðina er inntakið í verk- um Sigriðar Rutar. Þetta túlkar hún með fíngerðum konumyndum sem spretta út úr formum náttúrunnar líkt og snögg draumsýn ellegar kon- um sem birtast hálfhuldar laufum. Sýningar í austursal opnar Haukur Harðar- son skúlptúrsýningu sem nefnist Frelsi og flötrar. Verkin eru unnin úr marmarasteypu, flotsteypu, málmi og sandi. Form eins og krukkur og ker, sem fylgt hafa manninum frá alda öðli, notar Haukur sem goðsagnalegt tákn. Sýningarnar standa til 24. janúar. Módelmyndir í Gallerí Nema hvað í Gallerí Nema hvað, Skólavörðu- stig 22, stendur yfir sýning á módel- myndum eftir Þórdísi Evu Þorleiks- dóttur. Sýning er opin kl. 14-18 og lýkur henni á sunnudaginn. Heimsmeistari plötusnúða í dag kemur til landsins Dj Roc ralda. Hann er einn færasti plötu- snúður í heimi og varð heims- meistari plötusnúða 1995. Einnig er hann meðlimur í X-ecutioners en þeir gáfu nýlega út disk sem Skemmtanir heitir X-pression. Það eru Hip Hop þátturinn Chronic og Jónas á milli sem bjóða upp á þessa uppá- komu. Dj Roc Ralda mun spila á Spotlight í kvöld kl. 19-22 og á af- mælishátíð Kaffi Thomsens á laugardagskvöld. Lýðræðislegt þegnasamfélag og kynjasamskipti í dag í stofu 201 í Odda verður Rósa Erlingsdóttir með rabb á veg- um Rannsóknarstofú í kvenna-fræð- um við Háskóla íslands og er yfir- skriftin Konur í Miðaustur-Evrópu á timum stjórnarfarsbreytinga - „Lýðræðislegt þegnasamfélag" og Samkomur kynjasamskipti. Gerð verður grein fyrir þvi hvað bjó að baki ríkis- stýrðri jafnréttisstefhu sósíalismans sem og hlutskipti kvenna fyrir og eftir hrun jámtjaldsins. Rabbið, sem er milli kl. 12 og 13, er öllum opið. Barn dagsins í dálkinum Bam dagsins em birtar myndir af ungbörnum. Þeim sem hafa hug á að fá birta mynd er bent á að senda hana í pósti eða koma með myndina, ásamt upplýsingum, á ritstjóm DV, Þverholti 11, merkta Bam dagsins. Ekki er síðra ef barniö á myndinni er í fangi systur, bróöur eöa foreldra. Myndir em endur- sendar ef óskað er. Vírus í Hafnarfjarðarleikhúsinu er nú verið að sýna Víms, nýtt leikrit eftir Ármann Guðmundsson, Sævar Sig- urgeirsson og Þorgeir Tryggvason og hefur það fengið góðar viðtökur. Um er að ræða gamanleik eða tölvu- ærslaleik sem gengur upp eins og einn gagnrýnandinn komst að orði. Gerist leikritið í hugbúnaðarfyrir- tækinu Hug- dirfsku. Þar er heimkomu forstjór- ans beðið með óþreyju enda var hann í útlandinu við að kynna nýtt forrit sem á að gera alla ríka. Þar sem allir era að fara á taugum kallar heimkomuteiti for- stjórans fram óvæntar hliðar á starfsfólki Hug- dirfsku. í hlutverkum í Vírusi eru Eggert Kaaber, Hinrik Ólafsson, Björk Jakobsdóttir, Erla Rut Harðardóttir, Katrín Þorkelsdótt- ir, Jón St. Krist- jánsson og Dofri Hermannsson. Leikstjóri er Gunn- ar Helgason. Næsta sýning á Vírusi er annað kvöld. Starfsfólkiö skemmtir sér vel í fjarveru forstjórans. Veðrið í dag Léttskýjað á Norð- ur- og Austurlandi Smálægð um 973 mb. er vestur af Snæfellsnesi og hreyfist lítið eitt í suður. Lægð um 600 km suður af Reykjanesi fer austur. Þá er lægð skammt austur af Nýfundnalandi sem spáð er að dýpki mjög mikið og verði milli íslands og Skotlands á hádegi á föstudag. I dag verður suðlæg átt, gola eða kaldi. É1 suðvestan til en léttskýjað norðan- og austanlands. Austlæg átt á landinu í kvöld með éljum sunn- anlands og einnig austanlands í nótt. Frost á bilinu 1 til 8 stig en allt að 16 stig inn til landsins. Á höfuðborgarsvæðinu verður fremur hæg suðlæg átt og stöku él. Austan gola eða kaldi í nótt. Frost á bilinu 1 til 4 stig. Sólarlag í Reykjavík: 16.19 Sólarupprás á morgun: 10.55 Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.46 Árdegisflóð á morgun: 5.50 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri Bergsstaöir Bolungarvík Egilsstaöir Kirkjubœjarkl. Keflavíkurflv. Raufarhöfn Reykjavík Stórhöföi Bergen Helsinki Kaupmhöfn Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Þrándheimur Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Dublin Halifax Frankfurt Glasgow Hamborg Jan Mayen London Lúxemborg Mallorca Montreal Narssarssuaq New York Orlando París Róm Vín Washington Winnipeg hálfskýjaö -7 skýjað -7 heiöskírt -3 -9 snjókoma -3 snjóél -3 léttskýjaö -8 snjóél -4 úrkoma í grennd -1 skýjaö -1 snjókoma -10 snjókoma -1 snjókoma -12 -7 léttskýjað 0 hálfskýjað -6 heiöskírt 10 skýjaö 6 léttskýjaö 6 snjókoma 1 alskýjaó -9 léttskýjaö 2 snjókoma -14 alskýjaó 3 léttskýjað 3 þokumóða 2 alskýjaó 1 hálfskýjaö 5 súld 3 léttskýjaö 2 heiöskírt -26 léttskýjaö -13 iskorn -6 skýjað 17 rigning á síö.kls. 6 léttskýjaö 1 léttskýjaó -3 alskýjaö 2 heiöskírt -19 Þungfært á Þingvallavegi Á þungfært er um Þingvallaveg og Kjósarskarðs- veg. Einnig hefur verið þungfært frá Bjarkarlundi og í Kollafjörð. Á Austurlandi er Breiðdalsheiði Færð á vegum ófær. Annars er veruleg hálka víðast hvar í öllum landshlutum en allir aðalvegir em þó færir. Guðný Margrét Myndarlega telpan á myndinni, sem fengið hef- ur nafnið Guðný Margrét, fæddist 21. ágúst síðastlið- inn. Við fæðingu var hún 13 merkur og 49 sentí- Bam dagsins metrar. Foreldrar hennar era Eyjólfúr Kristjánsson og Guðrún Eysteinsdóttir. Guðný Margrét á einn bróður, Eystein, sem er þriggja ára gamall. Fjöl- skyldan býr í San Francisco í Bandaríkjun- um. Ástand vega 4^ Skafrenningur 0 Steinkast 151 Hálka Ófært ÍX1 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir Cö Þungfært © Fært fjallabilum Þaö er eitthvað við Mary Regnboginn sýnir There’s Something about Mary sem gerð er af bræðranum Peter og Bobby Ferrelly. Hefur myndin notið mik- illa vinsælda hér á landi sem og annars staðar. Fiallar hún um Ted Stroehmann sem þegar hann var sautján ára hitti draumadísina sína, Mary Jenson, sem bauð hon- um á ball. Hún var glæsilegasta stúlkan í skólanum en viöloöandi óheppni Teds gerði það að verkum að stefnumótið klúðraðist. í tólf ár hefur Ted hugsað um Mary og ákveður loks að hafa uppi á henni. Góðvinur hans ráðleggur honum að ráða einkalöggu til að finna Mary. Fyrir valinu veröur Pat Healy sem er líkari bílasölumanni held- '///////// Kvikmyndir 'Æjjá ur en leynilöggu. Hea-' flÍEB®®**'4 ly hefur þó uppi á Mary en verður ástfanginn af henni og ákveður að hafa hana fyrir sjálfan sig og lýgur að aum- ingja Ted að hún sé feit móðir fjög- urra krakka þegar hún er í raun stórglæsileg. Þegar Ted kemst að því hvemig í pottinn er búið hefst mikil samkeppni um hylli Mary þar sem þeir eru ekki einir um að ganga i augun á henni. Nýjar myndir í kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: Practical Magic Bíóborgin: Enemy of the State Háskólabíó: The Prince of Egypt Háskólabíó: Tímaþjófurinn Kringlubíó: Star Kid Laugarásbíó: Odd Couple II Regnboginn: Rounders Stjörnubíó: Blóðsugur Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 Lárétt: 1 fljótfær, 8 hestur, 9 hása, 10 höku, 12 afhenti, 13 ásaka, 14 hanki, 16 snuðar, 19 ríku, 21 reykir, 22 stafna. Lóðrétt: 1 liðsinna, 2 drap, 3 rölts, 4 bikkjur, 5 háski, 6 dimmviðri, 7 vökvi, 11 karlmannsnafn, 12 op, 15 fæddi, 17 ellegar, 18 kaffibætir, 20 skoða. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 hress, 6 ól, 8 rið 9 losi, 10 afli, 11 náð, 12 teitur, 14 aldur, 16 ið, 17 út, 18 órór, 20 ras, 21 spyr. Lóðrétt: 1 hrata, 2 rif, 3 eðli, 4 slit- urs, 5 sonur, 6 ósárir, 7 liðaður, 13 elta, 15 dós, 17 úr, 19 óp. Gengið Almennt gengi LÍ14. 01. 1999 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgenfli Dollar 69,290 69,650 69,750 Pund 114,160 114,750 116,740 Kan. dollar 45,430 45,710 45,010 Dönsk kr. 10,8330 10,8930 10,9100 Norsk kr 9,2770 9,3290 9,1260 Sænsk kr. 8,8630 8,9110 8,6450 Fi. mark 13,5570 13,6380 13,6540 Fra. franki 12,2880 12,3620 12,3810 Belg. franki 1,9981 2,0101 2,0129 Sviss. franki 50,6400 50,9200 50,7800 Holl. gyllini 36,5800 36,8000 36,8500 Þýskt mark 41,2100 41,4600 41,5000 It. líra 0,041630 0,04188 0,041930 Aust. sch. 5,8580 5,8930 5,9020 Port. escudo 0,4021 0,4045 0,4051 Spá. peseti 0,4844 0,4874 0,4880 Jap. yen 0,608100 0,61180 0,600100 írskt pund 102,350 102,960 102,990 SDR 97,200000 97,79000 97,780000 EC0 80,6000 81,0900 81,5700 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.