Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1999, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1999, Qupperneq 1
LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1999 31 Tígri er á skíðum. Fað fínnst hon- um skemmtilegt. Hann er ' Diáfjöllum. Hann var að keppa og lenti í fyrsta saeti. Tígri fákk gullmedalíu. Hann urinn gerði það alltaf þegar þeir viUu sofa. Mamma stráksins skammaði hann og þá let hann dýrin í friði. Nú leið að jólum. bá fákk strák- urinn, hundurinn og kötturinn jóladagatöl. Fað voru jóla- dagatöl Sjónvarpsins með súkkulaði innan í. Strákurinn varð glaður og söng mörg jóla- lög fýrir dýrin. En oft var strákurinn hund- hund- hund- leiðinlegur við hundinn og kött- inn. Köttur úti í mýri setti upp á sig stýri. Uti er asvintýri. Saga Guðmundsdóttir, (gleymdi að skrifa aldur og heimilisfang). var ánaegður með verðlaun in. Fegar keppnin var búin fór hann niður í skála að hitta hina krakkana. bar var haldin grillveisla -fýrir alla krakkana og þjálfarana. (Framhald aftast í Sarna-DV) HUNPUR og kottur Einu sinní var jólaköttur og jólahundur. Feir voru bestu vin- ir. Einn strákur var alltaf að lyfta þeim upp. bað fannst 'm vont HUNANG ER GOTTl Sangsi litli er nýbúinn að fá hunang að áta og finnst það gott. Fessa fallegu mynd teiknaði Aldís Eva Friðriksdóttir, Grænukinn 11 í Hafnarfirði. Aldís Eva er 9 ára og er í Öldutúnsskóla í Hafnarfirði. Stafarugl ösjkrí-nukiorfsnr Krakkar setjið saman skemmtilega vísu og sendið okkur. Við gefum ykkur upp hugmynd að texta við mynd sem hljóðar svona Allra besti apinn minn, allir borða ísinn þinn frostpinna og Hlunka sem bragð er að” En hvað skyldi froskurinn syngja? Nafn:________ Heimilisfang: Glæsilegir vinningar: Kjörís bolur, húfa, litabók og ísveisla fyrir fjölskylduna. Postfang:_________________________________________________________________________ Sendist til: Krakkaklúbbs DV, Þverholti 11,105 Reykjavík, merkt: „Kjörís". Verölaunavísurnar veröa blrtar í DV 5. Febrúar. Krakkaklúbbsnr.: Umsjón Krakkaklúbbs DV: Halldóra Hauksdóttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.