Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1999 Nýja „bjallan" komin í sölu - bls. 30 Reynslunkstur. Peugeot 206 XR Présence: Rúmgóður miðað við stærð " Rennilegar línur og fjölspeglaljós eru meðal ein- kenna nýja Peu- geot 206. DV-bilar, Hilm- ar Þór. Hver bílaframleiðandrnn af öðrum setur nú á markaðinn bíla sem í alvöru fullnægja þeirri óska- stöðu að vera litlir utan en stórir innan. í dag lítum við á Peugeot 206 XR Présence, fjögurra hurða hlað- bak sem fellur í þennan flokk. Þar fyrir utan er bíll- inn, eins og frönskum bílum er títt, afar ánægjuleg- ur í akstri og þægilegur að umgangast - en við segjum nán- ar frá því á bls. 30. Kynningarakstur á nýjum fjöl- skyldubíl frá Volkswagen: Bora Hekla hf. kynnir nýjan fjölskyldubíl í milli- stærðarflokki nú um helgina, Volkswagen Bora, sem er hefðbundinn fjölskyldubíll með skotti sem byggður er á sama grunni og VW Golf. í liðinni viku gafst kostur á stuttum kynningarakstri og segjum við nánar frá honum á bls. 36. Kynningarakstur á Mercedes Benz GLK: Hann er óneitanlega sérstæður GLK-sportjepp- inn sem lagði upp í hnattreisu frá Þingvöllum á nýársdag en við segjum frá stuttum kynning- arakstri í blaðinu í dag. Sportjeppi í heimsreisu LANDSfRÆGT URVAL VW Golf Joker '98,3 d., 11 þ. km, hvítur. Verð 1.320 þús. ek. Peugeot 406, árgerð 1998, jíekinn 25.000 km, blár, 4 dyra, ettverð 1.650.000 krónur. Toyota Corolla G6, árgerð 1998, ekinn 14.000, blár, 3 dyra, bsk., ásett verð 1.390.000. MMC Space Wag. '98, 5 d.. ek. 20 þ. km, græn/grár. Verð 2.080 þús. : Lada Samara, árgerð 1992, § ekinn 62.000 km, hvítur, 5 I" dyra, ásett verð 210.000 krónur. á^iimtBi i' iiii líj j Volvo 460 GLE, árgerð |1994, ekinn 55.000, rauður, 1 I 4 dyra, bsk., ásett verð 1.140.000. VW Polo 1,4 '98, 5 d., ek. 2 þ. km, blár. Verð 1.180 þús. ssk.. Range Rover, árgerð 1988,1 | 4x4, ekinn 104.000, blár, 4 dyra, ssk., ásett verð 1.040.000. Nissan Micra LX, árgerð j 11996, ekinn 49.000, 5 dyra, | bsk., rauður, ásett verð 890.000. .. Renault Laguna RT station, f árgerð 1997, ekinn 30.000 km, 'f grænsans., 5 dyra, ssk., ásett verð 1.850.000. Hyundai Accent GLS, árgerð 1998, ekinn 8.000, blár, 5 dyra, bsk., ásett verð 1.140.000. . Mazda 323 F GTI, árgerð 1992, ekinn 180.000, svartur, ásett verð 550.000. MMC Carisma '98,4 d., ssk., ek. 9 þ. km, vínr. Verð 1.750 þús. " Renault Mégane Classic RN, árgerð 1998, ekinn 15.000 km, grænsans., 4 dyra, bsk., § ásettverð 1.420.000. Honda Civic Shuttle, árgerð ; 1989, ekinn 104.000, hvítur,; 5 dyra, bsk., ásett verð 590.000. ;-3tjv.mm m»>- - -" wi< •>m Suzuki Baleno 4x4 '98, 5 d., ek. 9 þ. km, grár. Verð 1.510 þús. AudiA6'96, 4 d., ek. 47 þ. km, blár. Verð 2.180 þús. f MMC Pajero 2,8 dísil, 4x4, I árgerð 1996, ekinn 75.000,' blár, ssk., ásett verð 2.670.000. MMC Pajero '98,5 d., ek. 34 þ .km, grænn. Verð 3.200 þús. ssk., Toyota Landcruiser dísil, 4x4, árgerð 1992, ekinn 114.000, hvítur, ssk., ásett verð 2.900.000. . MMC Space Wagon, árgerð 1998, 4x4, ekinn 20.000, ' svartur, 5 dyra, ssk, ásett verð 2.040.000, 7 manna. opnunartími: mánud.- föstud. kl. 9-18, laugardagar kl. 12-16. BILAÞING HEKLU N O T A Ð I R B í L A R LAUGAVEGI 174 • SÍMI 569 5660 • FAX 569 5662 SJC0ÐIÐ URVAMÐ A HEItflASIÐU eKKAR, WWW*HJE KtA*I S

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.