Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1999, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1999, Qupperneq 3
mGÖmæli e f n i Flatneskja í leikhúsum 4 , -kyntröll Islands ræðir hugðarefni sín Engar hórur Geiri á Hafnarkránni um dans- meyjarnar sínar 6-7 Forsíðumyndina tók Hilmar Þór af Ingvari E. Sigurðssyni. Mýs og menn í nýjum búningi í Loftkastalanum: Þröstur Guðbjartsson leikur Bústjór- ann: „Þetta er maður sem þarf að fást vlð elgin bæklun og lifir auk þess í samfélagi þar sem engar regl- ur gilda aðrar en auga fyrir auga og tönn fyrir tönn." ur og við stillum upp þeirri spum- ingu hvort það sé í rauninni sá draumur sem okkur dreymir eða hvort einhver enn þá stærri draumur búi að baki. “ -glh Take That-dópistinn Robbie Williams að ^ meika það: Fékk annað tækifærí is að ^ TC Bikar- keppni kyntrölla Fimm fógur fljóð vega og meta girnilegustu menn á íslandi. 10 og 23 Hver eru bestu Ijóðskáld allra tíma? Ný skoðana- könnun opin- berar allt um 24-25 IjóttoáN þjóðarinnar. Allt um Adam Sandler og nýju myndina hans, The Waterboy: Ofverndaður mömmustrákur 29 Brad Pitt og Anthony Hopkins í nýrri qq mynd: j-a Meet Joe Black www.fræga fólkið 30 Bestu heimasíður frægra íslendinga 11-22 Aukablað um kvikmyndahátíðina verða góður snúður og af því að um- gangast kappa eins og Grandmast- er Flash lærði hann öll brögðin. Árið 1989 stofnaði hann plötu- snúðahóp sem kallaði sig X-men, en varð síðar að breyta nafninu í X- ecutioners vegna höfundarréttar- máls við eigendur X-men teikni- myndahetjanna. Fjórmenningarnir þróuðu „plötunina" til hins ýtrasta og burstuðu í hverri keppninni af annarri. Þeir segjast hafa fullkomn- að listgreinina; mixa, rispa, leika sér með plötumar og era eins konar Harlem Globetrotters í plötusnúðs- faginu. í fyrra kom út breiðskífan „X-pressions“ og hefur hún verið að fá rífandi góða dóma, enda talin al- gjör nýbylgja og vonarneisti i þreyttu hipp-hoppinu. Roc Raida varð heimsmeistari í keppni plötusnúða árin 1994 og 95 og fór í framhaldi af því út um allan heim, m.a. alla leið til Líbanons. Fyrir utan að spila er Roc Raida hljóðstjórnandi og hefur m.a. unnið með E-Bros, The Jimgle Brothers, Showbiz and AG og Branford Marsalis. Það má búast við að Roc Raida sýni ótrúleg töfrabrögð á plötuspil- ara Kaffi Thomsens í aftnælisveisl- unni. Almennt stuð hefst kl. 23 og ís- lendingarnir Árni E, Rampage, Fingerprint og Þossi þeyta skífur þegar heimsmeistarinn er að hvíla sig, og Jagúar spilar fonk. -glh Falleg Á miðvikudaginn verður frum- sýnd nýstárleg leikgerð af „Mús- um og mönnum" eftir John Steinbeck í Loftkastalanum. Verkið fjallar um tvo félaga á tlótta sem fara að vinna á búgarði; músakreistandi einfeldninginn Lenny, sem Jóhann Sigurðarson leikur, og vin hans George, sem Hilmir Snær Guðnason leiknr. George reynir að koma vitinu fyr- ir Lenny en verður á endanum að skjóta hann í hnakkann. Upp- færslan nú er ansi frábrugðin hinni heföbundnu uppsetningu þar sem félagamir flækjast um akra Suðurríkjanna á smekkbux- um. Leikmyndin gæti verið úr Duran Duran- eða Rammstein- myndbandi og leikararnir em í búningum sem hefði verið hægt að nota í einhverri Mad Max- myndinni. Sá sem sér um búninga og leik- mynd er Litháinn Vytautas Nar- butas. Hann hefur áður komið við sögu í íslensku leikhúsi með tveim öðram Litháum - í Mávin- biblíusaga um, Don Juan og Þrem sýstrum - og hann vann einnig með Baltasar Kormáki í uppsetning- unni á Hamlet á síðasta leikári. Leikstjóri Músa og manna er Guðjón Pedersen og unnu þeir Vytautas náið saman að gerð sýningarinnar. „Við reyndum að skapa andrúmsloft krepputímanna,“segir Sveinn Geirsson leikur Karlson: „Þetta er maður sem setur sér háleit markmiö og á sér draum um að útrýma öllu sem er óþægilegt og fyrir honum. Hann er kominn að hundunum." Guðjón. „Þá bar fólk litla virðingu fyrir verðmætum og var þvi upp- teknara af að komast af. Menn voru í raun þrælar og hugsuðu bara um líkamlegar þarfir. Þetta er grunnþankinn: sökkvandi heimur. í þess- um harða heimi er svo ein perla, sem er vinskap- urinn. Við reyndum að búa Sfe- til umhverfi sem ^ styrkti þessa perlu.“ 1 \ Er veriö að nú- \ Áj' tímavæöa leikrit- 1 iö? „Nei, það finnst mér ekki. Við erum ekki með neinar tækninýjungar. Þetta verk er fyrir mér falleg biblíusaga og umgjörðin e.t.v. í anda þess.“ Nú þekkja flestir þessa sögu og hafa séö í bíói eöa á myndbandi. Hverju bœtiö þiö viö? „Við bætum við þessu biblíu- söguelementi. Allar persónumar eiga sér draum og við reynum að svara því hvenær hann í raun ræt- ist. Þetta er mjög efnislegur draum- Hvað er að gerast? Veitingahús ....................6 Myndlist.......................7 Fyrir börnin...................4 Leikhús ......................24 Popp...........................8 Klassík........................4 Sjónvarp...................25-28 Bíó...........................29 Hverjir voru hvar.............30 Fókus fylgir DV á föstudögum Kauptu hlý föt á gælu- dýrlö þltt því feldurinn á því ræður ekki við þennan gadd. Jú, hann gerir það reyndar, en þú verður að sýna styrk þinn I þróunarkeöjunni - konungur apanna! - og gera sjálfan þig og aumingia dýrið að fifli með því að klæða það í föt. Farðu á hámenningu í Geröubergl og sjáöu Blásarakvlntett Reykjavíkur spila kl. 16. Þetta er þrautþjálfaöur kvintett og talinn með þeim bestu í heimi. Fimmmenningarnir ætla aö leika verk eftir Jón Leifs, Pál P. Pálsson, Jón Ás- geirsson, John Cage og Diönu Burell - semsagt: létt og skemmtilegt pró- gramm. Eftir tónleikana hefst málþing um Jón Leifs og ætlar hver snill- ingurinn af öðrum að tjá sig um þetta stór- brotna tónskáld, t.d. Alti Heimir, Sigurður A. Magnússon og Hjálmar H. Ragnarsson. Þó allir séu þeir sannfæröir um snilld Jóns eru þeir ekki sammála um í hverju snilldin liggur svo þetta verða efiaust eldfjörugar umræður. Hámenning: skemmtun í sér- flokki! Þaö er gott að reykja góöa vlndla og til þessa hefur tóbaksbúöin BJörk verið í far- arbrodda með gott úrval. Nokkrar sjoppur í bænum hafa þó verið aö taka sig á, enda hefur sjoppuúrvaliö til þessa verið óskóp lélegt. Vindlaúrvaliö í sjoppunnl í JL-húslnu, Svarta svanln- um á Hlemmi og í Stjörnu- turnlnum á Suöurlands- braut er farið að siaga hátt upp í vindlaúrvalið í Björk og er óhætt að mæla meö heim- sóknum vindlareykingafólks í þessar sjoppur. Aðrar sjoppur ættu svo aö taka sig á og hætta að sérhæfa sig í dönskum hroða. Skelltu þér í bíó. Brettu upp á frakkalafið, settu húfuna á hausinn og hlauptu í hrá- slaganum I næsta kvik- myndahús til að gleyma sjálfum þér og öllu kjaftæðinu í tvo tíma eða svo. Úrvalið er með besta móti um þessar mundir, enda kvlkmyndahátíö aö byrja meö hell- ingi af góöum ræmum. Það er vonandi að þær bestu af þessum myndum verði sýnd- ar eitthvað áfram svo maður þurfi ekki að eyöa næstu 10 dögum í bíói frá 5 til 11. Það er ekki til neitt islenskt orð yfir það sem á ensku heitir anagram en það er þegar stöfum eins orös er raðaö saman upp á nýtt til að mynda annað orð. Oft sýnir anagramið fram á dýpsta eðli hlutanna, t.d. veröur Mother-in-law að „woman Hitler", Land og synir verður að .granny solid" og Bellatrix að „extra bill", enda dýrt að reyna að meikaða í útlöndum. Að búa til anagram kostar mikil heilabrot, yfirlegu og tíma, en nú er hægt að stytta sér stundir á netinu, slá inn orð eða setning- ar og láta tölvuna raða stöfunum upp á nýtt. Oft kemur sprenghlægileg runa af orðum upp úr kafinu. Kerfið ræður bara við ensku. Tékkaöu á þessu á www.wordsmlth.org/anagram. Það verða eintóm afmæli á Kaffi Thomsen um helgina: ..ve|tt mei fonu Þossi er aðal á X-inu. Hann er líka búinn að vera með Fönkþátt Þossa í fimm ár á þriðjudagskvöld- um miili ellefu og eitt. Hann heldur upp á afmælið á morgun með því að spfla sveitt fönk á Kaffi Thomsen. Með honum þar verða DJ Frímann, sem spflar elektró-fönk og fönkhóp- urinn Jagúar ætlar að spfla lifandi fönk. Hvaö er fönk, Þossi? „Samkvæmt ensku orðabókinni þýðir orðið „sterk karlmannleg lykt“ - sem sagt svitafýla. Það pass- ar.“ Hvaö er búiö aö breytast á þessum fimm árum? „Þátturinn spilaði bara gamalt fönk í byrjun og þá vom bara tvær útgáfur í Bretlandi að sinna þessu. Nú er kominn hellingur af nýjum út- gáfum og nýjum tónlistarstefnum sem sækja í fönkrætumar. Þáttur- inn hefur fylgt þessari þróun og alltaf litið tfl þess sem er að gerast í Bretlandi." Varstu stressaöur þegar þú fórst fyrst í loftiö? „Já, alveg ógeðslega, en nú er maður orðinn vanur. Það er kannski smástress i gangi þegar maður er með árslista eða eitthvað þannig." Hvert er bjánalegasta óskalagiö sem þú hefur veriö beöinn um? „“Believe" með Cher kemur fyrst upp í hugann. Það er mjög lítið fönk í því.“ Gestasnúð- ar í þætti Þossa hafa ekki verið af verri endan- um. Þar hefur snúðast lið eins og Howie B, Coldcut, Wisegæinn Touché, Propellerheads, Skylab og Johnny Rockstar. En sér Þossi fram á aö vera með þáttinn í önnur fimm ár? „Verður það ekki bara að koma í ljós? Mér finnst alla vega enn gaman að því að standa í þessu. Um leið og það breytist eitthvað fer ég bara að gera eitthvað annað.“ Ótrúleg töfrabrögð Kaffi Thomsen heldur upp á eins árs aftnæli sitt á laugardaginn og fær í tilefni dagsins sjálfan heims- meistara plötusnúðanna, Roc Raida, tfl að sýna listir sínar. Roc er einn af meðlimum X-ecutioners plataragengisins. Þeir eru frum- kvöðlar í nýrri tónlistarstefnu, „turntablism“, eða „plötun“. í plöt- un er plötuspilarinn eina hljóðfærið og með ótrúlegri fingrafimi ná þeir bestu að framleiða framúrstefniflegt hipphopp, sem sver sig þó í ætt við gamla skólann með hnausþykkum takti og risputækni. Roc Raida fór að plötusnúðast árið 1982 þegar hann var 10 ára. Snáði var strax heltekinn af hipphopp- menningunni; breikdansi, graffitíi og auðvitað plötusnúðun. Hann kynntist plötuspilaranum í gegnum pabba sinn sem var meðlimur í einni fyrstu rappgrúppunni, Mean Machine. Roc var ákveðinn í að 15. janúar 1999 f Ókus 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.