Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1999, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1999, Page 18
ÍWg;, Svartklædda endurfrumsýrp Tí! styrktar Ainæmís- samtökun Fvrrverand fer í föt m. Viðar Eggertsson hefur tekið við hlutverki Amars Jónssonar í Svartklæddu konunni, sem Sjón- leikur hefur sýnt í Tjamarbíói frá því í haust. Amar tekur sér frí vegna anna í Þjóðleikhúsinu. Fyrsta sýningin með Viðari er annað kvöld og er þetta einnig há- tíðarsýning til styrktar Alnæmis- samtökunum á íslandi. Með því vill Sjónleikur halda merkjum Rauða borðans á lofti og leggja þannig sitt af mörkum til að minna á tilvist alnæmis. Allur ágóði af sýningunni rennur til AI- næmissamtakanna. í stuttu spjalli við Viðar segir hann að það sé óneitanlega sér- stakt að taka við hlutverki sem annar hefur leikið. „Amar Jóns- son er auðvitað einn af albestu leikurum þjóðarinnar og því fer ég aldrei nákvæmlega í sporin hans þó ég fari í sömu fötin. Hver leikari hefur sinn stíl. Þó hjarta- lagið í Amari sé gott þá er það ekkert síðra i mér, þó öðruvísi sé. Ég hef ekki stigið fæti á leiksvið á íslandi í ein þrjú ár, meira unnið við leikstjóm. Síðast lék ég Dra- kúla á írlandi haustið ‘97, í tilefni af 100 ára afmæli sögunnar um Drakúia. Það vita það fæstir að höfundur Drakúla, Bram Stoker, var íri. Þetta em auðvitað ólík hlutverk, en stykkin eru bæði spennutryllar." Hefur þú áður þurft að stökkva inn í hlutverk annars? „Já, fyrir um áratug kom ég inn í verk sem ástmaður konu sem Telma Tómasson, nú fréttamað- ur á Stöð 2, lék. Ég lagði það aldrei á mig að lesa leikritið allt, svo ég vissi í raun aldrei um hvað það verk snerist!“ Hefur tilvist alnæmis haft ein- hver áhrif á leikbókmenntirnar? „Leikbókmenntimar og lifandi leikhús fjalla um litróf mannlífs- ins og því auðvitað um alnæmi líka. Ég lék í fyrsta leikritinu hér á landi sem fjallaði um sjúkdóm- inn, „Eru tígrisdýr í Kongó“, sem gekk afar vel á hádegissýningum fyrir ellefu ámm. Alnæmi hefur svo höggvið skarð í hóp leikara eins og annarra stétta og hefur þvi bein áhrif þannig. Sem betur fer þekki ég ekki marga sem hafa látist og er svolítið glaður með það. -glh Nú hefur Internetið verið „í umræðunni'1 í næstum fimm ár og er að verða „snar þáttur“ af tilverunni. Heimasíður íslenskra einstaklinga skipta hundruðum. Á meðal „meðaljónanna" - sem eru með áhugamálin, tengla og persónulegar upplýsingar á síðunum sínum - er „fræga fólkið" með sínar eigin heimasíður. Fræga fólkið sýnir Netinu þó engan sérstakan áhuga - hvorki Linda P né Fjölnir eru á Netinu - enda kannski vart um sig og uppteknara í kokkteil- boðum. Það er því helst frægt fólk sem þarf að kynna og selja sjálft sig - stjórnmálamenn og popparar - sem fer út í að gera heimasíður. Fókus grúskaði aðeins á Netinu og fann skástu Heimasíður Ofurmenni skemmt- f L'^rtanteœveikönto anabransans og j © ~------ .______‘ guöfaðir Skítamörals nss> er meö heimasíðu. Þar kemur í Ijós aö Einar á afköst og dugnað að þakka kenningum Brians Tracy, en Einar las bðk hans, „Há- j bók nans, „na- marksárangur", ogtileinkaöi sérfræöin. Einar er meö æviágrip og myndir af sjálfum sér og vmum sínum viö leik og störf á síöunni og svo auðvitaö tengil yfir í heimasíðu Skítamorals. $sss** a fólk Fréttamaöurinn góðlegi á RÚV er með heimasíðu sem hann setti upp eftir að hafa verið á heimasíðu- námskeiði. Þar má sjá fjölskyldumyndir, lesa rafpóst frá „að- dáendum", þ. á m. Helga E, og fræðast um feril Péturs, sem er fæddur á Hellissandi og fílar David Bowie. Þá er Pétur með ymsa vafasama tengla á síöunni hjá sér' flokknum „Hiö skrítna og skondna*, t.d. upplýsingar um antík víbratora, hvar kaupa megi lík og allt um smokka. Svona eiga frétta- menn að vera! _ nAt*.r MatthíaSSOn: Stefán Hilmarsson: www.mmedia.is/stefanhi/mars/ Jóhann risi var stór og frægasti íslend- ingurinn á sínum tíma. í fæöingarbæ hans Dalvík eru munir hans sýndir á byggðasafninu og á vegum þess lifir Jó- hann nú í netheimum. Rakinn er ævi- ferill Jóhanns í stuttu máli og myndir sýndar af skírteinum hans og skóm. Þá eru einnig bráðskemmtilegar myndir af Jóhanni sjálfum viö störf I fríksjóinu sem hann gerði út í Ameríku á sínum tíma. Ráðgjafar Fókuss voru á einu máli um að heimasíða Stebba Hilmars væri ein sú flottasta á vegum íslensks poppara og er jafnvel talið aö Stebbi dundi sér við að hanna hana sjálfur. Þar má finna hljóðdæmi, myndir og alla textana af sólóplötum Stefáns, auk annarra upplýsinga. Sálin er svo auðvitaö meö sína eigin síöu líka. I gesta- bókina geta aödáendur Stefáns skráð hugleiöingar sínar, eins og „Þú ert THE BESTUR" og „Þú veröur að spila á jólaballinu hjá MS“. ^•^Sona,, . Hann var fyrstur ^ Björn viH veta j nánu sam- bandi vlð unv _ bfAnfnotar Netiö til at sí6um' stjórnmálamanna tnn (nn n9iar greinar oí & ^afpðstiTað er jathvel HWegj að ban og sktifi til baka. Vinsælasta lag Gylfa Ægissonar er Stolt siglir fleyið mitt og á heimasíðu kappans kemur einnig f Ijós að hann hefur gefið út tólf plötur, þar á meðal Holli rolli rei og Sjúddfrarí rei en nú síðast „Gylfi Æg- isson og Fjörfiskarn- ir“. Gylfi telur upp lögin á plötunum og hægt er að panta þær í gegnum plötufirmað Tónaflóð, sem stendur á bakviö heimasíöuna. frambærileeasta a*y' föan er 0,1 hin eru sagðaf beea, ðh,SJf n«ar Wtör nauðsynlegar unni- ?Urfa 6yWr’ ymsar sparað í glæsileerf hs g hver®'(il ^oauöZTslt^^rUnAefUrinner em sem aðdáelidufhe * BJarkars,c>- ^asettupp mefra Pn HarVíðSVegar fe'endingurlnnfnethe/mum l' ©. ^Sívtrat'oa’ft> stjórnmálamenn vilja ná til „unga fólksins" og halda að uppsetning heimasíðu sé einmitt þaö sem virkar. Á Netinu er nú hellingur af útbrunnum heimasíðum þar sem ^ frambjóðendur i liðnum kosning- um lofa öllu fögru. Þar á með- al er heimasíöa Hrannars B. sem enn lofar „frum- kvæöi og endur- nýjun"! Hann hef- ur staöiö við þaö, blessaður. hverjir voru hvar Á föstudagskvöldið var nóg um að vera á Skugga og margt um manninn. M.a. sást í Hanz-gengið, friðarbolluna Ástþór Magnús- son og Slgga Bolla. Tískulöggan Svavar Öm sást sekta Elnar Bárðar fyrir glæpi gegn fínum smekk og Addi Ben „grúpgæi skftmó" var ekki langt undan. Á meðan Blrglr hjá Rnum miðili tók aríur var Guð- laugur spinnari hjá Rnum miöli umvafinn fögrum meyjum. Kristján Arason var á staönum sem og fót- boltagæjarnir Auðunn Helga, Kristján Brooks og Guðlelfur „Vlgnlr“. Hlín „Hawiian Tropic" og Elín Reynls „flugvélamóder voru flottar á dansgólfinu. Lllja Karitas „Ungfrú Reykjavík" mætti með tveim- ur vinkonum sem fastlega má gera ráð fyrir aö séu llka einhverjar fegurðadrottningar. Llnda GK/mód- el var á kantinum og einnig sást I Helenu Jóns dansara og Pál Óskar með Casino-nördinn í taumi. Bjarnl Haukur slapp úr Hellinum og mætti f lindarskýlunni; Ivar „leikari" var þarna líka, sem og Draupnlr „Atl- anta“, Slstó í Þórscafé og Sveinn Waage. Á laugardaginn hélt gleöin áfram á Skuggabar. Þá mættu m.a. körfu- boltagæjarnir Damon Johnson „Kef“, Warren „Grind', Elrikur Ónundar „KR“ og Herbert. Svavar Örn var mættur aftur og á kantinum voru stuöpinnar á borö viö Andra í Heimsferöum, Skjöld „með hattinn" og Ara Alexander. Slggi Bolla mætti með eiganda GAP-keöjunnar, Dórl Ijósmyndari sást bregða fyrir, sem og Jón Kárl hjá Rugleiðum, Krlstlnn Hrafns- son fréttamaöur og margfaldur íslandsmeistari í hniti, Broddi Kristjánsson, sklldi spaöann eftir heima og brá sér á dansgólfiö. KJartan Guðbrands „W.C" var þarna líka, og Jón Massl „W.C.“, Jón Valur f Toppmyndum, Sævar Péturs boltamódel, Þór Jón stökkvari, Besln i KR, Villi VIII i Þrótti, Guðni Rúnar úr ÍBV og Gísll Jóhanns flugmaöur mætti ásamt konu sinni Thelmu. Á föstudaginn var meiri háttar Alfonzotfskusýn- ing á Astró. Ástþór Magnús- son og frú létu sjá sig sem og Ketlll Larsen, sem kominn er í frí þar til næsta desember. Aðrir tiskuskoðarar voru Þór- arinn Magnússon ritstjóri, Linda GK og Eskimo, Daníel Ágúst, Svavar Örn, Komml úr _____ Q4U, Svelnn Waage, ívar Guðmundsson og Páll Óskar, Kvöldið eftir var eng- in tískusýning en fólk lét þaö ekki á sig fá og mætti unnvörpum. Þarna sáust Arna megabeib, Linda GK, Svelnn Eyland, Andri Már i Heimsferðum, Ingvar Þórðarson, Raggi Palll, Skjöldur úr Herra- fataversluninni og Lalll Palll vinur hans, Helga Sæ- unn, Gunnl Möller, Andrés Pétur, Bjarki og Hard Rock-gengið, Svelnn Eyland, Lárus Huldarsson úr Vikingi, Hllmar Þórllndsson úr Stjörnunni, Eyjamaö- urinn Rútur Snorra og HK-ingurinn Hlynur Jóhanns- son. Á laugardaginn var Virkni meö drum ‘n bass kvöld á Kaffi Thomsen. Innfluttir snúðar kvöldsins voru DJ Rhodesy og Deep Blue frá Partisan Recor- dings og DJ Indicla frá Rude FM i London - létu þeir allir vel af stemningunni. Þeir sem komu til aö digga d&b-iö voru að sjálfsögðu þeir Eldar og Addl úr Skýjum ofar, Árnl E, Vlggó Örn var ógur- legur á dansgólfinu, Palll Sprotagaur tölti um f hægðum sinum, Sóley rak inn nefið og Eyþór og Móa létu sig ekki vanta. Árnl Vigfússon og Krlst- ján Ra Hellisbúaframleiöendur, Ásta úr Eskimó, Snorrl „Undirtónn" og Svelnn Spelght tískuljós- myndari. Á Grand Rock á laugardaginn voru fyrst og fremst ég sjálfur, hinn ógurlegi rannsóknarblaðamaður DV. Aðrir minni menn voru Harald- ur Blöndal hæstaréttarlögmaður, Hrafn Jökulsson, fyrrum ritstjóri Al- þýðublaðsins var f krönunum, Öss- ur Skarphéðlnsson alþingismaður og kona hans dr. Árný, Guðrún Kristjánsdóttlr, fv. ritstjóri Mann- l'rfs, var i miklu stuði, Páll Rúnar sálfræðinemi og Gunni, sendiherra Hafnarfjarðar og leikmyndsmiður. Á Astró kom ég meira a. www.visir.is svolítið seint en þar fann ég mikla vinkonu mina, Krlstínu Ingu Guðmundsdóttur kennara, og vinkonu hennar, Auði félags- fræðing. Nú fer hver að verða siðastur að upplifa gömlu stemninguna á Grand Rock því staðurinn er aö flytja sig yfir í Mirabelle-húsnæðið. Á 22 var margt um manninn á föstudagsnóttina, Móðl auðvitað á sínum stað og liö i gúddí fíling úti um allt. Ónefnt ungskáld mætti meö brjálaða viö- skiptatöffara úr gaggó-rijúníói og þeir bögguðust á strákum við borð, kölluöu þá homma og stálu bjórnum þeirra. Síðan fóru þeir á Astró og reyndu að ná i Ijóshærö módel. Kvöldið hélt áfram og hommar, lesbíur og streitarar dönsuðu viö eitísdiskóiö á efri hæðinni. Þar mátti m.a. sjá Vldda og Dodda nýsloppna af „Skrifstof- unni“, Heiðu úr Unun, Jóhann Eiríksson plast- pokaframleiðanda, Hansa pönk, Blbba „Kör- vor“, Helml „Stilluppsteypu“, Kötu póst, Inga pönk og fleiri fastagesti. f Ó k U S 15. janúar 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.