Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1999, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1999, Blaðsíða 32
4» %imm LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1999 JjV 1 Safnar borgarhlaupum erlendis - Bryndís Svavarsdóttir hefur þreytt maraþonhlaup í 7 borgum erlendis Bryndís Svavarsdóttir kemur í mark i maraþoninu í Honolulu á Hawai-eyjum þann 13. desember síðastiiðinn. * Áhugi kvenna á almenningshlaup- um er mikill um þessar mundir, eins og sjá má af tíðindunum af London- maraþoni þar sem konur eru í meir- hluta þeirra sem leggja leið sína þang- að frá íslandi. Af þeim 12 konum sem fara á London-maraþon eru 11 að þreyta hlaupið í fyrsta sinn en sú tólfta státar af mikilli reynslu. Það er Bryn- dís Svavarsdóttir sem þreytir sitt fjóránda maraþon, þar af sitt níunda maraþon erlendis (borgarhlaup). Þrátt fyrir að Bryndís Svavarsdóttir hafi þreytt fleiri maraþon en nokkur önnur kona á íslandi er ferill hennar ekki langur. „Ég byrjaði ekki að æfa al- menningshlaup fyrr en árið 1991. Ég rakst þá á fallega mynd af hlaupahópi i Hafnarflrði sem heitir Bláa kannan. Það voru allir brosandi á myndinni, allir svo jákvæðir og mér leist svo vel á hópinn að ég ákvað að prófa þetta,“ sagði Bryndís. Hljóp fótbrotin Segja má að ekki hafl verið aftur snúið hjá Bryndísi eftir að hún hóf að • skokka með hlaupahópnum Bláu könn- unni. Strax á fyrsta ári var hún farin að taka þátt í 10 km hlaupum. „Ég man að á þeim tíma þótti það merkilegt fyr- ir konur að taka þátt í svo „löngum" hlaupum, þó það þyki ekki tiltökumál nú.“ Bryndís æfði reglulega og ekki Umsjón ísak Öm Sigurdsson leið á löngu þar til hún hóf að skokka með ÍR-hópnum sem æfir 4 sinnum í viku. Bryndís setti fljótlega stefnuna á maraþonhlaup en var ákveðin í því að hlaupa aldrei þá vegalengd hér á landi. „Fyrsta maraþonhlaupið sem ég fór í var árið 1994 í Amsterdam. Ég fór í tvö árið eftir, í Dublin og Stokkhólmi. Hlaupið í Stokkhólmi reyndist mér mikil raun því ég hljóp fótbrotin alla leiðina án þess að vita af því. Ég hélt að ég væri tognuð í læri og tók einar 9 parkódín forte verkjatöflur á leiðinni. Síðar komst ég að þvi að ég var með stressbrot i lærlegg. Þrátt fyrir fótbrot- ið held ég að ég hafi aldrei verið í betra formi en í Stokkhólmsmaraþoninu árið 1995.“ hið fræga New York-maraþon árið 1996. „Það var sérlega skemmtilegt hlaup því það var svo margt sem bar þar fyrir augu. Ég gæti vel hugsað mér að fara einhvem tíma aftur til New York.“ Bryndís segist þó hálfpartinn vera að safna borgum og hennar mark- mið sé ekki endilega að hlaupa á góð- um tima heldur fyrst og fremst að komast á staðinn og vera með. Árið 1997 fór Bryndís í tvö borgarhlaup er- lendis, til Kaupmannahafnar og Möltu. Að auki tók hún þátt í Reykjavíkur maraþoni og braut þar með regluna um að hlaupa aldrei maraþonhlaup hérlendis. TU viðbótar þremur áður- nefndum maraþonhlaupum á árinu 1997 tók Bryndís þátt í Laugavegs- hlaupinu (milli Landmannalauga og Þórsmerkur) og Þingstaðahlaupinu á því ári en þau em bæði yfir 50 km að lengd. Kraftur á nýliðnu ári Á síðasta ári lagði Bryndís að baki hvorki meira né minna en 6 maraþon- hlaup og þreytti Laugavegshlaupið því til viðbótar. Maraþonhlaup Bryndísar á árinu 1998 em Mars maraþon, Mý- vatnsmaraþon, Reykjavíkurmaraþon og haustmaraþon hér á landi, Búdapest og Honolulu erlendis. „Ég er nýkomin úr maraþonhlaupinu á Honolulu. Ég fór ásamt eiginmanni mínum, Lúther Þorgeirssyni, og foreldrum, Svavari Jóhannssyni og Guðbjörgu Tómasdótt- ur, í hálfsmánaðarfrí til Hawai-eyja í desember. Við fórum út þann 6. desem- ber og komum heim á Þorláksmessu. Sjálft hlaupið fór fram sunnudaginn 13. desember og lagt af stað í myrkri. Fyrir því liggja sérstakar ástæður. Mikill hiti er ríkjandi á þessum slóð- um og með því að leggja af stað í myrkri er hlaupurum gefinn kostur á að hlaupa í svalara lofti. Honolulu hlaupið er erfitt hlaup og þar næst sjaldan góður timi. Þegar ég lauk Maupinu var kominn 30 stiga hiti sem var erfiður við að eiga. Það var kær- komið að geta brugðið sér i kalda sturtu í öllum fótunum að loknu Maup- inu. Honolulu maraþon er með fjöl- mennari Maupum ársins. Keppendur voru rúmlega 37.000 og eins og nærri má geta, tekur langan tíma að greiða úr þeirri flækju," sagði Bryndís. Bryndís hét sjálfri sér, þegar hún hóf að Maupa maraþonhlaup, að setja einn demant i veglegan gullhring sem hún á fyrir hvert Maup sem hún þreytti sem væri 42 km eða lengra. „Nú eru komnir 15 demantar í hring- inn og fleiri eiga eftir að bætast við. Bryndís er sífellt að leita að nýjum borgum og beinir helst sjónum sínum til Tælands um þessar mundir. Hún Meypur 5 daga vikunnar allan ársins hring og lætur vonda veðráttu aldrei hafa áhrif á æfingar. Að jafnaði leggur hún að baki 45-55 km í viku hverri. Æfmgamar stundar hún með ÍR-hópn- um, Bláu könnunni eða Meypur með Gísla Ásgeirssyni, þekktum lang- Maupara. Uppselt í London maraþon í Fyrir nokkru var ákveðið hjá : Félagi maraþonhlaupara að . standa fyrir hópferð á London ■ maraþon sem háð verður þann I 18. apríl næstkomandi. Áðal- t skipuleggjandi þeirrar ferðar er | Pétur Frantzson, formaður FM, , sem skipulagt hefur margar : ferðir fyrir Maupara, bæði hér- I lendis og erlendis. í boði var 21 sæti í þessa ferð og er þegar orðið uppselt í hana. íslenskir þátttakendur í London mara- þoni hafa aldrei verið fleiri en það sem er ef til vill merkileg- ast er að 12 af þessum 21 Maup- urum eru konur. Ellefu þeirra ! eru að Maupa sitt fyrsta mara- þonMaup. Níu af hlaupurunum : í London maraþoni koma úr | skokkhópum Námsflokka ,i Reykjavíkur. Næsta borgarMaup Bryndísvar var Keppendur voru fegnir að geta skolað af sér svitann í köldu steypibaði að loknu hlaupinu í Honolulu, enda var hitinn um 30 gráður. Faðir Bryndísar, Svavar Jóhannesson, tók þessa mynd af Guðbjörgu Tómasdóttur, eiginkonu sinni, Bryndísi Svav- arsdóttur, og Lúther Þorgeirssyni, eiginmanni Bryndísar, að loknu hlaupinu á Honolulu. UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- irfarandi eignum: Bfldshöfði 12, hl. B, 3. hæð forhúss, 030302, 5 gluggabil götumegin næst A og nær í miðju hæðarinnar, þingl. eig. ís- lenska úthafsútgerðarfélagið ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðviku- daginn 20. janúar 1999 kl. 13.30. Hverfisgata 70A, timburhús og hluti lóð- ar, þingl. eig. Svava Guðmundsdóttir og Friðrik Bridde, gerðarbeiðandi húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar, miðvikudaginn 20. janúar 1999 kl. 10.00. Hverfisgata 83, 58,6 fm íbúð í kjallara ásamt 5,94 fm geymslu m.m., þingl. eig. Félagsíbúðir iðnnema, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, miðviku- daginn 20. janúar 1999 kl. 10.00. Keilufell 39 ásamt bflskúr skv. fastm., 50% ehl., þingl. eig. Magnús Eggertsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mið- vikudaginn 20. janúar 1999 kl. 10.00. Klapparstígur 13, 2ja herb. íbúð á 1. hæð t.v. í steinhúsi nr. 13, þingl. eig. Halldóra Thoroddsen, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, miðvikudaginn 20. janúar 1999 kl. 10.00. Krummahólar 2, íbúð á 2. hæð, merkt A, þingl. eig. Guðmundur G. Norðdahl, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 20. janúar 1999 kl. 10.00. Langholtsvegur 184, 112,5 fm íbúð á 1. hæð, merkt 0101, 19,2 fm þvottahús í kjallara, merkt 0002, ónýtt háaloft (ris) og hlutfallsleg eign í sameign, birt stærð 131,7 fm (áður tilgreint 1. hæð og ris- hæð), þingl. eig. Einar Helgi Kjartansson og Björg Kjartansdóttir, gerðarbeiðendur íslandsbanki hf., höfuðst. 500, og ís- landsbanki hf., útibú 526, miðvikudaginn 20. janúar 1999 kl. 10.00. Laufengi 128,4ra herb. íbúð, merkt 0303, 102,3 fm m.m., þingl. eig. Ester Gísla- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Laufengi 102-134, hús- félag, miðvikudaginn 20. janúar 1999 kl. 10.00. Laugavegur 39, 4. hæð t.v. ásamt bfla- stæði, 1. st. t.v. m.m., ehl. 0401, þingl. eig. Anna Theodóra Rögnvaldsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins og Tollstjóraskrifstofa, miðvikudag- inn 20. janúar 1999 kl. 10.00. Laugavegur 39, íbúð á 4. hæð t.h. ásamt bflastæði, 2. stæði t.v., m.m., ehl. 0402, þingl. eig. Anna Theodóra Rögnvalds- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, miðvikudaginn 20. janúar 1999 kl. 10.00. Laugavegur 76, 3ja herb. íbúð á 2. hæð V-hluta, þingl. eig. Hrafnhildur Valdi- marsdóttir og Steinbergur Finnbogason, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, miðvikudaginn 20. janúar 1999 kl. 10.00. Lindarbyggð 10, Mosfellsbæ, þingl. eig. Egill Þorsteinsson og Margrét Gróa Bjömsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, miðvikudaginn 20. janúar 1999 kl. 10.00. Logafold 77, íbúð á 1. hæð ásamt bflskúr og stigahúsi, þingl. eig. Einar Bjamason, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 20. janúar 1999 kl. 10.00. Logafold 133 ásamt bflskúr skv. fastm., 50% ehl., þingl. eig. Brynjúlfur Thorarensen, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, miðvikudag- inn 20. janúar 1999 kl. 10.00. Mávahlíð 29, 50% ehl. í 3ja herb. kjall- araíbúð, þingl. eig. Stefán Ólafur B. Karlsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, miðvikudaginn 20. janúar 1999 kl. 10.00. Miðholt 3, 2ja herb. íbúð á 3. hæð t.v. m.m., þingl. eig. Úlfur Eggertsson, gerð- arbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar, miðvikudaginn 20. janúar 1999 kl. 10.00. Miklabraut 20, íbúð á 1. hæð m.m., þingl. eig. Tryggvi Ólafsson og Ásta Bima Hauksdóttir, gerðarbeiðendur húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar og Tollstjóra- skrifstofa, miðvikudaginn 20. janúar 1999 kl. 10.00. Neðstaberg 2, þingl. eig. Sæmundur Eiðsson og Elva Björk Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins, húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, Lífeyrissjóður verslunarmanna, Toll- stjóraskrifstofa og Trygging hf., miðviku- daginn 20. janúar 1999 kl. 10.00. Njörvasund 34, efri hæð m.m., þingl. eig. Rafn Rafnsson og Sif Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, miðvikudaginn 20. janúar 1999 kl. 10.00. Nökkvavogur 4, 3ja herb. íbúð í kjallara, þingl. eig. Björgvin Smári Haraldsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins og Sameinaði iífeyrissjóðurinn, mið- vikudaginn 20. janúar 1999 kl. 10.00. Nökkvavogur 44, efri hæð, rishæð og hluti kjallara m.m., þingl. eig. Helga Magnúsdóttir og Sveinn Rútur Þorvalds- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rfldsins og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, miðvikudaginn 20. jan- úar 1999 kl. 13.30. Ofanleiti 17, íbúð merkt 0101, 11,1111% ehl., þingl. eig. Unnur María Benedikts- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, miðvikudaginn 20. janúar 1999 kl. 13.30. Otrateigur 14, þingl. eig. Bjami Bjöms- son, tal. eign Bemhard Heiðdal og tal. eign Sigríður Ástvaldsdóttir, gerðarbeið- endur Bjami Bjömsson, húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og Lífeyrissjóður verslunarmanna, miðvikudaginn 20. jan- úar 1999 kl. 13.30. Rauðarárstígur 22, 3ja herb. íbúð á 2. hæð í N-enda, merkt 0202, þingl. eig. Hafþór Guðmundsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, miðvikudaginn 20. janú- ar 1999 kl. 13.30. Rauðarárstígur 30, 50% ehl., 3ja herb. íbúð í N-enda kjallara, þingl. eig. Helgi Bjömsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, miðvikudaginn 20. janúar 1999 kl, 13.30.__________________________ Reykjabyggð 14, Mosfellsbæ, þingl. eig. Magnús B. Kristjánsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 20. janúar 1999 kl. 13.30. Reyrengi 2, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð, 92,6 fm á 1. hæð t.h., m.m., þingl. eig. Skarphéðinn Þór Hjartarson, gerðarbeið- andi Miklatorg hf., miðvikudaginn 20. janúar 1999 kl. 13.30. Seilugrandi 3, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð á 5. hæð, merkt 0503, og bflstæði nr. 30 í bflageymslu, þingl. eig. Nfels Níelsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mið- vikudaginn 20. janúar 1999 kl. 13.30. Skeljagrandi 15, þingl. eig. Guðmundur Hinrik Hjaltason, gerðarbeiðand- i Byggingarsjóður ríkisinsmiðvikudaginn 20. janúar 1999 kl. 13.30._______________ Smiðshöfði 13, A-hluti kjallara, þingl. eig. Eðalmúr ehf., gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, miðvikudaginn 20. janú- ar 1999 kl. 13.30._______________________ Snekkjuvogur 12, 90,8 fm íbúð á 1. hæð ásamt geymslu 0005 og 33,3 fm bflskúr, þingl. eig. Bjöm Bjartmarz, gerðarbeið- andi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, miðvikudaginn 20. janúar 1999 kl. 13.30. Sólheimar 35, 3ja herb. kjallaraíbúð í S- enda, þingl. eig. Skúli Einarsson, gerðar- beiðendur íslandsbanki hf., útibú 532, og Landsbanki íslands hf., höfuðst., mið- vikudaginn 20. janúar 1999 kl. 13.30. Staðarbakki 24, 50% ehl., þingl. eig. Guðmundur O. Hallgrímsson, gerðar- beiðandi Fjárfestingarsjóður stórkaup- manna, miðvikudaginn 20. janúar 1999 kl. 13.30._______________________________ Starrahólar 8, 50% ehl., þingl. eig. Kjart- an Leifur Sigurðsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, miðvikudaginn 20. janúar 1999 kl. 10.00. Stigahlíð 12, 75,2 fm íbúð á 4. hæð t.h. m.m., þingl. eig. Steingrímur Pétursson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mið- vikudaginn 20. janúar 1999 kl. 13.30. Stórholt 16, 67,5 fm íbúð á 2. hæð t.h. m.m., þingl. eig. Anton Þorvar Guð- mundsson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, miðvikudaginn 20. janúar 1999 kl. 13.30. Sörlaskjól 40, 3ja herb. íbúð á 1. hæð m.m. og bflskúr, þingl. eig. Úrsúla Páls- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 20. janúar 1999 kl. 13.30. Unufell 21, 4ra herb. íbúð, 94,7 fm, á 3. hæð t.v. m.m., þingl. eig. Már Elíson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verka- manna, miðvikudaginn 20. janúar 1999 kl, 13.30. Vallarhús 37, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 1. íbúð frá vinstri, merkt 0101, þingl. eig. Ása Hrönn Ásbjömsdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna, mið- vikudaginn 20. janúar 1999 kl. 13.30. Vegghamrar 45, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0202, þingl. eig. Ragnar Ólafsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, miðvikudaginn 20. janúar 1999 kl. 13.30. Veghús 27a, 3ja herb. íbúð á 1. hæð t.h. og bflskúr, merktur 0104, þingl. eig. H.B.Verk ehf., gerðarbeiðandi húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar, miðvikudaginn 20. janúar 1999 kl. 13.30. Vesturberg 50, 81,9 fm íbúð á 3. hæð t.v. m.m., þingl. eig. Ágúst Björgvinsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 20. janúar 1999 kl. 13.30. Vesturgata 51C, 1/2 gamla húsið ásamt viðbyggingu, þingl. eig. Erla Þórisdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mið- vikudaginn 20. janúar 1999 kl. 13.30. Víkurás 8, íbúð á 1. hæð, merkt 0103, þingl. eig. Guðjón Emilsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Sam- vinnulífeyrissjóðurinn, miðvikudaginn 20, janúar 1999 kl. 13.30. Þverárkot, Kjalamesi, þingl. eig. Sveinn Siguijónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, miðvikudaginn 20. janúar 1999 kl. 10.00.______________________ SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.