Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1999, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1999, Blaðsíða 26
26 FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1999 Messur Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Foreldrar og aðrir vandamenn boðnir velkomnir með bömunum. Áskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Ámi Bergur Sigurbjörns- son. Breiðholtskirkja: Bamaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Barnakórinn syngur. Gísli Jónas- son. Bústaðakirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Örn Falkner. Pálmi Matthíasson. Digraneskirkja: Messa kl. 11. Sunnudagaskólinn á sama tíma í umsjá Steinunnar og Berglindar. Dómkirkjan: Guðsþjónusta kl. 11 viö upphaf samkirkjulegu bæna- vikunnar. Vörður Traustason, for- stöðumaður Hvítasunnusafnaðar- ins, prédikar. Fulltrúar safnaðanna lesa ritningarorð. Sr. Hjaiti Guð- inundsson dómkirkjuprestur þjón- ar fyrir altari. Organleikari Kjart- an Sigutjónsson sem stjórnar söng Dómkórsins. Elliheimilið Grund: Messa kl. 14. Prestur sr. Sigurpáll Óskarsson. Organisti Kjartan Ólafsson. Eyjólf- ur Eyjólfsson leikur á þverflautu. Jónas Guðmundsson syngur ein- söng. Félag fyrrverandi sóknar- presta. Eyrarbakkakirkja: Messa kl. 14. Sóknarprestur. Ulfar Guðmunds- son. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Barnaguðsþjón- usta á sama tíma. Prestarnir. Iríkirkjan f Reykjavik: Guðs- þjónusta kl. 14 í safnaðarheimilinu. Kafiisopi eftir guðsþjónustu. Allir hjartanlega velkomnir. Sr. Hjörtur Magni. Grafarvogskirkja: Sameiginleg bamaguðsþjónusta fyrir böm úr Engjaskóla og Grafarvogskirkju vsrður í Grafarvogskirkju kl. 11. Purðuleikhúsið sýnir leikritið Sköpunarsöguna. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Vigfús Þór Árnason þjónar f>Tir altari. Kafll og smákökur eftir messu. Prestarnir. Grensáskirkja: Bamastarf kl. 11. Muniö kirkjubílinn! Messa kl. 11. Altarisganga. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. Grindavikurkirkja: Barnastarfið hefst kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hjörtur Hjartarson. Hallgrimskirkja: Messa og bama- scarf kl. 11. Organisti Douglas A. E'rotchie. Sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son. Kjallakirkja: Messa kl. 11. Sr. Magnús Guðjónsson þjónar. Barna- guðsþjónusta kl. 13. Prestarnir. Káteigskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Bryndís Valbjörnsdóttir og sr. Helga Soffia Konráðsdóttir. Messa kl. 14. Organisti Jakob Hall- grimsson. Sr. Tómas Sveinsson. Kópavogskirkja: Barnastarf kl. 11 í safnaðarheimilinu Borgum. Guðs- þjónusta kl. 11. Altarisganga. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. Langholtskirkja. Kirkja Guð- brands biskups: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í Litla sal safnaöarheimilis. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Org- anisti Jón Stefánsson. Sögustund fyrir börnin í umsjón Lenu Rósar Matthiasdóttur. Kaffisopi eftir guðsþjónustu. Laugarneskirkja: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Prestur sr. Pjarni Karlsson. Organisti Gunnar Gunnarsson. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Starf fyrir 8-9 ára á sama tíma. Opið hús frá kl. 10. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Halldór Reyn- isson. Ytri-Njarðvikurkirkja: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Baldur Rafn Sigurðsson. Seljakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Mikill söngur. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson pré- dikar. Sóknarprestur. Seitjarnameskirkja: Messa kl. 11. Kirkja heymarlausra tekur þátt i messunni. Prédikun verður líka flutt á táknmáli. Táknmálskórinn syngur. Prestar sr. Miyako Þórðar- son og sr. Sigurður Grétar Helga- son. Organisti Kristin G. Jónsdótt- ir. Bamastarf á sama tíma. Stokkseyrarkirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Vídalinskirkja: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Sunnudagaskólinn á sama tima. Sr. Tómas Guðmunds- son þjónar. Sóknarprestur. Afmæli Siggeir Björnsson Siggeir Þórarinn Björnsson, bóndi, verk- stjóri og fyrrv. hrepp- stjóri í Holti á Síðu, sem hefur vetrardvöl að Stóragerði 20, Reykjavík, er áttræður í dag. Starfsferill Siggeir fæddist í Holti og ólst þar upp í foreldra- húsum þar sem hann fékk sína bamafræðslu. Siggeir Þ. Þá sótti hann ungur námskeið á vegum Verkstjórasam- bands íslands og hefur sótt félags- málanámskeið á vegum Sjálfstæöis- flokksins. Siggeir vann á búi foreldra sinna til 1956 en tók þá við búi í Holti og hefur búið þar síðan. Jafnframt bú- skapnum var hann vegaverkstjóri í nokkra áratugi og flokkssfjóri hjá Vegagerð ríkisins frá 1944. Þá var hann sláturhússtjóri hjá Sláturfélagi Suðurlands frá 1957. Siggeir var hreppstjóri frá 1956 og sat í hreppsnefnd frá 1958 og þar til hreppaskipan var breytt í sýslunni, var formaður í ungmennafélaginu um skeið, átti sæti í stjóm Skóg- ræktarfélagsins Markar og var for- maður þess, sat í stjóm Veiðifélags Skaftár og formaður þess, sat í stjórn Verslunarfélags Vestur-Skaftfellinga og Kaupfélags Skaftfellinga, átti sæti í stjórn Ræktunarsambands Vestur- Skaftfellinga og Eyfellinga, sat i stjóm Sambands íslenskra sveitarfé- laga eitt kjörtímabil, var formaður FUS í Vestur-Skaftafellssýslu um tíma, sat í stjóm SUS um skeið, var varaþingmaður Suðurlands 1974-78 og 1979-83 og sat á þingi flesta vetur seinna kjör- tímabilið. Fjölskylda Siggeir kvæntist 11.11. 1955 Margréti Kristínu Jóns- dóttur, f. að Bjarmalandi i Hörðudal, áður Geitastekk, 2.9. 1919, húsfreyju. For- eldrar Margrétar vora Jón Bergmann Jónsson, f. 2.2. 1893, d. 1981, bóndi á Björnsson. Bjarmalandi og síðan Litla- Langadal á Skógarströnd á Snæfellsnesi, og k.h., Kristín Guð- mundsdóttir, f. 16.4.1887, d. 20.8.1951, húsfreyja. Dætur Siggeirs og Margrétar em Kristín Marín, f. 22.3. 1958, líffræð- ingur og kennari við Kvennaskólann í Reykjavík, en maður hennar er Ey- steinn Gunnar Guðmundsson, f. 7.2. 1953, rafivirki og em synir hennar Þórarinn Bjöm Sigurjónsson, f. 21.12. 1984, og Guðmundur Gauti Eysteins- son, f. 29.12. 1995; Anna Björg, f. 30.4. 1961, ritari hjá Verslunarmannafé- lagi Reykjavíkur, en sambýlismaður hennar er Kristinn E. Hrafnsson, f. 21.7. 1960, myndlistarmaður og er dóttir hennar Una Margrét Árnadótt- ir, f. 8.11. 1985. Systkini Siggeirs: Jón Bjömsson, f. 12.3. 1907, d. 1994, rithöfundur í Reykjavík, en fyrri kona hans var Bjamfríður Guðbjörg Sigurðardóttir, f. 1908, d. 1967, en seinni kona hans var Gréta Sigfúsdóttir, f. 1910, d. 1991, skáldkona; Sigrún Björnsdóttir, f. 30.11. 1909, d. 1984, húsfreyja á Lund- um í Stafholtstungum í Borgarfirði, en maður hennar var Sigurður Gísli Guðmundsson, f. 1909. d. 1996; Run- ólfur Bjömsson, f. 8.2. 1911, d. 1995, lengst af starfsmaður í prentsmiðju Þjóðviljans og síðar vaktmaður í Reykjavík; Sigurlaug, f. 17.7. 1916, húsmóðir í Reykjavík, gift Ólafi V. Nikulássyni, f. 1916, lengst af af- greiðslumanni í Reykjavík. Foreldrar Siggeirs voru Björn Runólfsson, f. 11.6. 1878, d. 6.5. 1969, hreppstjóri í Holti, og k.h., Marin Þórarinsdóttir, f. 8.7. 1874, d. 24.1. 1965, húsfreyja. Ætt Föðurbróðir Siggeirs var Vigfús, afi Helga Þorlákssonar skólastjóra, fóður Þorkels stærðfræðiprófessors og Þorvaldar Karls, pr. í Njarðvikum. Föðursystir Siggeirs var Oddný, móðir Jóns Kjartanssonar, alþm., for- stjóra og ritstjóra. Björn var sonur Runólfs, hrepp- stjóra og dbrm. í Holti á Síðu, Jónsson- ar, b. og meðhjálpara á Búlandi, Bjömssonar, b. á Búlandi, Jónssonar, b. á Búlandi, Björnssonar. Móðir Bjöms var Sigurlaug, systir Gunnars, langafa Odds Bjömssonar leikritahöf- undar, fóður Hilmars kvikmyndaleik- stjóra. Sigurlaug var dóttir Vigfúsar, hreppstjóra á Flögu í Skaftártungum, Bótólfssonar digra, b. á Borgarfelli, Jónssonar yngra Bjömssonar, bróður Jóns á Búlandi. Marín var dóttir Þórarins, vinnu- manns í Klausturhjáleigu, Ólafssonar, b. í Seglbúðum, Ólafssonar, b. í Segl- búðum, Þórarinssonar, b. í Rofabæ, Ólafssonar. Móðir Marínar var Þuríð- ur, dóttir Halldórs, b. í Hraunkoti, Eyj- ólfssonar og k.h., Halldóm Ólafsdóttur. Siggeir verður að heiman á afmælisdaginn. Garðar R. Ásgeirsson Garðar Rafn Asgeirsson, bóndi að Svarfhóli í Stafholtstungum, er sjötug- ur i dag. Starfsferill Garðar fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann var í Eiðaskóla 1944-45, kom að Svarfhóli 1946 og hef- ur verið þar bóndi frá 1953. Fjölskylda Kona Garðars frá 1950 er Ragnhild- ur Einarsdóttir, f. 14.3.1924, húsfreyja og vefnaðarkennari. Hún er dóttir Einars Helgasonar og Helgu Jónsdótt- ur. Fósturforeldrar Ragnhildar: Jósef Bjömsson og Jóhanna Salbjörg Magn- úsdóttir, búendur að Svarfhóli. Börn Garðars og Ragnhildar em Jósef Jóhann, f. 7.9.1950, bóndi í Mel- koti, en kona hans er Líney Trausta- dóttir, f. 9.10. 1952 en þau eiga þrjú börn og era búsett á Bjargarsteini; Sólrún Anna, f. 22.11. 1953, læknarit- ari i Borgamesi, en maður hennar er Jón Finnsson, f. 12.9. 1946, mjólkur- fræðingur og eiga þau þrjú böm; Ás- geir, f. 12.2. 1956, húsasmíðameistari og húsvörður á Varma- landi, en kona hans er Rebekka Guðnadóttir, f. 16.2. 1952, leiðbeinandi og eiga þau fjögur börn; Hrafnhildur Jónina, f. 29.11. 1967, nemi í Reykja- vík, en maður hennar er Björgvin H. Bjarnason, f. 7.9. 1969, rafvirki og mark- aðsfulltrúi, og eiga þau tvö böm. Systkini Garðars eru Ásta Sigrún, f. 31.5. 1930, húsmóðir í Ohio í Banda- ríkjunum, gift Joseph Mishurda og eiga þau sex börn; Reynir, f. 25.2.1935, bifreiðarstjóri í Reykjavík, kvæntur Eygló Celin Karlsdóttur og eiga þau þrjú börn auk þess sem Reynir á barn frá því fyrir hjónaband. Foreldrar Garðars voru Ásgeir Ein- arsson, f. 6.5.1906, d. 12.3. 1992, starfs- maður Gasstöðvarinnar við Rauðará í Reykjavík um íjöratíu ára skeið, síð- an skrifstofumaður hjá Gjaldheimt- unni i Reykjavík, og Jónína Pálsdótt- ir frá Arnhólsstöðum í Skriðdal, f. 21.6. 1906, d. 5.7. 1965, húsmóðir. Ætt Systkini Ásgeirs voru Sig- urður, b. i Seljatungu í Flóa; Gróa, húsmóðir í Hvammi i Fáskrúðsfirði; Guðrún, húsfreyja í Star- mýri í Álftafirði; Eiríkur; Bjarni, gullsmiður í Reykjavík; Hallfríður Mar- grét, húsmóðir í Reykja- vík; Jósep, ráðsmaður í Laxnesi; Einar Jóhann; Guðjón knattspyrnudóm- ari; Sigriður, húsmóðir í Reykjavík; Málfríður Eyjólfina, dó á bamsaldri. Ásgeir var sonur Einars Sigurðs- sonar og Guðrúnar Eiríksdóttur í Holtahólum. Systkini Jónínu voru Jóhanna; Sesselja; Björn flugmaður; Ólafur; Sig- urður Hafsteinn. Jónína var dóttir Páls Jónssonar frá Svínabökkum í Vopnafirði og Sól- rúnar Guðmundsdóttur frá Hauks- stöðum á Jökuldal. Þau bjuggu á Am- hólsstöðum í Skriðdal. Rafn tekur á móti gestum á heimili sinu fóstudagskvöldið 15.1. Garðar Rafn Ásgeirsson. Jón G. Ragnarsson Jón Georg Ragnarsson FZ húsgagnasmiður, Móa- barði 33, Hafnarfirði, er fertugur í dag. Starfsferill Jón fæddist í Reykjavík en ólst upp í Hafnaríírði. Hann stundaði nám við Iðnskólann, lærði hús- gagnasmíði og lauk sveins- prófi i þeirri grein 1982. Jón stundar nú eigin at- vinnurekstur sem hús- gagnasmiður. Fjölskylda Eiginkona Jóns er Njóla Elísdóttir, Jón Georg Ragnarsson. 1988, nemi f. 16.2. 1959, hjúkranar- fræðingur. Þau hófu sam- búð 1977 en giftu sig 27.5. 1983. Hún er dóttir Elísar Andréssonar, f. 11.9. 1932, vélstjóra til sjós og síðar við Frystihús Eskifjarðar, og k.h., Aðalheiðar Ingi- mundardóttur, f. 27.5.1933, verkakonu á Eskifirði. Böm Jóns og Njólu era Sindri Mar, f. 25.12. 1978, nemi í vélsmíði; Aron, f. 14.1. 1983, d. s.d.; Teitur Frimann, f. 11.12. 1984, nemi; Aðalheiður, f. 15.1. nemi; Elís Stefán, f. 28.6. 1991, Systkini Jóns era Daði H. Ragnars- son, f. 4.3. 1961, rafvirki í Stykkis- hólmi; Sturla V. Ragnarsson, f. 9.11. 1965, tæknifræðingur í Reykjavík; Hallveig G. Ragnarsdóttir, f. 3.12.1968, gjaldkeri hjá Vinnumálastofnun Reykjavíkurborgar. Foreldrar Jóns era Ragnar Þ. Hall- dórsson, f. 1.3. 1935, húsasmiður og húsvörður í Tækniskóla íslands, og Gróa Gunnarsdóttir, f. 19.8. 1940, að- stoðarmaður á svæfingadeild við Sjúkrahús Reykjavíkur. Þau vora lengst af búsett í Hafnarfirði en era nú búsett í Reykjavík!*?; .4., .. Jón verð'ur að heimaú'a'afnjæhs- daginn. ■' ->.‘K Tll hamingju með afmælið 15. janúar 90 ára Þórarinn Þorvaldsson, Dvalarheimilinu Naust, Þórshöfn. 85 ára Egilína Guðmundsdóttir, Skuld, Garði. 80 ára Jóhann Benediktsson, Melhaga 7, Reykjavík. Sigurlína Sigurðardóttir, Kirkjuvegi 7, Ólafsfirði. 75 ára Baldur Halldórsson, Hlíðarenda, Akureyri. Gunnlaugur Eyjólfsson, Lindargötu 22 A, Reykjavík. Halldóra Þórðardóttir, Skúlagötu 15, Stykkishólmi. Högni Oddsson, Suðurgötu 32, Keflavík. 70 ára EyjóUur Jónsson, Hraunbæ 116, Reykjavík. Finnur Eyjólfsson, Þverholti 13, Keflavík. Gunnhildur Viktorsdóttir, Efstalandi 14, Reykjavík. Magnús Ólafsson, Sólheimum 27, Reykjavík. 60 ára Ingibjörg Guðmimdsdóttir, Klébergi 11, Þorlákshöfn. Stefán Kristján Sverrisson, Kleppsvegi 122, Reykjavík. Unnsteinn Jónsson, Merkjateigi 7, Mosfellsbæ. Þórunn Jónsdóttir, Túnbrekku 2, Kópavogi. 50 ára Ólafur Hróbjartsson, Laufskálum 10, Hellu. Ásta J. Gunnlaugsdóttir, Suðurgötu 81, Hafnarfirði. Guðbjörg Ellertsdóttir, Vesturbergi 102, Reykjavík. Guðrún Hjálmarsdóttir, Smyrlahrauni 24, Hafnarfirði. Jón Björnsson, Barrholti 15, Mosfellsbæ. Sigríður Gunnarsdóttir, Bjarkargötu 14, Reykjavík. Stefanía Bjömsdóttir, Hlíðarhjalla 72, Kópavogi. Valgerður Karlsdóttir, Sæviðai-sundi 23, Reykjavík. 40 ára Þórhildur Snæland, Stangarholti 32, Reykjavík, varð fertug í gær. Hún tekur á móti vinum og ættingjum, ásamt fjölskyldu sinni í félagsheimilinu í Elliðaárdal, fóstd. 15.1. kl. 21.00. Aðalheiður Hafsteinsdóttir, Höfðavegi 36, Vestm.eyjum. Guðfinna Friðbjörasdóttir, Kleppsvegi 6, Reykjavík. Guðlaug Ásmundsdóttir, Barmahlíð 35, Reykjavík. Hafliði Jóhaim Ásgrímsson, Vogatungu 6, Kópavogi. Hanna S. Helgadóttir, Arageröi 10, Vogum. Jón Egilsson, Sauðhúsum, Búðardal. Ragna Dóra Ragnarsdóttir, Spymu, Glæsibæjarhreppi. Sigrún Guðmundsdóttir, Meistaravöllum 9, Reykjavík. Þorbjörg K. Ólafsdóttir, Ártröð 12, Egilsstöðum. Þorsteinn Þórðarson, Gauksstaðavegi 4, Garði. Þórir Ólafsson, Mosarima 24, Reykjavík. Öm Magnússon, Sörlaskjóli 4, Reykjavík. . V. >

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.