Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1999, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1999, Blaðsíða 35
DV LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1999 43 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverhoiti 11 ■shí II /~s O V\\7 / V / Á HEIMILID D Antik Stór mahóní-fataskápur, danskur, 100 ára, til sölu. Uppl. í síma 568 9120. Til sölu rókókó-sófasett með útsaumuðu áklæði. Uppl. í síma 551 4777. Bamagæsla Vantar ungling sem treystir sér til að gæta eins og hálfs árs stráks 3 kvöld í viku og aðra hveija helgi frá kl. 17 tO 21. Laun í boði. S. 567 6047.__ Árbær - Selás. Bráðvantar bamapíu á aldrimun 16-18 ára til að passa tvö ung böm stöku sinnum. Þarf að vera sjálfstæð og áreiðanleg. Sími 567 4994. Óska eftir traustri og góðri barnapíu til að passa einstaka kvöld og um helg- ar. Verður að búa í Húsahverfinu. Uppl. í síma 557 4082 og 891 9227. ^ Bamavömr Til sölu Maxi-Cosi bílstóll með poka fyr- ir 0-9 mán., skiptiborð, vagga og burð- arrúm. Selst helst allt saman. A sama stað óskast nýleg svefnkerra. S. 551 4013 og 861 2499._______________ Hartan-barnavagn og Babito-kerra, vel með farið, notað af einu bami. Vagn, 10 þ., og kerra, 4 þiis. Eva, sími 567 5999 og 898 9539.__________________ Til sölu barnaburðarstóll, 0-9 kg, og skiptiborð á bað, vel með farið. Einnig Rafha-eldavélarkubbur. Uppl. í síma 564 3713 og 855 0702.__________________ Til sölu barnarúm, Graco-kerra, tvíbura/systkinakerra, bflstóll, ungbamastóll, göngugrind og ferðarúm. Uppl. í síma 567 9171._______ 3ja ára gamall Brio-vagn til sölu, burðarrúm og skiptitaska fylgja. Upplýsingar í síma 482 3349.___________ Emmaljunga-svefnkerra, með poka beisli og plasti, til sölu. Upplýsingar í síma 586 1683 eða 862 1683.__________ Til sölu Brio-barnakerra með svuntu og skermi, plast fylgir. Upplýsingar í síma 431 4477. Til sölu Emmaljunga-kerruvagn, Britax-bflstóll, 0-9 mánaða. Upplýsingar í síma 5511054. Til sölu vel með farínn og lítið notaður dökkblár bamavagn með bátalaginu. Nánari upplýsingar í síma 587 8019. Bamarúm og barnaskrifborð til sölu. Upplýsingar í síma 581 2158. cCO^ Dýrahald English springer spaniel-hvolpar til sölu, frábærir bama- og fjölskhundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir, greindir og fjörugir. Dugl. fuglaveiði- hundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fugl, mink). S. 553 2126. HRFÍ. Skráning á hundasýninguna í Kópavogi þann 6. og 7. mars stendur yfir. Uppl. í síma 588 5255 og fax 588 5269. Opið mánudaga og föstudaga frá kl. 9-13 og miðvikudaga, fimmtudaga og fóstudaga frá kl. 14-18. Frá Retríever-deild HRFÍ. Kynning verðiu- i Sólheimakoti í dag, kl. 14, á starfsemi deildarinnar. Veiði- og sporaprófun. Allir velkomnir. Af sérstökum ástæðum fæst gefins ungur springer spaniel nundur, vel þjálfaður, hlýðinn og góður heimilis- hundur. S. 587 1314 og 898 0095. Til sölu hreinræktaðir ísl. hvolpar, með ættþók frá HRSI, faðir Snælukku- Kátur og móðir Táta, bæði mjaðma- mynduð, fallegir hvolpar. S. 421 6949. Tveir oriental og fjórir síamskettlingar til sölu, hreinræktaðir, skráðir hjá Kynjaköttum. Upplýsingar gefur Margrét í síma 698 6244._____________ HRFÍ.Almennur félagsfundur veiðihundadeildar verður í Sólheima- koti á morgun, sunnudag, kl. 16. VHD. Rýmingarsala, verslunin hættir, afit á að seljast. Amazon, Laugavegi 30, sími 551 6611. Fatnaður Kjólföt + smókingjakki úr sama efni, stærð 52. Vel með farin kjólskyrta getur fylgt. Selst á allt að 25 þ. S. 568 2226.___________________ Rýmum til fyrir nýjum brúðarkjólum. Seljrnn eldri kjóla á hagstæðu verði. F ataviðg./fatabreyt. Vönduð vinna. Fataleiga Garðabæjar, sími 565 6680. Samkvæmisfatnaður, aldrei meira úrval, aldrei fleiri litir, allar stærðir, fylgihlutir. Opið lau. 9-14 og v.d. 9-18. Sími 565 6680, Fataleiga Garðabæjar. Kjólföt til sölu á meðalmann. Verð 20.000 kr. Uppl. í síma 421 2594. Heimilistæki Frysti- og kæliskápur til sölu. 160 cm á hæð, frystir neðar, með 4 skúffum, hitt kælir. Uppl. í síma 554 4624 fyrir kl. 18._______________________________ Rainbow! Fyrstir koma, fyrstir fá, 5 stk. notaðar Rainbow-vélar, yfirfamar með 5 ára ábyrgð. Visa/Euro. Uppl. í síma 567 7773 eða 893 6337. Til sölu AEG-ísskápur, 80 cm hár. Uppl. í síma 551 6476 eða 896 5626. Hús&gn Húsgögn, heimilistæki og hljómt. Full búð af góðum notuðum og nýjum vörum, mikið úrval, verð sem hentar öllum, konum og körlum. Tökum einnig góð húsgögn í umboðssölu. Visa/Euro raðgr. Búslóð ehf., Grens- ásvegi 16, sími 588 3131, fax 588 3231. http://www.simnet.is/buslod______________ Húsmunir, Drangahrauni 4, Hafnarfirði. Erum stærstir og ódýrastir. Vantar allar gerðir húsmuna. Sækjum, send- mn, verð sem hentar öllum. Visa/Euro raðgr. S. 555 1503, fax 555 1070. Afsvring. Levsi lakk, málningu, bæs af núsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. S. 557 6313 e.kl. 17 v.d. eða 897 5484. Til sölu kirsuberja-borðstofuhúsgögn, hönnuð af Guðrúnu Margréti og Oddgeiri, borð 90x180 + 6 stólar með alcantara-áklæði. S. 565 0757. Til sölu nýlegt vel með faríð hjónarúm, sófi, kommóða, hægindastóll og 105x200 rúm. Allt á góðu verði. Uppl. í síma 899 1249 eða 896 9887. Til sölu tvíbreiður svefnsófi, 6 borðstofustólar, sófaborð, símaborð, hringlaga eldhúsborð og fl. Allt vel með farið. Uppl. í síma 567 4212. Til sölu vandað vatnsrúm, 150x210 cm, fulldempuð Halcion-dýna, vandaður hitari, hlífðardýna og öiyggisdúkur. Upplýsingar í síma 899 9428.____________ Grár leðurhornsófi + stóll til sölu á 8 þús. krónur. Uppl. í síma 565 5354 eða 551 5794.___________________________ Til sölu borðstofuborð og stólar, glerskápur og skenkur. Selst ódýrt. Uppl. í síma 426 8608.__________________ Til sölu rúml. ársgamalt skrífborð, hillur og skápur frá Ikea. Uppl. í síma 565 3464.__________________ Bráðvantar sófasett, sit á gólfinu. Uppl. í síma 891 6119. Til sölu furu-hillusamstæða, kommóða og náttborð. Uppl. í sfma 555 1472. gj] Parket Sænskt gæðaparket til sölu. Margar viðartegundir. Fljótandi og gegnheilt efni. Tílboð í efni og vinnu. Visa/Euro. Sími 897 0522 og 897 9230. Video Fjölföldum myndbönd og kassettur, færum kvikmyndafilmur og slides á myndbönd. Fljót og góð þjónusta. Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733. Panasonic NV-V8000. Til sölu Pana- sonic Semi-Pro, nýuppgert, bæði fyrír stórar og litlar Super VHS spólur. Gott verð. S. 898 1639 eða 476 1509. Áttu minningará myndbandi? Við sjáum um að fjölfalda þær. NTSC, PAL, SECAM. Myndform ehf., sfmi 555 0400. ÞJÓNUSTA ~fy< BókhaU Ársreikningar, stofnun hlutafélaga, rekstrarráTigjöf o.fl. Get bætt við mig 1-2 fyrirtækjum í bókhaldsþjónustu. Bjöm, sími 894 3095. M Framtalsaðstoð Viðskiptafræðingur getur tekið að sér að aðstoða við framtalsgerð. Þeir sem hafa áhuga geta fengið nánari upplýsingar í síma 588 6161. Hreingemingar Alhliða hreingerningaþj., flutningsþr., vegg- & loftþr., teppahr., bónleysing, bónun, alþrif f/fynrtæki og heimili. Visa/Euro. Reynsla og vönduð vinnu- brögð. Ema Rós, s. 898 8995 & 699 1390. Ath. Hreingþj. R. Sigtryggssonar. Þrífum húsgögn, teppi, íbúðir, stigahús og allsheijarþrif. Oryrkjar og aldraðir fá afslátt. Uppl. í s. 557 8428 og 899 8484. Hreingernina á íbúðum, fyrirtækjum, teppum og húsgögnum. Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða 898 4318. ^ Kennsla-námskeið Píanókennsla. Kennsla fyrstu 6 stigin. Upplýsingar milli klukkan 17 og 19 næstu daga í síma 587 1401. ý Nudd Pví þú ert þess viröil! Lomi-lomi (Hawaii-)nudd, heilun, aromatherapy. Nudd fyrir bamshaf- andi konur. Uppl. í síma 895 8258. P Ræstingar Minutman. Gólfslípivél til sölu, 2ja hraða, vélin lítur mjög vel út og er lítið notuð. Uppl. í síma 897 2225. & Spákonur Spásíminn 905-5550! Tarotspá og dagleg stjömuspá og þú veist hvað gerist! Ekki láta koma þér á óvart. 905 5550. Spásíminn. 66,50 mín. p® Teppaþjónusta ATH.! Teppa- og húsghr. Hólmbræðra. Hreinsum teppi í stigagöngum, skrifstofum og íbúðum. Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður. 0 Þjónusta Pvoum allar gerðir af skyrtum, stífiim + strekkjum dúka, tökum þráabletti, þvoum heimilisþv. + fyrfrtækjaþv., gerum verðtilb. Op v.d. 8-19 og laug- ard. 10-14. S. 565 6680, Efnal. Gbæ. 2 smiðir á lausu. Sérhæfing: gifsvegg- ir, parket, innihurðir, eldnúsinnrétt- ingar o.fl. Tilboð - tímavinna. Uppl. í síma 893 4345 og 896 3068. Alhiiöa viðgeröir á húseignum, m.a. steypuviðgerðir - almenn smíðavinna - lekaviðgerðir - þakviðg. o.fl. Al-Verktak hf., s. 568 2121. Arínsmíöi og flísalagnir. Get bætt við nokkrum verkefnum í janúar til mars. S. 896 3474, e-mail logason@isholf.is, heimasíða www.this.is./eldon/ Getum bætt við okkur almennum múrviðgerðum, flísalögnum, málning- arvinnu og parketlögnum. Upplýsing- ar í síma 862 1353 eða 897 9275. Málningarvinna - sandspartl. Málari getur bætt við sig verkefnum. Tilboð eða tímavinna, vönduð vinnu- brögð. S. 567 4994 og 898 8794.______ Múrverk - múrviögerðir - flísalagnir o.fl. Get bætt við mið verkefnum. Eög- gildur múrarameistari. Sími 892 7795. Gunnar. Raflagnaþjón. og dyrasímaviðgerðir. Geislamæli örbofha, fast verð. Skoðun eldri rafl. ef grunur er um útleiðslu, fast verð. Raf-Reyn ehf., s. 896 9441. Trésmiöur getur bætt viö sig verkefnum. Nýsmíði - viðhald - breytingar. Tilboð - tímavinna. Upplýsingar í síma 553 1615. Trésmíöavektaki getur bætt við sig verkefnum, t.d. parket, milliveggir, gluggar, þök. Úti eða inni. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 5619084. Tökum aö okkur allar almennar við- gerðir á fasteignum, s.s. þakviðgerðir, múrverk, málningarv., lekaþéttingai- og klæðningar. S. 892 1565/552 3611. Ökukennsla • Ökukennarafélag íslands auglýsir: Látið vinnubrögð fagmannsins ráða ferðinni! Knútur Halldórsson, Mercedes Benz 200 E, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘98, s. 557 6722 og 892 1422. Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E ‘95, s. 554 0452 og 896 1911. Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento, s. 565 3068 og 892 8323. Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz 200 C, s. 557 7248 og 853 8760. Bjöm Lúðvíksson, Toyota ‘95, s. 565 0303 og 897 0346 Carina E Steinn Karlsson, Korando “98, s. 564 1968 og 861 2682. Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E, s. 564 3264 og 895 3264. Guðmundur A. Axelsson, Nissan Primera ‘98, s. 557 9619 og 862 1123. Þórður Bogason, Suzuki Baleno ‘98, s. 588 5561 og 894 7910. Ragnar Þór Ámason, Tbyota Avensis ‘98, s. 567 3964 og 898 8991. Gylfi Guðjónsson. Subam Impreza “97, 4WD sedan. Góður í vetraraksturinn. Tímar samkomul. Ökusk., prófg., bækur. Símar 892 0042 og 566 6442. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni á Tbyotu Avensis ‘98. Útvega prófgögn. Hjálpa við endurtökupróf. Engin bið. S. 557 2493 og 852 0929. Byssur Safngripur til sölu. Fallegur Krag Jörg- ensen riffill, módel 1907, 6,5x55 ásamt Winchester, módel 70, 222 cal., með Bushnell-kíki, sem nýr. S. 893 1228. Litla flugan, Ármúla 19,2. hæð. Sage-hjól, 50% afsláttur. J. Cock, ca 60% afsláttur. Grænir, hvítir og ólífu- grænir hænuhn. frá 250 kr. Opið þri., fim. og fos. 17-21, lau. 13-17. Sími 553 1460. Heilsa Ráögjöf um heilbrígöan lífsstíl. Hjúkrunarfræðingur veitir ráðlegg- ingar og eftirfylgni varðandi heil- brigðan lífsstfl: næring-hreyfmg-hvfld. Þekktar og árangursríkar aðferðir til þess að léttast, þyngjast, bæta heils- una og fyrirbyggja sjúkdóma. Uppl. í s. 862 2586 og 464 2586. Pað er tímabært að nota það sem virk- ar sannarlega! Aqua Glycolic and- litskrem byggir upp húðina. íslenskar leiðbeiningar. 10% glýkólsýra, PH 4,4. Aqua Glycolic fæst aðeins í apótekum. Dreifing: Reisn ehf., s. 552 2228. 'bf- Hestamennska MR-búöin auglýsir verðlækkun á fóðrí: Reiðhestablanda, 25 kfló, kr. 950. Hafrar, 30 kfló, kr. 1.292. Graskögglar, 25 kfló, kr. 751. Maísmjöl, 40 kíló, kr. 1.170. Folaldakögglar, 40 kfló, kr. 1.609. Höfum einnig öll bætiefhi fyrir hross- in, svo sem lýsi, 5 lítrar, kr. 995, Biotin, 1 lítri, kr. 890, Biotin, 5 lítrar, kr. 3.599, Racing-vítamín og steinefnabl., 9 kfló, kr. 1.990, saltsteinar, 10 kíló, kr. 425, saltsteinar, 2 kfló, kr. 140. MR-búðin ávallt í leiðinni, Lynghálsi 3, sími 540 1125. 854 7722 - Hestaflutningar Harðar. Fer 1-2 ferðir í viku norður, 1-5 ferðir í viku um Ámes- og Rangvs., 1 ferð í mán. um Snæfellsnes og Dali. Góður bfll með stóðhestastíum. Uppl. í síma 854 7722. Hörður. Hestamiðstöðin Hrímfaxi, Heimsenda 6. Höfum til leigu á höfuðborgarsvæðinu rúmgóðar 2ja hesta stíur í 6-8-12 hesta séreiningum. Ný og góð hús. Gott verð. Kerruleiga/sala. S. 587 6708/896 6707/896 5247. Nýtt! Nýtt! Kemur hesturinn þunnur af hausthaga? Ný fóðurblanda sem sett er saman af fóðurfræðingnum Amdísi. Blandan byggir upp vöðvamassa en er ekki kraftfóður. Reiðsport - fyrstir með nýjungar. í óskilum hjá hestamannafélaginu Fáki er ca 2 vetra rauðstjömótt hiyssa sem var í hausthaga félagsins á Amar- holti, Kjalamesi. Réttur eigandi er beðinn að vitja hennar hjá félaginu sem fyrst. S. 567 2166 og 898 8445. Starfskraftur óskast til tamninga og þjálfunar á hestum í Austurríki í að minnsta kosti 6 mánuði sem fyrst. Áhugasamir sendi inn nafn og uppl. til DV, merkt „A-9567, f/miðvdag._____ Hestaflutningar Péturs. Fer reglulega norður og um Suðurland. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 567 5572, 892 9191 og 852 9191._________________ Hestar fyrir bíl. Mig sárvantar bfl. Eg á lítinn pening en vel ræktuð hross, ótamin og tamin. Uppl. í síma 487 8542.________________ Hesteigendur ath. Annast jámingar á Reykjavíkursvæðinu. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 894 7886 og 552 7886. Guttormur Armannsson.___________ Tll sölu 2ja hesta kerra, nýskoðuð, verð 230 þús. Einnig til sölu tvíbura- vagn á sama stað. Uppl. síma 421 5235 og 896 5235.__________________________ Vantar manneskju á hestabúgarð í Þýskalandi, verður að háfa einhveija reynslu af hestum. Uppl. í síma 557 1471 eða 561 5697.________________ Vantar þig góöan hnakk? Er með miög lítið notaðan hnakk, smíðaðan af Sig- urði Bjömssyni, til sölu. S. 869 2566 e.kl. 16.20 virka daga og 12 um helgar. Vil kaupa bíl sem má greiðast með tömdum hrossum og ef til vill peningum í milli. Uppl. í síma 462 3589 og862 3275.___________________________ Nokkur pláss laus í vetur, er á Rvíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 587 2132 og 892 8834.__________ Til leigu 2 pláss á Víðidalssvæðinu. Einnig til sölu rauðglófextur 5 vetra foli. Uppl. í síma 557 1471 eða 898 4789. Tveir básar til leigu í Andvara, Kjóavöllum. Leigjast ódýrt. Upplýsingar í síma 567 2248. Til leigu 10 hestahús í Mosfellsbænum, gott hús. Uppl. í síma 437 0180.______ Til sölu barnahestar, góðir töltarar, góð kjör. Uppl. í síma 452 2842 og 891 6354. Til sölu vel með farinn ísland-hnakkur. Uppl. í síma 555 1993 og 897 8193. Vantar 4 til 5 hesta kerru. Uppl. í síma 861 3837. Vetrarvörur Skiði - skíði. Tökum í umboðssölu vel með farinn, lítið notaðan skíðabúnað. Slípum skíði, bræðum rispur. Hjólið, Eiðistorgi, sími 561 0304. Snjóbretti og skór til sölu. Ónotað. Upplýsingar í síma 564 5344. jjrval - 960 síður á ári - fróðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árumsaman FAG FAG SCARPA SALUJVUJfiJ HEAD tiORDKA N?S!!l k-manswrs- TECNOm JZottefellq- (7ýnou* tecivica ranui m smx VINTERSPORT Bíldshöfða 20 • 112 Reykjavík • 510 8020 • www.intersport.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.